Þjóðviljinn - 06.05.1950, Blaðsíða 7
taugardagur 6. maí 1950.
ÞJÓÐVILJINN
Kaup-Sala
Kaífisala
Munið kaffisöluiu I
Hafnarstræti 16.
Keypt kontant:
I ELotuð gólfteppi, dreglar,
[ dívanteppi, veggteppi,
j gíuggatjöld, karlmanna-
i fatnaður og fleira. Sími
6682. Sótt heim.
= Fornverzlunin „Goðaborg**
Freyjugötu 1
S
S
Kanpnm
húagögn, heimilisvélar, karl-
mannaföt, útvarpstæM, sjón
auka, myndavélar, veiði- j
stangir o. m. fl.
VÖRUVELTAN,
Hverfisgötu 59 — Sími 6922
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
ootuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira.
Sækjum — Sendum.
SÖLUSKALINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
Ný egg
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Ullartnsknr
Kaupum hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30.
Blómafræ
r~~
Matjurtafræ
Grasfræ
Blómaáburður
Skólavörðnstíg 12
;Langholtsveg 24—26
Fasteignasöln-
miðstöðin
—Lækjargötu 10 B. — Simi
6530 — annast sölu fast-
eigna, skipa, bifreiða o.fl
Ennfremur allskonar trygg
ingar o.fl. í umboði Jóns
Finnbogasonar, fyrir Sjóvá
tryggingarfélag Islands h.f
Viðtalstími alla virka daga
kl. 10—5, á öðrum tímum
eftir samkomulagi.
Stofuskápar —
Armstólar — Rúmfataskáp
ar — Dívanar — Kommóðm
— Bókaskápar — Borðstofu
stólar — Borð, margskonar
Húsgaguaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570
Dívanar
| allar stærðir fyrirliggjandi.
Húsgagnaverksmiðjan
j Bergþórugötu 11. Sími 81830
VinnsaL
Ragnar ðlafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun
fasteignasala. — Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélaviðgerðir.
Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2658
Nýja sendibílasiöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395
Lögfræðistörf:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27,
1. hæð. — Sími 1453.
Til
FÉlagsUt
liggur leiðin
Framsókn og Ihald
Framhald af 5. síðu.
réttlætt afstöðu sína með þvi,
að efnahagsgeta þjóðfélagsins
hrökkvi hvergi til þeirra fram-
kvæmda, sem það gerir ráð
fyrir, þjóðfélagið hafi bókstaf-
lega ekki ráð á að útrýma
heiUuspillandi íbúðum. — Slík-
ar rölesemdir verða að teljast
ósamboðnar Alþingi Islendinga,
því að umhyggjan fyrir heilsu
og velferð barnanna er það
seinasta, sem nokkurt þjóðfélag
getur leyft sér að hafa ekkí
ráð á.
Þess vegna mælum við með
því, að frumvarp þetta verði
samþykkt.“
KN ATTSP YRNUFÉL AGH>
ÞRÖTTUR
ÆFINGATAFLA SUMARIÐ
1950:
I. flokkur:
Stúdentagarðsvöllur:
Mánudaga kl. 9—10.
Melavöllur:
Þriðjudaga kl. 6,30—7,30.
Fimmtudaga kl. 9—10,30.
II. flokkur:
Stúdentagarðsvöllur:
Mánudaga kl. 9—10.
Melavöllur:
Þriðjudaga kl. 6,30—7,30.
Fimmtudaga kl. 9—10,30.
III. flokkur:
Grímsstaðaholtsvöllur:
Þriðjudaga kl. 9—10.
Stúdentagarðsvöllur:
Miðvikudaga Ikl. 8—9.
Grímsstaðaholtsvöllur:
Föstudaga kl. 9—10.
IV. flokkur:
Grímsstaðaholts völlur:
Mánudaga kl. 7—8.
Miðvikudaga kl. 7—8.
Fimmtudaga kl. 8—9.
Stúdentagarðsvöllur:
Föstudaga kl. 8—9 og 9—10.
Þessir tímar eru eingöngu fyrir
æfingaleiki í öllum flokkum
innanfélags og við íþrótta- og
starfsmannafélög. '
Þróttarar, sækið vel og stund-
víslega æfingar ykkar og æfið
ykknr í samleik, með því fáið
þið samstillt lið.
Stjórn Þróttar.
Knattspyrnufélagið Þróttur!
Handknattleiksdeild. innanhúss
æfing í kvöld kl. 6—7 í íþrótta-
húsi Háskólans.
Stjórnin.
Skíðadeild
Skíðaferð að Skálafelli kl. 2 í
dag. Farið frá Ferðaskrifstof-
unni. — INNANFÉLAGSMÓT:
I kvöld kl, 7 hefst innanfélags-
mót á Skálafelli, í svigi og
bruni í öllum flokkum karla,
kvenna og unglinga. Verðlaun:
Skálafellsbikararnir Stjórnin
Tjarnarboðhlaup
K. R. 1950,
fer fram sunnudaginn 14. maí
Þátttökutiikynningar ber að
senda til Étjórnar Frjálsíþrótta
deildar K. R. fyrir föstudags-
kvöldið 12. máí. —
Stjórn F.K.R.
E. Ó. P. mótið 1950
fer fram dagana 21. og 22.
maí. Sunnudaginn 21. maí verð
ur keppt í þessum greinum:
IvARLMBNN: 100 m, 400 m,
1500 m hlaup og 4 X100 m boð
hlaup, hástölck, langstökk,
kúluvarp, spjótkast. — KVEN-
FÓLK: 100 m hlaup og kringiu
kast. — Mánudaginn 22. maí
Frá 1. júní aö teljá verður dagheimili starf-
rækt í Steinahlíð viö Suðurlandsbraut, ef nægi-
leg þátttaka fæst. Tekið á móti umsóknum í síma
3280, frá kl. 9—12 f. h.
Bamavinaíélagið Surnargjöf.
S
Almennnr Sannjiegafnndur
verður haldinn n.k. mánudagskvöld kl. 8,30 í Fé-
;! lagsheimilinu, Vonarstræti 4.
UmræSuefni: LAUNAMÁLIN.
Stjórnin.
Tilk
uui lóðahreinsun
ynning
*Með tilvísun til 10. og 11. gr. heilbrigðissam-
þykktar Reýkjavíkur eru húseigendur hér með á-
minntir um að flytja burt af lóðum sínum allt, er
veldur óþrifnaði og óprýði og að hafa lokið því
fyrir 15.maí n. k. Hreinsunin verður að öðrum
kosti framkvæmd á kostnað húseiganda.
Upplýsingar í skrifstofu borgarlseknis, sími
3210.
Heilbrigðisnefnd.
Torgsalan Úðinstorgi
verður framvegis opin alla virka daga. ^
Þar fæst fjölbreytt úrval af afskornum blóm- ‘
um og pottblómum.
Einnig grænmeti, blómaplöntur og trjáplönt-
ur.
TILKYNNING
frá Mermtamálaráði
Umsóknir um fræðimannastyrk þann, sem
væntanlega verður veittur á fjárlögum 1950, verða
aö vera komnar til skrifstofu Memitamálaráðs
fyrir 31. maí næstkomandi.
Umsóknunum fylgi skýrslur um fræðistörf
umsækjenda síðastliðið’ ár og hvaða fræðistörf
þeir ætli að stunda á næstunni.
WWVWmWMMWWWVUUVVUWMV
verður keppt í þessum greinum
KARLMENN: 200 m, 800 m.
3000 m hlaup og 4 X 400 m boð
hlaup, stangarstökk, _kringlu-
kast, sleggjukast. — KVEN-
FÖLK: Langstökk og 4X100
m boðhlaup. — Tilkynningar
um þátttöku ber að eenda
stjóm Frjálsíþróttadeildar KR
fyrir miðvikudaginn, 17. maí.
Þátttaka er heimil öllum félög
um innan FRl.