Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.06.1950, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 27. júní 1950. KOREA F'ra.mhald af 1. sifta Suður-Kóreu gæti ekki haldizt við völd nokkum dag án stuðn ings bandariskra yopna og hann bætti við: „Bandaríkja- menn þurfa ekki að vænta mikiilar ástúðar frá Kóreu- búurn að skilnaði." Sjáifsagt hafa Kóreubúar heldur ekki gleyrat því að það voru Banda- ríkin sem með milliríkjasamn- ingi beiniínis afhentu Japönum landið og ofurseldu með því Kóreuþjóðina hryililegasta þján ingarkafla scgu sinnar. ir' „IIjálp“ Bandarikjanna til Súður-Kóreu hafa aðallega ver- ið vopnasendingar. Útvarpsfyr- irlesari frá Seoul-útvarpinu lét svó ummælt í fyrrasumar, og hefur viða verið vitnað til, að bandarisku hergögnin til Suður Kóreu væru „ekki einimgis til að köma á algerri reglu í voru lanái heidur gervallri Austur- Asíu.“ En sú von áfturhaldsins í Bandarkjunum að gera Suð- ur-Kóreu að herstöð gegn al- þýðuríkjum Austur-Asíu hefur ekki orðið að veruleika. Al- þýða landsins hefur barizt i sívaxandi skæruhemaði gegn hinum innlendu Bandarkjalepp- um og erlendu yfirráðum. Og þrátt fyrir skefjalausar lögregiu ofsóknir tóku þrír af hverjum fjómm ibúa Suður-Kóreu þátt í kosningum til þings fyrir allt •landið í ágúst 1948. •fa Það þing, en á því sitja full trúar 32 flokka og stærstu fjöidasamtaka, bæði frá Norð- ur-og Suður.Kóreu, samþykkti haustið 1948 stjórnarskrá fyrir landið og myndaði stjóm Al- þýðulýðveldisins Kóreu. ★ Þjóðfrelsisbaráítan logar um öli lönd Asiu, á ýmsum stigum. 1 Viet-Nam berst alþýðan hetju baráttu gegn Frökkum og inn- lendum leppum þeirra, á Mal- akkaskaga berst alþýðan gegn brezku nýlendukúgurunum og inniendum leppum þeirra. Borg arastyrjöld í Kóreu vifðist vera sams kcnar uppblossun á þjóð- | frelsisbaráttu alþýðunnar þar i j landi, framkölluð af árás að j sunnan að því er alþýðustjóm heldur fram, gegn fasistaharð- j stjórn og erlendri íhlutun. ★ Svo er öryggisráð sameinuðu ^ þjóðanná sett í gang, heims- pressa auðvaldsins er sett í I gang, Bandaríkjaáróðri hellt út úr öllum útvarpsstöðvum auð- J valdslánda. Þess' er ekki gætt i jflýtinum hvort öryggisráð þar sem fulltrúi stjórnar yfir For- mósu einni fer með umboð Kina jveldis og fulltrúi Sovétríkjanna ' er ekki með, getur gert þær á- lyktanir, sem rokið er að sam- þykkja, og það án þess að h’ýða á málflutning annars að- iians. I I A Stríðsæsingamenn Banda- ríkjanna em þegar famir á stúfana. Þá kitiar i finguma að nota þjóðfrelsisbaráttu Kór- eubúa að tilefni heimsstyrjald- ar. En gegn stríðsæsingamönn- um bandaríska auðvaldsins og þjóna þess sem nú fróoufella í von um heimsstyrjöld risa frið- aröfl heimsins sterkari með hverjum degi. Kominn heim . ÞÓRAEINN GÚÐNASON' læknir ,VtW%WA%WVWWVVWVW Skemmtiferðir Ferðaskrif- stofunnar Um næstu helgi efnir Ferða skrifstofan til 5 lengri og styttri ferða. Laugardaginn 1. júlí kl. 14 verður lagt af stað í 9 daga ferð norður í Mývatns sveit með viðkomu að Hólum í Hjaltadal og Siglufirði. — Þá verður farin 3 daga ferð austur í Þórsmörk lagt af stað kl 13.30 á laugardag og ekið í bifreiðum alla leið. Á sunnudag er mörk- in skoðuð, gengið á Valahnúk, í Hamraskóga, Staðarenda og víðar. -— Á laugardag er enn- fremur áætluð 5 daga ferð aust í Öræfi. Flogið báðar leiðir. Farið á hestum frá Fagurhóls- mýri að Svínafelli og gengið á Hvannadalshnjúk (2044 m). — Á sunnudag verður farið að Gullfoss og Geysi. Stuðlað verð ur að gosi. Lagt af stað kl. 9— Sama dag kl. 10 verður farið austur í Þjórsárdal. Helztu viðkomustaðir verða Gauks- höfði, Skriðufell, Ásólfssað- ir, Hjálp og Stöng. Ferðaskrifstofa ríkisins. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og útför konu minnar og móður okkar. Láru Péfursdóttur Leifsgötu 4. Þorvaldur Sigiu-ðsson, Valborg E. Þorvaldsdóttir, Sigurgeir Pétur Þorvaldsson, Þórbergur Snorri ÞorvaldsSon. rr\ Jokn Stephe- Og ástir Strange 84. BAGUR -----------------------------------___________ Greinin var rituð á einföldu máli, hún var langlínusamtal við Globe og bað um að fá að skemmtileg aflestrar og bar engin merki um tala við Louis Hand. þá gífuriegu vinnu, sem lá á bak við hana. „Segðu Mike, vini þínum“, sagði hann, „að Hún var skrifuð eins og Early talaði, af áhuga kalla inn hjálpariiðið. Öldungadeildarmaðurinn og mælsku; éins og hann hafði lesið hana upp hyggur á hefndarráðstafanir gegn honum. Ég fyrir einkaritara sínum þennan milda vormorg- var að tala við einkaritara hans. Hver er til- uji. gangurinn hjá ykkur piltar? Ætlið þið að setja I blafiinu var 'einnig viðtal, sent frá Washing- af stað kviðristuöldu ?“ ton, eftir Jim Burchell, fréttaritara fj7rir Globe Ritstjórinn gaf frá sér kynlegt hljóð, sem í höfuðborginni, við Walling, formann rann- átti að tákna hlátur. Hann var að byrja að sóknamefndar öldungadeildarinnar í oliuhneyksl- skemmta sér. Hann hafði yndi af deilum. inu. „Ó, vinur minn eini, ég ann þér svo heitt, Vopnaður grein Earlys sem send hafði verið i en elska heiðurinn meira“, tísti hann í sím- flugpósti á sunnudagskvöldið, og öllum gögn- ann, svo að Burchell hrökk við og leit undrandi um i Dimmockmálinu, hafði Burehell gengið á heymartólið, eins og til að fullvissa sig um, fyrir Walling öldungadeildarþingmann í skríf- að orðin kæmu þaðan. Og það var ekkert vafa- stofu hans. Öldungadeildarmaðurinn tók kurt- mál. eislega á móti honum, lýsti yfir viðbjóði sínum „Hvað er að?“ hélt Louis Hand áfram. á morðinu á Dimmock og lét í ljós þá von, „Geðjast öldungadeildarmaaninum ekki vel að að morðinginn næðist hið bráðasta. okkur?“ „Áuk viðurstyggðar sjálfs glæpsins", sagði Burchell dró þungt andann. Gamli maðurinn Walling, „þá er mjög óheppilegt, að við skyld- hlaut að vera kenndur. um vera sviptir tækifærinu til að yfirheyra „Honum finnst við vera að vinna að almenn- Dimmock. Sennilega hefur enginn maður vitað ingsheill. Ást hans á alþýðunni rennur af honum meira rnn starfsemi olíuhringanna en emmitt eins og sviti. Og nú liggur hann eflaust í sím- Dimmock. Með aðstoð hans hefði verið hægð- anum til að skipa Prexy Towers að reka alla arleikur að verja amerískt lýðræði fyrir ágangi kommúnista úr þjónustu sinni, að öðrum kosti þessara óþjóðlegu samtaka. Dauði hans gerir skal ég éta elzta stráhattinn minn“. okkur mun erfiðara fyrir. En þjóðin má vera „Uhm“, sagði Louis Hand. þess fullviss, að við látum einskis ófreistað til „Hann hefur sjálfsagt áhyggjur af rauðu að fletta ofan af staðreyndunum. Velferð þjóð- hættunni í blöðunum líka. Er Atkinson gamli arinnar er fyrir öllu í þessum vandamálum sem ekki vinur hans?“ bíða lausnar “ „Þeir elskast út af lífínu. Hafðu gætur á Burchell skrifaði þetta alllt hjá sér, og furð- Walling. Það getur komið sér vel“. aði sig einu sinni enn á þrælatökum vanans. >,Ég vil heldur einkaritarann. Hún er indæl". Svona talsmáti tíðkaðist fyrir aldarfjórðungi „Það gerir sama. gagn. Ef þér leiðist í Was- og var löngu úr sögunni, en öldungadeildar- hington, þá er alltað eitthvað nýtt á heimavíg- maðuiinn vissi það ekki. Ef til vill hafði hann stöðvunum“. aldrei þurft að hlusta á sjálfan sig. „Ég trúi þvi“, sagði Burchell með tilfinn- Þegar öldungardeildarmaðurinn var spurður ingu. Hann lagði tólið á og stundi þungan um um álit sitt á grein Earlys, lýsti hann yfir ieið og hann kom út úr símaklefanum. hrifningu sinni. Hann leit yfir hana og að þvi „Hvað er að?“ Ted Loghran leit upp frá loknu sló hann lófunum léttilega á handritið. ritvélinnni. „Er húið að segja þér upp“. ,,Þetta“, sagði hann glaðlega, „líkár mér. „Nei, nei. Gamli maðurinn er orðinn brjál- Frjálsar umræður um málin sem eru á döfinni. aður. Hann þuldi jrfir mér ljóð“. Þessi Early er mjög fær maður. Já, mjög fær „Louis Hand?“ maður. Ef til vill dálítíð róttækur. Ég er ekki „Sá er maðurinn. Þú ræður hvort þú t'rúir sammála honum um takmörkun á frelsi ein- því“. staklingsins. Við verðum að hsfa það hug- „Ég trúi því ekki“. fast, að það er fyrir framtak einstaklingsins, „Ekki ég heldur", sagði Burchell. „En hænn að þetta iand hefur komizt í rcð fremstu landa gerði ,það“. heims. En Early hefur hjartað á réttum stað. Hann er á bandi alþýðunnar. Þannig hefur Klukkan tvö á þriðjudagsmorguninn fram- afstaoa mín alltaf verið og ég held fast við kvæmdi leyniþjónustan með aðstoð lögreglunn- hana“. ar í hartnær öllum fjörutíu og átta ríkjum. Burchell gekk frá þessari ritsmíð og sendi Bandaríkjanna handtökur með mestu leynd. 1 hana á skrifstofu blaðsins, síðan pantaði hann New York borg einni voru á fjórða hundrað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.