Þjóðviljinn - 25.04.1950, Blaðsíða 2
B
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 25. april 1950»
í
3KU14G0TU
II. KAFLI
Grímuklæddi riddarinn
(The Lone Ranger)
Afarspennandi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Lynn Roberts,
Hermann Brix,
Stanley Andrews og
undrahesturinn Silver Cheif.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Hitler og Eva Braun
Stórmerk amerísk frásagnar.
mynd. Lýsir valdaferli
þýzku nazistanna og stríðs-
undirbúningi. Þættir úr mynd
um frá Berchtesgaden um
ástarævintýri Hitlers og
Evu Braun.
Myndin er að miklu leiti
tekin af Evu Braun.
Persónur eru raunverulegar:
Adolf Hitler,
Eva Braun,
Hermann Göring,
Benito Mussolini.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð bömum innan
12 ára.
. *:■*£* Al
Málverkasýning
Ásgeirs Bjarnþórssonar
í Listamannaskálanum, er opin daglega frá
kl. 11—11.
■11
iti
ÞJÓDLEÍKHllSID
Þriðjud. 25. april 1950
Nýársnóttin
eftir
Indriða Einarsson
Leikst jóri:
Indriði Waage
Músikk eftir
Árna Björnsson
Stjómandi:
Dr. Urbantschitsch
UPPSELT
Miðvikud. 26. apr., 1950:
Fjalla-Eyvindnr
Fimmtud. 27. apr. 1950:
Fjalla-Eyvindur
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13,15—20,00.
Fastir áskrifendur á 3. og 4.
sýningu vitji aðgöngumiða
sinna á FJALLA-EYVIND
fyrir kl, 16,00 í dag.
FÉlagslít
í
i
L06T0K
Skemmtifundur
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík
f.h. bæjarsjóös og aS undangengnum úrskurSi,
veröa lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum
fasteigna- og lóðaleigugjöldum til bæjarsjóSs, er
féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaSi aS átta dögum liSnurn frá
birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 21. apríl 1950.
Kr. Kristjánsson. j
Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu
s .
$ KABLAKÖB BEYKJAVtKUB
Stjórnandi: Sigurður Þórðarson
SAMSÖNGUR
fyrir styrktarfélaga í Gamla bíó dagana 25., 26.,
27. og 28. apríl kl. 19.15.
ASgöngumiSar frá þriSjudeginum 11., gilda
þriSjudaginn 25. !;
Frá miSvikudeginum 12., gilda miSvikudaginn 26.
AðgöngumiSar frá fimmtudeginum 13.,
gilda fimmtudaginn 27.
Til
liggur leiðin
Frá föstudeginum 14., gilda föstudaginn 28.
Einsöngvarar: Guðmundur Jónsson og
Magnús Jónsson.
Við hljóðíærið: Fritz Weisshappel.
Laun syndarinnar
(Synden frister)
Mjög áhrifamikil og athyglis
verð finnsk-sænsk kvikmynd:
Aðalhlutverk:
Kirstin Nylander,
Leif Wager.
Bönnuð börnum innan 16
ára. Sýnd kl. 7 og 9.
Ævintýrið af Astara
konungssyni og fiski-
mannsdætrunum
tveim
Ákaflega spennandi og
falleg frönsk kvikmynd-
Skemmtilegasta barnamynd
arsms.
Sýnd kl. 5
-------Nýja Bíó-----------
Epibode
Hin fræga þýzka Etórmynd
er gerist í Vínarborg 1922.
Aðalhlutverk:
Paula Wessely
Otto Tressler
Karl Ludwig Diehl
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5—7 og 9.
IWWW/WL/W«WWWVIVVI
'í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
Verðlaunaafhending fyrir Kol-
viðarhólsmótið og stökk og
göngukeppni Skíðamóts Reykja
víkur. Þeir, sem taka á móti
verðlaunum eru boðnir. Allt
íþróttafólk velkomið meðan
húsrúm leyfir.
Skíðadeild f.R,
HÆFNISGLÍMA
í þremur þyngdarflokkum verð-
ur háð föutudaginn 5. maí 1950
í íþróttahúsinu við Hálogaland.
Þátttökutilkynningar skulu
sendar Ágústi Kristjánssyni,
Sogamýrarbletti 56 fyrir 28.
þ.m.
Öllum félagsmönnum innan
Í.S.l. heimil þátttaka.
Glímuráð Reykjavíkur.
----- Tjarnarbíó--------
Milli tveggja elda
Afarspennandi og viðburða-
rík ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Dennis O Keefe,
Marguerite Chapman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum,
AUKAMYND:
Vígsla þjóðleikhússins
Myndin er tekin af Óskari
Gíslasyni og sýnir m.a. inn-
Ienda og erlenda gesti flytja
ávörp og ræður, þátt úr
Fjalla-Eyvindi o.m.il.
Talaður texti.
Sýnd á öllum sýningum.
------Trípólí-bíó--------
SÍMI 1182
tfTLAGINN
(Panhandle)
Afar spennandi ný amerísk
mynd, gerð eftir sögu eftir
Blake Edwards.
Aðalhlutverk:
Rod Cameron,
Ca*thý Downs.
Sýnd hl. 5, 7 og 9.
•m m imn .......... n
Gamla Bíó
Paradísarbörn
(Les Enfants du Paradis)
Vegna áskorana verður
þessi stórmerka kvikmynd
með snjöllustu leikurum
Frakka
sýnd í kvöld kl. 9.
Engillinn í 10. götu
með
Margaret O’Brien
Sýnd kl. 5 — Síðasta sinn.
Hljómleikar kl. 7.
Landbúnaðar-J E PPI
Lítið keyrður og vel með farinn landbúnaðar-
jeppi óskast til kaups strax, mætti vera með
blæjum. Til mála gætu komiö skipti á vel með
förnum Austin 10 sendiferöabíl.
Tilboö sendist afgreiðslu Þjóðviljans fyrir n.k.
föstudagskvöld, merkt: „Jeppi — 25000“.
2ja herbergja íbúð
í kjallara við Gullteig til sölu. — Laus strax.
Nýja Fasteignasalan,
Hafnarstræti 19. — Sími 1518.
Viötalstími kl. 10—12 og 1—6.
«^/VJVVVA^JVVA^VV^VVJWVAiVWWVVVi»VVVVUVVVlVJVVJ,'»^
Merkið tryggir gæðin