Þjóðviljinn - 04.05.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.05.1950, Blaðsíða 7
I'immtudagur 4. maí 1950. ÞJÖÐVILJINN Smáauglýsingar Hneykslanlesí vinnnbrögð Kaup-Sala Kafíisala Munið kaffisölumt ! Hafnarstræti 16. Keypt kontant: notuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, gluggatjöld, karlmanna- fatnaður og fleira. Sími 6682. Sótt heim. Fornverzlunin „Goðaborg" Freyjugötu 1 Dívanar allar stærðir fyrirliggjandi. Húsga gnaverksmið jan Bergþórugötu 11. Sími 81830 Kanpum húsgögn, heimilisvélar, karl- | mannaföt, útvarpstæki, sjón j auka, myndavélar, veiði- j stangir o. m. fL VÖKUVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 j Karlmannaföt — Húsgögn i Kaupum og seljum ný og i | notuð húsgögn, karlmanna- i föt og margt fleira. I Sækjrnn — Sendum. SÖLUSKÁUNN j Klapparstig 11. — Sími 2926 j l ——.......-............. ' Ný egg i Daglega ný egg soðin og hrá. i Kaffisalan Hafnarstræti 16. Ullartnsknr j Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Fasteignasöln- miðstöðin i —Lækjargötu 10 B. — Sími 16530 — annast sölu fast- jeigna, skipa, bifreiða o.fl. i Ennfremur allskonar trygg- j ingar o.fl. í umboði Jóns j Finnbogasonar, fyrir Sjóvá- j tryggingarfélag Islands h.f. j Viðtalstími alla virka daga j kl. 10—5, á öðrum tímum j eftir samkomulagi. Stofuskápar — j Armstólar — Rúmfataskáp i j ar — Dívanar — Kommóður j j — Bótaskápar — Borðstofu i j stólar — Borð, margskonar. j Húsgagnaskálinn, ! Njálsgötu 112. Sími 81570. i Samuðarkort j Slysavamafélags Islands j j kaupa flestir, fást hjá slysa- j j varnadeildum um allt land. j i I Reykjavík afgreidd í j j síma 4897. !Tr- Blöcj-l3Œftur Hundurinn og ég j eftir Dag Austan, er hinn j j dramatíski sannleikur ís- j jlenzkrar lífsbaráttu. Utgefandi j Vinna Ragnar Ólafsson j hæstaréttarlögmaður og lög- j j giltur endurskoðandi. Lög- j j fræðistörf, j fasteignasala. j stræti 12. - Framh. af 3. síðu. innflutningsáætlun skuli vera fullgerð í byrjun hvers árs. Ef fjárveitinganefnd á að geta a- ætlað tolltekjur ríkisins svo nokkurt vit isé í, verður þessi innflutningsáætlun að liggja fyrir. Enga slíka áætlun hefur f járveitinganefnd fengið að sjá, hvort sem ástæðan er sú, að hún sé engin til enn þá, þótt liðinn sé þriðjungur ársins, eða hún á að vera leyniplagg, sem jafnvel alþingismenn mega ekki fá vitneskju um. Er því sú tékjuáætlun, sem í frumvarpinu stendur, gripin gersamlega úr lausu lofti og verður ekki færð á neinn fastan grundvöll, nema frekari upplýsingar fáist fyrir þriðju umræðu um þessi mál. Þrátt fyrir það, að þrjár ríkisstjórnir hafa fjallað um þetta frumvarp og það legið til meðferðar í f járveitinga- nefnd nærri hálft ár, er af- greiðslan þannig til aðalum- ræðunnar í þinginu, að á gjaldahliðina vantar milljón ir af fyrirhuguðum gjalda- póstum, eugin tekjuáætlun, sem á má byggja, og engin viðleitni til sparnaðar á rekstrargjöldum ríkisins, þrátt fyrir allt sparnaðar- •tal núverandi stjórnarflokka undanfarin ár. Virðist mér allt horfa þannig, að þessi fjárlög muni verða hin hæstu, sem Alþingi hefur nókkr'u sinni samþykkt. Alger óvissa um afurðasöluna Svona handahófskenndri af- greiðslu er ég andvígur og tel, endurskoðun, j ag ^ún sé ekki forsvaranleg á stjórnarflokka keppast nú hver við annan um að mála þær horfur með sem dekkstum lit- um, og skal hér ekkert dregið úr því. En óneitanlega kvcður þar nú orðið við annan tón en meðan gengislækkunin var í deiglunni og allt kapp lagt á að telja þjóðinni trú um, að sú ráðstöfuh mundi leysa öll okkar vandamál. Nú er hins vegar viðurkennt, að sumar vörur okkar séu óseljanlegar, verð á öðrum fari lælckandi, og aðalviðskiptaþjóð okkar, Bret- ar, hafa nýlega eyðilagt svo að segja allan þann freðfisk, sem þeir keyptu af okkur á síðasta ári, að verðmæti allt að 90 SKlPAUTGCRf) Hv RIKISIWS Skjaldbreió um Húnaflóahafnir til Skaga- strandar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Isafjarðar og Skagastrandar á morgun. Far'eðiar seldir á mánudag. Esja vestur um land til Akureyrar hinn 10. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun og árdegis á laugar dag. Farseðlar seldir á mánu- dag. — Vonar- Sími 5999. Saumavéla\iðgerðir — I Sbrifstofuvélaviðgerðir. j Sylgja, j Laufásvegi 19. — Sími 2656.! j........................ j | Nýja sendibílastöðin | I Aðalstræti 16. — Sími 1395 i : ......................... j Lögfræðistörf: j Áki Jakobsson og Kristján j Eiríksson, Laugaveg 27, j 1. hæð. — Sími 1453. j neinn hátt, sízt eins og horf- ur eru nú í efnahagsmálum okkar. Allir forsvarsmenn ráðandi Reynið höfuðböðin Blómafræ s og klippingarnar í j Rakarastofunnl & j Týsgötu 1. 1 Matjurtafræ Grasfræ Til Blómaáburður i vu.oj; \$waðÁ Skólavörustíg 12 liggur leiðin Bæjarpóstur Framhald af 4. síðu. fyrir að fara, finnst mér allt þetta unnið fyrir gíg. Dýragarðskaflinn skemmtilegur. „Aukamyndin, Tír Dýragarð- inum í Kaupmannahöfn, þótti mér á köflum skemmtileg og vel tekin. Hún var það löng, að hún hefði getað verið aðal- myndin, en hitt allt aukamynd-1 ir, en það hefur kannski ekki þótt viðfeldið að auglýsa: H.f. Loftur sýnir: 'Or dýragarðin- um í Kaupmannahöfn — með 20 aukamyndum. — „Sjón er sögu ríkari“ missir algjörlega marks hér, því ég tel mig hafa getað fengið miklu betri vit- neskju um útlit, hljóðfæraleik og söng þessa umrædda fólks af frásögn einhvers, sem til þess þekkti, heldur' en ég fekk . . . *>./ með því að sjá og heyra það í . þessari mynd. — Biógestur." Hekla austur um land til Siglufjarð- ar hinn 11. þ. m. Tekið á móli flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur á mánudag og þriðjudag. Far seðlar seldir á þriðjudag. Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja alla virka daga. millj. kr. Svo hörmulega eru nú markaðir okkar komnir innan hinnar rómuðu efnahags- samvinnu Vestur-Evrópu. Hvert mannsbarn veit, að fjárhagur ríkissjóðs sem og~ þjóðarinnar allrar byggist ein- göngu á því, hvernig um þessL markaðsmál fer. Samt á að af- greiða fjárlagafrumvarpið nú. til þriðju umræðu a. m. k. án þess að nokkur áætlun liggi fyrir um útflutning og inn- flutning, er hægt væri að byggia á líklegar áætlanir um tekjur rikisins“. Afurðasalan Framhald af 1. síðu frumvarp Framsóknar, þess efnis að eftir fyrsta júní í ár skuli irjálst að flytja út, ! bjóða til sölu og selja ís- ienzkar afurðir með þeir/i ! takmörkunum einum sem • fyrir mælir í öðrum Iögum | um skil gjaldeyris o. fl. Þó 1 skal leitað leyfis ríkisstjórn- arinnar um sölu til þeirra landa sem heildarsamning- ar eru við um viðskipti. gé eigi selt fyrir frjáls- an gjaldeyri skal útflylj- anda heimilt að flytja inn vörur, sem ekki eru bann- aðar eða ríkiseinkasala á,. ; enda skal veita innflutnings leyfi fyrir slíkum vörum og verðlcggja þær eftir venju- Iegum reglum og framkvæmt fulikomið gjaldeyriseftirlIC. I samræmi við þetta skaí ríkisstjórnin í upphafi hvcrs árs gefa út lista um þær vörur sem innflutningur er algerlega bannaður á. Einar rakti ýtarlega hver á- lirif þessi tilhögun myndi haia. til að efla framtak og sjálfs- bjargai-viðleitni manna. Þaö yrði einnig til þess að innflytj- cndur, SlS, samvinnufélög, kaupmenn og heildsalar fengju áhuga á að kaupa íslenzkar íramleiðsluvörur og koma þeim í verð erlendis. Skoraði ELnai*- að lokum á Alþingi að geia. ráðstafanir til að bjarga þjóð- inni úr því hörmungarástandt sem nú blasir við, með slíkum og hliðstæðum aðgerðum, og auglýsti eftir umræðum um. málið. — En þingmenn þögðu. og var málinu frestað. IðHANN A. SIGUB9SS0N málarameistari, Sörlaskjóli 36, andaðist í sjúkra- húsi 3. þ. m. Vandamenn Maðurinn minn og bróðir okkar, EINAK S6L0NSS0N. verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju föstu- daginn 5. maí. Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna, Njálsgötu 3, kl. 2 e. h. Blóm og krans- ar afbeðið, þeir sem vildu heiðra minningu hins látna, minnist þess viö Slysavarnafélag íslands. Sólborg Sigursteinsdóttir t og systkini hins látna. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.