Þjóðviljinn - 09.08.1950, Page 1

Þjóðviljinn - 09.08.1950, Page 1
- 173. tölublaS. Miðvikudagur 9. ágúst 1950. SKÁK BALDURS 0G JULIUSAR NIELSEN í skákþættinum á 3. síðu í dag. Naktong-varnarlína Bandaríkjahers rofín á mörgum stöðum Alþýðuherinn 5 km fró Taegu, 5 km frá Masan og 8 km frá Pohang Strax á laugardag tókst liði úr alþýðuher Kóreu manna að komast austur yfir ána Naktong, sem Bandaríkjaher hafði lýst yfir að væri sú varnarlína, sem alls ekki yrði hörfað frá. í gær var skýrt frá, að alþýðuherinn væri kominn yfir ána á mörgum Taivanævintýrið kemur Bandaríkjastjórn í klípu Bretar ófúsir að láta Truman draga sig útí styrjöld við Kína Mjög er nú rsett um heimsókn MacArthurs yfirhers- höfðingja í Kóreu til Sjang Kaiséks á Taivan og þær af- leiðingar, sem hún hefur haft fyrir sambúð Vesturveld- stöðum. 1 gær var svo mikið lið kom- Sð yfir Naktoug sunnan og norð an Taegu, bráðabirgðahöfuð- borgar leppstjómar Bandarikja manna í Kóreu, að alþýðuher- inn gat hafið sókn til borgar- innar. Sagði útvarpið í Pyong- yang, að sveit úr alþýðuhem- . um væri einungis 5 km frá fcorginni. i ■ Gagnsókn Bandaríkjahers stönzuð. Á suðurströndinni hóf Band.aríkjáher fyrstu gagnsókn sína. á sunnudag. Varð honum nokkuð ágengt í fyrstu, sótti fram 3 km i áttina til Chinju. Fréttaritari Reuters í Kóreu segir, að í gær hafi gagnsókn- in verið stönzuð með öllu og hafi bandaríska liðið átt í vök að verjast fyrir skæruliðum að baki þess. Bándaríkjaherstjóm játaði í gær, að sveit úr alþýðu hemum hefði sniðgengið sókn- arherinn og komizt 5 km frá borginni Masan, en um hana liggur leiðin frá birðahöfninni Fusan til sóknarhersins. Á austurströndinni hefur sveit úr alþýðuhemum komizt að baki Bandaríkjaher og var í gær 8 km frá hafnarborginni Pohang, S K A K I H ANt óvíst um nrslitin Fríðrik örnggur signrvegari í meistaraflokki f gærkvöld var tefld áttunda umferð norræna skákmótsins. Helztu skákir fóru svo: Guðjón M. gerði jafntefli við Kinn- mark, Baldur vann Sundberg. Skák Guðm. Ág. og Vestöl fór aftur i bið. Eru þá efstir i landsliðsflokki: Báldur 6 vinn- inga, Guðjón M. 5yz, Vestöl 5 og 1 biðskák. í meistaraflokki er Friðrik öruggur með sigur- inn með 6 vinninga, Áki með 5 og Jóhann Shorra., Bjarni ^fagn., Viggo Rasm. og Nijilén allir með 4y2. 1 1. fl. a. Þórir Ólafss. 7„ Birgir Sig. 6‘/2 og Jón Pálss. 5y2. 1 1. fl. b. Poul Larsen 5y2, en annars erfitt að segja um stöðuna, þar eð flest ir eiga ótefldar biðskákir. f kvöld verður tefld níunda og síðasta umferð mótsins, og er enn allt óvíst um, hver hlýt- ur nafnbótina skáikmeistari Norðurlanda, þótt íslendingar eigi þar mikla sigurvon. í kvöld tefla í landsliði: Baldur og Vestöl, Guðjón M. og Sundberg, Herseth og Kinnmark, Palle Nielsen og Guðm. Ág., Gilfer og Julius Nielsen. anna. Fréttaritari brezka blaðsins „Times“ í Washington segir, að varla leiki vafi á að Mac- Arthur hafi farið til Taivan án vitundar Achesons utanríkis ráðherra, sem énri sé andvígur því að skuldbinda Bandaríkja- stjórn til að halda Sjang Kai- sék við völd á þessum siðasta skika af Kína. Johnson land- vamaráðherra styður hinsveg- ar MacArthur, og vill að hafn- ar verði á ný opinberar vopna sendingar til Sjang Kaiséks og bandarískt lið sent til Taivan. Eftir heimsókn Johnson og bandamanns hans í utanríkis- ráðuneytinu, John Foster Dull- es, til Japans og Kóreu, þar sem þeir sátu á löngum ráð- stefnum með MacArthur braust borgarastyrjöldin í Kóreu út. Vinir Sjang Kaisék í Banda- ríkjastjóm notuðu hana til að fá Truman forseta til að taka Sjang undir vemd bandarísks flota og hóta árás á Kína. Mac- Arthur fór síðan til Taivan til að treysta enn betur böndin við Sjang og gera við hanm samninga um aðstoð, sem Bandarikjastjóra yrði nauðug viljug að standa við. Fréttaritarar í London segja, að meðal stjómmálamanna þar sé almennt talið, að heimsfriðn- um stafi langtum meiri hætta. af brölti Sjang og MacArthurs á Taivan en Kóreustyrjöldinni- Ríkisstjóm Bretlands og stjórn ir samveldislandanna Ástralíu, Kanada, Indlands og Pakistan. hafa mótmælt Taivanævintýri Bandaríkjamanna. Attlee hefur neitað að láta brezk skip að- stoða sjöunda flota Bandaríkj- anna við varðgæzlu við Taivan. Tmman Bandaríkjaforseti hef- ur nú sent Harriman, sérstak- an ráðunaut sinn í utanríkis- málum, snögga ferð til Tokyo, að því talið er til að fá Mac- Arthur til að fara gætilegar i sakimar. Arangur af franska Græn- landsleiðangrinum meiri en vonir stóðu til Hópur visindamanna úr fraraka Grænlandsleiðangr- nium er nú staddur hér og er á heimleið. Foringi leiðang- . ursins, hinn heimskunni franski vísindamaður Pau! Emile Victor er einn í hópnum. Loftleiðir• h.f., sem séð hefm* um flutning birgða til leiðangursira hélt þeim hóf í gær Hefur ríkisstjórn Islands svarað? kvöld og áttu blaðamenn þar kost á að ræða við Victor. Honum sagðist svo frá starfi leiðangursins: Leiðangurinn hefur nú stað- ið yfir í 3 ár, þ.e. í þrjú sumur í röð og einn vetur, og, er enn eftir eitt sumar og einn vetur. iÞerinan tima hafa leiðangurs- menn hafzt við í aðalbækistöðv- iunum á miðjurii Grænlandsjokli OÞær eru í 3,000 m hæð, og eru búnar fullkomnustu tækjum til rannsóknar á veðurfari, eðli há loftanna, og jöklafræði, og er óhætt að fullyrða að til þessa hafi enginn heimskautaleiðang- irir vérið jafnvel undirbúinn til rannsóknarstarfsins. Franski leiðangurinn hefur komið sér ýel fyrir þama upp á hájöklin- úm, og sem dæmi má nefna, að einn dag í s.l. febrúarmánuði mældust +. 68 stig á Celsíus á sjálfum jöklinum, en þá var hitina í ,híblum eg rannsóknar stofum leiðangursins milli 10— 20 stig Celsíus, eða nan- venju- legum stofuhita. Aðalrannsóknarstarfið fer fram á sumrin, en þá vinna milli 25 og 30 manns að rann- sóknimum á hájöklinum, 8 manns eru þar á vetrum. Rann sóknirnar beinast fyrst og fremst að þessu femu- 1) Mælingum á jöklinum, 2) bergmálsmælingum til þess að finna dýpt jökulsins og lög- un landsins, sem undir honum er, 3) mælingum á aðdráttar- afli jarðar og 4) jöklafræði, þ. e. hitastig,. þéttleiki og lagskipt ing jökulsins. Höfuðmarkmið ið er að reyna að komast á snoðir . um, hvers vegna og hvernig jökullinn er til orðinn Framhald á 4. s'iðu A-bandalagsríkin verða hverí af öðrn við kröfu Bandaríkjastjérnar um stóraukna hervæðingu Hvert af öðru birto nú Vestur-Evrópuríkin svör sírt við kröfu- Bandaríkjastjómar um stóraukna hervæðingu. Bandarískar morðárásir Á fundi öryggisráðsins í gær las Malik forseti þess uþp skeyti frá utanrikisráðherra al- þýðustjórnar Kóreu, þar sem skorað er á ráðið að skipa Bandaríkjamönnum að hætta vilHmannlegum morfiárásum sínum á óbreytta borgara í Kór eu. Segir í skeytinu að Banda- ríkjamenn stefni markvisst að því, að tortíma með loftárásum öllum iðnaði í Norður-Kóreu og myrði fólk í þúsundatali. Malik hóf siðan umræður um tillögu sína um að bjóða full trúum beggja aðila í borgara- styrjöldinni í Kóreu setu á fundum ráðsins með málfrelsi og tillögurétti, Frakklandsstjóm hefur ákveð ið að verja 2000 milljörðiun franka til hervæðingar á næsta þrem árum og vopna 15 nýjar herdeildir ef bandarísk aðstoð fæst. Franska stjórnin krefst þess að yfirhérshöfðingi verði skipaður yfir allan herafla Vestur-EIvrópu, föst varnarlína ákveðin og bandarískt og brezkt herlið haft að staðaldri til talcs á meginlandi Evrópu. Danska stjómin ætlar að auka hervasðingarútgjöldin um 400 miílj. kr. Var í gær lagt fyrir danska þingið fmmvarp um að afla þessa fjár með stóreignaskatti og auknum' tollum á tóbak, áfengi, pappír, bíla, benzín og sælgæti. Norska stjórnin ætlar að- auka hervæðingarútgjöldin umt. 250 millj. kr. og sú belgíska um, 5000 milljónir franka. Auk þess» ara landa hafa Bretland, Hol- land óg Luxemburg, svarað* kröfu Bandaríkjastjórnar. Af öllum fréttum vérður ekkr annað ráðið, en Island sem eitt af A-bandalagsríkjunum sé L tölu þeirra, sem fengið liaft kröfu Bandaríkjastjómar nntu þátttöku í auknum hervr ‘: ''T- arútgjöldum. Svars var kr''~.zt:! fyrir síðustu helgi, en e’-, ‘ ’'ef- ur ríkisstjóminni þótt l á. að láta þjóðina vita méð hvort hin bandaríska ’-’-'fæ. hefur borizt og ef svo er hverjtt hefur ýer:ð svarað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.