Þjóðviljinn - 19.03.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 19. marz 1950.
ÞJÓÐVILJINN
7
CSaitgislækktinin samþykki
UUariuskur
Kaupum hreinar ullartuE,kur.
Baldursgötu 30.
Stoíuskápar —
Armstólar — Rúmfataskáp i
ar — Dívanar — Kommóður j
— Bókaskápar — Borðstofu i
stólar — Borð, margskonar. i
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
Kaupum
húsgögn, heimilisvélar, karl- I
mannaföt, útvarpstæki, sjón i
auka, myndavélar, veiði- i
stangir o. m. fl.
VÖRUVELTAN,
Hverfisgötu 59 — Sími 6922 j
Kaffisala
Munið kaffisöluna í
Hafnarstræti 16.
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og j
Aotuð húsgögn, karlmanna- i
föt og margt fleira.
Sækjum — Sendum.
SÖLUSKALINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926 :
Látið
okkur vinna
verkið
Fatapressa
Peningar tapa giMi
sínu en góð list aldrei
Listsalinn, Hverfisgötu 26
(við Smiðjustíg) sími 7172.
Keypt konfant:
notuð gólfteppi, dreglar, j
dívanteppi, veggteppi,:
gluggatjöld, karlmanna-
fatnaður og fleira. Sími
6682. Sótt heim.
Fornverziunin „Goðaborg'-
Freyjugötu 1
Fasteignasölu-
miðstöðin
■—Lækjargötu 10 B. — Sími !
6530 — annast sölu fast- j
eigna, skipa, bifreiða o.fl. j
Ennfremur ailskonar trygg- I
ingar o.fl. í umboði Jóns ;
Finnbogasonar, fyrir Sjóvá- I
tryggingarfélag íslands h.f. i
Viðtalstími alla virka daga j
kl. 10—-5, á öðrum tímum i
fiftir samkomulagi.
Kaupum flöskur,
flestar tegundir. Sækjum. j
Móttaka Höfðatúni 10.
j Ghemia h.f. — Sími 1977. j
Dívanar
allar stærðir fyrirliggjandi.:
Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. Simi 81830
VÍTina.
Saumavélaviðgerðir —
Skrif stof u vélaviðger ðir.
Sylgja.
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
GBETTISGÖTU 3.
Nýja sendibílastöðin j
Aðalstræti 16. — Simi 1395. j
Lögfræðistörf
Áki Jakobsson og Kristján j
Eiríkssou, Laugaveg 27, 1. j
hæð. — Sími 1453.
Eacmar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög- ;
giltur endurskoðandi. Lög- ;
fræðistörf, endurskoðim, i
fasteignasala. — Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Ný egg
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan WafiarsírTin
Kcnnsla
Byrjendaskólinn
Framnesveg 35, getur bætt
við nokkrum börnum 5—7
ára. Ólafur J. ólafsson.
Framhald af 1. síðu
haldi, vegna þess, að síldar-
verðið til þeirra, og sjómanna,
er alltaf ákveðið áður en ver-
tíð liefst, og þá, að sjálf-
sögðu, ekkert vitað um afla-
magnið. Hinsvegar reikna kaup-
endur hrásíldarinnar, síldar-
bræðslurnar og síldarsaltendur
með framleiðslugjaldinu og á-
kveða síldarverðið lægra en
ella, a. m. k. sem því nemur.
Framleiðslugjaldið kemur því
samkv. frumv. alltaf á síldar-
útveginn og sjómenn — jafn-
vel þó aflabrestur verði.
Tillagan var felld með atkv.
allra stuðningsmanna stjórnar-
innar. Á sömu leið féllu atkv.
um aðrar tillögur sósíalista og
tillögur Alþýðuflokksþing-
manna.
Einar Olgeirsson og Áki
Jakobsson mæltu enn gegn
frumvarpinu við seinustu um-
ferð á neðri deild. Lýsti Einar
því yfir, að þrátt fyrir þær
breytingar, sem á þvi hefðu
verið gerðar, þá væri það eftir
sem áður hin svívirðilegasta á-
rás á lífsafkomu alþýðunnar.
— Áki beindi þeirri fyrirspurn
til Steingríms Steinþórssonar, j
forsætisráðherra, hvernig rík-j
isstjórnin hyggðist innheimta
10% framleiðslugjaldið á tog-J
arana, væri gott að fá úr þessu
skorið, því að undir umr. í
efri deild hefði ráðherrum ekki
borið saman um það, viðskipta-J
málaráðherra og utanríkisráð-
herra, annar sagt það yrði ekki
innheimt af taprekstri, hinn, að
það yrði innheimt nema um
„heildartaprekstur11 væri að
ræða. Væri auðvitað eðlilegást,
til að taka af öll tvímæli að
samþyklcja breytingartillögu
Ejinars Olgeirssonar, um að
gjaldinu yrðu sleppt, þar sem
um taprekstur væri að ræða.
Áki fékk þau svcr við þessu frá
forsætisráðherra, að liann væri
ekkj viðbúinn því að svara!
Einar Olgeirsson kvað það
athyglisvert, að eftir því sem
liðið hefði á gang málsins,
hefðu stuðningsmenn frum-
varpsins misst æ meir kjarkinn
til að vitna í hið blekkinga-
fulla ,,hagfræðiálit“. Sjálfir
hefðu hagfræðingarnir varla lát
ars var samþykkt einróma eft-
ir að Ölafur Thors, atvinnu-
málaráðherra, hafði lýst því
yfir, að ríkisstjórnin sæi sér
ekki fært annað en fylgja
lienni.
Vegna þessara breytinga
þurfti frumvarpið'aftur að fara
fyrir efri deild.
Fundur hófst í efri deild
þegar að loknum fundi í neðri
deild. Þar bar Hannibal Valdi-
marsson fram tillögu þess efn-
is, að verkalýðsfélög þau, sem
liefðu orðið lengst aftur úr með
ið á sér bæra, og ekkert upp á samninga, mættu hækka grunn-
kaup sitt upp í kr. 2,90 á klst.
fyrir karla og krr 2.10 fyrir
konur, án þess að missa þann
rétt til vísitöluuppbótar, sem
mælt er fyrir í frumvarpinu, að
þau félög, sem hækka kaup sitt,
skuli missa.
síðkastið, annar þeirra hefði
raunar stungið af til Ameríku
strax og hann var búinn að
ganga frá því. — Yfirleitt
minnti allt þetta tilstand á
söguna um nýju fötin keisar-
ans, þar sem hálaunaðir vefar-
ar voru fengnir til að sauma
dýrindis klæði handa honum,
stungu síðan af með gull og
gersemar launa sinna, — en
keisarinn gekk berstrípaður um
göturnar á eftir.
Þá bar Einar enn fram 3
breytingartillögur. Fyrsta til-
lagan var þess efnis, að í stað
þess að frumvarpið gerði ráð
fyrir að laun mættu ekki hækka
frá því sem þau voru 31. jan.
1950, yrði í staðinn miðað við
19. marz annars fælist þarna
hið megnasta óréttlæti gagn-
vart þeim félögum, sem gert
hefðu nýja samninga síðan 31.
jan. — Hinar tillögur Einars
voru á þá leið 1) að framleiðslu
gjaldið á saltfiskveiðar togar-
anna skyldi ekki innheimtast
nema um hagnað af rekstri
umfram lögleyfðar afskriftir
væri að ræða 2) og að eftir gild-
istöku laganna skyldi ríkis-
stjórnin með auglýsingu á-
byrgjast verð á fiski bátaút-
vegsins. Sameinað stjórnarlið-
ið felldi tvær síðastnefndu til-
lögurnar, en fyrsta tillaga Ein-
S. 1. þriðjudagskvöld hvarf frakki af Þórs-
götu 1. Frakkinn er úr þykku ullarefni, blágráleit-
ur aö lit, með daufum brúnum köflum 1 grunninn,
tvíhnepptur, beltislaus, tiltölulega nýlegur. Sá sem
teldi sig geta gefiö upplýsingar um hann, snúi sér
til Kjartans Helgasonar, Þórsgötu 1, sími 7511.
Byrjendaskólinn
getur lækkað skólagjaldið i
frá og með 1. apríl n. . k., j
vegna vaxandi nemenda- j
fjöiða; í kr-. 35.00 á mánuði i-
Hófst af þessu skrítinn þátt-
ur og næsta óvenjulegur í
i þingsölum. Fyrst var sett á
I fundarhlé og ráðherrar hurfu
inn í afherbergi. Þangað var
líka kallað á tvo menn, sem
komið liöfðu til að hlusta á um-
ræðurnar, Sæmund kexverk-
smiðjustjóra og Sigurjón Jó:is-
son, járnsmiðaformann. Leið
svo lcng stund að ekkert gerð-
ist. Og þá var allt í einu kort
og gott tilkynnt, að fundi væri
frestað til kl. 9,30. -— Jafn-
framt var það boð látið ganga
til neðri deildar þingmanna,
að þeir skyldu vera viðbúnir
fundi í sameinuðu þingi. Það
leit sem sé út fyrir að breyt-
inga væri að vænta á frum-
varpinu í efri deild.
Kl. 9.30 voru svo þingmenn
mættir en það dróst að fundur
væri settur. Þingmenn b;ðu
enn þess sem verða vildi. Ráð-
herrar héldu sig enn í afher-
bergjum eða úti í gluggakist-
um með fyrrnefnda tvo me'in
og höfðu svipi þunga. Ríkis-
stjórn íslands var að ráða ráð-
um sínum með verkalýðshreyf-
ingu Islands í persónu SæmTind
ar kex og Sigurjóns járnsmiöa-
formanns!
Loks klukkan að ganga 10
var fundur settur. Forsætisráð-
herra lýsti því yfir að ríkis-
stjórnin hefði athugað tillög-
uni og vildi lofa því að hefja
viðræður um það mál, sem hún
snerist um, við Alþýðusamb.-
stjórnina eftir helgina, mæltist
til þess að Hannibal tæki á
þeirri forsendu tillögu sína aft-
ur. Ilannibal stóð þá upp og
kvaðst fús til að taka till. aft-
ur ef hann mætti leggja þann
skiíning í loforð forsætisráð-
herra að ekki yrði skemur geng-
ið í þeim viðræðum og samning-
um, sem af þeim leiddu, en gert
væri ráð fyrir í tillögunni. For-
sætisráðherra sagði þá, að
þannig mætti alls ekki skilja
loforðið. Hannibal kvaðst þá
ekki mundu taka tillöguna aft-
ur. Var hún síðan borin undir
atkvæði og felld með öllum at-
kvæðum stjórnarliðsins gegn
atkvæðum sósíalista og Alþýðu-
flokksins.
Að svo búnu var frumvarpið í
heild boriö undir atkyæði og
:s,amjþykkt af stjórnar'úðhiu scm.