Þjóðviljinn - 06.05.1950, Blaðsíða 5
3
Laugardagur 6. maí 1950.
ÞJÖÐVILJINN
Án Sósíalistaflokksins
— enffin lausn
Framsókn og fhald snúast gegn ut
rýmingu heilsuspilSandi hásnæls
Gjaldþrot forystumanna Mar-
shallflokkanna á íslandi er orð-
in staðreynd. Þriggja ára sam-
stjórn þeirra 1947—1949 sann-
aði þjóðinni getuleysi þeirra
til að stjórna landinu á já-
kvæðan hátt. Þeir gáfust upp
áður en kjörtímabili lauk og
loks þorði enginn þeirra að
kánnast við hina misheppnuðu
ríkisstjórn Stefáns Jóhanns.
Minnihlutastjórn Ihaldsins
fæddist. Hún þóttist hafa fund-
ið upp allsherjar læknislyf.
Hún ætlaði að bjarga öllu með
einu pennastriki. Og margir
kjósendur Ihaldsins héldu, að
loksins hefðu Ólafur og Bjarni
hitt naglann á höfuðið.
En hvað skeði?
Ekkert nýtt. Aðeins mygl-
uð gengislækkunarlumma. Og
þó' skeði nokkuð nýtt: nýtt dýr.
tíðarflóð, nýtt hrun atvinnu-
veganna. Það var lausn Ólafs
og Bjarna á vandamálunum.
Ihaldið hitti auðvitað ekki
naglann á höfuðið. Það hitti
bara sína eigin putta og stend-
ur nú með þá uppi í sér, meðan
mótmæíunum rignir yfir það
eins og þrumuskúr.
Hlutverk Framsóknarforyst-
unnar var það að halda reglu-
strikunni, meðan Ihaldið setti
strikið. Svo fullkominn var
undirlægjuháttur hemiar.
Og þannig hefur þjóðin próf-
að þá, stundum alla saman,
stundum einn í einu, stundum
tvo saman. Og allir hafa þeir
alltaf kolfallið. Nú er þetta
próf að verða þjóðinni of
dýrt.
★
Aðeins einn flokkur hefur
staðizt sitt próf. Það er Sósí-
alistaflokkurinn. Ekki aðeins
sem stjórnaranöstaða og for-
ystuflokkur kúgaðrar alþýðu,
heldur emnig sem stjórnar-
flokkur.
Sósíalistaflokkurinn sat tvö
ár í ríkisstjórn. Og það tíma-
bií sker sig svo úr, að þjóðin
minnist þess sem tímabils ný-
sköpunar atv.lífsins. Þá voru
framfarir í landinu, en ekki aft
urför. Þá var lagt út á nýjar
og djarfar brautir. Og þó að
Sósíalistafl. hefði þá ekki nægi-
legt bolmagn til að skerða
vald heildsalastéttarinnar svo
sem þurft hefði, var hann
nægilega sterkur til að knýja
fram þá heillaríku nýsköpun-
arstefnu, sem ráðandi var í
landinu um tveggja ára skeið
og þjóðin mun búa að um ó-
fyrirsjáanlega framtið.
Hver er ástæðan fyrir því,
að einmitt þetta tímabil sker
sig svo úr?
Hún er sú, að þetta er eina
tímabilið, sem Sósíalistaflokk-
urinn sat í ríkisstjóm og að
hann sat þar ékki sem undir-
lægja Ihaldsins, heldur sem for
ystuflokkur, þótt hann hefði
ekki forsæti ríkisstjórnarinn-
ar. Hann bar málefni nýsköp-
unarstefnunnar fram til sigurs.
Hann tók hið nauðsynlega
frumkvæði á ýmsum sviðum
hennar. Hann bar bjartsýnina
og úrræðin inn í stjómarsam-
starfið. Hans fulltrúar höfðu
ætíð lausn vandamálanna á
reiðum höndum, ekki aðeins
í orði heldur lika í verki.
Fyrir hans tilverknað var þjóð-
in ekki haldin kvíða og svart-
sýni heldur framfarahug. Það
var fyrst, þegar afturhaldinu
tókst að flæma hann úr ríkis-
stjórn, að kvíðann og svart-
sýnina setti að þjóðinni. Um
leið og Marshallflokkarnir tóku
einir við forystu landsins ■—-
án Sósíalistaflokksins — tók
allt að síga á ógæfuhlið.
Hinir margföllnu forystu-
menn Marshallflokkanna hafa
nú komið ár sinni þannig fyrir
borð, að íslendingar eru farn-
ir að hugleiða, hvort hægt sé
að lifa í þessu landi.
Við sósíalistar svörum þess-
ari spurningu ekki aðeins ját-
andi. Við fullyrðum, og skýr-
skotum þar til reynslu nýsköp-
unartímabilsins, að íslenzka
þjóðin geti ekki aðeins byggt
þetta land, heldur geti hún
byggt það þannig, að henni
vegni vel og að hún búi við
framfarir.
En til þess verður að breyta
um alla stefnuna. Til þess
verður þjóðin að efla þann
flokk, sem hefur sannað henni
í verki, að þetta er hægt, Só-
síalistaflokkinn, sem einn
allra flokka hefur sýnt, að
hægt er að tryggja þjóðinni
annað og meira en eilífa aft-
urför, kreppu og dýrtíð.
Því lengra sem fallitflokk-
arnir leiða þjóðina út í hrun-
ið, því meir munu þeir í van-
mætti sínum öskra að Sósíal-
istaflokknum.
En því þéttar verða -hinar
vinnandi stéttir að skipa sér
um hann. Islenzk alþýða hef-
ur einu sinni lyft Sósíalista-
flokknum til mikilla valda.
Þessi völd notaði hann þann-
ig, að leiftur þess skapandi
tímabils líður þjóðinni ekki úr
minni. •
Engum íslending dettur
lengur í hug'að ætla, að Mar-.
shallflokkarnir léiði tíma vel-
megunar og framfara yfir
þjóðina. Það hlutverk tilheyrir
Sósíalistaflokknum einum.
Þessvegna er það brýnasta
nauðsyn íslenzkrar alþýðu, ís-
lenzku þjóðarinnar að fylkja
sér um Sósíalistaflokkinn, að
gera hann enn miklu sterkari
°g gef^ honum það bolmagn,
að andrúmsloft nýsköpunar-
stefnunnar nái aftur að rikja j
með þjóðinni og i enn ríkara1
mæli.
Framkoma Framsóknarflokksins í húsnœð-
ismólum Reykvíkinga hómark lubbaskapar
og pólifísks siðleysis
Fyrir síðustu bæjarstjórn-
arkosningar skrifaði Tíminn
grein eftir grein um hús-
næðisvandræðin í Reykjavík,
lýsti neyð þúsundanna sem
búa í bröggum, saggakjöll-
urum, skúrum og háaloftu.n
og hvatti „til samtaka allra
góðra manna" til að bjarga
þessu fólki. Þegar - skrif
þessi stóðu sem hæst fluttu
þeir Magnús Kjartani-sou,
Einar Olgeirsson og Sigurð-
ur Guðnason frumvarp á-
■þingi, þess efnis að laga-
kaflinn um útrýmingu heilsu
spillandi húsnæðis tæki gildi
á ný, að alþingi léti fram-
kvæma þá áætlun sem gerð
var á nýsköpunarárunum
til þess að tryggja að allir
gætu búið í mannsæmandi
vistarverum. I framsögu-
ræðu fyrir frumvarpinu
skoraði Magnús Kjartansson
sérstaklega á forsprakka
Framsóknarflokksins að lýsa
opinberlega afstöðu sinni til
þess, svo að það fólk sem
eignazt hefði nýja von með
skrifum Tímans vissi hvaða
aðgerðir væru fyrirhugaðar.
— En forsprakkar Fram-
isóknar þögðu.
Nú eru bæjarstjórnarkosn
ingar um garð gengnar og
Tíminn er hættur að skrifa
um húsnæðismál. Nefnd sú
sem fékk frumvarpið um út-
rýmingu heilsuspillandi hús-
næðis til meðferðar, heil-
brigðis- og félagsmálanefnd
neðri deildar, hefur lokið
afgreiðslu þess. Fulltrúar
Framsóknar og íhalds leggja
þar til í bróðurlegri isamein-
ingu að frumvarpið verði
fellt, að ekkert verði gert
til að hjálpa þúsundunum
sem búa við sárustu neyð i
húsnæðismálum. Þvert á
móti leggja þessir tveir
flokkar til að neyðin vcrði
enn aukin stórlega meC
brottfalli húsaleigulaganna,
en sú aðgerð myndi hrekja
þúsundir Reykvíkinga út á
götuna. — Mun óhætt að
fullyrða að framkoma Tím-
ans og Framsóknarflokksins
í þessum málum isé algert
hámark lubbaskapar og póli-
tísks siðleysis á Islandi.
Flokkurinn reyndi að tæla
húsnæðisleysingjana til fylg-
is við sig — til þess eins að
hafa betri aðstöðu á þingi
til að •núast gegn þörfum
hins bágstadda fólks.
Fulltrúar sósíalista og Al-
þýðuflokksins, Jónas Árna-
son og Gylfi Þ. Gíslason,
leggja hins vegar til að
frumvarpið verði samþykkt
og komast þannig að orði í
sameiginlegu áliti:
„Nefndin hefur ekki orðið
sammála um afgreiðslu frum-
varpsins. Meiri hl. (Páll Þor-
steinsson, Jónas Rafnar og
Kristin Sigurðardóttir) vill ekki
mæla með samþykkt þess. Við
teljum hins vegar, að með and-
stöðu gegn slíku velferðarmáli
sem hér um ræðir mundu al-
þingismenn bregðast því hlut-
verki, sem þjóðin hefur kjörið
þá til að rækja á vettvangi
löggjafarsamkomunnar. Það er
ljótur blettur á þjóðfélagi voru,
að fjöldi þegna þess verður að
búa við þær híbýlaaðHtæður,
sem beinlínis ofbjóða heilsu
þeirra. Með frumvarpinu er gert
ráð fyrir, að þessi ljóti blettur
verði ekki lengur látinn af-
skiptalaus af hálfu hins opin-
bera, heldur verði . aftur upp
teknar skipulegar aðgerðir til
að afmá hann. Frumvarpið ger
ir ráð fyrir, að lagakaflinn um
útrýmingu heilsuspillandi íbúða
taki' gildi á ný. Það fer ekk:
fram á annað en að þjóðfélagið
ræki sjálfsagða skyldu sína
gagnvart fólki því, sem neyðist
til að búa i saggai’ömum kjall-
araholum, ryðbrunnum bragga-
ræksnum og öðrum þess háttar
híbýlum, sem ekkert eiga skylt
við mannabústaði, hjálpi því
til að komast burt úr óhollustu
þeirri, sem þar ríkir, opni því
leiðina inn í íbúðir, er talizt
geta verðugar vistarverur fólks
í menningarþjóðfélagi.
I þessu sambandi mætti
gjarnan minna á, að fyrir bæj-
arstjórnarkosningarnar á liðn-
um vetri mótaðist barátta flokk
anna mjög af málum þeim, ::em
hér um ræðir, blöð þeirra allra
opinberuðu mikla umhygg.ju
fyrir því fólki, sem verður ai'
búa í heilsuspillandi íbúðum
Aðaiblað Framsóknarflokksins
Tíminn, gekk þar ekki hvat'
sízt skelegglega fram, birti döe
um saman langar greinar or
Ijósmyndir með til að sýnr
fram á hin bágu kjör þcscr
fólks: allt þetta ástand var
slíkt reginhneyksli, að hið op'-
bera mætti fyrir alla muni ekl
láta það viðgangast lengur; út
rýming liinna heilsuspilland’
íbúða væri réttlætismál, er
krefðist tafarlausrar afgreiðslu
Nú er tækifærið til að stað-
festa í verki þann umbótahuc
sem þarna var svo rækilcgr
opinberaður á prenti.
Einnig mætti minna á, ac
svo litur út sem samþykkt mum
verða á Alþingi frumvarp, er
hlýtur að hafa hin alvarleg-
ustu áhrif á kjör allra þeirra,
sem óþyrmilegast verða fyrir
barðinu á glundroða og ör-
yggisleysi húsnæðismálanna.
frumvarpið um breytingu á lcg
um nr. 39 7. apríl 1943, um
húsaleigu. Er ekki annað sýni-
legt en meiri hl. Alþingis þykist
i þessum efnum geta látið sér
í léttu rúmi liggja hörð mót-
mæli frá ýmsum þeim aðilum,
er gleggst mega vita aðstæður
allar, þar á meðal stjórn Leigj-
endafélags Reykjavíkur. Eigi
nú svo að fara, að á sama tíma
og meiri hl. Alþingis skipi scr
til fylgis við þetta síðarnefnda
frumvarp, beiti hann sér gogn.
því frumvarpi, :cm nefndaráht
þetta f jallar um, þá má trú'.egt
teljast, að húsnæðisleysingjum
ýmsum og íbúum heilsuspill-
andi íbúða finnist, að furðu
lítil ending sé í samúð þeirri,
sem þeim er svo innilega vott-
uð í dálkum dagblaðanna á
undan kosningum.
Að endingu skal svo vakin
athygli á því, sem í rauninm
ætti eitt út af fyrir sig að vera.
fullnægjandi rökstuðningur fyr
ir nauðryn þess, að frumvarp
það, sem hér um ræðir, nái.
fram að ganga: Ibúar hinna.
heilsuspillandi íbúða eru að
stórum hluta börn. — Þess hef
ur orðið vart, að andstæðingar
frumvarpsins þykjast helzt geta
Framhald á 7. síðu.
MinnÍBgarsjéði
Öldu Möller
leikkonu,
hefur borizt 2400.00 kr.
gjöf frá nokkrum vinum leik
konunnar. í ávarpi um minn-
ingarsjóðinn sem birtist í
dagblöðum bæjarins við opn-
un Þjóðleikhússins stóð: „Er
þáð von okkar að mörgum,
veroi kært að styrkja hann
með nokkrum íjárframlög-r
um, hví með þeim hætti geta
menn, hvorutveggja í senn,
vottað merkilegri listakonu
"crðskuldaðan heiður og lagt
v~ nnlega lið því málefni:
e~ hún bar fyrir brjósti“. En
sj.Vðnum. er ætlað það hlut-
verk að stvrkja ungar og
eínilegar leikkonur til náms
og frama.
Öll dagblöð bæjarins hafa
góðfúslega lofað að veita
gjöfum til sjóðsins móttöku
og munu áskriftarlistar
liggja frammi á afgreiðslu
dagblaðanna 1 Reykjavík, og
i bókabúðum