Þjóðviljinn - 25.04.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.04.1950, Blaðsíða 4
4 Þ J Ö-Ð V ILJI N N Þriðjudagur 25. apríl 1950. ' ■■■' .. ■ ’-jji "'i^ m,-11"l.i."11 *. ■ ÞlÓÐVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árna- son, Eyjólfur Eyjólfsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skölavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausasöluverð 50 aur. eint. . Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Sjaldþrot gengislækkunarmanna 9ízt má þjóðin gleyma hinum fögru fyrirheitum gengislækkunarpostulanna áður en gengislækkunin var samþykkt. Fremsta fyrirheitið var það að sjávarútveg- urinn, sem öll önnur afkoma þjóðarinnar er háð, skyldi lifa nýja blómatíma. Ekki aðeins nýsköpunartogararnir og bátaflotinn, heldur einnig gömlu togararnir, skyldu fá nýja athafnamöguleika. sem tryggðu full afköst hjá framleiðslutækjum þjóðarinnar, að sögn hinna sjálfum- glöðu „hagfræðinga“ og y/irboðara þeirra. Reynslan hefur orðið öll önnur. Gömlu togararnir eru enn bundnir og ónýttir, og tveir þeirra hafa verið seldir úr landi til þess aö Þjóðverjar geti herjað enn meir á fiskimið íslendinga. Nýsköpunartogararnir verða nú fyrir nýjum lágmarkssölum í Bretlandi, eigendur þeirra tala enn um stórvægilegan hallarekstur og hafa við orð að leggja þessum fullkomnustu frainJeiðsIutækj- um þjóðarinnar. Og bátaflotinn sem háfði „vísindalega“ útreiknuð „hagfræðileg“ fyrirheit um 93 aura lægmarks- verð á kíló,-fær nú aðeins 75 aura — lægra verð en fyrir gengislækkun þótt allur tilkostnaður hafi hækkað stór- lega. Á sama tíma berast fregnír um það frá Noregi að sjómenn þar fái 45—46 norska aura fyrir kílóið af fiski — óslægðum með haus — eða um 105 íslenzka aura, og er þó tiikostnaður allur hlutfallslega miklum mun lægri í Noregi. ★ Hinar fögru draumsýnir sem gengislækkunarpostul- arinr brugðu upp fyrir þjóðinni hafa þannig reynzt falsið eitt. Ástandið í atvinnumálum er ekki betra en áður — heldur mun verra. Þær geysilegu byrðar sem lagðar voru á þjóðina til að bjarga sjávarútveginum haía ekki reynzt nein björg og eru margfallt þyngri fyriv bragðið. Og þetta er ósköp eðlilegt og var sagt fyrir af sósíalistum. Erfiðleikar íslendinga í efnahagsmálum eiga sér tvær meginástæður. í fyrsta lagi er markaðs- kreppan, sem er bein og óhjákvæmileg afleiðing af marsjallstefnunni og einokun hennar. í öðru lagi er of hár framleiðslukostnaður innanlands. Gengislækkunin bætir úr hvorugum þessum vanda, heldur stóreykur framleiðslukostnaðinn enn og gerir vandamálin tor- leystari. Efnahagsörðugleikar íslendinga bíða þannig enn úr- lausnar á nákvæmlega sama hátt og fyrr, aðeins auknir. Forsenda þess að úr þeim veröi bætt er alger stefnu- breyting í þjóðmálunum, viðskilnaður við marsjallstefn- una og kreppumarkaðina. Verði sömu stefnu haldið mun öngþveitið hins vegar halda áfram að aukast, og ósjást ný merki þess nú meö hverjum degi sem líður. ★ Sóslalistaflokkurinn einn hefur skýrt þjóðínni hrein- tskilnislega frá þvi hvernig málum er komið. Sósíalista- flokkurinn einn hefur bent á úrz-æðin sem leysa vandann. Sósíalistaflokkurinn einn sagði fyrir til hlítar haldleysi gengislækkunarinnar og áhrif hennar. Aðeins meö því að styrkja og efla Sósíalistaflokkinn og verklýðshreyfing- jzna getur þjóðin knúið fram stefnubreytingu. | Ríkisskip Hekla á að fara frá Reykjavík íkvöld vestur um land til Akun- eyrar. Esja er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi föstudag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið verður væntanlega á ísafirði upp úr hádegi í dag. Hörðu hringlrnir og kringlurnar. „Þeir hafa ráð undir ' rifi hverju, aldeilis, bakarameist- ararnir,“ segir ein húsmóðirin í bréfi til Bæjarpóstsins. „Eins vins fengju að fljóta með. Það breytist nú líklega með Lagar- foss vegna eldsvoðans í skip- inu á dögunum. Hitt er ekki jafnvíst að liðveizlan við Björg- vin breytist eða dragist úr Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Húnaflóa-, Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyr- ill var á Vestfjörðum í gær á suð- urleið. Ármann' á að fara frá Reykjavik í dag til Vestmanna- eyja. Eimskip og þú manst, þá var þeim fyr- ir nokkru bannað að selja kringlur á 40 aura stykkið; þeir máttu aðeins selja þær eftir vigt. Þetta olli verðlækkun á vörunni.....En nú tek ég eftir því, að í Bakaríum er farið að selja harða brauðhringi úr ná- kvæmlega sama efni og kringl- hömlu, er væri þó jafngott. En á þetta að verða? Á virkilega að liðsinna fjárplógsmanni ,um undandrátt lífsnauðsynlegya at- vinnutæltja frá bjargræðisvegun um íslenzku, atvinnutækja sem þjóðin á fortakslaust, atvinnu- tækja sem hún hefur klifið þrí- tugan hamarinn til þess að eign Brúarfoss fór frá Leith 22. þ.m. til Lysekil, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Dettifoss fór frá Hamborg 22. þ. m. til Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 17. þ.m. til Halifax N.S. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss fór frá Leith 20. þ. m. til Vestmannaeyja og Rvíkur. Trölla- foss fór frá Baltimore 18. þ. m. til Rvíkur. Vatnajökull kom til Gen- ova 21. þ. m. urnap voru, stærðin er líka sú sama, -— og viti menn, verðið er 40 aura fyrir stykkið! Enn- ast. Á hin sviksamlega forsjá manns þessa meiri ’rétt á sér en eignarheimild þjóðarinnar í Skipadeiid SIS Arnarfell er í Keflavík. Hvassa- fell er í Cadiz. þá veit ég ekki til þess að verð lagsstjóri hafi gert neinar þær ráðstafanir, sem sýni að liann telji þetta brot á fyrinnælum sínum. — X.“ Loðkápan, — svikin framleiðsla. Svo er hér bréfakafli frá „Símastúlku": — ......... Núna nýlega komu á markaðinn loð- kápur, sem látið er heita að séu úr apaskinni. Kápurnar voru framleiddar af íyrirtæki einu hér í bænum og seldar á 259 krónur. Auk þess þurfti að láta 95 vefnaðarvörumiða fyrir þeim. Vinkona mín keypti sér eina af þessum kápum, og hún segist aldrei hafa orðið fyrir eins miklum vonbrigðum af nokkurri flík, sem hún hafi keypt. Það sé í raun og sann- skipunum ? Verkalýðsfélögin taki í taumana. „Væri nú ekki ráð að verka- lýðsfélögin létu mál þetta til sín taka með því til dæmis að láta fella niður verk við útskip un á þessu góssi Björgvins og öðru því er honum ætti að senda. Eiginlega er þeim málið skyldast og efast ég mikillega um að réttlæti náist í þessu máli án atbeina þeirra. Því vek ég máls á þessu að ekki er ráð nema í tíma sé tekið. — Svipall.“ • Tilkynnið skrifstofunni um skemmd matvæli. Jón Sigurðsson borgarlæknir skrif ar: Elnarsson & Zoega Foldin er á leið til Englanda fiá Palestinu. Lingestroom er í Færeyjum. Næturalistur annast Hreyfill — Sími 6633. Næturvörður er í Reykjavíkurapó- teki. — Sími 1760. Næturlæknir er i læknavarðstof- unni, Austurbæjarsk. — Sími 5030. 18.00 Framhalds- saga barnanna: „Eins og gérist og gengur" eftir Guð- mund L. Friðfinns- son: VII. (Guðm. Þorláksson les). 20.20 Tónleikar: Fantasía í C-dúr (Der Wanderer) eftir Schubert (plötur), 20.45 Er- indi: Leon Blum — samtið hans og samstarfsmenn; síðara erindi (Baldur Bjarnason magister). 21.15 Einsöngur: Gerhard Hiisch syngur lög eftir| Kilpinen (plötur). 21.35 Upplestur: Úr ritum Sigurðar Guð- mundssonar skólameistara (dr. Broddi Jóhannesson). 22.10 Vinsæl lög (piötur). 22.30 Dagskrárlok. leika ekki hægt að nota káp- una, hvernig sem viðrar. I rign- ingu r°nnur úr henni liturinn einsog óhreini idi undan sápu. En í sólskiiii leggur af henni megnustu fýlu........... Hvað cr nú svikin framleiðsla, ef ekki þetta ? Og væri ekki vel til fall- ið, að yfirvöldin gæfu viðkom- andi fyrirtæki dálitla ofanígjöf. .... — Símastúlka.“ • Á að senda Björgvin síldarnætur og fleira? Svipall skrifar: — „Kæri bæj arpóstur! — Mikið hefur verið skrifað um Björgvinsmálið, og ekki að ófyrirsynju. Flótti þessa útgerðarmanns með framleiðslu tæki þjóðarinnar vestur um haf má teljast einsdæmi að ógleymd um sölum togaranna úr landi. Slíkum framkvæmdum verður ekki nógsamlega mótmælt. Þyrfti slík refsing að koma fyr- ir, að engum þætti álíka flótti fýsilegt fordæmi. En því drep ég á þetta háttalag Björgvins, að ég hefi frétt, og sel ekki dýr ar en ég kéypti, að á döfinni sé að senda honum nótabáta og „Vegna bréfs frá H. J. í Bæjarpóstinum um „óþverra11 í heilhveitibrauði og ,,óbragð“ af smjörliki, vil ég beina þeirri ósk til bréfritara og annarra, er kynnu að kaupa hér í bæ matvæli, sem þeir álíta vera skemmd eða á einhvern hátt gölluð, að þeir tilkynni það strax skrifstofu minni, svo að nauðsynleg athugun geti farið fram og að hægt verði að koma í veg fyrir ágallana. — Það skal tekið fram, að tilbúningur, meðferð og dreifing allra mat- m / \ Musica, 3. tbl. Þ. á. er komið út. ^ Efni: Viðtal við ungfrú Ruth Her- manns, Igor Strav insky, Kína geym- ir enn hinn upprunalega skylcb- leika tónlistarinnar og tungunnar, Söngvarinn Paul Robeson og Víð- sjá. — Sportblaöið nefnist nýtt íþróttablað sem borizt hefur blað- inu. Á það að koma út hvern mánudag og flytja nýjustu íþrótta fréttir. Ritstjóri er Hallur Símon- ars. Alifuglaræktin, 3.-4. tbl. er komið út. Efni: Verðlagsgrundv. eggja, Ljósnotkun, Kartöflur sem hæsnafóður, Bygging eggsins, Að- búð hjá ungunum, Húsmæðraþátt- ur o. fl. væla er undir stöðugu eftirliti, ) og eru sýnishorn jafnan tek- in við og við til rannsóknar. Þess ber þó að gæta, að eftir- lit getur aldrei orðið svo víð- tækt, að tekið verði fyrir með öllu, að gallaðar vörur verði hafðar á boðstólum". ★ ^ Nýlega \'öru gefin saman x . hjónaband, ung- fr. Valborg Jóns dóttir, Eyrar- * landi, Akureyri og Lárus Haraldsson, pipulagn- ingamaður. •— Nýlega voru gefin saman x hjónaband af sr. Emil Björnssyni, ungfrú Halla Dag- bjartsdóttii’, Skipasundi 66 og Pét- ur Grímsson, málmsteypumaður, Laugarnesveg 68. Heimili brúð- hjónanna verður í Skipasundi 66. — Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjai-na Jónssyni, ungfrú Valgei’ð- ur Halldórsdóttir, Garði Mývatns- sveit og stud. med. Kristján Sig- urðsson, Kefiavík. sílarnætur vestur um haf. Þjóðin á þessi atvinnu- tæki. „Var mér sagt að til stæði að Lagarfoss færi vestur til Kanada að sækja áburð og sigldi tómur að öðru en að síld arnætur og nótabátar Björg- Höfnin Ingólfur Arnarson kom frá Eng- landi í gær og Jón forseti í fyrrinótt. Jón forseti fór á veiðar í nótt. ísfisksalan Hinn 21. þ. m. seldi Bjarni ridd- ari 4099 kits í Grimsby fyrir 5648 pund. 22. þ. m. seldi Karls- efni 4365 kits í Grimsþy fyrir 6506 pund. S. 1. laugardag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ragnhildur Dag- bjartsdóttir, Skipa- sundi 66 og Einar H. Bachmann, Efstasundi 61. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ólafía Guðmundsdótt- ir, Hraungerði, Sandgerði og Þor- kell Aðalsteinsson, bifreiðastjóri, Húsavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.