Þjóðviljinn - 08.07.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.07.1950, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJ1NN Laugardagur 8. júlí 195ð. ! Auðæfi í höndum alhvðu npæisr^e».) »«. i i 1 *. minium, en það er bauxit, alun- it, flugusteinn (skifer) og leir. Helzta bauxitssvæðið er Kueit- sjá, þar sem taiið er að um 65 millj. smál af þessu efni séu geymdar i jörðu. I norðurhluta landsins er geysimikið af alu- nit, mörg hundruð milljónir smálesta að því er talið er, og í Mansjúríu eru miklar flögru- steinsnámur. í norðvestur fylkjunum er geysimikið af úraníum, sem síð- ar meir getur orðið mjög þýð- ingarmikið í sambaadi við iðn- virkjun landsins. Mikið af kop- ar finnst í Jynnan, og -í liunan og Kueitsjá eru miklar kvika- silfursnámur. Arsen og vismút finnst í Kiangsi, Kuantung og Kuangsi. í vesturhl. Setsjúan og í Sjensi eru auðugar olíu- lindir. Kommúnistar hófu olíu- vinnslu þar þegar á styrjaldar- árunum og .verður hún nú auk- in mikið. Miklar saltnámur eru í landinu, mest í Jynnan, Hupei, Sjensi og Kansu og síðast en ekki sízt í Setsjúan, en salt- námurnar þar hafa verið víð- kunnar mörg þúsund ár. Kína hefur einokun á gall- eplinu, sem vegna hins mikla taninnihalds <(60—70%) er bezta sútunarefni, sem til er. — urs síns yfir Bandaríkjunum og innlendum leppum þeirra. Mik- ill árangur hefur þegar náðst í uppbyggingarstarfinu, og marg ar milljónir atorkusamra og ið- inna Kínverja eru nú þátttak- endur í hinu mikla uppbygging- arstarfi, sem á að gera stærstu þjóð heimsins í einu auðugasta landi veraldarinnar að nýtízku landbúnaðar- og iðnaðarríki. | MANSJÚRÍU er allmikill 1 iðnaður með nýtízku sniði. I»ar eru miklar stálsmiðjur, vélasmiðjur og kolanámur. — Japanir lögðu þennan hluta Kínaveldis undir sig árið 1920 og stjórnuðu honum síðan með einræði og harðstjórn. Hin miklu auðævi landsins notuðu þeir eingöngu til eigin þarfa. Hin' auðuga Mansjúría átti að vera miðstöð stóriðnaðar jap- anska heimsveldisins. Þegar þessi mikilvæga stöð og Norð- ur-Kína gekk þeim úr greipum seint í siðari heimsstyrjöldinni, a' hafði hið hráefnasnauða Japan enga möguleika til styrjaldar reksturs lengur og hefði orðið að gefast upp innan skamms tíma, hvort sem Truman Banda ríkjaforseti hefði látið várpa kjarnorkusprengjum sinum á ó- breytta bórgara í Hiroshima og Nagasaki eða ekki. Frumskilyrði þess, að stór- iðnaði verði komið á fót í Kína, er það, að bætt verði úr sam- gönguvandragðunum. Allt fram á þennan dag hafa stórfljótin verið helztu samgönguæðar landsins, en mörg helztu kola- - og járnnámusvæði landsins, þar sem hægt væri að koma á fót iðnaði, iiggja víðs fjarri þeim. Xiítið er um nýtízku bílvegi, og allar járribrautir landsins sam- anlagt eru aðeins 30 þús. km. Hefur stjórnin í ' Peking nú gert áætlun um byggingu. 160 jþús. km af járnbrautum .á tíu árum, en' hugsanlegt er að það ’gangi fljótar. Biflingaaisiiii bæjaistjómaiíhaldsins Framhald af 8. síðu. svo og fasteignagjaldaseðla (jan.). Við lokauppgjör útsvara næstliðins árs og yfirfærslu til eftirstöðvabókar (marz). Við samlestur (sem er jafn- framt prófarkalestur nýrrar út- svarsskrár við útsvarsspjald- akrá innheimtuskrifstofunnar. Við margskonar skýrslugerð til skattstofunnar, einkum í janúar. Við samanburð á gjaldseðl- um við spjaldskrár, áður en nýjar innheimtutilraunir eru gerðar. (Einkum við lögtök). Við kaupskrár frá atvinnu- fyrirtækjum, sem oftast eru sendar skrifstofunni daginn fyr ir útborgun kaups og þarf að afgreiða samdægurs með sam- anburði við spjaldskrár." OLIA og ástir John Stephe« Strange 94. DAGUR. voru. Barney sá vin sinn mjög sjaldan, og þá Þau lögðu sig öll fram við að vera fjörug og ekki nema andartak í einu. kát og forðast öll umtalsefni sem gætu orðið Aðrar handtökur voru framkvæmdar hinn til að ýfa upp sár hans. Eftir stundarkorn leit átjánda — um það bil tvö hundruð útlendingar Vincent upp. voru settir í varðhald. „í guðs bænum," sagði hann, „reynið að vera Á meðan dofnaði áhuginn á Hessmálinu og eðlileg. Eg veit hvers vegna þið eruð eins og innrásin á Krít varð aðalfréttin. Mótmæli Rússa á nálum. En látið þið mig einan um það. Það gegn herflutningum Þjóðverja inn í Finnland kemur mér einum við og ekki ykkur.“ vöktu enga athygli. „En, Vincent —“ Rosie hallaði sér áfram og Gridley Carson sat enn í fangelsi og huggaði rétti höndina í átti'ria til hans. Hann tók um sig við bréf frá vinum og kunningjum og hlý- hana og þrýsti hana harkalega. legar greinar í blaðinu Spere, sem alltaf hélt *„Eg veit það,“ sagði hann. „Eg veit það. Og Ðrjúg geras! næturverkin við innheimtu útsvar- fast á máli hans. Bók hans, Aftan við olíulín- urnar, kom út hinn tuttugasta og áttunda, sama daginn og Roosevelt tilkynnti að framleiðsla her- gagna skyldi aukin eins og hægt væri. Bókin fékk góðar viðtökur, og Hindemith bjóst við mér þykir vænt um ykkur öll. En í guðs bæn- um —“ „Við erum bara þreytandi,“ sagði Muriel. Gough leit á hana. ,,Já, eiginlega eruð þið það. Eg get ekki sætt metsölu. Dóra Lindley keypti sér nýjan háls- mig við þetta — engan veginn. Þið verðið bara klút og sendi skeyti í fangelsið til að óska höf- að vera þolinmóð við mig, þangað til ég átta undinum til hamingju. mig. Þið verðið að tala um eitthvað annað en Sambandið milli Muriel og Barney batnaði veðrið þangað til.“ ekki, sættin eftir dauða Rítu reyndist ekki annað en stund milli stríða. Þau forðuðust að minnast á orsök ósamlyndisins, því að hvorugt þeirra vildi láta undan. Hann hafði búizt við að hún yrði ofsareið yfir framkomu hans við Natöshu ,/gJæja þá,“ sagði Muriel og brosti til hans yfir borðið. „Grid var látinn laUs í dag.“ Vincent Gough dró djúpt andann. „Þetta er betra.“ Hann fór snemma heim og enginn maldaði Maarten og hafði sagt henni allt af létta án 5 móinn. Hugh tók upp glös gestanna.' |/OMMÚNISTÁFL0KKUR . ' Kína nýtur geysilega mik- ils álits og trausts meðal allra etétta þjóðaririoar, vegna sig- anna! Eins og sést af játningum borg arstjórans er eftirvinnan mest- öll í sambandi við innheimtu skatta og útsvara — til þess m- að innheimta fé sem notað er í bitlingaaustur til gæðinga íhaldsflokksins. Svo kemur hið skemmtilega í afsökunum borgarstjórans: það er ekki hægt að undirbúa inn- heimtu útsvara r.ema á kvöldin og næfcuraar! Niðurlagið á afsökunum borg arstjórans er svohljóðandi: „Mörg þessara starfa þarf að vinria. á sem skemmstum tíma, og eru þessvegna margir starfs menn settir til að vinna þau í skorpu. Þau eru öll þannig vax- in, að þáu verða ekki unnin í venjul. afgreiðslútíma,' - þegar útsvarsspjaldskrá og aðrar- skrár eru í notkun við daglega afgreiðslu. . Störfin eru þannig vaxin, að ætla má, að þau verði.yfirleitt betur og nákvæmar unnin af fasta starfsfólkinu -en öðrum. Þá skal tekið -fram, að hús- næði bæjarskrifstofanna leyfír ekki'fjölgtm starfsmanna við þessi störf, þó að þau mætti Vinna í venjul. afgreiðslutíma. Nokkrir starfsöienn vinna mun meiri eftirvinnu en aðrir, en það eru vönustu og fljðtvirkustu starfsjnennimir<“ 'v' þess að gera minnstu tilraun til að fegra gerðir sínar, en hún hafði ekki sagt neitt — alls ekki neitt. Þegar hann hafði tima aflögu frá því að kenna í brjósti um sjálfan sig, kenndi hann í brjósti um hana. Hún virtist svo óhamingjusöm. Vincent Gough hafði einhvern veginn tekizt að rífa sig upp. Hann starfaði sleitulaust: að formálanum að rússnesku leikritunum og að „Nú veitir okkur ekki af sterkum sjúss,“ sagði hann. „Það versta við mig,“ sagði Rosie og teygði Eig eftir handavinnu sinni, „er að ég er alltof móðurleg." „Og hreinleg," sagði Barney stríðnislega. „Eg fór heim til Vincents morguninn eftir að Ríta dó og þú hafðir þurrkað burt hvert einasta amerískri leiksögu, sem hann hafði ætlað sér fingrafar.“ að byrja á árum saman, en hafði aldrei komið í verk. Rósie hafði með erfiðismunum tekizt að fá hann til kvöldverðar laugardaginn fjórtánda júní. Það var sérstök ástæða til þess að hún „Fingrafar?" endurtók Rósie undrandi. „Jafnvel þótt tíu morðingjar hefðu valsað þar um, hefði alls ekki verið hægt að sjá það. Allt var í stökustu röð.og reglu.“ „Morðingjar ?“ endurtók Rósie aftur. Hún föln- valdi þennan dag, því að í blöðunum var þess aði lítið eitt. „Nei, Bainey.“ getið, að Carson hefði verið látinn laus. Vincent hafði reynt að skorast undan, en Rosie lagði fast að honum. „Það koma engir nema Muriel og Barney,“ fullvissaði hún hann. „Gerðu það, Vincent. Við fáum aldrei að sjá þig.“ Og hann hafði látið undan. Og hann var eins „Eg tók bara svona til orða,“ sagði Barney kæruleysislega. „Og þó —“______ Hugh kom inn með glösin. „Það var ékki neitt, Bamey. Eg var með Rósie. Auðvitað datt engum neitt í hug í allri ringulreiðinni -þá stundina, en seinna datt mér það í hug. Það var ekki nema, eðlilegt. Bré£ið og hann átti að sér, vingjamlegur og aðlaðandi.. var svo undarlegt. En það var ekkert sem benti Framköma hans var á engan hátt óvenjuleg, nema hann gat ekki leynt því til fulls, að hann hefði helzt viljað vera einn. Rosie veitti þeim rausnarlega, ljúffenga kjúkl- ingasteik, saltað flesk frá Virginíu og flösku af Pommard víni, eri hann bragðaði varla á matn- til þéss að einhver hcfði verið hjá Rítu þegar hún tók þetta inn.“ - - - „Var'þetta ekki vökvi?“ „Jú.“ .. ‘ . r‘l ■„Úr hverju drakk hún það?“ „Sennilega úr glasinu í baðherberginu. Að am og dreypti aðeins á víninu. minnáta kosti stóð það við hliðina á tómu flösk- : ' ' i/ DAVÍÐ __v , ' •..n" ■ ' ■ . : :;.j; l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.