Þjóðviljinn - 25.07.1950, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 25.07.1950, Qupperneq 4
s Þ7ÖÐVILJINN Þriðjudagur 25. júlí 1950. þJÓÐVlLIINH Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. ... ÍRteS&ak Undirbúnsmgur kaupgjaldsfearáftunnar Höggiö sem ríkisstjóinin og verkfæri hennar í kaup- lagsnefnd hafa greitt íslenzkum launþegum og samtök- um þeirra, meö hinni stórfelldu fölsun þeirrar kaup- gjaldsuppbótar, sem grc-iða átti til áramóta, hefur orðið til þess aö leysa úr læöingi öll þau öfl íslenzkrar verka- lýðshreyfingar, sem ekki vilja láta afturhaldiö knýja lífs- kjörin niöur á algjört hungurmark án nokkurs viönáms. Samþykktir verkalýðsráöstefnunnar í vetur, kröfur Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna, Dagsbrúnar, Hlífar, Verka- mannafélags Akureyrarkaupstaðar, Þróttar á Siglufirði og fjölda annarra forystufélaga íslenzkrar verkalýöshreyf- ingar, um samstillta baráttu verkalýössamtakanna allra fyrir því, aö rétta hlut verkalýðsstéttarinnar og launþeg- anna almennt, vegna þess dýrtíöarflóðs sem gengislækk- unarstjórn íhalds og Framsóknar hefur af ráðnum hug leitt yfir heimili alþýðunnar, hafa nú loks fengiö undir- tektir og stuðning Alþýöusambandsstjórnar. Þannig hefur ofbeldisverk ríkisstjórnarinnar í sambandi viö útreikning og ákvörðun kaupgjaldsvísitölunnar nú, oröið til þess, að'vekja til nýrrar umhugsunar og breyttrar afstöðu jafn- vel þau öfl í verkalýöshreyfingunni, sem höföu sýnt aft- urhaldinu mesta sáttfýsi og beiplínis unnið að því fram að þessu aö hindra allar sameiginlegar aögerðir liennar. En nú þegar lagt verður til orustu viö afturhaldið og atvinnurekendur fyrir því að fá bætta þá miklu kjara- skeröingu, sem íslenzkir launþegar hafa oröiö fyrir af völdum gengislækkunarinnar og dýrtíöarflóðsins, er áríð- andi að frá upphafi sé öllum undirbúningi hagað af hygg- indum og framsýni. Fulltrúaráð verkalýösfélaganna i Reykjavík og Alþýöusamband Norðurlands hafa lagt til við stjórn Alþýöusambandsins að kölluð veröi saman án tafar skyndiráðstefna verkalýðsfélaganna, til þess að samræma uppsögn kjarasamninganna, ákveða í aðal- atriðum kröfur samíakanna, og leggja grundvöll að sam- eiginlegri yfirstjórn þeirrar kaupgjaldsbaráttu sem fram- undan er. Hafa þessar tillögur strax vakiö athygli verka- lýðsins og hlotið almennt fylgi hans. Þaö er áríðandi aö strax frá byrjun sé þaö eitt haft í huga að efla og tryggja algjöra einingu allra verkalýös- BÆJARPOSTIRINNJ wssmm Aumur málstaður. Framkoma ríkisstjórnarinnar og þá sérstaklega cócacólaráð- herrans Bjöms Ólafssonar í vísitölumálinu á sér fáa verj- endur, jafnvel meðal harðsvír- uðustu íhaldsmanna. Morgun- blaðið hefur að mestu látið Vísi eftir að verja hneykslið. Orðbragð þess blaðs sýnir ljós- lega, hve aumur málstaðurinn er. I laugardagsblaðinu ræðst það að fulltrúa verkalýðsamtak anna í kauplagsnefnd fyrir að hann „hafi lapið“ í stjórn Al- þýðusambandsins „allt sem gerðist á fundum nefndarinnar og jafnvel tilkynnt henni strax og vísitölunefndin var beðin að koma á fund ráðherra, sem hef- ur verðlagsmálin með hönd- um.“ styðja þá siðferðilega á flótta þeirra undan atómsprengjulgus um bolsum Norður-Kóreu (eða réttara sagt aðeins Kóreu, því að þeir virðast vera um hana alla bölvaðir!) Manni hættir við að halda að Bjarni sé svo grútfýldur, að hann gleymi að hann á 900 manna lið — „líf- vörðinn" frá 30. marz. Dálítinn part af því liði *gæti Bjarni sent, hóp, sem væri bara stór miðað við fólksfjölda. Sumir í þeim hópi sem Bjami mundi væntanlega senda, þyrftu ekki að standa sig neitt verr gegn hinum atómsprengjulausu bols- um, en sjálfir gæjamir, „our boys,“ undanhaldið verður varla svo hratt að Clausens-bræður a. m. k. gætu ekki skarað þar fram úr.“ Bólusctnlng gegn barnavelkl. Pöntunum veitt móttaka í síma 2781 kl. 10—12 f. h. fyrsta þriðju- dag • hvers mánaðar. Fólk er á- minnt um að láta bólusetja börn sín. F fflrÆUIIfflin © Síðastliðinn laugardag voru I gefin saman í hjónaband af 3r. Jóni Thor- 9 * irensen Hafdís 'Guðmundsdóttir og Reynir Sig- urðsson Lágholtsveg 7. Síðastlið- inn laugardag voru gefin saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Regína Helgadóttir og Ingólfur Ólafsson prentari, Framnesveg 32. Heimili þeirra er á Framnesv. 32. Iðunarapótek hefur næturvörzlu, sími 1911. , e Baktjaldamakk cócaeólaráðherrans. *«mÍi * - tr * - 4 w >*<*-* — 8 » Það má teljast furðulegt, að það sé talið manni til hnjóðs að sýna umbjóðendum sínum þá holl- ustu að láta þá vita hvað fram fer og neita að taka þátt í leynimakki sem beint er gegn þeim. Að vísu er það skiljan- legt, að Vísi og ríkisstjóminni hafi komið bezt að ekkert yrði látið uppi um baktjaldamakk cócacólaráðherrans og óhæfu- verk meirihluta kauplagsnefnd- ar. 1 skýrslu fulltrúa Alþýðu- sambandsins í Kauplagsnefnd sem birt er hér í blaðinu í dag, er glögglega sýnt fram á það, að ráðherra hafði enga heimild til að kalla nefndina á sinn fund til að hafa áhrif á niður- stöður hennar. 'Þjösnaskapur ráðherrans. Vísir segir, að „fulltrúi Al- þýðusambandsins í nefndinni vaxi ekki mikið af framkomu sinni í málinu." Hann getur skoðað þessa yfirlýsingu Vísis sem sönnun þess að hann hafi SKIPADEILD S. 1. S. Arnarfell er á leið frá Kotka til Reykjavíkur. Hafði viðkomu í Kaupmannahöfn í gær. Hvassafell er á leið frá Flekkefjord í Noregi til Reykjavíkur. RIKISSKIP: Hekla fer frá Glasgow síðdegis í dag til Reykjavíkur. Esja fór frá Akureyri í gær á leið austur um land til Reykjavíkur. Herðu- breið var á Reyðarfirði síðdegis í gær á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Reykjavik til Norðurlandsins. Eiinsklp Brúarfoss kom til Kiel í gær frá Rotterdam. Dettifoss kom til R- víkur 21.7. frá Antwerpen. Fjall- foss er á Drangsnesi, fer þaðan til Djúpuvikur og Skagastrandar. Goðafoss fór frá Siglufirði í gasr til Akureyrar. Gullfoss kom til Leith í gærmorgun, fór þaðan í gærkvöld til Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá N.Y. 19.7. til Reykja víkur. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum 21.7. til Aberdeen, Leith og Svíþjóðar. Tröilafoss fór frá R- vík 19.7, til N.Y. -<g 0 W V - S— Loftleiðir h.f. Erlenö mynt — Sölugengi. „Bandaríkjadollar kr. 16.32 Sterlingspund —■' 45.70 Kanadadollar — 14.84 Danskar kr. 100 — 236.30 Norskar kr. 100 — 228,50 Sænskar kr. 100 — 315,50 Finnsk mörk 100 — 7,09 Franskir frankar 1000 — 46.63 Belgiskir frankar 100 — 32.67 Svissn. frankar 100 — 373.70 Tékkneskar kr. 100 — 32.64 Holl. gyllini 100 — 429.90 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga, þá kl, 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafn- ið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2—3. — Listasafn Einars Jónssonar kl« 1.30—3.30 á sunnudögum. — Bæj- arbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. d Nýlega hafa opin- beráð trúlofun sína, ungfrú Þór- dís Egilsd., Máva- ** hlið 6 og Reynir Gunnarsson, Samtúni 14. Séra Jón Thorarensen verður fjarverandi í nokkra daga. Orðsending til X + Y. Hef meðtekið og skilað kr. 1000,00 til Hallgrímskirkju í Saur- bæ og kr. 1.000.00 til Stranda- kirkju í Selvogi. Jón Thorarensen. yfS 20.00 Einleikur á píanó (Magnús Jó- hannsson): a) „Clair de lune" eft ir Debussy. b)í Mazurka í a-moll op. 10 nr. 2 eftir Beethoven. 20.45 Erindi: Orustan við Isted 25. júlí 1850 (Baldur Bjarnason magist- er). 21.10 Tónleikar. 21.15 Upplest- ur: Tvær enskar draugasögur (Ein ar Guðmundsson kennari). 21.40 Vinsæl lög. 22.00Fréttir og veður- fregnir, 22.10 Tónleikar. 22.40 Dag; skrárlok. félaganna í þessari kaupgjaldsbaráttu. Engin sérsjónar- mið eða flokkspólitísk áform mega þar standa í vegi eða setja syip sinn á undirbúning og athafnir. Samtökin þurfa á öllum kröftum sínum aö halda, samstilltum, einhuga og skipulögö'um aö ákveönu marki^ Til þess aö tryggja þetta þurfa ábyrgir fulltrúar þeirra að hittast, ráða ráðum sínum og ganga frá sameiginiegum ákvörö- unum, sem síöan verði hrundið í' framkvæmd meö öllu því afli sem samtökin ráða yfir. Þess verður því að vænta að stjórn Alþýðusambands- ins taki vel og skynsamlega tillögum fulltrúaráösins í Reykjavík og fjórðungssambandsins á Norðurlandi. Kaup- gjaldsbaráttan sem nú verður háð, er svo þýðingarmikil að ekki má tefla á tvísýnu í nokkru efni. Sígursæla bar- áttu verður að tryggja eins vel og nokkur kostur er á. Sú yfirstjórn sem leiðir nú hagsmunabaráttu íslenzkrar al- þýöu veröur að njóta óskipts trausts allra samtakanna, og jákvarðanir hennar og forusta að mótast af þörfum og hagsmunum verkalýðsins og engu öðru. staðið fast á rétti umbjóðanda síns, íslenzkrar alþýðu. En með orðum Vísis mætti segja, að vegur cócacólaráðherrans hafi .heldur minkað af afskiptum hans af þessu máli, og var þó ekki mikill fyrir. Frekja hans og þjösnaskapur hefur aldrei komið greinilegar í ljós en í sambandi við þetta mál. Hví sendir Bjami ekki hvítliða tál Kóreu? Óli skrifar: — „Hermálaráð- herrann okkar, Bjami Ben. hlýtur, „af augljósum ástæð- um“, að vera mjög fýldur út af því að geta ekki sent Banda- ríkjamönnum neinn annan styrk en skeyti um, að hanu Innanlandsf lug: I dag er áætlað að fljúga til Vestm,- eyja kl. 13.30, til Akureyrar kl. 15.30. Auk þess til Isafjarðar, Patreksfj. og Hólmavíkur. Á morgun er áætl að að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar og Siglu- fjarðar. Millilandaflug: Geysir millilandaflugvél Loftleiða fór til Stokkhólms í gærmorgun kl. 08.00, með 45 farþega. Frá Stokkhólmi fór vélin til Kaupmannahafnar. Var væntanleg hingað aftur kl. 02.00 í nótt með 44 farþega. 1 morgun kl. 09.00 fór Geysir í áætl unarferð til Kaupmannahafnar. Væntaclegur til baka á morgun kl. 16.00. Flugfélag lslands h.f. 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarð- ar, Hólmavíkur og Vestmannaeyja. Frá Akureyri verða flugferðir til Siglufjarðar og Egilsstaða. Handknaltleiksmótið I handknattleiksmóti kvenna sem nú fer fram í Engidal við Hafnarfjörð kepptu í gærkvöld Ármann—Haukar 9 : 0, Ákur- eyri—Akranes 2:1 og Fram—• KR. 6 : 0. I kvöld keppa Akur- eyri—Fram, Akranes—KR. og Vestmannaeyjar—Haukar. Keppt verður til úrslita ann að kvöld. KAUPIÐ happdrœttis- miða Sásiai- istaflokksins

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.