Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJJHN 4 . Laugardagur 24. júní 1950. f Viet Min Á Framhaíd af 5. slðu. tfcwy3t var á þær varnir, sem Jiáttúran lagði til með þéttum tveggjum vatnapálmanna. Ann 4fcrs segjast Viet Min-menn fiatfa ákaflega góða upplýsinga- Jrj;ónu.3fcu, sem geri þeim fært »0 fylgjast með hverri hreyf- ■$rrgu allra franskra sveita, fá , tvitaeskju um mannfjölda |>eirra og vopnabúnað allan. 5>etta hefur það í för með sér, tað frá því frönsk árásarsveit yfirgefur dvalarstað sinn er fylg;:c með hverri hreyfingu liennar á kortum í merkjastöðv «urn Viet Min og aðvörunum út- tvarpað þaðan til þeirra herein inga, sem líklegt er að verði á Idð Frakka. Engri sveit Viet- JÆinhersins var leyft að leggja <il orustu við Frakka upp á sitt eLndæmi, litið er á Plaine •des Jones sem hemaðarlega at- liuganataugamiðstöð, sem því ®é bezt að verði fyrir sem anianstum truflunum. Allt, sem gera þurfti, var mér sagt, var stð hafa hægt um sig og láta Frakka fara sína leið, þeir flyttu lið sitt í brynvörðum 'prömmum, sem væru of þungir ~ iit að komast áfram annarsstað rar ea eftir stærstu skurðunum. Öðru hvoru fengu setuhðs- Rtöðvar Viet Min sendingu af -djúpspreagjum (ásamt nákvæm <uvn fyrírmælum um hvernig bæri að koma þeim fyrir) og i)á voru nokkrir prammar eprengdir í loft upp. Að þessu -fráteknu var aldrei nein mót- uspyrna reynd og ekkert nema “fyrirvaralausar árásir fallhlifa- liðs truflaði það friðsamlega áhdrúmsloft, sem ríkti að jafn aði. Ef svo bar undir gat sveit, sem álitin. var i sérstakrí hættu fengið fyrirskipun með útvarpi liýff hsfti af LÉfi og list tSuðxnuiídla Aiidrésdéútur og ■ Örlyg Sigurðsson. . Nýtt hefti, júní-hefti, er kom íð úfc af támaritinu Líf og list. Fiytmr það viðtöl, sogur, kvæði <»g rayndir af listaverkum eftir Ásgrím Jónsson, Ásmund SveinssDH, Sigurjón Ólafsson, Gerði Helgadóttur, Guðmund Éííasson, Gest Þorgrímsson, Af efni tímaritsins skal þessa g’etið: Moi’gunstund hjá Ás- igrími (viðtal við Ásgrím Jóns- coa iistmálara), Dauðinn barði, :fimá3aga eftir Svein Berg- G/eLassoo, Jóra x Jórukleif, ís- leazk þjóðsaga, Þeir, sem kom fust af og Við' þáttaskil, kvæði eftir Svein Bergsveinsson, 'Næturrlm, kvæði eftir Kristin '.Pétursson, 1 aldingarðinum, -tsaga eftir Roark Bradford, fs- •laadsklukkan í Þjóðleikhúsinu, •eftir Svein Bergsveinsson, —- Fjalla-Eyvindur Jóhanns Sig- ..iurjónssonar, Myndabók Ás- grim3, Um skáldskap, kvæði *eftir Leif Haraldsson, Helgi- ntpjöíl (Einþáttungur um list -og samkvæmisföt), Á kaffihús- r inu, Kvöldþankar o. fl. um að yfirgefa stöðvar sínar, og til þess að vera við slíku búnir höfðu menn stöðugt til talcs mótorbáta, knúða vélum úr herteknum jeppum. Það virðist sízt orðum aukið, að upplýsingaþjónusta Viet Min sé góð. Ýmsir erlendir blaðámenn, sem ég hitti, höfðu slegizt í för með frönskum hersveitum án þers að þeim tækist nokkru sinni að komast í skotmál við óvinasveitir. Á hinn bóginn tekst Viet Min fremur illa að halda leynd, vegna þess hví- líka áráttu þeir liafa til að nota pappír og skriftir við alla hluti. Á föngum finna Frakk- ar því undantekningarlaust tölu vert af gagnlegum upplýsing- um, þar á meðal venjulega ferðabók, sem færa verður dag lega og sýna foringjanum. Stundum er reynt að nota frnmstæð dutmál en þau eru fljótt rofin. Hermenn Viet Min bera ein- keimisbúninga úr svörtu nankin hafa bandaríaka stálhjálma á höfði og engin tignarmerki. Ó- breyttir hermenn heilsa ekki iiðsforingjum og ávarpa þá „Bróðir". Engu að síður er agi strangur. Allir fá sömu laun. Margt kvenna er í hern- um, þær berjast ekki en standa vörð til jafns við karlmenn, sem fyrir sitt leyti eru látnir vinna til skiptis ýmis innanhús störf svo sem eldamennsku. Herinn er vakinn klukkan fimm að morgni og íþróttir eru iðkaðar til klukkan átta en þá hefst dagsverkið. Máltíðir eru tvær, klukkan tíu árdegis og fimm síðdegis. Eftir þá síðari eiga hermennirnir að mestu með sig sjálfir en ætlazt er til að þeir taki þátt í menning- arstarfsemí á staðnum, sérstak lega í því að kenna öllum að lesa og skrifa. Andrúnasloftið — eins og í öllum slíkum bylt ingum að því er virðist — ein- kennist af siðastrangleik. Viet Min-menn minnast þess, að ný lendustjórnin ýtti undir fjár- hættuspil og skækjulifnað, ríkið rak einkasölu með ópíum og áfengisneyzla var lögskipuð — með fáránlegri reglugerð var hverju þorpi gert að skyldu að kaupa af ríkiseinkasölunni sem svaraði sjö litrum af vín anda á mann á ári. Allt þetta er því bannað og einsog eðli- legt er hefur afturkastið orðið nokkuð róttækt. Strangt bann liggur við því að eiga ýmsa hluti af vestrænum uppruna. Til dæmis á kona, sem varalit- ur eða ilmvatn hefur fundizt hjá, það víst að verða að þola stranga opinbera áminningu. Búizt er við reglusemi og fórn- fýsi af öllum borgurum á þess- ari örlagastund í lífi þjóðarinn ar, einsog komizt er að orði. En svo að enginn fái þá hugmynd, að allar skemmtanir séu bann- aðar í lýðveldinu Vietnam, skal því bætt við, að mikil á- herzla er lögð á að efla leik- list og tónlist, bæði af vest- rænum og austrænum uppruna. Fyrsti Viet Min hermaðurinn, sem ég sá, var með gítar á- bakinu aok handvélbyssunnar. f OLIA ' loha Stephe* Strange og ásfí'r 82. DAGUR. Eftir andartaks hik gat Muriel hreyft sig. Hún gekk yfir stofuna og tók upp heyrnartóíið. Það var Tim sem hringdi frá Globe. Rödd hans hljómaði hvell í kyrrðinni, svo að þau heyrðu öll, hvað hann sagði. „Heldurðu að það sé tilgangurinn ?“ „Eg býst við því.“ „Hver er sannleikurinn ?“ „Eg veit ekki annað en það, að í gær var tekið til-óspilltra málanna hjá þessum fuglum. Það var fundur á búgarði Levins og stöðugur straumur af mönnum í húsið í áttugustu götu.“ „Heldurðu að þeir viti um þetta?“ ,AIér þykir það trúlegt,“ sagði Higgins. „Við vitum að Maarten tók á móti símskeyti frá Sviss snemma í gærmorgun. Og auk þess —“ „Hvað?“ „Það hafa borizt nýjar fréttir — frá Berlín.“ Hann leitaði í skjölunum á skrifborðinu, fann þar bréf og tók það upp. „Ráðuneytið fékk önn- ur boð í gærkvöld — frá Sam Street, fulltrúa í sendiráðinu. Hann bað okkur að tilkynna Lup- pvsky greifafirú í New York, að sonur hennar hafi verið handtekinn af Gestapó og sé nú í Dachau fangabúðunum. Auk þess var tilkynning frá Pierre Lupovsky, sem hann virðist hafa af- hent einhverjum fyrir handtökuna. Þetta var allt á dulmáli eins og gefur að skilja, en þessi boð voru á öðru dulmáli. Ráðuneytið áleit að boðin ættu erindi til okkar og það reyndist rétt. Þýð- ingin er hér.“ Hann rétti Bamey blaðið sem hann hélt á í hendinni. Þar stóð: Hess flýgur bráðlega til Englands til að kom- ast í samband við þýzksinnuð og andrússnesk fjfl. Koma hans verður merki um að hefjast skuli handa. Verið á verði fyrir uppreisnartil- raun. Reyni að tilkynna ykkur tímann seinna. „Hamingjan góða,“ hvíslaði Bamey. Stundar- kom var steinhljóð í herberginu. „Eg er búinn að fara til greifafrúarinnar,“ hélt Higgins áfram. „Hún vissi ekkert um starf- semi Pierre, fyrr en ég sagði henni frá þessu. Hún hafði afneitað honum vegna samvinnu hans við Þjóðverja. Því miður var nauðsynlegt að leyna hana þessu, og Pierre vildi það einnig sjálfur. Pierre vissi, að mesta hættan lá í því að Maartenshjónin tryðu ekki að hann hefði snúizt til fylgis við málstað þeirra. Hann vonaði, að þau tryðu því, ef móðir hans afneitaði honum.“ „Og gerðu þau það?“ „Eg er hrædd um ekki. Við vitum ekki, hvort þau komu upp um hann, en þau fréttu um hand- töku hans næstum þegar í stað,“ „Hvers vegna heldurðu það?“ . ‘„Vegna þess sem greifafrúin sagði mér. Hún sagði, að hún og Natasha frú Maarten — hefðu alltaf rifizt frá því að þær voru böra, en undir niðri hefði þeim alltaf þótt vænt hvorri um aðra og þótt þetta leiðinlegt. Hún sagði að frú Maarten hefði hringt i hana í gær í fyrsta skipti síðan hún kom til New York.“ „Hvað gerðist?“ „Ekkert sérstakt. Frú Maarten sagðist hafa verði að hugsa um systur sína og langað að talá við hana. Hún spurði hvort henni liði vel. Og talaði umk daginn og veginn.“ „Var það allt of sumt?“ „Já, það var allt og sumt. Greifafrúin hlust- aði á hana um stund og lagði tólið á án þess að tala við hana. Hún sagðist hafa fyllzt óhug. Hún vissi að eitthvað hræðilegt hafði gerzt, endaþótt hún vissi ekki hvað það var. En nú öegir hún að Natöshu hafi þótt leiðinlegt að hafa lagt líf systur sinnar í rúst.“ Bamey dró djúpt andann. „Ef til vill hefur hún á réttu að standa. Og ef frú Maarten þykir þetta nógu leiðinlegt —“ Higgins sagði hægt. „Því miður getur greifafrúin orðið okkur að litlu liði. Hún sleit öllu sambandi við f jölskyldu sína fyrir löngu. Hún er öll af vilja gerð, vesl- ingurinn, en hún veit sáralítið." • „Það er sennilega vonlítið að reyna að bjarga honum?“ sagði Bamey. „Það er alltaf von,“ sagði Higgins. „Við ger- um það sem við getum.“ Bamey reis á fætur. „Hvemig verður þetta í kvöld? Hvenær hefj- izt þið handa?“ „Klukkan tvö. Við sleppum öllum blaðafregn- um, Bamey. Blöðin fá aðeins þurra skýrslu um rannsókn og handtökur, og það er allt og sumt.“ „Muriel?.... Eg vildi bara segja þér af því. Herra Saltenstall var að hringja af spítalanum til að tilkynna að frú Gough væri dáin. Hús- bóndann langar að biðja þig að skrifa um hana." „Gott og vel,“ sagði Muriel. „Þakka þér fyrir, Tim. Eg kem.“ Barney fór beint frá Muriel til Vincents Gough með stuttri viðkomu heima hjá sér til að far.a í bað og skipta um föt. Matthildur var í eld- húsinu, alveg utan við sig. Herra Saltenstall hafði hringt af spítalanum.fært henni fréttimar og sagt henni að vera tilbúin með morgunverð á hverri stundu, því að hann væri að reyna að fá herra Gough til að fara heim. Bamey reyndi að sansa hana og fékk það upp úr henni, að hún hafði farið heim til sín klukkan hálfellefu mórguninn áður og vissi ekki um neitt sem gerzt hafði eftir það. Þegar hún ÐAVtÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.