Þjóðviljinn - 19.03.1950, Blaðsíða 6
6- - ÞJ ÓÐ.V.IL J I N N ______________________Sunnudagur 19. marz 1950.
IIim Karel Gapek
Framhald af 5. síðu.
um hans verður afstaoan öll
önnur:
,,Þegar nálæg hæfta tekur að
ógna sjálfu lífi þjóðarinnar öðl
ast Karel Capek ákveðnara við
hcrf tii veruleikans. Ilann skrif
ar Salamöndrustríoið, Hvítu
pestina og Móðirina. Hér beitir
hann öilum sínum miklu höf-
undarhæfileikum til að vara
vic hinni ógnþrungnu hættu af
fas: manum, og í Móðurinni
kcmst hanji meira ao segja, í
fyrsta sinn, að jákvsðri niður
stöðu, og iær í nalni kcnnar
lceandanum vopn í hendur til
ao berjast gegn hinum faiist-
íska óvini.“
Ivan Skala bendir á ac í Sa'a
■möndrustriðinu, frá 1536, bein-
ir Capek í fyrsta skipti geiri
sinu.m gegn tékknesku borgara
stcttinni, sem hann áður hafði
verið vir1 amlegur. „Povondra
gcm'.i í lok sögunnar er ímynd
hins tékkneska smátorgara rem
lokar augunum fj'rir hættunni.
Pcvondra gamli sem situr svo
aúðmjúkur við fljótsatifluna og
snakkar hlutleysi er bein cneg-
ilmynd tekkneska smáborgar-
a:is sem sá ekki eldinn, hvorki
í Kína, né Abc 'íníu, né á
Spáni, og þá fyrst grunnðj
hættuna er skriðdrekarnir ~ ':íi u
við okkar 1 eigin landamæri".
■Skala bætir við að árið 1937
skrifaci Capek bók, Fyrstn
skákin, sem sýnir fram á styrk
leikann er felst í samhygð
vcrkalýðsins. ,,Og leikritið Móð
irin, þar sem Capek fyrsta sinni
brýtur af sér fjötra meða1-
mennskuheimrapekinnar og
forlagahyggjunnar, er verk rem
hvetur til beinnar baráttu“.
1 Iok greinar sinnar leggu:'
Ivan Skala" þunga áherzlu á
það að gegnum verk Capeks
liggi brattstígandi þróunarlír.n
Capek vex með öldinni og
stcínu þróunarinnar, bæði sem
ská'.d cg macur, og hann tók
aldrci svari alþýðunnar gegn
facisma og heimsveldisstefnu
jsfneinarðlcga cg á síðustu ár-
um slnum, í síðustu verkum 'n
um. Það er mikilvægt að gera
sér ljósa stöðu Capeks á síð-
ustu árum hans, einkum þegar
maður veitir athygli þeim ör-
væntingarfullu tilraunum, sem
vissir aðilar hafa gert, til að
fiytja Capek í herbúðir þeirra
sem nú eiu fjandmenn tékk-
neska alþýðulýðveldisins, þótt
það sé ekki annað en eðlileg og
rökrétt afleiðing af þeirri bar-
áttu gegn faiásma og afturhaldi
sem Karel Capek tók virkan
þátt í á fyrsta skeiði hennar.
I annarri grein um Capek, í
tímaritinu Tvorba, við áramót-
in, leggur rithöfundurinn
Jaroslav Boutsjek marxískt mat
á hið þýðingarmikla höfundar-
verk hans. Boutsjek er ekki
sammála Skala í öllum grein-
um. Mat hans hlítir nokkuð
strangari reglum, en í fyrir-
sögninni slær hann föstum höf-
uðsannleik um Capek: ,,Frá
iitlum manni til stórmennis".
Marxískir gagnrýnendur í
Tékkóolóvakíu lesa úr sögu
Capeks lærdómsríkt dæmi um
það, hvernig mikill rithöfund-
ur brýzt út úr vítahring talc-
markana sinna, og tekur sér
að lokum, sökum stefnu þróun-
arinnar, stöðu við hlið hinna
Irair. æknu þjóðlífsstétta í bar-
áttu þeirra við íhald og aftur-
liald fyrir framförum og þjóð-
félagslegu réttlæti. Það er erf-
itt að feila jákvæoari dóm yfir
höfundi, og sá dómur er í öllu
lalli lítið í ætt við bönn og
brennur.
Tékkneska alþýðulýðveldið
óskar að læra af Capek og þró-
un hans. Þess vegna eru leik-
rit hani'i sýnd í leikhúsunum, og
bess vegna leggja skálkar ein-
ir út í það, að koma því inn
í hausinn á framandi þjóðum að
verk hans séu bönnuð og læst
liður í glatkistuna.
Tékkar geta lært mikið af
Karel Capek, og við getum lært
nikið um aðferðir afturhalds-
blaðanna gagnvart Tékkó-
i'óvakíu í heild, með því að at-
huga ,,fræðslu“ þeirra urn af-
-■töou alþýðulýðveldisins til
Iians.
(Lauslega þýtt úr Land
og Folk)
Tilboð óskast í smíöi cg; uppsetningu á loft- ■!
ræstikerfi úr galvaniseruöu plötujárni. ;«
Teikningar og lýsing verður afhent á skrif- Í;
stofu okkar mánudaginn 20. þ. m. kl. 2—3 e. h. !|
S,F. FAXI
'r)
OLIA
og astir
lohn
S i e p h e n
S11 a n g e
19. DAGUR.
■TST-1 J
lie?“ spurði hann og fór niður af skrifborðs- þegar beðið var með óþreyju eftir vitnisburði
horninu hjá henni. Hann sá glampann í augum hans, — hvers vegna hann hefur búið undir
hennar. dulnefni í heilt ár, — og hvers vegna hann hefur
„Já.“ Síðan brosti hún. „Þú skalt ekki bjóða horfið á ný, læt ég óskýrt í þessum þætti. En
mér þangað, nema þér sé alvara,“ sagði hún. einni staðreynd get ég þó bætt við þær, sem
„Eg hef verið að vona, að einhver byði mér.“ þegar eru fyrir hendi. Eg hef það eftir óvé-
„Klukkan sex?“ spurði Barney. fengjanlegum heimildum, að í kvöld, í New York
Upp frá því hafði Barney verið eins og vax í borg, hafi lierra Chester Dimmock verið myrt-
höndum hennar. Og hún vissi það, tófan sú arna. ur. Eg hef auðvitað gefið lögreglunni þessar
Hún gat snúið honum í kringum sig eftir nótum. upplýsingar, en henni hefur ekki tekizt að stað-
En hún hafði aldrei sært hann fyrr en núna. festa þær ennþá. En ég efast ekki um, að það
Ef til vill hafði hún rétt fyrir sér. Ef til vill tekst áður en langt líður. F.B.I., takið það til
hagaði hann sér eins og barnalegur, afbrýði- athugunar.“
samur strákhvolpur. En sá grunur jók á reiði ^ hérna« sagði Barney. Hann hallaði sér
hans og ógeð hans á Gridley Carson. Aleit hann .fram Qg slökkti á útvarpinu. Hann leit á
að Muriel væri ástfangin af Carson? Slúður. Muriel Qg það var glampi j augum hans.
Auðvitað datt honum það ekki í hug. Væri þetta >>Kyndugur náung5> hann vinur okkar.“
afbrýðisemi, þá var það göfugri afbrýðisemi en >jHann er annað og meira en það » hreytti
svo. Ef til vill var hann reiður vegna þess, að Mudel úr gér j;Hann lætur sér annt um að
aldrei þessu vant voru þau ekki á sömu skoðun. fræðast um Wutina »
Hann sat hreyfingarlaus í horninu. Ef þessu
var svona farið, þá leit það heldur óskemmti- Barney sagði ekki neitt. Hann gekk yfir
lega út. Honum létti, þegar bifreiðin ók upp stofuna, greip um axlir hennar og sneri henni
að húsinu sem Muriel bjó í. að sér, svo að hún varð að líta á hann. Hún
Herra Carson olli þeim ekki vonbrigðum. svaraði hinni þögulu spurningu hans.
Þáttur hans þetta kvöld varð blaðamatur. „Mér finnst svo leiðinlegt, þegar þú hagar
Jafnvel hlustendur, sem voru vanir að hlusta þér svona. Allt kvöldið frá því að hann kom inn.
á Walter Winchell, voru stórhrifnir. Það er svo ólíkt þér — þetta er ekki annað en
Carson talaði í slitróttum málrómi eins og lágkúruleg, andstyggileg afbrýðisemi. Vegna
venja hans var. Hann byrjaði á því að tala þess að hann er svo snjall — vegna þess að hann
um, að Stalín hefði tekið við stjórn herforingja- hefur notið svo mikillar velgengni. Hvers vegna
ráðsins og að andnazistískur flóttamaður hefði ertu svona mikið á móti velgengni annarra?“
verið myrtur á gcfuhorni í Washington. „Eg er ekki á móti velgengni annarra. Eg er
„Kannske verður ekkert úr þessu eftir allt á móti fölsurum.“
saman," tautaði Barney og leit á Muriel. En ,,Ö, Barney, þu ert ómögulegur.“
næsta setning kom honum í uppnám. Hann sleppti tökunum á henni.
,,í kvöldblöðunum í dag er grein,“ sagði herra „Góða nótt,“ sagði hann. „Eg þarf að hitta
Carson, ,,um mann sem nefndur er Pétur C. mann út af hundi.“
Smith, og hvarf frá heimili sínu í þessari borg
hinn fimmtánda apríl. Bak við þetta er löng Ríta og Vincent Gough hlustuðu einnig á út-
og skemmtileg saga. Pétur C. Smith er dul- varpið. Þau höfðu ekið heim frá Charlie gegn-
nefni. Maðurinn, sem um er að ræða, er í raun- úm hlýja vornóttina næstum án þess að tala.
Inni Chester Dimmock, sem verið er að leita að Ekki alveg.
til að bera aðalvitni í réttarhöldum öldungadeild- „Jseja," sagðí Ríta óeðlilega kæruleysislega.
arinnar í gervigúmmímálinu. Fyrir einu ári hvarf „Það var gaman að hitta Grid aftur, fannst þér
herra Dimmock af gistihúsinu sem hann bjó á í það ekki ?“
Cairo í Egyptalandi, og allir álitu, að einhver Gough hikaði andartak áður en hann svar-
brögð hefðu verið 1 tafli. F. B. I. hefur síðan aði. Hann leit snöggt á hana og brosti við.
verið að leita að honum. „Hverju viltu að ég svari?“ spurði hann. „Eg
„Nú kemur í ljös, að hann virðist í nokkra hef aldrei leikið þetta hlutverk áður. Þú verð-
mánuði hafa átt heima í New York og verið ur að hjálpa mér að þekkjá stikkorðin.“
gjaldkeri hjá fyrirtækinu Hoskins og Hill, sem „Þú ætlar ekki að fara að haga þér leiðin-
verzlar með silki. I október kvæntist hann ung- lega, Vincent?“
frú Ölmu Roach, einkaritara á skrifstofunni, „Nei, alls ekki. Eg ætla að haga mér mjög
þar sem hann vann. Fimmtáiida apríl hvarf skýnsamlega.“
hann á ,ný. ! fr ,,Þú hlýtur ;að vita, að það er hægt að vera
„Þetta eru aðeins helztú atriði $ögitinfiar. :;En' -vinur manns, þótt þú liafir einu sinni elskað
hvers vegna herra Dimmock fór huldu höfði, hann?“ - >
iwWUniUiWWvWnu .iii