Þjóðviljinn - 06.05.1950, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJ INN
Laugardagur 6. maí 1050«
4.
B JÆARFRÉTTIR
Framh. af 4. síuðu
Skerjafirði. Óli Ágústsson, Bjargi
Melaveg. Sveinn Bergmann Stein
grímsson, Nesveg 41. Guðbjartur
Sólberg Benediktsson, Granaskjóli
7. Ragnar Haraldsson, Sörlaskjóli
18. Gylfi Sigurðsson Gröndal,
Máfahlíð 28. Halidór Melsteð Ras
mussen, Sóibakka Nesveg. Þórar-
inn Björgvinsson, Kársnesbraut
26. Oddgeir Haukur Karlsson,
Kársnesbraut 8.
S T Ú L K U K:
Ingileif Margrét Halldórsdóttir,
Faxaskjóli 18. Iris Ástmundsdótt-
irt Hringbraut 106. Guðrún Ein-
arsdóttir, Steinum Lágholtsveg.
Þorbjörg Guðmundsdóttir, Hring-
braut 37. Anna Sigríður Gisia-
dóttir, Fáikagötu 13. Kolbrún Þór
hallsdóttir, Víðimel 61. Guðrún
Ragnarsdóttir, Víðimel 59. .Auður
Inga Óskarsdóttir, Baugsvegi 19.
Eyvör Margrét Hólmgeirsdóttir,
Grenimel 15. Erna Hermannsdótt-
ir, Brekkustíg 6A. Ólafía Guðlaug
Þórhallsdóttir, Tjarnarstíg 9. Sel-
tjarnarnesi. Sigríður Hrefna Magn
úsdóttir, Víðimel 48. Edda Berg-
mann Guðmundsdóttir, Shellvegi
10A. Helga Guðrún Kristjánsdótt-
ir, Shellvegi 4. Erla Stefánsdóttir,
Melhaga 1. Matthiidur Jónsdóttir,
Hringbraut 41. Helga Jóhannsdótt
ir, Hlíðarvegi 16t Kópavogi. Helga
Karólína Magnúsdóttir, Sólvöllum,
Seltj. ^largrét Ríkarðsdóttir, Brú
arenda, Skerjafirði, Inga Guð-
mundsdóttir, Bókhlöðustíg 9.
Ragnheiður Steina Matthiasdóttir,
Hörpugötu 11. Halla Valdimars-
dóttir, Sörlaskjóli 20. Sigrún Valdi
marsdóttir, Söriaskjóli 20. Þóra
Sigurðardóttir, Reynime! 47. Erla
Guðriður Erlendsdóttir, Lundi Sel-
tj. Lilja Margeirsdóttir, Brávalla-
götu 26. Jóhanna Lucinde Heið-
dal, Sörlaskjóli 13. Karólina Krist
jana Smith, Snorrabraut 87. Guð-
rún Ásgerður Jónsdóttir, Eski-
hlíð 21. Hulda Hafdis Jónsdóttir,
Minni-Bakka, Seltj. Gréta Þórs
Sigmundsdóttir, Eiði Nesveg.
Fjóla Karlsdóttir, Fálkagötu 24.
Auður Sva’a Knudspn, Fálkagötu
30B. Ragnhildur Jónsdóttir, Reyni
mel 25A. Ragnhildur Thorlacius,
Káranesbraut 42. Eíisabet Keil,
Kópavogsbraut 32. .
Nesprestakall. Ferming í Dóm-
kirkjunni, 7. maí, kl. 2. — Séra
Jón Thorarensen.
P I L T A R:
Ottó Ottósson, Viðimel 19. Ólaf-
ur Einarsson, Grandavegi 37C.
Steinar Antonsson, Grenimel 27.
Pá'll Leifur Gisiason, Grenimel 5.
Einar Sverrisson, Grenimel 19.
Steinþór Svavar Jónsson, Fálka-
götu 36. Gunnar Steinþórsson,
Jónshúsi, Grímstaðaholti. Bjarni
Páil Thorarensen, Kópavogsbraut
18. Jón Ægir Ólaísson, Víðimel
52. Árni Björgvinsson, Sörlaskjóli
64. Magnús Halldórsson, Sörla-
skjóli 64. Jón Þórarinn Björnsson,
Kolbeinsstöðum. Ægir Jónsson,
Hringbraut 111. Marteinn Guð-
jónsson, Brávallagötu 42. Jónatan
Olgeir Þórarinn Friðgeirsson,
Brekku, Seltj. Birgir Matthías
Indriðason, Reynimel 38. Edvin
Kaaber, Reynimel 41. Daði Ólafs-
son, Rauðarárstig 7. Guðjón Þór
Ólaísson, Rauðarárstíg 7. Jón Ein
ar Böðvarsson, Laugavegi 100.
Hsfðinglegar
gjafir
Bókasafni hins nýja héraðs-
skóla Rangæinga og Vestur-
Ekaftfellinga að Skógum við
Evjafjöll hafa þegar borizt
rausnarlegar jtjafir.
Bókfellsútgáfan sendi safnv ■
inu nú fyrir nokkru ágætt
■ ■
úrval bóka og bókaútgáfa Guð-
jóns Ó. Guðjónssonar hefur
emnig fært safninu bókagjöf,
sem engu síður er kærkomin.
Langsamlega meirihlutinn af
þessum bókum er í skrautbandi
Þetta eru samtais þó nokkuð
á annað hundrað bindi. Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar hefur einnig gefið bóka-
safni skólans nokkurn hluta
af þeim kennslubókum sem
verzlunin hefur gefið út. Einn-
ig hefur „Mál og menning"
sent úrval sinna bóka.
Þegar skóiinn var settur síð-
astliðið haust voru honum
færðar bækur að gjöf. Það var
bókasafn Vigfúsar Bergsteins-
sonar frá Brúnum. Mjög verð-
mætt safn, hátt á annað hundr-
að bindi. Safnið átti samkvæmt
fyrirmælum hans sjálfs að
ganga að erfðum til æsku-
lýðsskóla í Rangárþingi.
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, að gott bókasafn er
nauðsynlegt, — já, alveg ómiss
andi kennslutæki hverri skóla-
stofnun. Ef vel er á haJdið
getur það margfaldað þá mögm
leika til menningarauka sem
ungmennaskóli hefur upp á að
bjóða. Fátt styður betur menn-
ingarviðleitni skólans.
Þeir, sem sent hafa skólan-
um bækur eiga þess vegna
þakkir skilið. Þeir hafa lagt
góðan skerf að mörkum til
þess að bæta skilyrði þessa
skóla til að skapa nemendum
sínum mögulefca til þess að
kynnast öðru en aðeins því
sem stendur í hinum lögskip-
uðu námsbókum.
Félag Rangæinga í Reykjavík
á einnig þakkir skilið fyrir
þann áhuga sem það í þessu
sambandi hefur sýnt Skóga-
skóla.
Stækkun Grundar
Elliheimilið Grutfd hefur sótt
S T Ú L K U R:
Signý Sigurlaug • Tryggvadótt-
ir, Borgarholtsbraut 9, Kópavogi.
Sigíríður . Sæunn .Þórðardóijtir,
Kamp-Knox E.28. Kolbrún Magn-
úsdóttir, Hiingbraut 52. Margrét
Jóhanna Rasmus, Reynimel 47.
Kristin Kjartansdóttir, Skjólbraut
11, Kópavogi. Sólveig Magnea
Guðjónsdóttir, Sörlaskjóli 12.
»
^um^leyfj til að byggja álmu til
ausíurs frá bygfgingimni eins.
og hún .er nú. Áætiað er 'að með‘
þessu moti fáis’t rúm fýrir 25—
30 manns til viðbótar. Er þetta
hugsað sem viðbót við sjúkra
deild Eiliheimilisins. Sjúkra-
hússnefnd mælir með þessu.
WVWWVflAnAWVWVVWWW
Tannlækninga-
stofan er opin
aftur
Engilbert Guðmundsson,
tanniæknir
Barnlaus hjón vantar j',
í B Ú Ð, \
tveggja til þriggja her- [■
bergja. Skilvísi og reglu-
semi heitið. Væntanlegir
leigusalar leggi tilboð sín
inn á afgreiðslu Þjóðvilj-
ans fyrir þriðjudag n. k.
merkt „íhúð 1950 — 10“
rwwwwiMVtíwvwwjwj
r n
OLIA
og astir
John
Stephen
Stzange
47. DAGUR.
Þegar hann fór út úr bílnum fyrir framan
klúbbinn titraði hann enn af geðshræringu.
Hann borgaði fargjaldið og horfði á svipillt,
óskammfeilið andlit ekilsins.
„Ég er hræddur um, að þér missið af þjór-
fénu fyrir málæðið í yður“, sagði hann, gram-
ur yfir því að rödd hans skalf. „Annars er
ég hreint ekkert hissa á þvi að þeir skyldu
eyðileggja aurbrettin yðar. Ég undrast það
bara, að þeir skyldu ekki jafna um gúlana á
yður. Ef ég væri yngri myndi ég bæta úr
þeirri vanrækslu.“
Hann sneri sér við og reikaði inn í klúbb-
inn. „Barnaskapur," sagði hann við sjálfan
sig. „Barnaskapur.“ En hann var enn svo
reiður, að honum stóð á sama um það. Hann
rétti fataverðinum frakkann sinn og hattinn.
„Gætirðu fundið símanúmerið hjá F.B.I. fyrir
mig, James?“
„Já, herra.“ Vörðurinn leit á hann með undr-
unarsvip.
„Viltu hringja þá upp fyrir ínig. Ég verð í
forsalnum."
Hann gekk upp. James leit á dyravörðinn og
lyfti hrúnum. Svo náði hann í símaskrána.
Herra Simmons hjá F.B.I. var kurteis við
herra Watron. Hann skrifaði hjá sér máls-
atriði, tók eftir titrandi rödd gamla mannsins
og þakkaði honum fyrir.
„Hvað var þetta?“ spurði xnaðurinn, sem
hann hafði verið að tala við þegar siminn
hringdi.
„Sjálfsagt einhver grilla úr karlinum,“ sagði
Simmons. , Honum féll illa við bílstjórann sinn.
En nafnið er þýzkt. Ég ætla að segja White
af þessu. Hann gæti verið að svíkjast undan
herþjónustu."
„Ég man eftir roskinni konu — í síðasta
stríði. Hún mölbraut regnhlífina sína á hausn-
um á manni, sem tók ekki ofan fyrir hergöngu,
sem fór framhjá."
Þeir sneru sér aftur að málinu, sem þeir
höfðu verið að fást við, þegar síminn hringdi.
Sama kvöldið ók Gridley Carson til Algon-
quin, þar sem hann átti að hitta Dóru Lindlay
og Sam Hindemuth, útgefanda hans, og drekka
kokkteil með þeim.Dóra hafði átt upptökin að
því. Hún sagði að þau hefðu um ýmislegt að
tala.
Carson hafði gaman af að horfa á Dóru
að starfi. Aðferðir hennar voru bæði skemmti-
legar og hagkvæmar — og mottó hennar var:
„við erum skynsamt fólk og það er eftir engu
;að biða“ — um leið og hún gaf í skyn: „auð-
vitað er þetta atvinna mín, en í rauninni er
ég kona — aðeins kona — og gæti orðið
D a v! ð
þín.“ Auk þess var þriðja stigið, sem aðeins
kom sjaldan í ljós: hlífðarlaus, óskammfeilini
ágengni, sem fáir léku eftir. Það var þessi
eiginleiki, sem hafði komið henni í samband
við Gridley Carson. Þetta var honum að skapi.
Þau sátu við lítið borð í einu horninu a
Algonquin barnum, og Carson horfði á hana,
hefjast handa, og viðurkenningarbros lék um
varir hans. Hún var svartklædd frá hvirfli til
ilja, og grannur vöxtur hennar naut sín til
fulls. Geysistórum hatti var tyllt - ofan á gljá-
andi, svart hár hennar, svo að gáfulegt andlit
hennar með þykkum, rauðum vörunum var
í skugga. Hún var í essinu sínu og malaði eins
og köttur í hlýju.
Hindemuth var líka. í essinu sínu. Það var
auðséð á leiftrinu og barnalegum, brúnum aug-
um hans. Það var það bezta við aðferðir Dóru:
enda þótt hún kæmi upp um sig — þá var alltaf
gaman að henni.
Hún þekkti alla sem inn komu, og þurfti
í sífellu að rjúfa samræðumar til að tala við
þá sem framhjá gengu eða veifa til einhvers
í hinu horni salarins. Á þennan hátt fannst
henni skemmtilegast að vinna, innanum ys og
þys og á meðal fólksins sem hún þekkti og
áleit heppilegt að þekkja.
„Auðvitað, elskan,“ sagðj hún við Hindemuth.
„Fyrst svona er komið, þá verðum við að breyta;
allri tilhöguninni."
Hindemuth glotti til Carsons. Hann var hár,
luraJegur náungi, hirðuleysislega klæddur og
leit út eins og kærulaus unglingur. En það
var ekkert unglingslegt við hug hans, nema
hann varð gripinn leiftrandi áhuga í hvert
sinn sem hann fékk nýtt handrit, sem virtist
lofa góðu.
„Nú er hún að reyna að hafa út úr mér
peninga," sagði hann við Carson.
„Auðvitað er ég að því. Þetta er alveg ein-
stakt tækifæri, Sam. Þú ert með metsölubék í
höndunum, ef þú ferð rétt að — einkum ef
Grid fer í fangelsi."
„Þakka þér fyrir,“ sagðj Carson og glotti.
„Heyrðu, Ijósið mitt.“ Sam hallaði sér áfram
og tók pípuna út úr sér. „Þessi samn-
ingur um Aftan við olíuHnurnar — það er ann-
ars þokkalegur titill, Carson — þessi samningur
sem þú neyddir upp á mig, blessuð dúfan mín,
er einhver sá argasti ránssamningur, sem ég
hef nokkurn tíma fallizt á. Ertu ekki sammála?“
Hann leit á höfundinn.
Carson hló.
„Ég vona það.“ Hann leit á Dóru. „Ef svo
er ekki, þá hefur hún farið á bak við mig.“
„Auðvitað er það rétt.“s Hún,-; faðipaði báða
mennina með augnaráði sínu. „T.l þess er. ég,
wwvwuvvwwuvuvvuvvvv