Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 2
 Þ J ÓÐ VlLJi N N. Laugardagur 24. júní 195d. Nýja Bíó Réttlætið sigrar (The Blind Goddess) Ein af hinum frægu Gains- boroughkvikmyndum. Mynd- in fjallar um málaferli, njósnir og fjársvik. Aðalhlutverk: Eric Portman og Anna Crowford Sýnd kl. 7 og 9 Eitthvað fyrir alla (Smámyndasaf n ) Gaman-, frétta- og teikni- myndir. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f.h. Tjarnarbíó Stúlkan frá Manhattan (The Girl from Manhattan) Skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour, George Montgomery, Charles LaUghton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fuglaborgin Hin sérkennilega og fallega fuglamynd. Sýnt kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 819 3 6. Hervörður í Marokkó Trípólí-bíó SlMI 1182 Amerísk mynd. Aðalhlutverk: A L A S K A George Raft Akim Tomiroff Afar spennandi og við- burðarík, ný, amerísk mynd, Marie Windsor byggð á samnefndri skáld- Sýnd kl. 9. sögu eftir JACK LONDOiN. Aðalhlutverk: Prinsessan Tam Tam Kent Taylor Hin bráðskemmtilega dans- Margaret Lindsay og söngvamynd með Dean Jagger Josephine Baker. Sýnd kl. 5—7 og 9 Sýnd kl. 3, 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára. TÓNLISTARFÉLAGIÐ Finnska söngkonan Aullkki Rautavaara Síðasta söngskemmtun næstkomandi mánudagskvöld 26. þ.m. klukkan 7 síðdegis í Austurbasjarbíó. Ný efnisskrá Jussi Jalas aðstoðar Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bókum og ritföngum. Glitra daggir, grær fold 65. sinn. Myndin, sem er að slá öll met í aðsókn. Sýnd kl. 9 Nu eru allra síðustu forvöð að sjá þessa ágætu mynd. Handan við gröf og dauða (Ballongen) Hin nýstárlega gamanmynd, um hin ýmsu tilverustig. Aðalhlutverk: Hinn heims frægi sænski gamanleikari NILS POPPE Sýnd kl. 3 og 5. Síðasta sinn. ÞJÓDLEIKHÚSID í dag, laugardag, kl. 20. Nýársnóttin Á morgun, sunnudag: kl. 20: Fjalla-Eyvindur Næst síðasta sinn. Mánudag kl. 20. Islandsklukkan Aðgöngumiðar að ISLANDS KLUKKUNNI, verða seldir í dag frá kl. 13,15—20,00. Svarað í sima 80000 eftir kl. 14,00. ------Hafnarbíó ----------- „Glæpur og refsing" Sænsk stórmynd eftir hinu heimsfræga snilldarverki Dostojevskys. Aðalhlutverk: Hampe Faustmare Gunn Wallgren Bönnuð innan 16-ára Sýnd kl. 7 og 9 Gamla Bíó Skal eða skal ekki (I love a Soldier) Skemmtileg amerísk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Paulette Goddard Sonny Tufts Barry Fitzgerald Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. AUGLÝSIÐ H É R Merkið tryggir gæðin Sakamálafréttaritarinn (Criminal Court) Afar spennandi ný amerísk sakamálakvikmynd. Aðalhlutverk: Tom Conway Martha O’DriscolI Steve Brodie Robert Armstroreg Börn innan 12 ára fá ekki aðgang Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Jónsmessumótið Ferðir í dag kl. 2, 5 og 7#30rt Skátar! Stúlkur Skátar! Piltar Fjölmennið á skemmtun Krabbameinsfélagsins og skátafélaganna í Tívolí, laugardaginn og sunnu- daginn 24. og 25. júní. Mætiö í búningi og hjálpiö okkur til aö gera daginn sem skemmtilegastan. Ókeypis fyrir skáta í skátabúningum. Stjórnirnar. TILKYNNING nr. 23/195« Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveöið eftirfarandi hámarksverð á gúmmí- skóm, framleiddum innanlands: Heildsöluv. Heildsöluv. No. 26—30 No. 31—34 No. 35—39 No. 40—46 án sölusk. kr. 17.48 — 18.93 — 21.36 — 23.79 með sölusk. kr. 18.00 — 19.50 — 22.00 — 24.50 Smásöluv. án sölusk. kr. 22.00 — 23.85 — 27.00 — 30.15 Hámarksverö þetta miöaö við ópakkaða skó, gildir í Reykjavík og Hafnarfiröi, en annars staöar á landinu má bæta við verðiö sannanlegum flutn- ingskostnaöi. Séu skórnir seldir pakkáðir, skulu framleiö- endur leita samþykkis verölagsstjóra fyrir um- búöarverðinu, er bætist viö ofangreint hámarks- verö í smásölu án álagningar. Meö tilkynningu þessari fellur úr gildi aug- lýsing verðlagsstjóra nr. 8/1949. Reykjavík, 23. júní', 1950, lferðlagsstjórinn. w I í dag og á morgun verða íjölbreyttar skemmtanir í Tívolí, m. a. línudansarar, einsöngur, upplestur, þrefaldur kvartett syngur og fjölmargar aðrar skemmtanir fyrir unga sem gamla- Allar ágóði af skemmfuimm þessum rennur til menningarmála. K0MIÐ — HEY RIÐ — SJAIÐ Dansað í samkonruhúsinu bæði kvöldin. * Krabbameinsfélag Reykjavíkur Skátafélögin í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.