Þjóðviljinn - 25.07.1950, Page 7
■
triðjudagur 25. júlí 1950.
ÞJÖÐVJLJfNN
0T 'U5f'v'..í'<>' ■■ijisBÍ*!-t,ói;irí
^rrrnTrrrnTT
Smáaunlú:mgar
Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs
ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega
hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem
verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang-
samlega ódýrustu auglýsingamar sem völ er á.
Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á
leigu eða leigja, þá auglýsið hér.
KEimsla
!
Bréfaskóli
Sósíalistaflokksins
er tekinn til starfa. Fyrsti j
bréfaflokkur f jallar um auð- i
t'aldskreppima, 8 bréf alls j
ea. 50 síður samtals. Gjald j
30.00 kr. Skólastjóri er j
Elaukur Helgason. Utaná- j
skrift: Bréfaskóli Sósíalista- j
jflokksins Þórsgötu 1, Reykja j
j dk.
Kaup-Sala
Daglega
Ný egg
soðin og hrá
Kaffisalan Hafnarstræti 16. i
Kaupum — Seljum |
og tökum í umboðssölu alls- j
konar gagnlega muni. j
GOÐABORG,
Freyjugötu 1. — Sími 6682. j
Fasteignasölu-
miðsiöðin,
Lækjargötu 10 B, sími 6530,
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur
allskonar tryggingar o. fl.
í umboði Jóns Finnbogason-
ar, fyrir Sjávátryggingarfé-
lag fslaftds h.f. Viðtalstími
alla virka daga kl. 10—5, á
öðrum tímum eftir samkomu
lagi.
TiL
liggur lciðin
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á dívönum og alls-
konar stoppuðum húsgögn-
um.
Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórug. 11. Sími 81830.
Kaupum hreinar *
Ullariuskur
Baldurgötu 30.
Munið
kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
— Armstólar — Rúmfata-
skápar — Dívanar— Komm-
óður — Bókaskápar — Borð
stofustólar — Borð, margs-
konar.
Húsgagnaskálinn,
NjálSgötu 112. Sími 81570.
Kaupum
húsgögn, heimilisvélar, karl- j
mannaföt, útvarpstæki, sjón- j
auka, myndavélar, veiði- j
stangir o. m. fl. / j
Vöruveltan
Hverfisg. 59. — Sími 6922.1
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— Sendum,
Söluskálinn
Klappastíg 11. —Sími 2926
Vinna.
tíða kartöflugarða
Pantið í síma 8 0 9 3 0
Ragnar Ólafsson
j hæstaréttarlögmaður og lög-
j giltur endurskoðandi. Lög-
j fræðistörf, endurskoðun,
j fasteginasala. — Vonar-
! stræti 12. — Sími 5999.
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélaviðgerðlr.
Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656
Vísitalan
Framhald af 5. síðu.
inn við útreikning vísi-
tölunnar í apríl, maí og
júní 1950, í hlutíalli við
hækkun húsaleiguvísitöl
unnar, og heíði þá út-
koman orðið 117 stig.
Hefði með því verið fylgt
sömu reglu og farið hefir
verið eftir síðastliðin 9
ár.
Hins vegar kom til
mála að ákvarða hús-
næðisliðinn á grundvelli
rannsóknar þeirrar, er
nefndin hafði látið fara
fram, og hefði iúlívísital-
an þá orðið 115 eða 116
stig.
Eg vil taka það fram, að
þrátt fyrir þennan djúptæka á-
greining við meðnefndarmenn
mína, hefði ég talið mér skylt
að starfa áfram í nefndinni, ef
ekki hefði annað komið til. Eg
hefi oft verið í minnihluta í
nefndinni og látið mér það
lynda, eins og vera ber í lýð-
ræðisþjóðfélagi. En hér er um
annað og meira að ræða en á-
greining um það, hvernig eigi
að ákvarða einn eða annan lið
við útreikning vísitölunnar. Hér
er teflt um sjálfan starfsgrund-
völl nefndarinnar, um það,
hvort Kauplagsnefnd eigi að
líta á sig sem algerlega óháða
stofnun, sem starfi einungis inn
an þeirra marka, sem löggjafar
ákvæði og almennar meginregl-
ur segja til um, eða hvort hún
eigi að telja sig grein af fram-
lítur á hana sem grein af fram-
kvæmdarvaldinu. Mætti nefna
margt til sönnunar því, en ég
ætla að láta nægja að tilfæra
eitt atriði. Eftir ósk viðskipa-
málaráðherra mætti nefndin til
viðtals við hann 14. júlí. í lók
þess fundár, bar ráðherra fram
þau tilmæli við nefndina, að
hún léti sig vita um fyrirhug-
aða lausn málsins (þ. e. ákvörð
un húsnæðisliðsins), áður en
gengið væri endanlega frá því.
Sé litið á Kauplagsnefnd sem
nokkurskonar gerðardóm, eru
slík tilmæli óviðeigandi. En sé
aftur á móti litið á nefndina
sem grein af framkvæmdavald-
inu þá eru þau eðlileg. Hvorug
ur meðnefndarmanna minna
hafði neitt við tilmæli ráðherr-
ans að athuga. Mótmæli min
gegti þeim, voru ekki tekin til
greina og virtust þau koma með
nefndarmönnum mínum og ráð-
herranum á óvart.
Enginn vafi leikur á því, að
samkvæmt löggjöfinni um
Kauplagsnefnd er hún í eðli
sínu gerðardómur, sem á að
starfa algerlega óháð fram-
kvæmdavaldinu. Einna gleggst
kemur þetta fram í skipun
nefndarinnar. Af þrem nefndar-
mönnum er einn tilnefndur af
Vinnuveitendafélagi Islands og
annar af Alþýðusambandinu, þ.
e. a. s. einn maður fyrir hvorn
þeirra aðila, sem hafa mestra
Orlofsferðir
Framhald af 8. síðu.
Stakksoltsgjá og hún skoðpð.
Þriðja daginn farið til baka‘ til
Reykjavíkur.
Eins dags ferðir næsta
sunnudag verða þessar:
1) Gullfoss og Geysisferi).
Lagt af stað kl. 8.30. Sápa lát-
in í hverinn um kl. 11.00. Að
gosi afstöðnu verður ekið tií
Gullfoss og að Brúarhlöðum og
á heimleiðinni um Þingvelli.
2) ÞjórsárdaIsferð, sem hefst
kl. 9.00. Farið verður inn á
Stöng. og skoðaðir aðrir fagr-
ir staðir svo sem Gjáin og
Hjálparfossar.
3) Hringferð um Þingvelli,
Kaldadal og Borgarfjörð. Farið
af stað kl. 8.30.
4) Loks verður farin hring-
ferð um Krísuvík, Selvog, Þor-
lákshöfn, Hveragerði, og Hellis
heiði til Reykjavíkur. Þessi
ferð hefst kl. 1.30 á sunnudag-
inn.
KÓREA
Framhald af 1. síðu.
á suðausturhorni Kóreu, Taegu
90 km. norðvestur af Fusan og
Pohang á austurströndinni 100
1 km. norður af Fusan.
Af þrem herdeildum Banda-
ríkjamannanna í Kóreu er ein,
24. fótgönguliðsherdeildin, svo
illa farin, að hún hefur verið
dregin út úr bardögum til end-
hagsmuna að gæta í sambandi: urskipulagningar.
við ákvarðanir nefndarinnar.
Þriðji maður nefndarinnar og
formaður hennar er tilnefndur
af Hæstarétti, en ekki skipaður
af rílíisstjóminni án tilnefning-
ar eins og margir halda. Lögum
samlcvæmt eiga afskipti rikis-
valdsins af nefndinni ekki að
vera önnur en þau, að ríkis-
kvæmdavaldinu, og þess vegna stjóm ákveður laun nefndar-
láta að meira eða minna leyti manna og leggur nefndinni til
stjórnast af þeim óskum og fé til starfseminnar.
kröfum, sem kunna að verða
bornar fram af hálfu þeirrar
ríkisstjórnar, sem er við völd á
hverjum tíma.
Meirihluta nefndarinnar var
það fyllilega Ijóst, þegar hann
ákvað vísitöluna 1. júlí 109
stig, að með því var hann í
raun og veru að veita ríkis-
stjóminni tækifæri, sem mundi
verða notað, til þess að gera
Virðingarfyllst
Torfi Ásgeirsson.
Borgarvirki
Framhald af 8. síðu.
alþingismaður og Sigurður
Nordal, prófessor, fluttu ræður.
Skúli Guðmundsson, alþingis-
maður, flutti kvæði, og fleiri
Nýja sendibílasiöðin
Aðalstræti 16 Sími 1395
Lögfræðistöri:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27,
1. hæð. — Sími 1453.
Skóvinnnstofan
HJ&ISGÖTO 80
i onnast hverskonar viðgerðir
; á skófatnaði og smíðar sand-
I ala af flestum stærðum.
það, sem Kauplagsnefnd ber að húnvetnsk skáld. Lúðrasveit
gera, samkvæmt gengislækkun-
arlögunum, sem sé að ákveða
þá vísitölu, sem uppbót á laun
er greidd eftir.
Yfirlýsing, er formaður gaf
á fundi nefndarinnar 19. júií
1950, tók af allan vafa í þessu
efni. Lýsti hann því yfir, að
sér væri kunnugt um, að jafn-
skjótt og ákvörðun nefndarinn-
ar væri komin í hendur ráðu-
neytisins, mundi rikisstjórnin
gefa út bráðabirgðalög þau um
kaupuppbót, sem almenningi
eru nú kunn orðin. Meiri hluti
nefndarinnar tók þannig ákvörð
un sína með fyrir fram vit-
neskju um það, að hún yrði
þýðingarlaus.
Reykjavíkur lék einnig á milli
atriða. Framan af degi var
þykkt loft, og gekk á með skúr
um, en þegar leið á athöfn-
ina létti til og sól tók að skína.
Vegur liggur til Borgarvirkis
á syðri bakka Vesturhóps,
upp hálsinn og allt til virkisrót
anna. Hann var nú blautur og
umferð því nokkuð erfið.
Inni í virkisskálinni — and-
spænis virkishliðinu — eru tvö
tóttarbrot, að vísu hrunin mjög
en má þó vel greina. Þess er
til getið, að annað muni hafa
verið notað sem mannabústað-
ur í umsát, en hitt sem mat-
vælageymsla. Tóttabrotin munu
jafngömul virkisveggjunum.
Áður var uppsprettulind í dæld
Það kom einnig fram á annan inni í virkinu, en nú er hún
hátt við afgreiðslu þessa máls, þorrin, en jarðvegur er þar enn
a,5, mejrj
tferð fjarverandi
til 23. ágúst.
ÓLAFUR GEIRSSON
læknir.
Vföndnð vinna
Fljót
afgreiðsla
Fatapressa
o
Grettisgötu 3
í*-