Þjóðviljinn - 25.06.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.06.1950, Blaðsíða 2
Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiða má panta í síma 2339 kl. 1—2. Aðgöngumiðar sækist kl. 2—4 annars seldir öðrum. Örfáar sýningar eftir Almennur í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8 K. R. ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. júox 1950' Nýja Bíó Réttlætið sigrar (The Blind Goddess) Ein af hinum frægu Gains- boroughkvikmyndum. Mynd- in fjallar tun málaferli, njósnir og fjársvik. Aðalhlutverk: Eric Portman og Anna Crowford Sýnd kl. 7 og 9 Eitthvað fyrir alla (Smámyndasafn) Gaman-, frétta- og teikni- myndir. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f.h. Tjamarbíó Stúlkan frá Manhattan (The Girl from Manhattan) Skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðálhlutverk: Dorothy Lamour, George Montgomery, Charies Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fuglaboigin Hin sérkennilega og fallega fuglamynd. Sýnt kl. 3 Sala hefsí kl. 11 f. h. Sími 819 3 6. Hervörður í Marokkó Amerísk mynd. Aðalhlutverk: George Raft Akim Tomiroff Marie VVindsor Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Prinsessan Tant Tam Hin bráðskemmtilega dans- og söngvamynd með Josephine Baker. Sýnd kl. 3, 5 og 7 ------Trípólí-bíó —-— SÍMI 1182 A L A S K A Afar spennandi og við- .burðarík, ný, amerísk mynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir JACK LONDON. Aðalhlutverk: Kent Taylor Margaret Lindsay Dean Jagger Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Ingólfscafé ELDRl dansarnir x Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Gengið ina frá Hverfisgötu SINFÓNÍUH L JOMS VEITIN Stjórnandi: Finnski hljómsveitarstjórinn Jussi Jalas Sib.eliusar-tónleikar n. k. þriðjudagsköld kiukkan 8 í Þjóðleikhúsinu. Meðal viðfangsefna: Finlandia, Valse Triste, Sinfóma nr. 2 Aðgöngumiðar seldir hjá Eymxmdsson, Lárusi Blöndal og Bókum og ritföngum. Glitra daggir, giæi fold 65. sinn. Myndin, sem er að slá öll met í aðsókn. Sýnd kl. 9 Nú ern allra síðustu förvöð að sjá þessa ágætu mynd. Handan við giöf og dauða 9 (Ballongen) Hin nýstárlega gamanmynd, um hin ýmsu tiiverustig. Aðalhlutverk: Hinn heims frægi sænski gamanleikari NILS POPPE Sýnd kl. 3 og 5. Síðasta sinn. ------ Hafnarbíó ---------- „Glæpur og refsing" i Sænsk stórmynd eftir hinu heimsfræga snilldarverki Dostojevskys. Aðalhlutverk: Hampe Faustman Gunn VVallgren Bönnuð innan 16-ára Sýnd kl. 7 og 9 Skai eða skal ekki (I love a Soldier) Skemmtileg amerísk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Paulette Goddard Sonny Tufts Barry Fitzgerald Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. Gamla Bíó í íjl % ÞJOÐLEIKHUSID. I dag, sunnudag, kl. 20: Fjalla-Eyvindux Næst síðasta sinn. Á morgun, mánudag, kl. 20: Islandskkkkan Þriðjudag: Engin sýning. Húsið leigt Synfóníuhljómsveitinni Aðgöngumiðasalan er op- n dagloga frá kl. 13.15 til 20.00. Svarað í síma 80000 íftir kl. 14.00. í fjarve ra minm gegnir hr. læknir Óskar Þórðarson læknisstörfum mínum. Viðtalstími kl. 1— 2 í Pósthússtræti 7. BJAR.NI BJARNASON Sakamálafréttaritaiinn (Criminal Court) Afar spennandi ný amerísk sakamálakvikmynd. Aðalhlutverk: Tom Conway Martha O’Driscoll Steve Brodie Robert Armstrong Börn imian 12 ára fá ekki aðgang Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Lesið smáauglýsingainar á 7. síðu Skattskrá Reykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá mánudegi 26. júní til laugardags 8. júlí, aö báðum dögum meðtöldum, kl. 9 til 16.30 daglega. í skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignarskatt ur, eignarskattsviðauki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald einstaklinga og námsbókar- gjald. ” Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma’ Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda vikuiðgjöld og áhættuiðgjöld samkvæmt 112. gr. laga um almannatryggingar. Skrá um þá menn í Reykjavík, sem rétt- indi hafa til niðurgreiðslu á kjötveröi. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kær ur að vera komnar til Skattstofu Reykja- víkur, eða í bréfakassa hennai’, í síðasta lagi kl. 24 sunnudaginn 9. júlí næstkomandi. Skattstjórinn í Reykjavík HALLDÓR SIGFÚSSON. Merkið tryggir gæðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.