Þjóðviljinn - 08.07.1950, Síða 5
Laugardagur 8. júlí 1950.
ÞJÓÐVILJJXN
JldiWlll!
BANDARIKIN VILJA STYRJÖLD
Fyrir þremur dögum, 5. júlí, birti varautanrík-
isráðherra Sovétríkjanna, Gromiko, ýtarlega yíir-
lýsingu um Kóreumálin. Heíur yíirlýsing þessi
vakið heimsathygli og þykir því rétt að gefa einnig
íslenzkum blaðalesendum kost á að kynnast henni.
Fer hér á eftir fyrri hluti yfirlýsingarinnar.
it Leppsíjórn Suður-
Kóreu kemur upp
um sig
Þeir atburðir sem nú eru að
gerast í Kóreu voru afleiðing
ögrunarárásar suðurkóreuheís
á landamærum kóreanska al-
þýðulýðveldisins. Sú árás var
árangur fyrirfram gerðra á-
ætlana.
Hvað eftir annað hefur Syng-
man Rhee sjálfur og aðrir full-'
trúar stjórnarvalda Suður-
Kóreu látið þa3 út úr sér að
klíka þeirra hefði þessa fyrir-
ætlun.
Þegar 7. okt. 1949 gortaði
Syngman Rhee af hinni vel
heppnuðu þjálfun hers síns og
lýsti yfir umbúðalaust S viðtali
við United Press, að suðurkór-
euherinn gæti hertekið Pyongy-
ang (höfuðborg Norður-Kóreu)
á þremur dögum.
Hinn 31. október 1949 sagði
Sin Sen Mo, hermálaráðherrann
í stjórn Syngmans Rhee, blaða-
mönnum að her Suður-Kóreu
væri nægilega öflugur að leggja
til atlögu og hernema Pyongy-
ang á nokkrum aögum.
„Vér skulum sigra
í heitu stríði"
Viku fyrir ögrunarárás
SuðurKóreuhersins sagði
Syngman Rhee í rœðu
19. júní á hinu svonefnda
þjóðþingi í viðurvist hr.
Dulles, ráðunauts utan-
ríkisráðuneytis Banda-
ríkjanna; „Ef vér getum-
skki varðveitt lýðræðið í
kalda stríðinu, skulum
^ér sigra í heitu stríði".
Stjórnarvöld Suður-Kóreu
gáfu því aðeins slíkar yfirlýs-
ingar að þau töldu sér vísa
bandaríslca hjálp.
Hinn 19. maí 1950 sagði hr.
Johnson —: aðalforstjóri Banda
ríkjahjálpar til Kóreu í fjár-
veitinganefnd fulltrúadeildar
Bandaríkjaþings, að 100 þús-
und foringjar og hermenn í Suð
ur-Kóreuher,búnir bandarískum
vopnum og þjálfaðir af banda-
rísku hernaðarnefndinni, hefðu
lokið undirbúningi sínum og
gætu hafið strið hvenær sem
helzt.
^ Dulles lofar hjálp í
stríði
Kunnugt er að hermálaráð-
herra Bandaríkjanna, hr. John-
son; forseti bandaríska herráðs-
ins, Bradley, hersliöfðingi og
ráðgjafi utanríkismálaráðuneyt-
isins hr. Dulles, komu til Japan
fáum dögum áður en skriður
komst á Kóreumálin. Þeir sátu
þar ráðstefnur með MacArthur
hershöfðingja. Siðar fór hr.
Dulles í heimsókn til Suður-
Kóreu og ferðaðist til landa-
mærahéraðanna.
Hinn 19. júní lýsti hr.
Dulles því yfir á hinu
áðurnefnda „þjóðþingi"
Suður-Kóreu að Banda-
ríkin væru reiðubúin að
veita Suður-Kóreu, er
berðist gegn kommúnism-
anum, hverja þá mór-
alska og efnalega að-
stoð sem þörf gerðist.
Þessar staðreyndir tala sinu
máli, athugasemdir eru óþarf-
ar.
En strax fyrstu dagana sást
að atburðarásin varð ekki suð-
urkóreönsku stjórnarvöldunum
í hag.
ic Bandaríkin af-
hjúpa stríðsáætlan-
ir sína; stig af stigi
Þegar ljóst varð að ógnar-
stjórn Syngman Rhee-klíkunn-
ar, sem aldrei hefur notið stuðn
ings kóreönsku þjóðarinnar,
var að hrynja, greip Banda-
ríkjastjórn til opinskárrar hern
aðaríhlutunar.
Með því sýndi Bandaríkja-
stjórn að því fer fjarri að hún
reyni að treysta frið, að liún
er óvinur friðarins.
Staðreyndirnar sýna að Banda
ríkjasljórn aflijúpar árásarætl-
anir sínar í Kórcu einungis stig
af stigi.
Fyrst lýsti hún yfir því að
bandarískur lier myiKli aðeins
taka þátt í hernaðaraðgerðum
innaii landamæra Suður-Kóreu.
En strax næstu daga beindi
bandaríski fluglierinn aðgerðum
sínum að Norður-Kóreu, réðist
á Pyongyang og líka aðra bæi.
Bandaríkjastjórn dregur land
sitt lengra og leagra út í stríð.
Tilneydd að reikna með and-
stöðu Bandaríkjaþjóðarinn-
ar við þátttöku i nýjum stríðs-
glæfrum rekur nún landið hægt
og stig af stigi I áttina að aug-
Ijósri styrjöld.
Jolin Foster Dulles með bamlarískum og Kóreönskum herforingjum og sendiherra Bandaríkj-
anna í Seo'uL, athuga stöðúna í skoígröf við landamærin nokkrum dögum áður en ögrunar-
árás Suður-Kóreuhersins var gerð.
★ Öryggisíáðið sam-
þykkir initsásina
Bandaríkjastjóm reynir
að réttlæta hernaðarinnrás í
Kóreu með þeirri staðhæfingu
að hún hafi verið framin með
samþykki öryggisráðsins.
En hvað var það sem
gerðist? Bandaríkjastjórn
hóf hernaðarinnrásina í
Kóreu áður en öryggis-
ráðið var kvatt til fund-
ar 27. júní án þess að
taka tillit til hverja álykt
un ráðið mundi sam-
þykkja.
fíún lét því sameinuðu
þjóðirnar koma að gerð-
um hlut — friðrofinu.
Öryggisráðið samþykkti sjálf-
krafa og flutti aftur dagsetn.
ályktunarinnar, seni flutt var
af Bandaríkjastjórn, um sam-
þykki við þær árásaraðgerðir
sem sú stjórn hafði fram-
kvæmt. Þar að auki var banda-
ríska ályktunin samþykkt með
freklegu broti á sáttmála sam-
einuðu þjóðanna.
^ ikvöiðKii ösyggss-
séðsíns ólögleg
Samkvæmt 27. gr. sáttmála
sameinuðu þjóðauna skulu allar
ákvarðanir öryggisráðsins um
annað en fundarsköp gerast við
atkvæðagreiðslu þar sem ekki
færri en sjö meðlimir greiða já-
kvætt atkvæði, þar á meðal all-
ir hinir föstu meðlimir ráðsins,
það er að segja Sovétríkin,
Kína, Bandaríkin, England og
Frakkland.
En bandaríska ályktsunin um
samþykki við hernaðarinnrás
Bandaríkjanna í Kóreu var sam-
þykkt með einungis sex atkvæð-
um — Banaaríkjanna, Eng-
lands, Frakklands, Noregs,
Kúbu og Ekuador. Kúómíntang-
fulltrúinn Tsjang, er ólöglega
fyllir sæti Kína í öryggisráð-
inu, var talinn sjöunda atkvæð-
ið.
Af hinum fimm föstu með-
limum ráðsins voru aðeins þrír
— Bandaríkin, England og
Frakkland, viðscaddir fund ör-
yggisráðsins 27. júní.
Ennfremur er það beinlín'w
bannað í sáttmálanum að satn-
einuðu þjóðirnar biandi sér í
innanlandsmál uokkurs ríkis.
En með ályktun sinni 27. jání
braut öryggisráðið þessa ákaf-
lega mikilvægu meginreglu sam
einuðu þjóðanna.
Af því leiðir að ályktun sú
sem Bandaríkjastjórn notar
sem skálkaskjól hernaðarinn-
rásar sinnar í Kóreu, var ólög-
lega samþykkt af öryggisráð-
inu.
itr Kma ólöglega úti-
lokaS írá samein-
þjjcðunum
Tveir fastir meðlimir ráðsins,
Sovétríkin og Kína, voru ekki
viðst&ddir, vegna þess að óvin-
áíiuafstaða Baridaríkjastjórnar
íil kínversku þjóðarinnar rænir
Kiaa mögnleika á að hafa lög-
legam fulitiúa sinn í öryggis-
rá jinu og þctta hindrar þátt-
tiiku Sovétríkjanna í fundum
ráðsins. Þannig var hvorugt
skilyrðið sem sáttmáli samein-
uðu þjóðanna seíur fyrir sam-
þykktum öryggisráðsins upp-
fyllt á fuadi þess 27. júní, en
það sviptir l'á ályktun, cr sam-
þykkt var á þeim fundi, sér-
hverju löglegu gildi.
ic Samelsaðu þióð-
iraar hala ekki
heimild iii að hlut-
ast sm borgaia-
siyrjöld
í sáttmála sameinuðu þjóð-
anna er einungis gert ráð fyrir
i
íhlutun öryggisráðsins ef um
milliríkjaátök er að ræða en
ekki itinanlandsátök.
Sameinuðu þjóðun-
um hreyii í vezk-
íæri Bandaríkjanna
Þetta var því aðeins hægt að
hin frekasta bandarísk þvingun
við alla meðlimi öryggisráðsins
umskóp sameinuðu þjóðirnar í
einskonar viðhengsl bandaríska
utanríkisi'áðuneytisins, í þægt
verkfæri í höndum hinna ráð-
andi bandarísku afla, er koma
fram sem friðrofar.
Sambykktin ólöglega
írá 27. júní, samþykkt aí
öryggisráðinu - vegna
þvingunar aí hálíu Banda
ríkjöstjórnar, sýnir, að ör-
yggisráðið kemur ekki
íram sem stoínun er ber
aðalábyrgð á viðhaldi
íriðarins, heldur sem
verkíæii er ráðandi cfl
■Bandaríkjanna nota til
þess að tendra styrjöld.
Síðari hluti
yiiclýsingaz Gzomiko
á morgun