Þjóðviljinn - 16.04.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.04.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. april 1950. 53ÖÐVILJI»H Þessi útgáfa á snilldarverki JOHANNS SIG- URJðNSSONAR. er gerð að tilefni opnunar Þjéðleikhússins. JÖHANN BRIEM litsmálari teiknaði myndirnar. takmarkað Upplag bókarinnar er Bókaútgáfan Heimskringla FRETT UM EDDURNAR Öldin er tæplega hálfnuð. Það er sjálfsagt lítið vit í því að fara með spádóma um hana alla, ein: og þeir væru staðfest- ing li$inna,-jatbprða, ,,£f ís-j íendingasagnaútgáfan verðurl ekki síðar táíin "hafá únriið merkilegt útgáfustarf á Iskindi á þessari öld, ^þá er ég vel Nyjustu bækur ISlendinga- sagnaútgáfunnar erú Eddurnar, og hefur Guðni Jónsson annazt útgáfuna. Verkið er í fjórum ,tbókum“, EÍddukvæði - I—II. sem reiknast skal eitt ,,bindi“, Snorraedda og Eddulyklar, samtals 1265 blaðríður. For- máli fylgir báðum Eddunum, þar sem m. a. er gerð grein; fyrir handritum þeirra. I for- mála Eddukvæða er einnig íýst ytra búningi þeirra, en hann er nokkuð frábrugðinn búningnum í útgáfu Finns Jór.ssonar, frá 1905. Liggur höfuðmunurinn í stafsetningunni, en í þessari útgáfu er farið nær nútíma' stafsetningu en í útgáfu Finns, ,;í stuttumáli sagt hefi ég farið sem næst því, líéfh tíðkast í að- alhandriti Eddukvæðanna, Kon- ungsbók, og varazt að fyrna rithátt hennar á nokkurn hátt“, segir Guðni í formála sínum. En Finnur segir svo í sinum formála: „Hvað ritháttinn sjálf an snertir, er hann yfir höfuð sem í fornritum, þar sem rit ■ háttur er samræmdur. Jeg hef þó ekki getað fengið af mér að hafa hann ekki í stöku atrið- um nokkuð eldri ..(leturbr. min. B. B.) Er sú nýjari að- ferðin vitaskuld miklu skyn samlegri, því eá hlýtur þó á- vallt að vera megintilgangur útgáfu sem þessarar að bækurn ar séu lesnar — og því forðazt að torvelda skilning á þeim. Það er víða nógu torvelt um hann samt. Um stafsetningar- fyrningu Finns segir Guðni þetta, m. a.: ,,Hann ritar t.d. alls staðar hinar tímabundnu a-hljóðvarpsmyndir goll, Goð- i mannanöfnum, fogl, oxi o. frv., enda þótt u sé uppruna- legt í þeim orðum og irppruni fari i-aman við nútíö' : rnái og rithátt handritanna ejálfra. Orð myndir eins og vesa, vas, hann es o. s. frv. koma hvergi fyrir í handritumrm, heldur vera. var, hann er, að ekki sé minnzt á táknið ’s. Háskalegasti skiln- ingstálmi þeirrar útgáfu er þc hinn mikli samdráttur sagne og fornafna í eitt og hinar tíov úrfellingar persónufornafna...“ Þetta er hér einungis tekið upp til að sýna hvað hinn nýi út- gcfandi tor^ast. Einnig hefur hann varast þá „hryggilegu með ferð á texta kvæðanna, þar i-eir. allt að því helmingur þeirre i sumra er prentaður sem inn- r skot eða yngri viðaukar vic í hinn helminginn“. Þá segir I hann enn: „Eg. hefi alls stað- I ar greint frá með bandstriki neitunarorðið at (a,t), sem al- gengt er að skeyta við sagnir og ritað t. d. berr-at (ber ekki), var-a (var ekki), hafi-t (hafi ekki) o. s. frv.“ Kannski eru þessi bönd engin lesmálsprýði, en alls þeesa er hér við getið í' þeim-tílgidgt iAhjÍthT að -draga !r ótta manna við torveldi lest-. l.-> r f i- > rs og skilnings a" Eddukvæð-j num. Og svo eru líka Eddu-i ijyklarnir. Og það er nú, bók sem segir sex. Fyrir utan for- mála er þar Inngangur að Eddu kvæðum, upp á fjórar arkir, þar sem fyrst er rætt um Ald- ur Eddukvæða, síðan heimkynni þeirra o. s. frv. En mestur hluti Inngangs er yfirlit um einstök kvæði, þar sem greint er frá geymd, efni, aldri, heim- kynni,..og hætfi hyers einvtaks kvæðis™út. af-iyrir. sig. -.iEtti efniságripið mjög að hjálpi þeirn til ski Framhald á' 7. síðu. S k á k Ritstjóii: GTOMUNDDR ARNLAUGSSON FKÉT T I R Nú er orðið langt siðan skák- dálkurinn hefur flutt erlend- ar fréttir, enda verið óvenju mikið um að véra hér heima. Nýársmótinu í Hastings lauk með sigri Ungverjans Szabo, en næstur honum varð frakkneski taflmeistarinn Rossolimo. þriðju verðlaun hlaut Euwe, en þaa f jórðu ungur bandarískur skák.; ptaður Larry Ev.ans.o: . | ,Núgo stendur úkáhþihgið-nj i Búdapest yfir, en þar verður ur þvi skonð, hver heyja skuli einvigi við Botvinnik um heimg-i meistaratignina. Bretar hafa unnið talsvert að því að kynna ungu fólki skák. Tilraunir hafa veri5 gerð« ar um það að kenna drengjum skák í skólum, að vísu ein- ungis á fáum stöðum, en þær eru taldar gefa góða raum Nú hefur brezkt héraðsskák- samband ■ boðíð til skákmétS, þar sem 1 þátttökurétt;mdi'iiei,u þuridin ' þvi skilyrði, að keþp- í íWiriri^kferifririari: við"'■tvítrigk.j íslandi vár%6TðRi'dð riðhdárTéiftln| þátttakanda, og sjá Bretar umj dvalarkostnað hans, meðan mótið stendur yfir. Fyrir valinu varð Friðrik Ólafsson, 15 ára gamall. jj Eftir 9 umferðir af 11 var. hann annar í röðinni, og hafði1 þá unnið fjórar skákir, gért fjögur jafntefli og tapað einní skák. Enn hefur ekki frétzt um tvær síðustu umfefðirnar, 'en. mótinu lýkur með hraðskák- ikeppni í dag. Friðrik er væntan legur heim á miðvikudag. Þau eru orðin þó nokkur skák tímaritin sem stofnuð hafa ver- ið síðan „I uppnámi“ kóm fram á sjónarsviðið um síðustu alda- mót, fyrst islenzkra skáktima- rita. Flest hafa þau orðið! skammlíf, það er meiri vandi. en margar hyggur að halda útí skákriti á íslandi. Þar þarf tals verðan ídealisma til, öll störf eru unnin í hjáverkum, áhætt- an er mikil, gróðavonin núll. Það tímarit sem við búum nú við, er myndarlegasta tilraunin í þessa átt síðan „1 uppnámi.“ Það er fallegt að frágangi og fjölbreytt að efni. Nú er jan.- marz-heftið nýkomið og segir þar frá fyrrihlutanum af skák- þingj Reykjavíkur. Talsvert er einnig af fréttum, greinar um skák, stöðumyndir og skák- dæmi. Skrítnar taflstöður Stundum getur allt í einu komið fram í tefldri skák staða, sem minnir á taflþraut. Svo var í léttri skák, sem tefld var fyrir skömmu hér í bæn- um. — Staðan var þessi: Hvítt: Kc5—Da8—Rh3. Svart: Kh7—Dfl—Pg7,g6 og h6. — Svartur lék síðast og lék drottn ingunni til fl. Hvítur hugsaði sig svolitla stund um og gafst svo upp. Riddarinn á enga undankomuþað er augljóst að ekki er hægt að leika honum burtu, aftur á móti er hægt að valda hann á tvo vegu, en báðir leiða til drottningartaps í næsta leik. I uppnámi Skákin, sem hér fer á eftir, var tefld í Los Angeles nýlega.j Hún minnir á skilmingar, mönn. um er fórnað' til þess að setja. aðra í uppriám og öðrum er Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.