Þjóðviljinn - 09.08.1950, Síða 2

Þjóðviljinn - 09.08.1950, Síða 2
« ÞJÓÐVILJMNN W W í1,J Miðvikudagur 9.- ágúst 1950« Tjamarbíó.---------' - GAMLA Bíö tg trái þéi íyiii kon- nnni minni (Ich vertraue dir meine Frau an) Bráðskemmtileg og einstæð þýzk gamanmynd. Aðalhlut- verkið leikur frægasti gam- anleikari Þjóðverja Heins Kuhman, sem lék aðalhlutverkið í Grænu lyftunni. Hláturinn lengir lífiff. Sýnd kl. 5—7 og 9. RÖGBUKÐI HNEKKT (Action for Slander) Vel leikin og spennandi ensk kvikmynd frá London Films. — Aðalhlutverk • Clive Brook Ann Todd Margaretta Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9 KROPPINBAKUR Hin afar spennandi franska skylmingamynd. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Haínarbíó - --- LÉTTLYNDI SJÓLIÐINN (Flottans kavaljerer) Sérlega f jörug og skemmti leg ný sænsk músik og gam- anmynd. Aðalhlutverk: Ake Söderblom Elisaweta Kjelgren Edvin Adolphson Sýnd kl. 5, 7 og 9. OSIÖ UPMANNA í HAFNAR V I G D I S Síðasta tækifíéri til að sjá þessá sérstæðh og fallégu norsku mynd áður en hún verður endursend. Sýnd kl. 9. T A R Z A N Sýnd kl. 5 og 7. Tripolibíó -------- Sími 1182 Á flótta (The Hunted) Afar spennandi, ný, amerísk skamálamynd. Aðalhlutverk: Belita Preston Foster Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára !- r.TvT ----- NÍJABIÖ Kona hljómsveitai- stjóians (You were meant for me) Hrífandi skemmtileg ný ame- rísk músikmynd. Aðalhlutverk: Jeanne Crarn Dan Dailey Oscar Levant Aukamynd: Flugfreyjukeppnin í London. Sýnd kl. 5, 7 og 9 A U G L Ý SI Ð H É R /'///c/féfcec/. 'm l^ýlAR'OÖT1,; 4 .VÍÍMAR ■'éetíþ-..'* bb08 Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu FÉlagslít FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara tvær langferð- ir yfir næstu helgi. Önnur ferð- in er austur á Síðu og Fljóts- hverfi og er 4 daga ferð. Ekið verður austur að Kirkjubæjar- j íklaustri og ferðast um endilanga. Vestur-Skaftafellssýslu að Kálfafelli. Viðkoma á öllumj merkustu stöðum. Komið við í Fljótshlíð í bakaleið. Gist í Vík og Klaustri. — Hin ferðin er hringferð um Borgarfjörð Á laugardaginn ekið austrur Mosfellsheiði um Kaldadal að SKIPAUTGCRÐ RIKISINS -g j Ksja austur um land til Siglufjarð- ar hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag. Húsafelli og gist þar í tjöldum. Á sunnudagsmorgun farið yfir Hvítá um kalmanstungu að Surtshelli og Stefánshelli, en seinni hluta dags ekið niður Borgarfjörð upp Norðurárdal að Fomahvammi og gist þar. Á mánudagsmorgun gengið á Tröllakirkju eða Baulu. Síðan farið að Hreðavatni. Dvalið í skóginum og hrauninu. Gengið að Glanna og Laxfossi. Þá haldið heimleiðis upp Lunda- reykjadal um Uxahryggi og Þingvöll til Reykjavíkur. — Áskriftarlistar liggja frammi og séu farmiðar teknir fyrir há- degi á föstudag i skrifstofunni í Túngötu 5 I -«r ■>/ 1 /S- MUNDU að taka kassa- kvittunina þegai þú sendist í o Um næstu helgi verður farið í Þórisdal. — Á laugardag verður ekið í Brunna og gist !j þar. Á sunnudag, ekið upp á * FARFUGLAR Kaldadal og gengið þaðan í Þórisdal. — Allar upplýsingar á Stefáns Kaffi, Bergstaða- stræti 7, k'l. 9—10 í kvöid. Ferðanefndin Vélskólinn í Reykjavík verður settur 1. október 1950. Þeir, sem ætla að stunda nám við skólann, sendi skriflega umsókn, ekki síðar en 10. sept. þ. á. Um inntökuskilyröi, sjá „Lög um kennslu í vélfræði nr. 71, 23. júní 1936“, og Reglugerð fyrir Vélskólann í Reykjavík nr. 103, 29. sept. 1936. Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að sækja um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjómannaskólans fyrir 10. sept. þ á. Nemendur sem búsettir eru í Reykjavík eða Hafn- arfirði koma ekki til greina. ö Skólastjórinn 21 þing Alpiisainbanils Islands verður haldið í Reykjavík um eöa eftir miðjan ncyember næstkomandi. Kosning fulltrúa á þingið skal fara fram í sambandsfélögunum á tímabilinu 17. september til 11. október, aö báðum dögum meðtöldum. Fundarstaður og setningardagur þingsins verður auglýstur síðar. Reykjavík, 8. ágúst 1950. Helgi Hannesson, Ingimundur Gesísson forseti ritari Þjóðviljan vardat ungling til blaðburðar í SKJÓLIN ÞJ0ÐVILIINR. sími 7500. « WRT * *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.