Þjóðviljinn - 28.04.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.04.1950, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur .28. apríl 1950. plÓÐVILJINIi Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árna- son, Eyjólfur Eyjólfsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Eitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skölavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Verndun fiskimiðanna Hvað, sem annars verður um hina nýju fiskveiðareglugjörð íríkisstjórnarinnar sagt, þá má hún ekki verða til þes:3: að beina hug vor Islendinga frá aðalatriðinu í baráttunni fyrir stækk- Bðri landhelgi né villa oss sýn um hvaðan aðalandstaðan gegn vernd fiskistofnsins, rétti vorum til l;landsmiða og rétti vorum til að vera stór fiskveiðiþjóð muni koma. Þótt þessi reglugjörð ikomi sérstaklega til að bitna á Norðmönnum, sem. nú standa í' baráttu við Breta fyrir stækkaðri landhelgi, þá er höfuðó- rvinurinn, sem barátta vor sem þeirra verður við, brezka yfir- drottnunarstefnan. Það er hið brezka auðvald með yfirdrottnunarstefnu sinni, i' krafti hervalda síns á hafinu fyrrum, sem kúgaði smærri og veikari þjóðir til þess að sætta sig við að Bretar rændu •fiskimið þeirra allt að þriggja mílna nálægð frá ströndinni og eyddi fiskistofninum. Það er þeiJsi brezka ránsstefna á hafinu, sem hefur eyðilagt fiskimiðin í Norðursjónum. Það er þessi yfirgangur Breta, sem hefur þurrausið fiskimiðin kringum Fær- jeyjar og komið Færeyingum á kaldan klaka, nema þeir sæki 'jsjó langar leiðir frá heimkynnum sínum. Og það er þessi skamm- Þýna rányrkja fégráðugra brezkra yfirgangsseggja, sem er að )eyða vor eigin fiskimið. Þeir þakka hraustum Islendingum með ífögrum orðum, Bretarnir, þegar Islendingar bjarga þeim úr jlífsháska, er þeir rekaHt á land vort, — en brezka auðvaldið Iheldur áfram sem ekkert hafi í skorizt að ræna oss Islendinga jsjálfum grundvelli framleiðslunnar, fiskistofninum, eyðileggja köskimiðin. Fyrir stríð voru Bretar fremstir í þorskveiðum á ffslandsmiðum, Þjóðverjar næstir, við þriðju. — Oss íslending- fum væri mikil nauðsyn að ná sem beztu samstarfi við Norðrhenn )og aðrar þær þjóðir, Eem líða undir ágangi hinnar brezku yfir- )gangs- og ránsstefnum á hafinu, til þess að von sé til að bera Bigur úr býtum í þeirri höfuðbaráttu, sem bíður _vor í land- lielgismálinu: baráttunni um stækkun allrar landhelginnar, er Ibrezki kúgunarsamningurinn frá 1901, — sem Alþingi mót- knælti, en Danir gerðu, — fellur úr gildi. En brezka auðvaldið styðst ekki bara við hið gamla ofbeldi jeitt í baráttunni fyrir að halda niðri rétti vorum til íslenzkra ífiskimiða. Það hyggst beita tvennum öðrum tökum.líka: Brezka auðvaldið hyggst hafa kverkatak á íslenzku atvinnu- llífi með valdi sínu yfir ísfiskmarkaðinum. Vér höfum verið Bret (um háðir í þessu efni og Bretar hafa undanfarna áratugi vægðar laust notað sér það, jafnvel reynt að draga svo úr landhelgis- gæzlu vorri um skeið að framkvæmd hennar væri bara til að sýnast. Það er sami auðhringurinn í Bretlandi, sem kaupir all- an freðfisk vorn, allt síldarlýsið og á öll ::tærstu togaraútgerðar- félög Breta. Það eru slíkir auðdrottnar, sem marka stefnu ÍBreta, þegar'þjóð, eins og vér íslendingar, rís upp og heimtar írétt sinn til síns e^jgin sjávar, valdið yfir sínum eigin fiskimið- jum, sem Bretar hafa rænt og ruplað í 500 ár. Vér Islendingar jþurfum að vera óháðir slíkum auðhringum og sjá um að þeir Ebafi engin kverkatök á útflutningsverzlun vorri né ítök í þjóð /vorri, er vér leggjum til baráttunnar fyrir rétti vorum. Það jþýðir m.a. að vér þurfum að eiga næga markaði, en loka þeim lekki fyrir okkur, með þeim afleiðingum, að verða Engilsöxum )©,furseldir. Baráttan við Breta um rétt Islendinga til fullrar ílandhelgi er erfið en óhjákvæmileg. f Önnur kverkatök hafði brezkt auðvald á þjóð vorri milli jBtríðanna. Brezka bankayaldið var lánardrottinn Islands og Island skuldaði 83 milljónir króna erlendis 1934. Bretland hefur fckld þessi tök nú og má ekki fá þau. BÆJARPOSTIRINN Málfræðileiðbeiningar til blaðamanna. Ég ætla að birta ofurlítinn kafla úr einkabréfi frá útlönd- um. Höfundurinn beinir orðum sínum til blaðamanna Þjóðvilj- ans, en þau eiga þó erindi til allra blaðamanná, og raunar allra blaðalesenda, og þess- vegna birti ég kaflann. Hann hljóðar svo: — ,,Að lokum langar mig til að biðja þig að hlutast til um, að Þjóðviljinn fari að beygja orðið „sundrung" rétt. Það beygist ekki eins og „kerling," þf. og þgf. er „sundrung," en ekki „sundr- ungu". „Hann dvaldist þar" ber að segja, en ekki „dvaldi," „flýði" er fallegra og réttara en „flúði". „Hver ber ábyrgð á hinum einhliða fréttaflutningi Ríkisútvarpsins ?" — hér er „hinum" ofaukið. Eignafails-s og útlend nöfn. „Morgimblaðsmál er að segja: „Truman hefur nú farið að ráð- um Baruch og Conally." Góð regla og sjálfsögð, að mér finnst, er að hafa ekki eignar- falls-s á erlendum nöfnum frem ur en innlendum, ef þau enda á hljóðstaf eins og t. d. Con- ally. Valtýr hefur fengið ein- hvern pata af þessu, og svo sleppir hann eignarfalls-s-i af ölluni erlendum nöfnum, lika þeim sem enda á samhljóðanda. Þetta kemur reyndar ekki oft fyrir í Þjóðviljanum. Skrifið þið heldur „vetnissprengja" en „vatnsefnissprengja" og um- fram allt heldur „kjarnorku- sprengja" en „atómsprengja." Atómsprengja er hreinasta rök- villa, sem íslenzkan þolir ekki, þó að önnur mál geti afborið hana. Allar sprengjur atómsprengjur. „Allar sprengjur eru í raun og veru „atómsprengjur", meira að segja öll efnafræðifyrirbæri eru „atóm"-fyrirbæri, svo að orðið „atóm"-sprengja segir í rauninni ekki neitt, auk þess hversu Ijótt orðið er. „Kjarn- orkusprengja" er rökrétt og gott orð. Það er ekki dregið af því, cins og sumir kunna að ætla, að hér sé um einhverja „kjarnmikla" orku að ræða (það væri þá klaufaleg orð- myndun), heldur af hinu, að þessi orka er bundin sjálfum frumeimdakjarnanum, en ekki ytri hlutum frumeimdanna eins og önnur orka. Ýmislegt fleira gæti ég fett fingur út í, en er hræddur við að styggja ykkur, ef ég fer lengra út í þessa sálma. Annars er eftirtektar- vert, hversu miklu minna er af slíkum málleysum í Þjóðviljan- um en öðrum íslenzkum blöð- um." • Þröngin fremst í strætó. P.B. skrifar: — Kæri bæjar- póstur. — Það er oft mikið kvalræði að ferðast í strætis- vögnum Reykjavíkur. Þrengslin ætla mann lifandi að drepa. . . Og það undarlega er, að far- þegarnir sjálfir gera ástandið venjulega miklu verra en það þyrfti að vera. Fólk sýnist aldrei ætla að læra að færa sig aftur í vögnunum, eftir því sem rúmið leyfir, heldur skal það alltaf standa eins og glópar í þrengslunum fremst. Vagnstjór arnir reyna að vísu að fá það til að hætta þessum bjánaskap, með því að hrópa til þess, en oft vill það bregðast að hróp þeirra hafi tilætluð áhrif..... En þessu þarf endilega að kippa í lag með einhverjum ráðum. • Teikningar til útskýringar. „Dettur mér þá helzt í hug það ráð að líma upp í vögnun- um áminningar um að fólk færi sig aftar. Það stendur skrifað: „Gangið út um afturdyrnar". — Því má ekki líka standa skrifað: „Færið ykkur aftar í vagninn."? — Einnig dettur mér í hug, að nota mætti teikn ingar til að gera þessar áminn- ingar áhrifamiklar. Eg hugsa mér t. d. mynd, þar sem farþeg arnir standa allir í fremri helm ingi vagnsins í einum hnapp, • kvöld austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið verður vœnt- anlega á Akureyri í dag. Þyrill er norðanlands. Ármann fer vænt- anlega frá Rvík á morgun til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Skipadeild SIS Arnarfell fór frá Rvik á mið- vikudagskvöld áleiðis til Grikk- lands. Hvassafell fór frá Cadiz á mánudag áleiðis til Akureyrar. Einarsson & Zoega Foldin hefur væntanlega farið frá Algier í fyrradag áleiðis til Englands. Lingestroom er í Fær- eyjum. Eimskip Brúarfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gærmorgun, fór þaðan síðdegis í gær til Gdynia. Detti- foss kom til Rvikur 27. þ. m. frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Rvík 17. þ. m. til Halifax, N.S. Goðafoss fer frá Rvík í kvöld til Vest- mannaeyja, Hull, Antwerpen og Rotterdam. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss fór frá Rvík í gærkvöld til Borgarness og Akraness. Trölla foss fór frá' Baltimore 18. þ. m. væntanlegur til Rvíkur 2D. þ. m. Vatnajökull fór frá Genova 22. þ.m. til Denia. Dido lestar áburð í Noregi til Rvíkur. ,^/f 20.30 Útvarpssag- I Vv an: „Silfrið prests- ^olVVi,^ ins" eftir Selmu Lagerlöf; III. lest- ur (Helgi Hjörvar) 21.00 Tónleikar: Kvartett í e-moll op. 83 eftir Elgar (plötur). 21.25 Frá útlónd- um (Benedikt Gröndal blaðamað- ur). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Erindi: Ástand og horfur í gjald- eyrismálum (Magnús Jónsson for- maður fjárhagsráðs). 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Naeturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. — Sími 1760. Næturlæknlr er í læknavarð- stofunni. — Simi 5030. Næturakstur annast Hreyfill — Sími 6633. ^•¦Tmm»— Samæfing í kvöld S W iM% kl 8 30 4 venju- legum stað. Gjafir tq Þjóðvlljans Kvenfélag sósíalista kr. 1000.00. Frá J. K. kr. 100. Frá N. N. kr. 25.00. Frá Bóa kr. 50.00. \>'V Höfnin Karlsefni fór á veiðar síðdegis í gær. fsfislcsalan Hinn 26. þ. m. seldi Fylkir 4844 kits í'yrir 4522 pund í Grims- by, Geir seldi 4244 kits fyrir 6076 pd. í Grimsby og Forseti seldi 1950 kits fyrir 1845 pund í Aberdeen. Mótorskipið Fell seldi 2117 vættir fyrir 3965 pd. 25. þ. m. í Grimsby. Bikissldp Hekla er á Akureyri, fer þaðari vestur um land til Rvíkur. Esja fer væntanlega frá Rvík annað kvöld austur um land til Siglu- fjarðar. Herðubreið fer frá Rvík í Baráttan fýrir varðveizlu fiskiflotans, fyrir yfirráðum vor- um yfir íslenzkum fiskimiðum er þáttur úr baráttu vorri fyrir Bjálfstæði og fyrir efnahagslegum grundvelli lífs vors. Hún er Iíka í þágu þeirra milljóna Evrópubúa, sem neyta eiga fiskjar vors um ókomnar aldir. Það er ekki í þeirra þágu að ein kyn- slóð engilsaxneskra auðkýfinga fái að eyðileggja þetta forðabúr Evrópu með rányrkju. . Hjónunum Odd- nýju Gísladóttur ^~" ft —¦ og Baldri Norð- I Éa • dah1, Úlfarsfelli í M " Mosfellssveit, fædd ^ ist 15 marka dótt- ir 13. þ. m. — Hjóminum Guðrúnu Eggertsdóttur og Sigdóri Helga- syni, fæddist 15 marka sveinbarn 18. þ. m. — Hjónunum Sólveigu Erlendsdóttur og Sveini Björns- syni, Sunnuvegi 6, Hafnarfirði, fæddist 14 marka sonur 26. þ. m. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Alma Heidemann, Fer- stiklu og Sigvaldi Guðmundss., Hafra felli í Strandasýslu. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Kristín Gunnlaugs- dóttir, Sólbakka, Sandgerði og Haukur Eyþórsson frá Syðri- Löngumýri í Austur-Húnavatns- sýslu. f fllF^RlllllllIílliilll ® Nýlega voru gefin saman í 5 hjónaband af sr. Bjarna Jóns syni, ungfrú 1 Ingibjörg Skúla dóttir og Jón Jónsson, fiskifræð- ingur. Heimili þeirra er að Karfa- vogi '41. Drengur slasast Framh. af 8. síðu. sennilegt að vörubifreið hafi' haft það í eftirdragi fram hjá húsinu nr. 72 við Skúlagötu á umræddum tíma. Rannsókn- arlögreglan biður þá, er kynnu að geta gefið upplýsingar um þetta slýs að géfa sig frani strax. ¦.." .;.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.