Þjóðviljinn - 25.07.1950, Side 3

Þjóðviljinn - 25.07.1950, Side 3
2GÍ í-i t ,2£ Mtr% R.f>x;'t-5lT*£ Þrfðjudagur 25." júli 1950. ÍR'Í íXdi'Tlh/) \A Þ7ÓÐV1LJ1NN 9 9 . 'vWs"*ÍVV‘r ":rrr"~' ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI: FRlMANN HELGASON 10. landsmit kvenna I útihandknatt- leik hófst í Hafnarfirði á sunnudag Alberf Gyömyndsson segir frá félagi sínu„Racing Club11 Teliir að knattspyrnan sé að breytast og Englandsför ^Ðynamos46 hafi komið því af stað Þegar Albert Guömundsson knattspyrnumaöurinn okkar góði, var hér á ferö um daginn náöi Íþróttasíöan stuttu viðtali viö hann. AÖ vísu vildi Albert sem minrist segja, og taldi sig ekki hafa neitt sérstakt fram að fséra. En þetta er hlédrægni Alberts. Hann er víöförlasti og frægasti íþróttamaöur sem viö höfum eignazt, og hefux margt á daga hans -drifið sem í frásögu er færandi, þótt fátt eitt verði hér fram dregiö. RACING CLUB DE PARIS?" Félagið heitir í rauninni Rac- ing Club de France, og er eitt plzta og þekktasta íþróttafélag Frakklands og eitt stærsta íþróttafélag í heiminum. Félag- ið er stofnað 1882. Lengi fram- Ítn af var það bezta félag Frakk ánds í frjálsum íþróttum og forustufélag um tennis, land þockey og rugby, en þesgar at- ymnudeildin var sett á lagg- írnar í Frakkland'i fékk þessi 4eild í Racing Club de France, nafnio Racing Club de Paris, óg er sjálfstæð deild innan aðal- félagsins. Félagið hefur þó samt sem áðrr stóran hóp á- hugaknattspyrnumanna og þarf pm að hugsa 60 k/.attspyrnulið í öllum aldui’sflokikum. Auk þess hefur það eins og áður flest allar aðrar íþróttagreinar ' a .stefnuskrá sinni. I félaginu éru nú um 15,000'manns og má |egja að það sé lokað öllum nema ' þeim sem „fæöast“ í Racing Club de France. Hafa þaðan komið margir heimsfræg ir íþróttamenn t.d. tennisleikar- inn J. Borotra, J. Brugnon o. m. fl. og 'auk þess ■ margir snjallir heimsþekktir frjáls- íþróttamenn. Félagið á íþróttamannvirki á mjög góðum stað í Parísarborg eða svonefnt Pré Catélan, í Boulogneskógi. Eru þar fjöldi knattspymuya.lla, hlaupabrauta og annarra valla. Á þeim stað fóru Olympíuleikarnir árið 1900 fram. Þar eru einnig fjöldi tennisvalla. Það á einnig svæð- ir: Stade Yves du Manoir í Eolombes en þar var aðalleik- ^angur Olympiuleikanna 1924. Stórt og glæsilegt félags- heimili starfrækir félagið, og #r það kærkomínn staður öllum fclagsmönnum, Verður e, t. v. síðar betra tækifæri til að lýsa því nánar. Það má fullyrða að þetta félag sem ég nú starfa fynr nýtur álits og vinsælda Iangt út fyrir landmæri Frakk- lands. ÞRÓUN KNATT- SPYRNUNNAR? Dynamo gaf „tóninn“. Knatt- spyrna sem annað í þessum heimi hlýtur að taka breyting- um. Þótt eðli hennar breytist ékki þá geta leikaðferðir tekið miklum breytingum. Englend- ingar hafa lengst af haft for- ustu um flestar breýtingar. Nú er þróunin í þá átt að löng spörk eru að leggjast niður en leikurinn gerist æ hraðari hvað snertir skiptingu manna um stöður þannig að það skiptir engu hver er á staðnum aðeins að samherji sé þar, og jafn- hliða verða sendingar að ganga fljótt fyrir sig. Það þóttu mikil tíðindi þegar rússneska liðið Dynamo fór til Englands 1945 og vann lið eins og Arsenal og gerði jafntefli við Glasgow RangerS' í Skot- laiidi. Liðið fór seni sé ósigrað eftir 5 leiki á Bretlandseyjum. Dynamo lék eftir þessari aðferö og hún hefur rutt sér til rúms víðast' í Suður-Evrópu með góðum árangri. Það hefur vakið athygli hvað Bretar hafa stað- ið sig illa í heimsmeistara- keppninni. Ástæðan er sú að mínu áliti að þeir eru áð verða á eftir, halda í gamalt form og tileinka sér ekki ný. HVAÐ ER FRAMUNDAN HJA ÞÉR? Að fara hé$an og byrja æf- ingar með Racmg Club og búa mig undir næsta keppnistímabil, þvi ég er ráðinn þar næsta ár. Hvað svo tekur við veit ég ekki, það er óráðið, geri samt ráö fyfir að vera lengi úti í þetta sinn ef ekkert sérstakt kemur fyrir. Verður aíviimu- knattspyrna upp tekin í Svíþjóð 1951? Um langan tíma efur því ver- ið haldið fram að stóru knatt- spyrnufélögin sænsku færu mjög í kringum áhugamanna- reglurar, bæði beint og ó- beint. Hefur í þessu efni and- að mjög köldu að Svíum, sér- staklega frá Dönum og Norð- mönnum og víðar. Telja þeir, sem von er að með því mæti þeir ekki með jafna aðstöðu til keppni við Svíþjóð. Munu Sví- ar almennt vera taldir hálf- atvinnumenn í knattspyrnu, og eiga því tæpast samleið með þeim þjóðum sem vilja í heiðri halda áhugamannareglur, og þann anda sem bak við þær liggur. LTndanfarin ár hefur Svíþjóð orðið að sjá á bak beztu knatt- spyrnumönnum sínum til ítalíu Spánar og Frakklands. At- vinnumannafélög þessara landa bjóða betur en gert mun heima fyrir, og þeir skrifa undir samn inga — og fá um eða yfir 100 þús. sænskra króna úm leið auk hárra launa og annara fríðinda. Freistandi fyrir unga menn, og ef til vill ekkert við það að athuga, ef með því mætti draga ákveðin takmörk milli atvinnu og áhugamennsku . Norska blaðið Sportsmanden segir á þessa leið um þetta: „Við skulum heldur ekki loka augunum fyrir því að Svíar haf’a í langan tima haft hjá sér sambland af áhuga- og atvinnu- knattspyrnu, sem allir aðilar hafa fundið óbragð að, sem smátt og smátt hefur orðið til þess að almenningur vill fá þetta ' lagfært og þá heldur Landsmót kvenna, það tíunda í röðinni, hófst í Engi- dal við Hafnarfjörð á sunnu- daginn var. Mættu til keppninn- ar 7 sveitir eða frá Akureyri, Akranesi, Vestmannaeyjum sameinuð lið beggja félaga stað anna. Haukar Hafnarfirði og Fram, Ármann og KR frá Reykjavík. Gengu þessir flokk- ar undir ísl. fánanum inn á völl inn og var heilsað með lófataki. Þetta mót var dálítið meira en tíunda hancjknattleiksmót kvenna. 1 ár eru liðin 25 ár síð- an fyrsta handk-nattleiksmótið var haldið hér á landi og fór það fram í Hafnarfirði. Við setningu móts þessa var þess minnzt af Gísla Sigurðssyni form. I.B.H. og Ben. G. Waage. Afhenti Waage formönnum þeirra félaga sem að mótinu stóðu 1925, lítmn Olympíufána í tilefni dagsins, ennfremur tveim kvenkeppendum, sem kepptu í fyrsta mótinu og þarna vour heiðursgestir. Því miður var „innflytjandi“ leiksins, Valdimar Sveinbjörnsson fim- leikakennari ekki viðstaddur, en forseti minntist hans og ánafn- aði honum olympíufána. Síðan hófst mótið með leik milli: Fram—Akranes 4:2 .e Mátti fljótt sjá að völlurinn var erfiður, háli og blautur og í lengsta lagi fyrir stúlkur. Þó okkar ágætu Islendsmeistarar væru öruggari í leik sínum en ÍA voru þær ekki eins léttar og hvikar og oft áður. Fyrri hálfleikur endaði 3:1 en sá síðari varð jafn 1:1. Akra nes átti sína sterkustu stúlku í marki. Í.B.A.—KR 9:3 Það voru liðnar 5 mínútur af hálfleiknum þegar .ÍBA setti fyrsta mark sitt, en þá var eins og allt hefði opnazt, því 4 fylgdu eftir í röð á næstu 8 mín en þá setur- KR fyrsta mark sitt. ÍBA bæta tveim við og lauk hálfleiknum með 7:1. Síðari hálfleikur varð jafn 2:2 og b'ytjaði KR þÉ^ að gera mörk- in. Akureyrarstúlkurnar virtust hraðar og með gott grip, kunnu þó ekki nógu vel lagið á því að opna vörn KR, þegar þær tóku að loka betur vörninni. Að vísu styrkti það liðiö að Hafdís Ragn ars fór í markið í síðari hálf- lei. hreina atvinnumenn .en að siglt sé undir fölsku flaggi áhuga- reglnanna.“ Blaðið segir enn- fremur: „I dag getum við gengið út frá því, að Svíar stígi skrefið að fullu og atvmnumannadeild, með samþykki allra yfirvalda — muni sjá dágsin's 1 jós á ár- inu 1951.“ Vestmannaeyjar—Ármann 3:2 Þetta var raunverulega jafn- asti og að sumu leyti skemmti- legasti leikurinn. Vestmannaey- ingar búa yfir miklum hraða og krafti og eiga hörð skot. Ár- mannsstúlkurnar eru flestallar ungar og smáar vexti en sýnaí mikla leikni og samspil. Mátti ekki mikið á milli bera, því þær átfu tvö skot í stengur. Raunar áttu eyjastúlkur tvö opin skot- tækifæri en skutu beint á mark- mann. Eftir fyrri hálfleik stóðu1 leikar 2:0 fyrir tBV en Ár- mannsstúlkumar unnu þannJ síðari með 2:1, /. j Eftir þessa þrjá fyrstiv leiki er erfitt að spá um úrslit. Það má þó ganga út frá því að bar- átta Fram verði hörð fyrir því að verja titilinn og munu Ak- ureyringar og Vestmannaeying- ar þar harðar í hom að takat nema Haukar, sem nú sátu yfir komi á óvart og endurheimtil sina fyrri frægð. Hreppsnefndar- kosningin á Reyðarfirði Ut af fyrirsögn Þjóðviljans V „Frjálslyndir unnu“ við fréttir. af hreppsnefndarkosningu i. Reyðarfjarðarhreppi, vill frétta ritari Þjóðviljans á Reyðar- firði taka þetta fram til þesa að fyrirbyggja misskilning: Árið 1946 varð samkomulag um einn lista, en árið 1942 komu fram tveir listar, listi’ Framsóknarmanna, sem fékk 90 atkvæði og tvo menn kjöma og. listi frjálslyndra, sem fékk 118 atkvæði og þrjá menn kjörna. Nú náðist ekki samkomulag við Sjálfstæðismenn um lista frjálslyndra eins og árið 1942, en óskiptir stóðu þeir ekki að lista óháðra, og sumir munul hafa kosið lista frjálslyndra.. Kosningaþátttaka var mun meiri nú en 1942, um 40 fleiri kusu, og heldur fleiri á kjör-< skrá núna. Atkvæði frjálslyndra og ó- háðra voru nú samanlagt 145 en 118 árið 1942. Aukning því 27, en 92 hjá samvinnumönnum (Framsókn).. Nýlega er búið að kjósa odd- vita og í nefndir. Fulltrúi 'oháðra, Gísli Sigur- jónsson var kosinn oddviti með atkvæðum Framsóknarmanna/ (Þorsteins Jónssonar og Pálsi Hermannssonar) og atkvæðíi sjálfs sín. Enginn ágreiningur varð umí menn í nefndir, nema í skatta- nefnd, þar kaus Gísil með þeiml (Þorsteini og Páli) starfsmannl Kaupfélags Héraðsbúa — Magn ús Guðmundsson, Odda. Samkvæmt framansögðu erm frjálslyndir nú í minni hlutsj í hreppsnefndinni. * j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.