Þjóðviljinn - 04.05.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1950, Blaðsíða 1
PíiQkkunmiE Þjóðviljasöfnunm: í 1‘jóðviíjasöfnuninni sem Iauk L~maí hefur Þjóðvilj- anum bæt < drjúgur fjökli áskrifenda til viðbótar því sem áður var og þar með aukizt lesendaf jöldi hans og fjárhagur batnað að mun. Þó við höfum lokið þessum áfanga í öflun áskrifenda að Þjóðviljanum, höldum við á- fram þar til við höfum gert hann að viðlesnasta blaði landsins. 1 deildasamkeppninni sigraði Barónsdeild og er þetOa í þriðja sinn sem sú deild sigrar í deildasam- keppnum. Tvær deildir til viðbótar, Vogadeild og Túna deild, náðu sínu marki, en aðrar cru mjög nærri því. Dregið var um þriðja vinn- ing í áskrifendahappdrætt- inu, sem var Islendingasög- urnar og kom upp nr. 410. Handhafi miðans er beðinn að framvísa honum í skrif- stofu Þjóðviljans, Skóla- vörðustíg 19 gegn vinningn- um. Að lokum þakkar Þjóðvilj- inn þeim mörgu, sem lagt hafa hönd á plóginn og von- ar að hann megi vænta frekari stuðnings frá þeim til lausnar aðkallandi verk- efna. Röð deildanna var í lok söfnunarinnar þannig VIUINN 15. árgangur. Fimmtudagur 4. maí 1950. 96. tölublað. Tlllana nm ankíð frplri til útfliitnindc Lúxusflakk á 1 1X181 OUImlv BI wl*t eÍ i kI 111 I tl/3 B kostnal og sölu á íslenzkum afurðum Alger blekking al ræla um heilarlega skiptingu inn- flutningsins á sama tíma og útflutningurinn er látinn hrynja í rúst i.-...-......— Jéhann Sigurls- son látinn í neðri deild Alþingis kom í gær til annarrar umræðu írumvarp Framsóknarflokksmanna um breytingar á fjárhagsráðslögunum, og hélt Einar Olgeirsson mjög snjalla og athyglisverða ræöu við það tækifæri. Hann benti á að það væri ósvífni og hrein blekkiijg við neytend ur að þykjast berjast fyrir réttlátri skiptingu innflutn- ingsins á sama tíma og grundvöllur útflutningsins er að hrynja í rúst og cngar raunhæfar aðgerðir eru fram- kvæmdar til að tryggja að nokkur innflutningur að ráði geti átt sér stað. Ein af orsökum til þess öm- urlega ástands sem nú er að skapast er sú að öll tengsl hafa verið rofin milli innflutn- ings og útflutnings. Heildi;al- arnir hirða gjaldeyrinn án þess 1. Barónsdeild 129% að hafa nokkurn áhuga á öfl- 2. Vogadeild 114 — un hans. Þeir hugsa um það 3. Túnadeild 100 — eitt að halda gömlum sambönd 4. Njarðardeild 84 — um sínum og þeir ráða mestu 5. Laugamesdeild 83 — um þá einokun ríkisstjórnarinn 6. Langholtsdeild 68 — ar á afurðasölunni, sem hefur 7. Skóladeild 61 — svipt þjóðina helmingi þeirra 8. Vesturdeild 51 — markaða sem tekizt hafði að 9. Meladeild 50 — afla 1946 með þeim afleiðing- 10. Kleppshoítsdeild 42 — um, að hinn helmingurinn er 11. Sunnuhvolsdeild 40— nú að hrynja í rúst. 12. Nesdeild 40 — Or þessu verður aðein.T bætt 13. Þingholtsdeild 39 — með tveim leiðum: 1) Með þjóð 14. Bolladeild 28 — nýtingu undir stjórn alþýðunn- 15. Hlíðardeild 15 — ar, en sá kostur er auðsjáan- 16. Eskihlíðardeild 15 — lega ekki fyrir hendi nú. 2) 17. Valladeild 12 — Með þeim kosti sem er mun 18. Skerjafjai ðardeild 7 — betri en einokunarskipulagiff 19. Skuggahverfisdeild 6 — sem nú drottnar: að gera verzl MacArfhur vill banna Komm- únlstaflokk Japans MacArthur hershöfðingi, hinn bandaríski hernáms- stjóri í Japan, sagði í ræðu í gær, að banna beri Kommún istaflokk Japans. unina eins frjálsa og unnt er og koma á tengslum milli inn- flutnings og útflutnings á ný. f samræmi við þetta flutti Einar breytingartillögu við Framhald á 7. síðu. Jóhann Sigurðsson málara- meistari, Sörláakjóli 36 lézt í sjúkrahúsi í gær, 52 ára að aldri. Hans verður nánar getið 1 blaðinu síðar. Al hætfa veilum Margir bátar ' Vestmannaeyj um hafa þegar tekið upp netin og aðrir eru í þann veginn að gera það vegna þess að nú er hætt að fiskast, en vertíðin er hinsvegar orðin góð. almennings Ríkisstjórnin hefur lagt tíf að Alþingi kjósi þrjá menn til að mæta á ráðgjafaþingi Evr- ópuráðsins — sem Finnbogi Rútur kallaði skálkaskjól fyrir skrafskjóður — í ágúst í haust.. Ekki er vitað hverjir eiga að fara í Iúxusflakk þetta á kostn- aö almennings, en ekki ætla ráðamennirnir að láta af hátt- erni sínu, þótt þeir lýsi nú yfir að gjakleyristekjurnar í ár verði ca. helmingi lægri en 1948! Meðan einhver eyrir fæst í gjahleyri skal lúxusflakk ið halda áfram. Síorveldaviðræður brýn uauðsyn Tryggve Líe um hætfuásfandið í alþjóðamálum Ástandið í alþjóöamálum hefur farið síversnandi síð- an 1945 sagði Tryggve Lie, aöalritari SÞ, í París í gær. Hershöfðingin.o sagði í ræðu á þriggja ára afmæli japönsku stjórnarskrárinnar, að Japanir þyrftu að taka til athugunar hvort ekki bæri að banna kom múnistaflokkinn. MacArthur kvaðst ekki efast um að Japanir kæmust að „réttri niðurstöðu" og sagði, að allar þjóðir kynnu að þurfa að sktrða mannrétt- indi í baráttunni gegn kommún. ismanum. Við síðustu kosningar fjölg- aði þingmönnum japanskra kommúnista úr 4 í 35. Æ. F. R. Vinnuferð í skálann n. k. laugardag kl. 2.30. Skrifið ykkur á listann á skrifstof- unni milli kl. 6 og 7. I sumar verður skrifstofa félagsins opin alla virka daga kl. 6—7 e. h., laugar- daga kl. 1—3 e. h. Komið og greiðið félags- gjöldin! Nu er svo komið, hélt Lie áfram, að talað er hástöfum um að kljúfa heiminn í tvenn- ar herbúðir. (Hoover fyrrverandi Banda- ríkjaforseti lagði til í síðustu viku, að Vesturveldin klyfu SÞ.) Ef af því yrði myndi vígbún- aðarkapphlaupið verða æðis- gengnara og öll von vera úti um samkomulag í kjarnorku- málunum og fyrr eða síðar myndi þriðja heims'tyrjöldin skelia á, sagði Lie. Einu leið- ina til bjargar kvað hann sam- starf innan SÞ og benti sér- staklega á tillögu sína um að utanríkisráðherrar eða jafn- vei æðstu menn stórveldanno sætu öðru hvoru fundi öryggis ráðsins. Fer til Moskva ínæstu viku. Lie, sem hefur rætt við Tru- man og Acheson í Washington, Attlee í London og Aurirol og Schuman í París, kvaðst fara til Moskva í næstu viku og von ast til að hitta Stalín væri hann staddur í borginni. Á þessu ári verður að gera ráð- stafanir til að binda endi s kalda stríðið, sagði Lie. Hann bað meiui, að búast ekki við neinum skjótum árangri af för sinni milli höfuðborga stór veldanna en kvaðzt vonast til, að hún tæki að bera ávöxt eft- ir nokkra mánuði. ára afmæli \ Osióborgar Hátíðahöldin í sambandi við 9 alda afmæli Oslóborgar, hefj- ast sunnudaginn 14. maí í Minneparken í Osló. Síðan verð- ur dómkirkjan vígð. Bergrav biskup flytur vígsluræðuna. Næstu daga fara fram veizl- ur, leiksýningar o. fl., en af- mælinu lýkur með almennri skemmtisamkomu á ráðhústorg inu að’ kvöldi hins 17. maí, þjóðhátíðardags Norðmanna. f sambandi við afmælið verða haldnar ýmsar sýningar, bæði. sögulegs og hagfræðilegs efnis. Ennfremur listasýningar, og verða sumar þeirra opnar fram, á haustið. Sljórnarvöldin v^nrkenna aí sasnla visitalan lafi verið íiiii rúm Vísitala marzmánaðar lipfur nú verið reiknuð út og nemur hún 355 stigum, samkvæmt eldri tilhögun útreikningsins. Jafnframt hefur verið reiknaður út hinn nýi grundvöllur sem fara á eftir fi'amvegis. Hefur verið bætt inn ca. 3000 kr. við útreikning húsaleigu og ca. 1000 kr. við út- reikning kjötverðs. Þessar viðbætur samsvara rúm- um 100 vísitölustigum, þannig að leiðrétt vísitala er nú 460—470 stig — á sama tíma og kaupið er miðað við 300! Eins og kunnugt er eiga launþegar ekki að fá þessa stórvægilegu fölsun bætta að neinu leyti, heldur verður nýja útkoman kölluð 100 og verður nýr vísitölugrundvöllur. Tilgangurinn er sá einn að láta erlendu vöruna hafa sáralítil áhrif á vísi- töluna, enda munu launþegar enga kaupuppbót fá fyrir apríl!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.