Þjóðviljinn - 13.05.1950, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.05.1950, Qupperneq 1
Il Æ.F.R. " 1 sumar verður skrifstofa félagsins opin alla virka daga kl. 6—~ e. h., Iaugar- daga kl. 1—3 e. h. Komið og greiðið félags- gjöldin! Auðjöfrar Vestur-l^ýzkalands íagna fransk-jiýzkii JnngaMar- : samsteypu Au'ðjöfrar Vestur-Þýzkalands. sem á sínum tíma áttu drýgstan þátt í að koma Hitler til valda og síð'ar gerðu árásarstyrjaldir hans mógulegar, hafa tekið tveim hönd- um tillögunni um sameiningu þýzka og franska þunga- iðnaöarins. Alþingt afgr. hœstu fjárlög I sögu landsins Allar tillögur sósíalista um við- nám gegn skrifiinnsku og sí- vaxandi ríkisbákni strá- drepnar af afturhaldinu Opinberir starfstnenn f;np enga leiðréttingu Fjárlög yfirstandandi árs voru loks endanlega sam-| þykkt í sameinuðu þingi í gær. Tekjuhliðin nemur um 300 milljónum króna og eru þetta hæstu fjárlög sem nokkru sinni hafa verið samþykkt hér á landi. Þó er framlag til verklegra framkvæmda raunverulega LÆKK- AÐ verulega á sumum Iiðum, en í staðinn heldur skril- finnskan og ríkisbáknið áfram að bólgna. Sósíalistar báru fram allmargar tillögur um viðnám gegn skriffinnskunni og lýstu yfir því að þær væru þó aðeins prófsteinn á vilja Alþingis. Þessar tillögur voru allar felldar af þingmönnum þríflokkanna. Var nafna- kall um tillöguna um niðurskurð á utgjöldum fjárhags- ráðs og skönmitunarbáknsins, og var hún felld með 37 atkv. gegn 10, en 5 sátu hjá. Hannibal Valdimarsson fylgdi sósíalistum, en lijá sátu Ólafur Björnsson, Páll Zóphóníasson, Haraldur GuÖmundsson, Gylfi Þ. Gísla- son og Jón Páimason. Sósíalistar greiddu einir atkvæoi gegn nýrri stórfelldri hækkun á sendiráðskostnaði og lúxusflakki afturhaldsforsprakkanna út mn heim á „al- þjóðaráðstefnur“. * Mjög fáar breytingartillög- ur einstakra þingmanna voru samþykktar. Þó var Sigurjóni Ólafssyni myndhöggvara veitt- ur 15.000 kr. byggingarstyrk- ur, og Hallgrími Helgasyni veittar 12.500 kr. til að safna íslenzkum þjóðlögum og gefa þau út. Einnig var samþykkt 25.000 kr. fjárveiting til Leik- félags Reykjavíkur. Hins vegar gerðist það hneyksli að felid var 100.000 kr. fjárveiting til sinfóníuhljómsveitar með 28 atkv. gegn 18, en 5 sátu hjá. Uppbætui opinbena siarfsmanna Breytingartillaga sósíalista um að tilhögun uppbóta til op- inberra starfsmanna yrði hag- að þannig að greidd yrðu 20% upp að og með 650 kr. grunn- launum en síðan lækkandi um 1,5% á hvern launaflokk þar fyrir ofan var felld með 32:18. Fylgdu tillögunni sósíalistar og Framhald á 3. síðu. MacArthur brýlur alþjóðalög Sovétstjórnin hefur í orð- sendingu til Bandaríkjastjórn- ar krafizt þess, að ógilt verði tilskipun MacArthurs hemáms- stjóra í Japan, þar sem lagt er til að láta lausa stríðsglæpa- menn, er þeir liafi afplánað þriðjung dóms síns. Segir Sov- étstjómin, að MacArthur hafi brotið alþjóðalög, því að jap- anskir stríðsglæpamenn hafi verið dæmdir af herdómstóli ellefu ríkja. Samband eigenda járn- og stálverksmiðja' í Vestur- Þýzka^ landi samþykkti á fundi í Diis-J seldorf í gær að veita fullan stuðning tillögu franska utan- Ráðherraíundin- um lýkur í dag Fréttaritarar í London segja, að utanríkisráðherrar Vestur- veldanna hafi í gær rætt Þýzka- landsmálin og þá fyrst og fremst, á hvern hátt hægast verði að láta samstarf Vest- urveldanna á öllum sviðum ná til Vestur-Þýzkalands. Jafn- framt eru ráðherrarnir sagðir hafa ákveðið að gera mála- mynda lokatilraun til að ná samkomulagi við Sovétríkin um sameiningu Þýzkalands. Gefn- ar voru út tilkynningar eftir fundinn í gær um stríðsfanga í Sovétríkjunum og Berlín. í dag verður síðasti fundur ráð- herranna þriggja og þá er bú- izt við ýtarlegri tilkynningu um niðurstöðurnar. Á mánudaginn hefst í Lond- on fundur utanríkisráðherra A- bandalagsríkjanna. ríkisráðherrans Schumans um sameiginlega stjórn fyrir kola- og stáliðnað Frakklands og V- Þýzkalands. Franskir kratar sama sinnis og þýzka hringa- valdið Schuman lagði uppástungu sína í gær fyrir starfsbræður sina Acheson og Bevin á fundi þeirra' í London. Kváðust þeir ekki geta tekið endanlega af- stöðu fyrr en eftir vandlega athugun. Miðstjóm franskra sósíal- demokrata samþykkti í gær að styðja uppástungu Schumans með nokkrum skilyrðum. I fyrstu tóku franskir sósíal- demokratar tillögunni þuftg- lega og bentu á, að hún væri runnin undan rifjum fransks og þýzks auðvalds. Lie ræðir við Vishinski Upplýsingaskrifstofa SÞ í Moskva tilkynnti í gær, að Lie aðalritari SÞ hefði rætt við Vishinski utanríkisráðherra Sovétríkjanna. líögiivaldur S’gurjónsson og Cunnar Egilsson: hljómleikar * / armo j Bjami Benediktsson frá Hof- 'teigi flytur raeðu Þrjú ung en kunn skáld lesa kvæði sín Kvikíayndm áTLMZMFSBMBMAGID verðu? sýnd Fyrsta -Landnemahátíð ÆskulýðsfylKi ngarinnar á þessu vori er í Austurbæjar- bíó kl. 5 í dag. Síðastliðið vor hélt Æskulýðsfylkingin nokkrar Landnemabátíðir bæði hér í bænum og víöa úti á landi við miklar vinsældir og ágæta aðsókn. í dag leika þeir Rögnvaldur Sigurjónsson og Gunnar Egilsson saman á píanó og klarinett. — Jónas Árnason flytur frásöguþátt. — Hljómsveit leikur í upphafi hátíðarinnar, en þvínæst flytur Bjarni Bcnediktsson frá Hoi'teigi ræöu. — Þrjú ung skáld: Þorsteinn Valdimarsson, Kristján frá Djúpalæk og Hann.es Sigfússon lesa upp nokkur kvæði síii. — Kvikmyndin Atlanzhafsbandalagið verður sýnd cg útskýrir Jón Múli Árnason kvikmyndina, en hann verður einnig kynnir á hátíðinm. — Aögöngumiðar veröa seldir í Bókabúö Kron, Bókaverzlun Máls og menningar, afgr. Þjóöviljans, skrifstofu Æskulýösfylkingarinnar Þórsgötu 1 og við innganginn. Landnemahátíð er hátíð reykvískrar alþýðuæsku Hann útskýrir kvikmjTidina: Atlanzhafsbandalagið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.