Þjóðviljinn - 25.07.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. júlí 1950.
Þ JÓÐ VILJIHN
5
Skýrsla Toría Ásgeirssonar hagíræðings um ákvörðun vísitölunnar
Kauplagsnefnd braut í bág við þá grundvallar-
reglu að miða við raunverulegar verðbreytingar
á vörum og þjónustu vísitölugrundvallarins
Rannsókn hafÓi leitt i Ijós a<5 húsaleiga hafSi ekki
£ lœkkaS og hefSi visitalan átf aS vera allt aS 117
t *
íhlutun ráðherra algerlega óviðeigandi og ólögleg
Þjóðviljanum heíur borizt afrit af skýrslu
Torfa Ásgeirssonar hagfræðings þar sem hann
rökstyður þá ákvörðun sína að leggja niður störf
í Kauplagsnefnd.
Er skýrslan birt hér í heild, en leturbreyt-
ingar allar og fyrirsagnir eru frá Þjóðviljanum.
Þær gagnmerku upplýsingar varðandi fölsun vísi-
tölunnar og hina ósvífnu og óviðeigandi íhlutun
ríkisstjórnarinnar um síörf Kauplagsnefndar sem
fram koma í skýrslunni verða ræddar hér í blað-
inu næstu daga.
Skýrsla Torfa Ásgeirssonar
er þannig:
Undirritaður, sem á
sæti í Kauplagsnefnd
samkvæmt tilnefningu
Alþýðusambands íslands,
tilkynnir hér með stjórn
Alþýðusambandsins eftir-
farandi:
Meði bréfi, dagsettu í
dag hef ég tilkynnt for-
manni Kauplagsnefndar,
að ég muni leggja niður
störf í nefndinni frá og
með 1. ágúst næstkom-
andi. Ástæður fyrir þess-
ari ákvörðun minni eru
sem hér segir:
Þegar meirihluti Kauplags-
nefndar ákvað vísitölu fram-
færslukostnaðar 109 stig fyrir
1. júlí 1950, braut hún í bág við
þá grundvallarreglu að miða
við raunverulegar verðbreyting
ar á þeim vörum og þeirri þjón
ustu, sem er í vísitölugrundvell-
inum. Að~mínu áliti getur ekki
komið til mála að víkja frá
þessari reglu, nema þegar ótví-
ræð lagafyrirmæli skylda nefnd
ina til að haga útreikningi vísi-
tölunnar á annan veg, og um
slíkt var ekki að ræða í sam-
bandi við þessa vísitöluákvörð-
un. Vísitalan 1. júní 1950 var
ákveðin 109 stig, án þess að til
nokkurs ágreinings kæmi í
nefndinni. Frá 1. júní til 1. júlí
urðu verulegar verðhækkanir á
matvörum, fatnaði og öðru, og
hefði vísitalan 1. júlí af þeim
sökum orðið 114 stig, ef hús-
næðisliðurinn hefði verið hafð-
ur jafnhár 1. júlí og hann var
ákveðinn 1. júní. Lá nú fyrir
Kauplagsnefnd að ákveða húsa-
leigulið vísitölunnar 1. júl£ þ. e.
a. s. skera úr um það, hvort
reykvískir launþegar þyrftu í
reyndinni yfirleitt að nota fleiri
eða færri krónur í júlí en þeir
þurftu að nota í júní til
greiðslu húsaleigu eða vegna
viðhalds á éigin íbúð.
í því sambandi var
ýmislegt að athuga. í
fyrsta lagi var nefndinni
skylt, samkvæmt gengis-
lækkunarlögunum, að
miða aðeins við breyt-
ingar á húsaleigu í hús-
um fullgerðum eftir árs-
lok 1945. í öðru lagi
hafði nefndin látið fara
íram allýtarlega athugun
á húsnæði í Reykjavík,
og þar á meðal sérstak-
lega á húsaleigu í húsum
byggðum eftir árslok
1945. Leiddi sú athugun
í ljós, að meira en helm-
ingur launþeganna í hús-
um fullgerðum eftir árs-
lok 1945, áttu sjálfir
íbúð þá, er þeir bjuggu
í, og gátu þar af leiðandi
á engan hátt notið góðs
af lagaákvæðum um nið-
urfærslu húsaleigu. Þá
leiddi athugunin einnig
í ljós, að aðeins einn
leigjandi í húsi byggðu
eftir árslok 1945 greiddi
lægri húsaleigu í júlí
en í marz, og það af á-
stæðum i óviðkomandi
þeirri húsaleigulöggjöf,
sem vikið verður að hér
á eftir.
Nefndarmenn voru
sammála um það, að
þessi athugun mundi gefa
sæmilega rétta mynd af
hinu raunverulega á-
standi.
Nú hafði Alþingi hinn 15.
maí 1950 samþykkt breyt-
ingu á húsaleigulögunuin; þar
sem er meðal annars ákveðið,
að hámark þeirrar húsaleigu, að
viðbættri húsaleiguvísitöluupp-
TORFI ASGKEIRSSON
I síðari heimsstyrjöldinni var
Tyrklandi fengið mikilvægt hlut
verk í stjómmálahráskinnsleik
Vesturveldanna um viðhald og
treystingu stórveldaaðstöðu
þeirra í löndunum við botn
Miðjarðarhafsins og
Asíu. Alkunnugt er að Tyrk-
land tók, einkum meðan Hitlers
herinn sótti fram á austurvíg-
stöðvunum, beinlínis afstöðu
með nazistunum og hjálpaði
Þjoðverjum með afhendingu
mikllvægra hernaðarvara. Hjálp
Tyrklands við Þýzkaland gegn
Sovétríkjunum var ekkert leynd
armál fyrir stjóinendur Bret-
lands og Bandaríkjanna. Öðru
nær: Þau ákváðu beinlínis fram
komu Tyrklands í heimsstyrj-
öldinni síðari. Bak við tjöldin
vildu þau styrkja Þjóðverja
gegn Sovétríkjunum enda þótt
Sovétríkin væri bandamaður
þeirra. Og það er auðskilio.
TYRKLAND ÁTTI AÐ
HERNEMA BCLGARIU.
Tyrkjum var úthlutað mikil-
vægu hlutverki af hinurn ensku
bót, sem ákveða má fyrir íbúð-
arhúsnæði, sé 8—9 krónur fyr-
ir hvern fermetra í húsum, sem
byggð eru 1945 eða síðar.
Þessi nýja húsaleigulöggjöf
leggur að sjálfsögðu húseigend-
um þá skyldu á herðar að taka
ekki hærri húsaleigu en sem
svarar 9 kr. á hvern fermetra
gólfflatar. En binda þau >á
nokkurn hátt hendur Kauplags-
nefndar? Gæti nefnd, sem ætti
að finna meðalhraða þeirra bif-
reiða, sem fara J:rá Reykjavík
til Þingvalla 1. júlí 1950, strik-
að út úr skýrslum sínum þær
bifreiðir, sem aka hraðar en
lÖgboðið er? Getur Kauplags-
nefnd, sem var að finna hækk-
un eða lækkun húsaleigu í
Réykjavík, strikað út úr skýrsl
um sínum þær íbúðir, sem eru
leigðar út á hærra verði en lög-
Iboðið er?
og bandarísku heimsyaldasinn-
um: að nota sér aðstæður í
Búlgaríu meðan fasistastjórnir
Bagrjanoffs og Múravíeffs voru
við völd til að komast þangað
með her á undan sovéthernum,
skaga að landamærum Búlgaríu.
Tyi’kland gat sent nokkur her-
fylki til Búlgaríu undir því yfir
skyni að það væri þátttaka í
stríðinu gegn Þjóðverjum. En í
raunjnni ætluðu heimsvaldasinn
ar Breta og Bandaríkjamanna
að koma sér upp víglínu á
Balkanskaga, hindra sókn rauða
hersins og gera Búlgaríu að
liernaðarbækistöð fyrir næstu
keppendurna um heimsyfirráð
og friðrof. Augljóst er hvílík-
ar skaðsemdarafleiðingar slíkt
hefði getað haft. Ekki sízt ef
þess er gætt að heimsvaldasinn-
ar Breta og Bandaríkjamanna
voru þá þegar bandamenn Títós
og svikáklíku hans.
Hinn sigursæli rauði her gerði
að engu ætlun bandarísku
heimsvaldasinnanna og hinna
tyrknesku þjóna þeirra um
Að mínu áliti getur Kaup-
lagsnefnd ekki, og má ekld, við
ákvörðun lnisnæðisliðsins, taka
tillit til, hvað húseigendum er
lögboðið, nema að svo miklu
Ieyti sem það upplýsi.t við at-
hugun, að lagaboðið hafi raun-
verulega lækkað húsaleiguna.
Um þessi einföklu og augljósu
sannindi gat ekki orðið sam-
komulag í nefndinni.
Kauplagsnefnd lét, eins og
áður segir fara fram athugun á
húsaleiguútgjöldum launþega
(verkamanna, sjómanna og iðn
aðarmanna), til þess að treysta
þannig betur grundvöllinn und-
ir ákvörðun húsnæðisliðs vísi-
tölunnar, samkvæmt ákvæðum
gengislækkunarlaganna. Þrátt
fyrir hina ótvíræðu niðurstöðu
þessarar athugunar, ákvað
meirihluti nefndarinnar að hafa
hana að engu, og að Hagstofan
skyldi miða húsnæðislið vísitöl-
unnar 1. júlí við hámarksá-
kvæði ofan nefndra laga, sem
rannsókn nefndarinnar sjálfrar
hafði leitt í ljós, að hefði ekki
haft nein áhrif til húsaleigu-
lækkunar. Þetta þýddi, að tæp
5 vísitölustig komu til frádrátt-
ar þeim 114 stigum, sem vísi-
talan var komin upp í 1. júlí
vegna hækkunar á öðrum liðum
en húsaleiguliðnum. Vísitalan
1. júlí var því ákveðin 109 stig.
Eg hélt því fram í nefndinni,
að tvær leiðir kæmu til greina
til úrlausnar þessu máli.
Annars vegar mátti
hækka húsnæðisliðinn
eins og hann var ákveð-
Framhald 4 7. síðu.
undirokun Búlgaríu og Balkan-
skaga. Vegna sigra rauða hers-
ins, búlgörsku mótspyrnuhreyf-
ingarinnar og Jieirrar stjórn-
málastefnu er Georgi Dimitroff
fylgdi, tókst Búigaríu að rísa
sem alþýðulýðveldi og standa.
gegn ágengni eriendra aftur-
haldsseggja,
75% BÆNDANNA
JARÐNÆÐISLAUSIR.
Fyiirætlanir afturhaldsins
tyrkneska og hinna ensku og
bandarísku húsbænda mistók-
ust. En þeir hafa ekki horfið
frá þeirri ætlun sinni og stöð-
ugt vakandi ágengnisætlunum
gegn Sovétríkjunum, alþýðulýð
veldunum og þá fyrst og fremst
Búlgaríu. Þess vegna hafa þeir
gert Tyrkland að hernaðarstöð
fyrir næstu styrjöld sem þeir
og agentar þeirra í Evrópu, á
Balkanskaga, undirbúa.
Tyrkland er ekki einungis
hernaðarstöð heldur einnig' ný-
lenda hinna ensku og banda-
rísku heimsvaldasinna. Með
Framhald á 6. síSq.
Tyrkland er nú orðið banda
rískt herstöðvasvæði
„Hiálp" Bandaríkjanna hefur komið land-
inu á vonarvö!
Vestur- sem sótti liratt fram á Balkan-