Þjóðviljinn - 06.05.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.05.1950, Blaðsíða 8
Algjör efnisskortiir yfirvofandi Ijá atviniiljwiyaéMSi Ljésmyndarafélagið nótmælir þeirri Htilsvirðingu er því hefur verið sýnd við úthlutun Isyf® Algjör efniskortur er nú að verða hjá flestum ljós- myndastofum í Reykjavík og úti á landi. Vegna þessa vandræðaástandi hélt Ljósmyndarafélag íslands fund þ. 27. apríl Jil að ræða málið, og kom þar fram að ljós- myndarar sjá nú ekki fram á annað en að verða að loka stofum sínum, og segja upp því fólki sem árum saman hcfur haft atvinnu við þessi störf. ÞlÓÐVILIINN „Viðreisn" gengislækknnarstjérnasiimar á hag sjúkiinga Gengislækkunarstjórnin hefur nú ákveðið að hækka daggjöld á spítölunum um ca. 17,5%. Á heilsuhæFum hækkar daggjaldið úr kr. 27,50 í kr. 32,50, á Landspítalanum úr kr. 35,00 í kr. 41,00 á fæðingadeild Landspítalans úr kr. 35,00 í kr. 41,00. Nýtega var sjúkrasamlagsgjaldið hækkað um 4 kr. á mánuði. Má nú sennilega vænta nýrrar hækkunar á því vegna hækkunar daggjaldsins í sjúkrahúsunum. Kveðjur Alþingis til Listamanna- Vegna þessa yfirvofandi hruns innan stéttarinnar, sam- þykkti fundurinn eftirfarandi áskorun til Fjárhagsráðs: ■ „Fundur haldinn í Ljósmynd arafélagi íslands 27. apríl 1950 skorar á Fjárhagsráð að veita nú þegar innflutning til stéttar Þjóðleikhúsinu gefið málvefk af ðnnu Borg Freymóður listmálari Jó- lianness, hefur afhent mennta málaráðherra að gjöf handa hjóðleikhúsinu málverk af Önnu Borg. 1 bréfi er gjöfinni fylgdi seg ir m. a. svo: „Þjóðleikhúsið er sú stofnun okkar íslendinga, sem ég hef bundið einna mestar og beztar vonir mínar við. Þessi fagra og veglega stofnun er nú tekin til starfa og mér virðast þeir ótæmandi menningar-möguleik arnir, sem þetta lista-musteri okkar muni geta veitt okkur í framtíðinni. Lengi hefur mig dreymt um að fá að leggja fram krafta mína í þjónustu þessarar stofn unar. En þó það hafi ekki tek- izt, langar mig ti’ þess að sýna hlýhug minn til Þjóðleikhúss- ins með því að gefa því mál- verk mitt af Önnu Borg, — þeirri leikkonu íslenzkri, er glæsilegastan listaferil á nú að baki. Málverkið málaði ég af henni 25 ára að aldri, vorið 1928 í Kaupmannahöfn, um það leyti, er hún hóf leikstarf sitt í Danmörku.“ Lesstofa United States Information Service opin frá kl. 9—6 Ákveðið hefúr verið, að bókasafn og leástofa upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna á Laugavegi verði opin á virkum ■dögum, nema laugardögum, samfleytt frá kl. 9 að morgni til 6 að kvöldi, frá og með mánudeginum 8. maí. — Þá er einnig í ráði að hafa opið fram eftir kvöldinu einhvern dag auk þriðjudaga, og er þess óskað, að menn láti í ljós við etarfsfóikið, hvert kvöld það kysi helzt. innar, þar sem nú þegar er orðin stöðvun vegna efnisleys- is hjá flestum Ijósmyndastof- 'um. Auk þess vill fundurinn mót mæla þeirri lítilsvirðingu, sem Viðskiptanefnd og Fjárhags- ráð sýndu félaginu með hinni ranglátu skiptingu á s.l. ári, þar sem öllum atvinnuljósmynd nrum landsins var veittur 'tæp ur y3 hluti af ljósmyndaefnis- innflutningnum, og nefna má dæmi upp á hvernig megin- hluta innflutningsins hefur ver iff ráðstafað, að tveir ófaglærð ir menn fengu milli 15 og 20 þús. króna innflutning, (til að ieika sér með?) á móti kr 65 þús. sem innksftipasambaiul Ljósmyndarafélags íslands var lítilsvirt með, og þurfti að skipta milli 23 atvinnuljós- myndara á landinu“. Ofrausn við SÍBSH Tillaga Steingríms Aðal- isteinssonar um að byggingar- styrkur til SÍBS hækkaði um 100.000 kr. var felld með 34 atkv. gegn 12. Það er ekki hægt að byggja mikið fyrir 100,000 kr., en þó þótti þeiia mönnum það ofrausn sem stæra sig \mest af SÍBS * við hátíðleg tækifæri. 1560 kr. sluppu í gegn! Eina þingmannatillagan sem samþykkt var við 2. umræðu fjárlaga var 1500 kr. fjárveit- ing til Þorfinns Kristjánssonar prentara í Kaupmannahöfn til að greiða fyrir heimsóknum aldraðra íslendinga í Dan- mörku. Æ. F. R. Vinnuferð í skálann í dag, Iaugardag kl. 2.30. Skrifið ykkur á listann á skrifstof- unni milli kl. 6 og 7. l.sumar verður skrifstofa félagsins opin alla virka daga kl. 6—7 e. h„ laugar- daga kl. 1—3 e. h. Komið og gredðið félags- gjöldin! „Eitt af þeim stéru tfassda- iuáium.. “ Borgarstjóri ræddi á síðastu bæjarstjórnarfundi frárennsli Bústaðavegshúsanna og fl. bygginga sem reisa á í Foss- vogi, en meðal þeirra er vænt- anlegt bæjarsjúkrahús. „Þetta er eitt af þeim stóru vandamálum“ sem bæjarstjórn þarf að leysa, sagði borgarstjri I Fossvoginum er nefnilega baðstaður og samrýmist því ekki að leiða þangað rkolpræsi márgra og stórra bygginga. Þrjár leiðir hafa verið rædd- ar sagði borgarstjóri: 1. að leiða frárennslið út á nesið vestanmegin, 2. leggja það út í Elliðaárvog, 3. setja upp hreinsunarstöð til að sott- hreinsa skólpið áður en jpví er veitt út í baðvatnið. Arsrit Landnemans Pólitísk hagfræði eftir Lancei Landneminn, tímarit Æsku- lýðsfylkingarinnar, hefur tekið upp þá nýbreytni að gefa út sérstakt ársrit, er fylgja mun hverjum árgangi Landnemans héðan í frá. Ársrit Landnemans 1950 er nú komið út. Er það Pólitísk hagfræði (nokkur grundvallaratriði) eftir Lancet 45 bls. að stærð, með skýringa- myndum. I inngangsorðum segir svo m. a.: „Hér verðui gerð tilraun til að skýra í nokkrum grein- um helztu kenningar marxism- ans með svo eir.földum hætti og skýrum dæmum, að ekki að- eins geti allir skiiið þær, held- ur geti ekki annað en skilið þær. Þessar greinar verða aðal- lega þýðing á bókinni „ABC í politisk ekonomi“ eftir Lancet, en jafnframt verður leitazt við að velja nærtæk skýringardæmi úr lífi íslenzkrar alþýðu, þar sem slíkt getur orðið til að auðvelda henni skilning á efn- inu.“ Eins og sjá má af þessu er hér um merka útgáfustarfsemi að ræða og ástæða til að ætla að ef svo verður áfram haldið eignist kaupendur ársritanna með tímanum dýrmætt bóka- safn alþýðlegra fræðslurita um þjóðfélagsmál. Ritið fæst í afgreiðslu Land- nemans, Þórsgötu 1, og verður einnig selt í bókaverzlunum. Hrognkelsamenn vinna nokkurn sigur Heilbrigðisnefnd og bæjar- stjórn hafa nú samþykkt að leyfa hrognkelsaveiðimönnum að iselja veiði sína á eftirtöld- um stöðum í bænum: Á svæöi sunnan gamla kirkjugarðsins, á horni Melavegar og Lóugötu, austan Ægisgarðs, í Selsvör og við aðra uppsátursstaði. — Má þetta vera nokkur huggun þeim mörgu er söknuðu hrogn- kelsamannanna. þingsins Hin fögru orð menntamála- ráðherra, sem hann mælti við setningu Listamannaþingsins, um skyldu þjóðfélagsins við listamenn, hafa reynzt heldur gagnslítii í verki. Við aðra um ræðu fjárlaganna bar Magnús Kjartansson fram tillögu um smávægilega hækkun lista- mannalauna og lagði enn frem ur til að fyrirkomutagi út- hlutunarinnar yrði breytt til Ný orSsending Bandarikja- stjórnar til Sovétríkjanna Bandaríkjastjórn hefur sent stjórn Sovétríkjanna aðra orð- sendingu vegna hvarfs banda- rísku flugvélarinnar yfir Eystrasalti. Er sovétstjórrin sökuð um að bregðast skyldum sínum samkramt alþjóðalögum með því að svara orðsendingu Bandaríkjanna með „háðslegu" orðbragði, og sé slíkt lítt fallið til eflingar friðarins í heimin- um. Tryggve Lie í Haag Trygve Lie, framkvæmda- stjóri sameinuðu þjóðanna, lét svo ummælt á blaðamanna- fundi í Haag í ‘;ær að för sín til Evrópu hefði einungis einn úilgang, þann að gera samein- uðu þjóðirnar starfhæfari. Hann ætlaði að freista hvort ekki mætti takast samkomulag um það ágreiningsmál sem valdið hefði fjarveru fulltrúa nolckurra ríkja. Lie ræddi í gær við dr. Stikk- er utanríkisráðherra Hollands. samræmis við tillögur Banda- lags íslenzkra listamanna. Báð ar tillögurnar voru felldar. Einnig var felld tillaga Magnúsar um 10.009 kr. styrk til Félags íslenzkra myndlistar- manna til að taka þátt í list- sýningum erlendis. I þriðja stað var felld tillaga um 15.000 kr. byggingarstyrk til Svavars Guðnasonar. Hinn skrúðmáli memitamála ráílierra greiddi atkvæði gegn öllum þessum tillögum, og kveður hann því listamanna- þingið á nolckuð annan hátt e.i hann heilsaði þvL Frjálsiþrotta- mótin Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur var haldinn þriðju daginn 4. maí. Á fundinum var samþykkt niðurröðun frjáls- íþróttamóta í sumar, og munu þau verða sem hér segir: 7. maí Vormól. Í.R.. 14. maí Tjarnarboðhlaup K.R. 21.—22. maí Vormót K.E. 11.—12. júní Drengjamót Ármamis. 17.—18. júní 3 7.-júnímótið. 25. Meistara mót Reyk javíkur: Fimmtar- þraut og boðhlaup. 3.—4. júlí Landskeppni við Dani. 6. júlí Frjálsíþróttamót með þátttöku Dana. 16. júlí ölympíudagur. 22.—23. Meistaramót íslands: Tugþraut og 10 km. hlaup. 29.- 30. júlí Meistaramót Reykjavík ur, aðalhl. 4. ág. Meistaram. R- víkur: Tugþraut og 10 km. hlaup. 11,—-14. Meistaramót íslands, aðalhluti 24. B-mót í frjálsum íþróttum. 29.—30. ág. B-junioramót í frjálsum íþrótt- um. 12.—13. september Sept- embermótið. Stjórnin vill bcina þeim til- mælum til stjórna þeirra í- þróttafélaga, sem þátt ætla að taka í mótum þessum, að til- kynna þátttöku sína ekki semna en fimm dögum fyrir hvert auglýst mót.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.