Þjóðviljinn - 16.04.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.04.1950, Blaðsíða 6
/ B ÍJÖÐ V Ih Jl.N N . Sunnudagur 16. apríl 1950. Hneyksli á hneyksli ofan E IKKI er ein báran stök, mega frönsku afturhalds- flokkarnir, frá gaullistum til sósíaldemókrata segja. Ein- mitt þegar hershöfðingja- hnoykslið svonefnda hafði flett ofan af svo víðtækri spillingu og mútuþægni meðal borgara- flokkanna og sósíaldemókrata, að við ekkert verður jafnað nema Staviskihneykslið ár 1934, sem næstum hafð'. iQitt I i : íu;_ i ."/i; i i;n stjornarbyltingar 1 Frakklapdi, y.j at'iii' sf! .‘b.ii hefur þingnefnd lok.s.eftir þriggja ára starf skilað skýrsiU' vFifi1 *aimáð “óþverra trfál, ’ v'n- i íiv anÍuúÁ 'iij/nóbiii i>i hneykslío fyarl^l46.^Þáj var mik- ill skortur á vini í Frakklandi en komið hefur í ljós, að rr.oí aðstoð frá æðstu stöðum kom ust fjórar milljónir lítra aí vini á svarta markaðinn. Ranr sóknarnefndin kemst að þeirri riiðurstöðum í 1900 blaðsíðna skýrslu, að mesta ringulreið háfi' ríkt í þeim ráðuneytum sem um víndreifinguna áttu að sjá, að embættismenn og ráðherrar hafi dregið taum ein stakra fyrirtækja, að uppvís svik og falsanir hafi verið lát- ið afskiptalaust og að afbrota- mcnn hafi verið settir í ábyrgð arstöður. Einsog í herforingja- hneykslinu eru það foringjar hægrisósíaldemókrata, sem verst hafa orðið úti í vín- hneykslinu. Þeir Felix Gouin fyrrv. forsætisráðherra, Jules Moch fyrrv. innanrikisráð- herra, sem einnig kemur við sögu í hershöfðingjahneyksiinu og Pineau fyrrv. samgöngumála ráðherra. Afturhaldsflokkarnir á franska þinginu sameinuðust um að hindra að vínhneykslið yrði upplýst til fulls, með því að felia tillögu kommúnista um að fá Hæstarétti Frakk- lands málið til rannsóknar. hershöfðingjahneykslinu koma sífellt fram nýjar upp lýsingar og. er það mest að þakka eftirrekstri Kriegei- Valrimont, cina fulltrúa komm únista í rannsóknarnefndinni, sem þingið kaus. Borgaraflokk a.rnir og sósíaldemókratar reyndu að útiloka kommúnista úr nefndinni, en það mistókst. Hershöfðingjahneykslið snýst fyrst og fremst um gróðabrall og leynimakk braskara, hers- höfðingja og stjórnmálamanna í sambandi við nýlendustyrj- ö^dina í Indó-Kína. Rannsókn- a.’nefndin hefur þegar krafizt máishöfðunar fyrir embættisaf glöp, brot gegn heraganum og almenn afbrot gegn hershöfð- ingjunum Revers fyrrv. her- ráðsforseta, Mast fyrrv. yfir- manni æðsta herskóla Frakk- lands og Bravelet ofursta. Þess ir hershöfðingjar glopruðu leyniskjöíum í hendurnar á vini sínum föðurlandssvikaran- um og braskaranum Roger Peyré sem síðan seldi þau hæst bjóðanda. Braskfélagi Peyré, hægrikratinn Albert Boúzan- quet er eínn þeirra manna, sem til stendur að höfðað verði mál gegn fyrir að bera ljúg- vitni fyílf' rannsóknarnefntí- inni. Bouzanquet þessi hefur reynzt hafa mörg járn í eldin- um. Hann var aðalritari klofn- ingsverkalýðssambands hægri- krata, Force Ouvriére, starfaði fyrir bandarísku leyniþjónust- JULES MOCH una og rak auk þess blómlega verzlunarstarfsemi i félagi við Peyré. Margt er enn á huldu um feril Bouzanquet, og það er mjög áberandi, að þegar menn eru kallaðir fyrir rann- sóknarnefndina til að bera vitni missa þeir allt í einu minnið og geta engu svarað. , KÆRAN gegn Mast hers- liöfðingja hafði strax þau eftirköst að kona hans skrifaði rannscknarnefndinni og skýrði frá að gaullistaþingmaðurinn Chastellani, einn af nefndar- mönnum, hefði Verið náinn vin ur Peyré. Bróðír Peyré lagði auk þess fram bréf frá Chast- ellani til bróður síns og neydd ' ist gaullistinn þá til að víkja úr nefndinni. Roger Peyré, sem er miðdepillinn í öllu hneykslismálinu, er í Argen>- tinu, en þangað komst hann í fyrrasumar með hjálp sósíal- demókrataráðherrans Jules Moch eftir að flokksbróðir hans Ramadier þáverandi hermála- í-áðherra hafði hindrað tafar- lausa rannsókn í málinu. Rann sóknarnefndin hefur beint hvassri gagnrýni að Ramadier og Queuille fyrrv. forsætisráð- herra og.ský: '; :rá því, að mik- ilvæg sönnunögn i hneyksl- ismálinu ho.íi horfið úr vörzlu opinberra aðila og finnist nú hvergi. J^NNAÐ sönnunargagn sem ríkisstjórn Bidaults hefur þverneitað að láta rannsóknar- nefndinni í, té eru stubbar af tékkheftum Van Co nokkurs, sem var umboðsm. Bao Dai, leppforseta í Indó-Kína, i Par- ís. Van Co eyddi milljónum franka til að bera fé á franska stjórnmálamenn. Rannsóknar- nefndinni hefur tekizt að hafa upp á lista yfir greiðslur Van Co yfir tímabilið nóvember 1948' til maí 1949. Kriegel Valri mont birti þennan lista þrátt 1 'r) OLIA og ásfír lohn Stephen Str ange 34. DAGUR. verið farin að segja til sín. Aðstæðurnar hafa „Húsbóndinn gerði það sem hann var beðinn ’breytzitumikið. þetta ár. Við skulum ekki ætla um,“ sagði Higgins, þegar hann sá að Barney hönuxri'týð.versta'.vHann'ísetiaði.'að minnsta kosti hafði lökið lestrínum. ' „Þðgar ekkert gerðist J ■ Xa{ð bera vitni. Húsbóndinn fékk brpf fra höriuiri 'þetta kvöld, fór hanhvaftuv kvöldið eftir. Auð- ! í|vikunni sem leið. Það var sett í póst Dimmóoki(öH(srie3íki. Og nú eruni við ■fleld.^Jí^w Jersey; —r^aijirin seni ,iiri@mafivai^íaen'^rignæi6riíon: .isnoisgxfiœ .ðioS mioie -j ur íbúðinni í tuttugustu og fjórðu- götpitg-..- „Bg^fáitft^fegði Barneýi,Ífef^?ÍJ,^f^KrS“ Higgins tók skjal upp úr tösku sinni og rétti Og hann skildi. Andartak sá hann atburðina Barney. Það var skrífað á venjulegan vélritunar- fyrir sér, suma óljósa aðra skýra, og hann fékk pappír og sent til yfirmanns F.B.I. fiðring í taugarnar af spenningi. Háttvirti herra, T, • , . r , , , .. , ,,, TT. „Þeir sem hafa forystuna í þessu, helt Higg- Með tilliti til heimsviðburðaana og eftir langa - „ ... ,, . . , , . , , . . , , íns afram, „vilja ekki að Dimmock komist i umhugsun hef eg akveðið að veita ykkur allar ,, . , .. , r . hendur okkar. Meðan við vitum ekki hvað er þær upplýsingar, sem eg hef yfir að raða. Eg , ,•' • 1 ^ , a seyði, þa er þeim ohætt. En ef við gætum er reiðubúinn að mæta a fundi hja Wallmg nefnd- , . . . .. . __ komizt fynr upptokm, grundvolhnn". — Hann inni og á fimmtudaginn mun eg gefa mig fram _. , ... ' , ,, _ , ö þagnaði og bætti siðan við: „Nu er þetta að na í þeim tilgangi, með þvi skilyrði að mer verði , , , . , . ^ hamarki smu. Það genst eitthvað mnan skamms. veitt persónuleg vernd. Eg hef heiðurinn af því að þekkja yður í sjón. Þess vegna eigið þér sjálfur að koma á hótel Willard á miðvikudagskvöldið klukkan tíu. Ef þér eruð reiðubúinn að veita mér þá frið- helgi, sem ég bið um, ásamt persónulegri vernd, þá skuluð þér hafa rautt blóm í hnappagatinu. Þér eigið að ganga tvisvar yfir anddyrið. Þá verður yður afhent bréf með frekari leiðbein- ingum. Eg fullvissa yður um það, að mér er alvara, Það verður að gerast bráðlega, annars verður það of seint. Og við vitum ekki hvað það er. Okkur grunar það, en við vitum það ekki. Og Dimmock gæti sagt okkur það. Og hann hefur verið týndur í viku.“ Þeir horfðu hvor á annan og báðir hugsuðu um það sama. „Við höfum annað járn í eldinum," sagði Higg- ins. „Pilt í Berlín. En það eru mjög litlar lik- ur til að hann sleppi undán. Við Íiefðum þurft þrátt fyrir þetta reyfarakennda bréf. Þessar senda reyndari sendimann, en hann átti auð- varúðarráðstafanir eru aðeins til að forða mér frá bráðum bana, sem væri óþægilegur atburð- ur fyrir okkur báða. Ef þér komið heiðarlega fram við mig, þá skal ég ekki bregðast yður, Og það var undirritað „Chester Dimmock." velt með að fá inngöngu..Við urðum að grípa tækifærið. Ef til vill heyrúm við frá honum innan sólarhrings. Ef það verður ekki —“ Síminn hringdi. Hringingin rauf kyrrðina á» óheillavænlegan hátt. Andartak var eins og Higgins væri á báðum áttum. Síðan greip hann iMVWUWMMVMI^WWAIUW^^WWiVMVUWWUVW fyrir mótmæli meðnefndgr- manna sinna úr afturhalds- flokkunum. Þar eru nöfn þing- manna og ráðherra, en auk þesss stórupphæðir svo sem 1.230.840 frankar í marz 1949, sem ekkert stendur við nema „til þingmanna." Van Co hef- ur einnig gefið hjákonum stjórnmálamannanna stórgjaf- ir! Ríkisstjórnin hefur ekki að- eins neitað að leggja fyrir rann i sóknarnefndina stubbana úr tékkheftum Van Co, hún hef- ur einnig neitað að veita henni aðgang að bankareikningum Van Co og Peyré. Rannsóknar- nefndin hefur komizt yfir lista frá einunj aðstoðarmanni Van Co. Á honum standa nöfn sautján þingmanna úr kaþólska flokknum (MRP), sautján sós- íaldemókrataþingmanna, tutt- ugu og tveggja þingmanna rót- tækra, fimmtán íhaldsþing- manna (PRL), níu bænda- flokksþingmanna og fjögurra gaullistaþingmanna. Eini franski stjórnmálaflokkurinn, sem ekki hefur reynzt fiæktur í hershöfðingjahneykslið eru kpmmúnistar, stærsti flokkur Frákklands. M. T. Ó. Málverkasýning Asgeirs Bjarnþórssonar í Listamannaskálanum, er opin daglega frá kl. 11—11. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveöið eftirfarandi hámarksverö á lýsi 1 smásölu: Þorskalýsi % ltr. kr. 5.25 Þorskalýsi % Itr. kr. 3.00 Ufsalýsi % ltr. kr. 5.75 Ufsalýsi % ltr. kr. 3.25 Framangreint hámarksverö er miðað viö inni- hald, en sé flaskan seld með, má verðiö vera kr. o.50 hærra á minni flöskunum og kr. 0.75 á þeim stærri. Söluskattur er innifalinn í veröinu. Reykjavík, 15. apríl 1950, ■%r^^vww Verðlagsstjórinn. ,V.VW.*.V.VAWAV.V.VW.W.W«UWA1 Þjóðviljann vantar ungling til aö bera blaöiö til kaupenda viö :■ Tiarnargölu ÞjóðvOjimt, Skólavöruslíg 19 — sími 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.