Þjóðviljinn - 08.07.1950, Page 1

Þjóðviljinn - 08.07.1950, Page 1
15. árgangur. Laugardagur 8. júíí 1950. 147. tölublað. IF.R. 1 Um þessa helgi mætum við upp í skála, en hugmynd- in er að mála liúsið. — Skrif- ið ykkur á listann. Sovéfsfjórnin: Bandarikin bera alla ábyrgS á affeiing- um hafnbannsins á NorSur Káreu. - Þriji fílyfi Suður-Kóreu á I valdl alþýSuhersins Tók Pyongtek ! gœr, viglín- an fylgir sem nœsf 37. hreiddarbaugnum Gromiko, aðstoðarutanríkisráðherra Sovétríkj- anna, heíur sent öryggisráðinu orðsendingu, þar sem sovétstjórnin mótmælir þeirri tilkynningu Bandaríkjastjórnar að lýsa yíir hafnbanni á N.-Kóreu og hótun um að hverju því skipi sem reyndi að sigla á hafnir í N.-Kóreu myndi sökkt eða það hertekið. Sovétstjórnin segir, að Banda- ríkjastjórn verði að bera alla ábyrgð á afleiðing- unum af þessum ráðstöfunum. í gær var sagt frá því að risaflugvirki Bandaríkjamanna hafi gert árás á kafbáta við Kóreustrendur, en það fylgir fréttinni, að ekki sé kunnugt um að N.-Kórea eigi nokkra kafbáta, og þess getið til að þeir hafi verið úr sovétflotanum. Alþýðuherinn tók borgina Pyongtak á vestur- ströndinni í gær, Pyongtak er um 40 km fyrir sunnan Suwon. 269 mtllj. dollara í helsprengjuna Trumait forseti lagði í gær fyrir bandaríska þingið frum varp uro fjárveitingu að upp hæð 260 millj. dollara (4.100.000.000 ísl. kr.) til heisprengjunnar. Kjarnorkunefnd Bandaríkj anna hefur gefið út skýrslu um framkvæmdir sínar, og segir þar, að framleiðslu helsprengjunnar miði vel á- fram, en þörf sé fyrir betri og stærri framleiðsluver. Víglínan í Kóreu fylgir nú sem næst 37. breiddarbaugnum þvert yfir landið, þó heldur fyrir sunnan hann. Markast hún af Pyongtak í vestri en þar var aðalbækistöð Banda- ríkjamanna á vígstöðvunum og Pyongmyan á austurströndinni. Þó er talið að S-Kóreumenn hafi enn Chushu í miðbiki lands ins á valdi sínu, en alþýðuher- Sjú Enlaí: Taiwan (For- mésa) er óað- skiljaitlegur hluti Kcna- veldis Sjú Enlaí, utanríkisráð- herra kínverska alþýðulýð- veldisins, hefur sent Trygve Lie framkvstj. sameinuðu þjóðanna orðsendingu þar sem hann mótmælir harðlega íhlutun Bandaríkjanna í inn- anríkismál Kína og sam- þykkt öryggisráðsins, sem lagði blessun sína yfir þær aðgerðir. Sjú Enlaí segir að Taivan (Formósa) sé óað- skiljanlegur hluti Kínaveld- is, og kínverska þjóðin muni virða að vettugi allar fyrir- ætlanir um að hindra. lögleg yfirráð hennar yfir eynni. inn er í nánd hennar og er ekki óliklegt að hún falli i hendur hans þá og þegar. „Horfurztar ekki eins siæmar" I herstjórnartilkynningu Mac Arthurs er sagt, að vigstaðan sé nú heldur betri en hún hef- ur verið. Bandaríkjamenn hafi ennþá ekki átt neina stóror- ustu við alþýðuherinn, og horf- urnar fyrir Bandaríkjamenn og leppi þeirra séu ekki eins slæm- ar og álitið hefði verið. Er það þakkað loftárás sprengjufiugvéia á 1.000 manna hersveit úr aiþýðuhernum, sem búin var m. a. 40—50 skrið- drekum, framsókn hennar fyrir sunnan Suwon er nú sögð stöðv uð, en það hafi á tíma verið óttast um að henni mundi tak- ast að afkróa mikinn hluta bandaríska liðsins sem er á þeim slóðum. Skæruliðai auðvelda alþýðuheiuum sóknina I Tokio er sagt, að aiþýðu- herinn hafi á að skipa. 15 her- fylkjum, 6,000 manns í hverju, á vesturhluta vígstöðvanna, en ókimnugt sé um, hve mikinn mannafia hann hafi á austur- ströndinni. Litlar sem engar fregnir ber- ast af bardögum þar, en þó er alþýðuherinn á þeim slóðum j kominn jafnlangt suður í land- ið og á vesturhluta vígstöðv- anna. Þegar á fyrstu dögum borgarastyrjaldarinnar gerði al- þýðan i hinum tiltölulega strjál- býlu og einöngruðu héruðum á austurströndinni uppreisn gegn leppstjórninni og rak hand- bendi hennar af höndum sér, svo að alþýðuherinn hefur þar átt auðveldara um vik, SkæmMðaz ziá kozg 60 km fzá Fusan Tilkynningar Mac Arthurs eru af skiljanlegum ástæðum fáorðar um uppreisn alþýðunn- ar í Suður-Kóreu gegn lepp- stjórninni, en þó var það við- urkennt í Tokio í gær að skæru- liðasveitir aiþýðunnar yllu Bandaríkjamönnum vaxandi erfiðleikum, og sagt frá því, að skæruliðar hefðu sig nú mikið í frammi í nágrenni hafn- arborgarinnar Fusans á suður- odda Kóreu, en þar er banda- ríska liðinu, sem verið er að senda til Kóreu, skipað á land. Er sagt að þeir hafi þar náð borg einnj á vald sitt, um 60 km fyrir norðan Fusan. PyoKgyang: 350 rnezin failnir Utvarpið í Pyongyang segir, að 350 bandarískir hermenn hafi þegar fallið í bardögun- um í Kóreu, en 50 særzt. Þessi frétt er borin til baka í Tokio, og mannfallið sagt miklu minna, innan við 50 manns. Haft er eftir hemaðarsérfræð- ingum í Washington að ástæðu- laust sé að vera of bölsýnn á ástandið í Kóreu, þrátt fyrír hrakfarirnar að undanfömu. Það sé ekki hægt enn, að segja með nokkurri vissu, hvem MAC ARTHUR: Berjumst hraustlega og vinnum þá sigra á pappírnum, sem við getum ekkl unnið á vígvellinumj. (Bidstrup í Land og Folk.) ig fari, þar eð enn hafi ekki komið tii neinna veruiegra á- taka miili alþýðuhersins og Bandaríkjamanna. w Fimm bandðzískðz flzzgvéUz skotziaz ziiðuz 1 Tokio er sagt að Banda- ríkjamenn hafi nú algera yfir- burði í lofti, og beri mun minna á flugflota alþýðuhersins en fyrstu daga borgarastyrjaldar- innar. Fiugvélar af B-29-gerð gerðu i gær ioftárásir á bæi í N-Kóreu, og voru 2 skotnar niður, einnig 3 omstuflugvéi- ar er þeim fylgdu. JíIdveiSm: og þoka á miðunum Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Engin síldveiði hefur verið í [ílag. Á austursvæðinu er storm bræla og ilestir bátar iiggja í vari. Á roið- og vestursvæðinu er sótsvört þoka og tveir bátar, Andyari RE og Minnie SI sfröndnðu í dag, báðir við Sauðanes. Sæbjörg er búin að ná And- vara út og er hann nú kominn í slipp hér. Brotnaði lítilsháttar strákjölur. Fer á flot annað kvöld. Minnie verður dregin út í nótt. Eitt skip, Guðmundur Þor- lákur, fékk í gærkvöld 459 mál í einu kasti og hefur ekki frétzt um aðra veiði s.l. sólarhring. Framhald á 7. síðu. Egiffaz ósmeykiz Egifzk blöð skýra frá þvi, að ekki hafi linnt á heimsókijum bændaríska og brezka sendiherr ans í Kairo hjá egifzka for- sætisráðh. út af afstöðu Eg- iftalands til Kóreumálanna, en eins og kunnugt er, neitar egifzka stjórnin að verða við tiimælum öryggisráðsins, run hjálp til handa leppstjórninni. Segja þau, að Bretum og Bandarikjamönnum sé holíast að gera sér ljóst, að afstöðu Egifta verði ekki breytt þrátt fyrir hótanir vesturveldanna, Egiftaland sé sjálfstætt ríki og muni taka þá afstöðu til mála sem því sýnist án þess að spyrja nokkum leyfis. ÖiakraörkuS fjárveitmg | H1 Bandaríkjahers Bandaríkjaþing hefur heimil- að flota-, flug- og landher Bandaríkjanna að nota allt það fé, er þeir þykjast þurfa, án. sérstakrar fjárveitingar. Búizt er við að áróður fyrir því að menn gerist sjálfboðaliðar f hernum muni aukast um allan heiming, þó ekki verði grip- ið til þess ráðs, að kalla alla menn á herskyldualdri til vopna. Talið er, að i her Banda Framh. á 7. síðu. 5:S Knattspymuleiknum milli K.F.U.M.’s Boldklub og liðs úr Fram og Víking í gærkvöld lauk með sigri islenzka liðsins, 5:3. — Dómari var Albert Guð- mundsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.