Þjóðviljinn - 25.06.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.06.1950, Blaðsíða 7
Sunuudagur 25. júní 1950 ÞJÓÐVILJINN INDLÁND SVELTUR Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvað eöa kaupa, taka á leigu eða leigja, þá auglýsið hér. 1 KEnnsla ■ Vinna Bréfaskóli Sósíalistaflokksins sr tekinn til starfa. Fyrsti bréfaflokkur fjallar um auð- valdskreppuna, 8 bréf alls ca. 50 síður samtals. Gjald 30.00 kr. Skólastjóri er EJaukur Helgasoc. Utaná- 3krift: Bréfaskóli Sósíalista- flokksins Þórsgötu 1, Reykja vík. Kaup-Sala kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón- auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl-. Vöruveltan Hverfisg. 59. — Sími 6922. Góðar túnþökur til sölu. Lögum lóðir. Upplýsingar í síma 5862. Daglega Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Karlmannaíöt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum, Söluskálinn Klappastíg 11. —Sími 2926 Fasteignasölu- miðstöðin, Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogason- ar, fyrir Sjávátryggingarfé- lag Islands h.f. Viðtalstimi alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu lagi. Munið kaifisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum hreinar Ullartuskur Baldurgötu 30. !i Stofnskápar 5— Armstólar — Rúmfata- jskápar — Dívanar— Komm- jóður — Bókaskápar — Borð jstofustólar — Borð, margs- konar. Húsgagnaskálinn. ÍNjálsgötu 112. Sími 81570. Reynið höfuðböðin og klippingarnar í Rakara- stofuani'á Týsgötu 1. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteginasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögmnn. Húsgagnavinnustofan Bergþórug. 11. Sími 81830. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir. Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16 Sími 1395 Lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Framhald af 5. síðu. fyrsta ári, þar af 60 af hundraði á fyrstu viku. Með- alaldur er 27 ár. Af hverj- um 1000 börnum deyja um 250 á fyrsta ári, h. u. b. helmingur nær tvMugsaldri, og aðeins 360 ná þeim aldri er þeir verða færir um að sjá sér og öðrum farboða (frá tvítugu til fimmtugs). Ómagafjöldinn er gífurlegur og það er fullkomin ofætlun hinum sjálfbjai'ga að sjá fyrir þeim. Auk þess er mikill fjöldi þeirra sem framfærsla ómaga hvílir á, sjúkur af langvinn- um veikindum og sulti. Að með- altali koma f jögur veikindaköst af malaríu á hvem mann á ári. Sumstaðar þar sem nóg er úr- koma og því enginn matvæla- skortur, deyr fólkið út úr mal- aríu. Blóðkreppusótt og kólera verða mörgum að bana í hin- um votviðrasömu héruðum, og læknishjálp má heita óþekkt í sveitunum, því að 90% af læknunum, sem eru langt of fáir, em í borgunum, en þar er aðeins 10% af þjóðinni. Auk alls þessa draga hitamir mjög úr vinnuafköstiun marga mán- uði af árinu. Auk þessa hvílir á herðum fjölskyldunnar að annast sjúka menn og öryrkja, sem í öðmm löndum er komið fyrir á spítöl- um eða á hælum eða njóta styrkja af almannafé. 2 millj. blindra, 2—3 millj. berkla- veikra, meira en 1 millj. holds- veikra og ótölulegur grúi hálf- vita, brjálaðra og fatlaðra verða annað hvort að liggja uppi á sínum nánustu eða flakka og biðjast beininga. Það er álitið að vinnuþrek indversks manns sé hálft á við vinnuþrek evrópumanns. Með tilliti til þess hve fáir að tiltölu nuMmmiHfUM HMMkMllHM|MIIIHU|U Hekla Farmiðar í næstu ferð skips- ins, frá Reykjavík 6. júlí til Glasgovv, verða seldir fimmtu- daginn 29 júní. Farþegar þurfa að koma með vegabréf sín, þegar þeir sækja farmiðana. wAwwviwjvwwgvuwjvw Ferðafélag Islands ráðgerir að fara 11 dagi skemmtiferð til Norður- og Austurlands sem hefst 1. júlí. Ekið verður þjóðleiðina norð- ur til Akureyrar um Vaglaskóg, Laxárfossa, Húsavik til Keldu- hverfis, Ásbyrgi skoðað, Grett- isbæli og Axarf jörður. Þá hald- ið austur á Fljótsdalshérað og dvalið þar 1 til 2 daga. Auk þess farið til Seyðisf jarðar eða á annan f jörð á Austfjörðum. í bakaleið farið um Mývatnssveit og komið að Hólum í Hjalta- dal. Þessi ferð er með afbrigð- um skemmtileg og ódýr eftir því sem nú gerist. Áskriftar- listi liggur frammi og séu all- ir únir að taka farmiða fyrir Ik 5 á fimmtudaginn í skrifstof- unni í Túijgötu 5. Bókmenntir Framh. af 3. síðu. ildir sínar í opinberar skýrslur, sjálfsævisögur þeirra er hér komu við sögu, þingtíðindi o. s. frv., og mun allt þeirra mál síðhrakið. Það ræður að líkum að bók með slíku efni er spenn andi lesning. Undirritaður stóð iðuglega með öndina í hálsin- um meðan hann las hana. Síð- an varp hann öndinni léttara. En á þessum dýrðarbjörtu vordögum eftir Iýðveldishátíð- ina vakir mér í huga önnur bók — ennþá óskrifuð. Hún fjallar um olíuokur, lýsisþjófn- að, Keflavikursamning, mar- sjallhjáJp, Atlanzhafsbandalag. Hún fjallar um kaup á sálum og sölu lífsréttinda. Hún fjall- ar um styrjöld útlerNrar og inn lendrar auðstéttar á hendur íslenzku fólki. Það er bókin um samsærið mikla gegn Islandi. B. B. komast á fullorðinsár, er auð- séð að ástandið hlýtur að vera hið ömörlegasta og versnar þó ár frá ári. Það hefur farið hríðversnandi á síðasta áratug, einkum eftir að stríðinu lauk. Indverji fær ekki helming þess matarskammts, sem Evr- ópumanni er ætlaður, og mun- ar þó ekki minna á gæðunum, einkum er geigvænn skortur á feitmeti og eggjahvítuefnum, sem uppvaxandi fólki er lífs- nauðsynleg. Aðalfæðan er jurta- fæða, einkum hrísgrjón, — lítill skammtur og lélegur. Trú- arbrögðin og gamall vani á- kveða matarvalið. Oft má sjá dauðsoltna Indverja hafna þeim mat sem þeir eru óvanir. Marg- ir snerta engan mat nema jurta kjms, en hvort sem er, er ekki leyfilegt að slátra nauti og éta það. Hin nýja stjórn Ind- lands hefur gefið úi álit, sem styður þennan sið. Það eru til elliheimili handa kúm, en ekki handa fóiki. ‘ Þess vegna eru tífalt fleiri kýr í Indalndi en þyrfti að vera og lítið gagn að þeim. Kálfarnir fá mest af því, sem þessar stritlur mjólka, því þeir ganga undir kúnum, en börnin niinn: af því. Allar kúaklessur eru tíndar í eldinn, og hagarnir spretta illa af á- burðarleysi. Nefndir hafa vérið skipaðar til að finna ráð til að rétta landbúnaðinn við og var vakin mikii hreyfing árið 1942 sem hafði að vígorði „Aukum mat- vælaframleiðsíuna“. En ekkert varð úr neinu. Til þess rétt að forða mann- felli af hungri hefur orðið að þrefalda innflutning matvæla árið 1949 miðað við 1942 án þess að útflutningur hafi auk- izt svo nokkru verulegu nemi. Lítilsháttar tilraunir hafa ver- ið gerðar til að framleiða mat- væli í verksmiðjum, en það hefur strandað á mótþróa al- mennings. Þannig er þessum málum í óefni komið. Síf jölgandi grúi af vesölum vannærðum lýð, minnk’ andi starfsorka, aukin ómegð, ríkissjóður á barmi gjaldþrots vegna viðleitni stjórnarinnar til að halda þessum aragrúa aðeins örskammt bil frá hung- urdauðanum. Indland er heimkynni hörm- unga. Sú hamingja sem kem- ur í hlut hvers einstaklings er í engu landi minni. Indverj- inn er bundinn í báða skó frá vöggu til grafar. Hann má aldr- ei um frjálst hcfuð strjúka, vegna hinna ótal fyrirskipana og forboða trúarbragða sinna, og er þó stéttaskiptingin enn verri. Fáfræði, hégiljur og liræðsla annarsvegar, hinsveg- ar örbirgðin.- Þetta er hans daglega líf, en athvarf hans, einblindingin, - meditationin og svo hefur verið um aldir. Þessir menn eru sem steingerðir í böli ,sínu. Það er sem þá skorti þrek til aö krefjast umbóta, og að þeir hafi ekki heldur neina sinnu á því. Annars hefði kommún- isminn farið um landið eins og eldur í sinu. Ekkert fær komið Indverjum úr jafnvægi nema trúardeilur. Skortur á fæði haggar ekki rósemi hans. Tillögum annarra þjóða manna til að ráða bætur á á- standinu er oftast svarað með þessmn orðum hins þrautpínda: „Láttu mig í friði“. Og ind- verskir menntamenn geta haft það til að segja semsvo: „Hvað stoðar að bæta heilsufarið? Þá fjölgar fólkinu því meira. Það verður að hafna hverju því ráði sem aukna fólksfjölgun leiðir af“. Frá hástéttunum koma fáar umbótatillögur. Fáir fara að ráðum Gandhis. Indverjinn ér undarlega tilfinningalaus fyrir þjáningum annarra. Sá sem heldur klút fyrir vitum sér til þess að komast hjá því að fá flugu upp í sig, og verða þannig valdur að dauða eins skorkvikindis, skiptir sér ekki af vesaling þeim, sem hnigið hefur niður við veginn. Þeir sem völdin hafa, láta sér ann- ast um að styrkja þau, einnig í hinu nýja ríki. ÚTSVARSSKRÁ 1950 Skrá yfir aöalniöurjöfnun útsvara í Reykja vik fyrir árið 1950 liggur frammi almemiingi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá mánudegi 26. júni til laugardags 8. júlí n. k., kl. 9—12 og 13—16.30 (þó á laUgárdögum aðeins kl. 9—12). Kærufrestur er til sunnudagskvölds 9. júlí kl. 24 og skulu kærur yfir útsvörum sendar niSurjöfn unamefnd, þ.e. í bréfakassa skattstofunnar í Al- þýöuhúsinu viö Hverfisgötu fyrir þann tíma. Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. júní 1950 GUNNAR THORODDSEN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.