Þjóðviljinn - 25.04.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.04.1950, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. apríl 1950. ÞJÓÐVIJ.JINN máauglýsingar Kaup-Sala Kaffisala Munið kaffisöluna I Hafnarstræti 16. Keypt hontant: i notuð gólfteppi, dreglar, j dívanteppi, veggteppi, | gluggatjöld, karlmanna- i fatnaður og fleira. Simi 6682. Sótt heim. | Fornverzlunln „Goðaborg" Freyjugötu 1 Kanpnm j húsgögn, heimilisvélar, karl- j mannaföt, útvarpstæki, sjón I auka, myndavélar, veiði- j stangir o. m. fl. VtfRUVELTAN, j Hverfisgötu 59 — Sími 6922 j Dívanar j allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnaverksmiðjan j Bergþórugötu 11. Sími 81830 | . Ný egg j Daglega ný egg soðin og hrá. I Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. MíVWWWVWJWWVWW%IVU Blómafræ Matjurtafræ Grasfræ Blómaáburður Skólavörustíg 12 Karlmannaföt — Húsgögn j Kaupum og seljum ný og j j aotuð húsgögn, karlmanna- í föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKALEVN j Klapparstíg 11. — Sími 2926 I Hrossafeiti j Nýbrædd 1. fl. hrossafeiti. j Von — Síml 4448.. | ... .m .............. , . : Fasteignasölu- miðstöðin j —Lækjargötu 10 B. — Simi j j 6530 — annast sölu fast- i j eigna, skipa, bifreiða o.fl. j j Ennfremur allskonar trygg- j ! ingar o.fl. í umboði Jóns i j Finnbogasonar, fyrir Sjóvá-! j tryggingarfélag Islands h.f.! j Viðtalstími alla virka daga Í ! kl. 10—5, á öðrum tímum j j eftir samkomulagi. Stofuskápar — j Armstólar — Rúmfataskáp j j ar — Dívanar — Kommóður j j — Bókaskápar — Borðstofu j j stólar — Borð, margskonar. j Húsgagoaskálinn, j Njálsgötu 112. Sími 81570. Í Tapaú-Funöiö K V E N t R ! tapaðist s. 1. laugardags- ! kvöld. — Finnandi vinsam- ! legast hringi í síma 80141. Vinna Ragnar Ólafsson j hæstaréttarlögmaður og lög- j | giltur endurskoðandi. Lög- j ! fræðistörf, __^-endurskoðun, ! j fasteignasala. — Vonar- j stræti 12. — Sími 5999 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir. Sylgj'a, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Löguð fínpússning Send á vinnnustað. Simi 6909. /wvwvwwvw^wwwwwwv Nýja sendibílastöðin j Aðalstræti 16. — Sími 1395 j Lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján j I Eiríksson, Laugaveg 27, j 1. hæð. — Simi 1453. ! Maöurinn minn, Einar Þorgrímsson, forstjóri, andaöist að heimili okkar, Karlagötu 6 þ. 24. þ.m. Elín Þorgrímsson. A u g I ý s i n g um skoðun bifreiða í lögsagitarumdæmi Reykjavtkur Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 2. maí til 30. júní n. k., að báðum dögum meðtöldum, ~vo sem hér segir: Þriðjud. 2. maí R. 1—150 Miövikud. 3. maí R. 151—300 Fimmtud. 4. maí R. 301—450 Föstud. 5. maí R. 451—600 Mánud. 8. maí R. 601—750 ÞriÖjud. 9. maí \ R. 751—900 MiÖvikud. 10. maí R. 901—1050 Fimmtud. 11. maí R. 1051—1200 Föstud. 12. maí R. 1201—1350 Mánud. 15. maí R. 1351—1500 Þriöjud. 16. maí R. 1501—1650 Miðvikud. 17. maí R. 1651—1800 Föstud. 19. maí R. 1801—1950 Mánud. 22. maí R. 1951—2100 Þriðjud. 23. maí R. 2101—2250 Miövikud. 24. maí R. 2251—2400 Fimmtud. 25. maí R. 2401—2550 Föstud. 26. maí R. 2551—2700 Þriðjud. 30. maí R. 2701—2850 Miövikud. 31. maí R. 2851—3000 Fimmtud. 1. júní R. 3001—3150 Föstud. 2. júní R. 3151—3300 Mánud. 5. júní R. 3301—3450 Þriöjud. 6. júní R. 3451—3600 Miövikud. 7. júní R. 3601—3750 Fimmtud. 8. juní R. 3751—3900 Föstud. 9. júní R. 3901—4050 Mánud. 12. júní R. 4051—4200 Þriöjud. 13. júní R. 4201—4350 Miðvikud. 14. júní R. 4351—4500 Fimmtud. 15. júní R. 4501—4650 Föstud. 16. júní R. 4651—4800 Mánud. 19. júní R. 4801—4950 ÞriÖjud. 20. júní R. 4951—5100 Miövikud. 21. júní R. 5101—5250 Fimmtud. 22. júní R. 5251—5400 Föstud. 23. júní R. 5401—5550 Mánud. 26. júní R. 5551—5700 ÞriÖjud. 27. júní R. 5701—5850 Miðvikud. 28. júní R. 5851—6000 Fimmtud. 29. júní R. 6001—6150 Föstud. 30. júní R. 6151 og þar i Ennfremur .fer fram þann dag skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í notkun í bænum, en skrásettar eru annarsstaðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgar- túni_ 7 og verður skoðunin framkvæmd þar daglega kl. 9.30—12 og kl. 13—17. Þeir sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vörubifreið skulu koma með þau um leið og bifreiðin er færð til skoðunar, enda falla þau undir skoðun jafnt og sjálf bifreiðin. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjald og vátryggingariðgjöld ökumanna fyr- ir tímabilið 1. apríl 1949 til 31. marz 1950 verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd vi, skoðun eða áður, verður skoðunin ekki framkvæmd og bif- reiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifrciða skulu ávallt vera vel læsileg og skal þeim komið fyrir og vel fest á áberandi stað þar sem skoðunarmaður tiltekur. Er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þurfa að endurnýja eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum eínum, að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Vanræki einhver að koma, bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hanni látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögu.ium, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum á- stæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma í skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Þetta tilkynni't hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. ToIIstjórinn og lögregiustjórinn í Reykjavík, 21. april 1950 TORFI HtJARTARSON. SIGURJÓN SIGURÐSSON. . JSiVSJWWVJVV%W)JVAVWyWWV.VVW.%-JVWWV^%WUWAiW\^WUSJVWVASWVWWW

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.