Þjóðviljinn - 18.08.1950, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 18.08.1950, Qupperneq 3
Ítyártf* . * >5»?t .8Jt 'iDjjnEujfíoT' FöStudagur 18. ágúst 1950. iy.-3s» —r-: >«£ 3MBCÆm.<—r ífeV,:á x « v>. t> J. Þ7ÓÐV1LJ1NN Vt?T S l OT .TT -: RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON Rússiand tekur þátt í EM-mctinu Sendii 40 manna Það hafði lengi verið nokkur óvissa um þátttöku Rússa í EM-mótinu, enda hafa þeir lít- ið komið fram í frjálsum íþrótt um utan Rússlands síðan á EM mótinu í Osló 1946. Það vakti því ánægju allra sannra íþróttamanna, að Rúss- Einwigið — Furu- hasi — Marshall endaði með ósigri Marshalls Bandaríkin unnu Japan 46:17 st Frá því var sagt hér á 1- þróttasíðunni, að fyrir dyrum stæði, áður en langt um liði, einvígi milli tveggja „mestu“ simdmanna heims. Var víða beðið eftir þessum viðburði með mikilli eftirvæntingu, og ýmsu . spáð um úrslit. Um næstsíðustu helgi fór þetta einvígi fram og fór öðru- vísi en menn höfðu gert ráð fyr ir, en almennt var búizt við jöfnum leik. Það vakti að von- um vonbrigði að Furuhashi mætti ekki til keppninnar í 1500 m. Aftur á móti vakti það hrifn ingu hinna 12.000 áhorfenda að 17 ára piltur frá Hawaii, Ford Konno að nafni, bar sigur úr býtum á 18,44,4, en Marshall varð nr. 4, öllum til mikillar undrunar, Furuhashi gaf engar skýring- ar á því hversvegna hann mætti ekki. Aftur á móu keppti hann í 400 og 800" m og fór það svo að Japaninn setti tvö glæsileg met: 400 m á 4,33,2 og 800 m. á 9,42,8. Marshall hafn- aðií 4. sæíi á 400 m en í 3. á 800 m. Virðist Marshall sann- arlega hafa verið illa fyrir kall- aður þessa dagana. „Flugfiskurinn frá Fujima“ (Furuhashi) vann líka 200 m á 2,08,2; næstur var Banda- ríkjamaðurinn Jim Malane á 2.08,4. í landskeppni þessari unnu Bandarikin með 46:17 (13:8. eftli' fyrri daginn). Bandaríkja- menn settu heimsmet í 4x200 m. á 8,42,8. 200 m bringusund vann Bandaríkjamaðurinn Robert Erawner á 2:37,8, annar varð Japaninn Hagifara á 2:38,4. Ekki er ólíklegt að þessir tveirj.garp.ar eigi eftir að leiða saman hestá sína aftur. flokk til Briissel ar skyldu vera með í þessu móti, einmitt þegar því er hald- ið fram að tímar séu óöruggir í alþjóðamálum. Norska íþrótta- blaðið „Sportsmanden“ ræðir þátttöku Rússa í mótinu og fagnar henni mjög. Síðan 1946 hafa orðið miklar framfarir í frjálsum íþróttum, og er ekki ólíklegt að þeir verði framar- lega í stigatölu þjóðanna að mótinu loknu. Flest met þeirra eru sett á ánmum frá 1946 og verða þau birt hér eins og þau stóðu 1. júií 1950, en síðan hafa orðið breytingar á þeim, t. d. þristökki, Stórbakov 15.60 seín er Evrópumet, og maraþonhlaup. Metaskráin lítur þannig út: Hlaup: 100 m Karakulov 10.4 ’48 200 — R. Ljulko 21.6 ’36 200 — Karakulov 21.6 ’46 400 — S. Komarov 48.5 ’49 Rússland vann Ungverjaland með 218 gegn 128 si Fyrir nokkru kepptu í frjáls- um íþróttum, Rússiand og Ung- verjaiand og fór sú keppni fram í Moskva. Fór keppnin þannig aö Rússar unnu með 218 st. en Ungverjalahd fékk 128 stig. Elftir fyrri daginn stóðu stigin 126 fyrir Rússland en 73 fyrir Ungverja. Ungverska stúlkan Olga Gyaymati vakti mikla athygli með því að vinna langstökkið og 80 m grindahlaup á 11,4 og 200 m á 25,2, sem hvorttveggja var ungverskt met. Nikita Pop- ov vann 5000 m og.setti nýtt rússneskt met á 14,29,3. Ung- verjar unnu 4x400 m á 3,15,8 en þótt Rússar yrðu nr. 2 settu þeir nýtt met á 3,16. Heino s banni Viljo Heino, finnski lang- hlauparinn frægi, hefur verið settur í keppnisbann fyrst um sinn. Ástæðan er sú að hann þóttist ekki vera í þjálfun og neitaði að taka þátt í lands- keppninni viö Svía um daginn. Iþróttasambandið benti honum á að hann hefði nokkrum dög- um áður hlaupið 10 km á 30.50 og sigrað marga beztu hlaupara Finna. Hann var settur í bann fyrst um sinn. 800 — A. Pugátsjevskij 1.51,5 ’48 1000 — Sami 2.24.6 ’48 1500 — Veetysme 3,51,4 ’49 3000 -— Prjevaiskij 8,25,8 ’45 5000 — Kastantjev 14.30,0 ’49 10000 — F. Vanin 30.35,2 ’42 Maraþon F. Vanin 2.31,55,0 ’48 110 m grindahl. J. Baulantjik 14,2 ’49 400 m grindahl. T. Lunjev 52,7 ’49 Hástökk J. Iljasov 1.99 ’45 Langstökk’ Kusnestov 7.49 ’45 Þrístökk Stérbakov 15.48 ’49 Stangarstökk Osolin 4,30 ’39 Kringlukast H. Lipp 52,18 ’48 Spjótkast Alexejev 69.68 ’47 Kúluvarp H. Lipp 16.73 ’47 Sleggjukast Kanaki 58,59 ’48 Framhald á 7. síðu. Fréttir í stuttu máli Fimm Finnar hafa stokkið yfir 4 m á stöng í ár. Það eru Kataja, 4,27, Olenius 4,21, Pit- kánen 4,17, Starck 4,02 og Niemi 4 m. Noregur keppir við Holland í frjálsum íþróttum á morgun og sunnudag í Amsterdam. Taka þeir keppnina í leiðinni til Brússel og spara sér góðan skilding með því. Brasilía fékk 200 þús. sterl- ingspund í hreinán ágóða af heimsmeistarakeppninni í knatt spyrnu í sumar. Sænska knatt- spyrnusambandið fékk 300 þús. sænskar krónur fyrir þátttöku sína í mótinu. Mikil þátttakc í EM É Brussel Frakkland hefur tilkynnt 40 þátttakendur og sendir það sterkan flokk. , Sama er að segja um Svíá, þeir senda alla sína beztu menn, alls 33 karla og 2 konur. Norðmenn senda 10 karla og 2 konur, þ. á m. Henry Jóh. 100 og 200 m, Martin Stokken 10.000 m, John Systad, mara- þon, Erl. Kaas, stangarstökk, Ivar Ramstad, kringlukast. Danmörk sendir 7 karla og 2 konur. Meðal þeirra eru Aage Paulsen, K. Schibsbye, Preben Larsen og Jörgen Munk Plum. AÍls hafa 24 lönd tilkynnt þátttöku sína. Gert er ráð fyrir að 6—700 keppendur komi til mótsins. Um 500 manns hefur undan- farið unnið að keppnisvellinum, — Heysel leikvanginum. — Óttast menn að hlaupabrautin verði full mjúk fyrir stutt hlaup en ágæt fyrir löng hlaup. Guðmundur Finnbogason járnsmiður fimmtugur I dag er einn hinna djörfu baráttumanna íslenzkrar alþýðu fimmtugur; en mér myndi þó nær að halda að hann væri fer- tugur svo ungur í anda og líkama sem hann virðist vera, ef sálnaregistur öll hermdu ekki að sveinninn væri fæddur 18.8. 1900 vestur á Harrastöð- um í Dölum. Frá uppvaxtarár- um hans eða ætt kann ég ekki að segja þótt svo sé háttur í afmælisgreinum en maðurinn ber það með sér að hann hlýtur að vera kominn af greindum og grónum bændaætt- um. Guðmundur mun ungur hafa numið smíði jáms og annarra málma og rekur nú myndar- legt verkstæði að Grettisgötu 20 b., mun margur hafa notið þar hinna liðtæku handa Guð- mundar svo sem ég og kann ég honum margar þakkir fyrir allan greiðann. Svo sem marg- ur íslenzkur iðnaðarmaður tók Guðmundur virkan þátt í bar- áttu íslenzkrar verkalýðshreyf- ingar á uppvaxtarárum hennar og sýndi þar óvenjugóðan skiln- ing á þeim umfangsmiklu við- fangsefnum sem íslenzk verka- lýðshreyfing átti við að etja á þessum erfiðu árum, og kom þar í ljós hinn mikli félags- þroski sem hann er gæddur. Enda þótt miklar annir væru á því sviði lét hann sig ekki um muna áð skipa sér í raðir íþróttamanna og tók virkatt þátt í starfsemi Glímufélagsins Ármanns um margra ára skeið Var hann um langt skeið í úrvalsflokkum þess félags, svol hefur hann einnig tekið virkan. þátt í skíðadeild sama félags og trúi ég að þeir Ármenningar hafi margra hlýrra stunda að minnast frá þeim árum með Guðmundi. Sem bein afleiðing af þátt- töku sinni í verkalýðshreyf- ingunni skipaði Guðmundur sér brátt í hina róttæku forustu- sveit hennar og hefur unnið þar mikið starf, hefur hann um áraraðir gégnt ýmsum þýð- ingarmiklum trúnaðarstöðum þar, svo sem varaformanns- stöðu Sósíalistafélags Reykja- yíkur um nokkur ár. Við sem höfum átt því láni að fagna, að vera honum samskipa í þess- um félagsskap viljum votta' honum þakkiæti okkar fyrir störf hans og vitum að við eigum enn eftir að njóta starfs- krafta hans í baráttimni fyrir bættum kjörum íslenzkrar al- þýðu og sjálfstæði Islands. ' Guðmundur. er giftur Lilju Magnúsdóttur, mestu ágætis- konu. Eiga þau sjö böm öll hin mannvænlegustu. Að iokum óska ég honum og fjölskyldu hans til hamingju með þessi merku tímamót. Félagi nr. 380. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhags- ráðs hefur ákveðið’ eftirfarandi hámarksverð í smá sölu á framleiðsluvörum Raftækjaverksmiðjunnar h. f., Hafnarfiröi. Rafmagnseldavélar, gerð 2650, þriggja hellna kr. kr. 1200.00 Rajfmagnseldavélar, gerð 4403, iþriggja hellna —1550.00 Rafmagnseldavélar, gerð 4404 fjögurra hellna —1700.00 Rafmagnsofnar, laustengdir „S 1“ 1200w. Rafmagnsofnar, iaustengdir „S n“ 3000w. Borðvélar, „H 1“ með 1 hellu Borðvélar, „H n“ með 2 hellum Bökxmarofnar „B 1“ Þilofnar, fasttengdir, 250 w. — — 300 w — — 400 w — — 500 w — — 600 w. — — 700 w. — — 800 w. — — 900 w. — — 1000 w — 1200 w. — — 1500 w. Þvottapottar Isskápar — 215.00 — 425.00 — 215.00 — 425.00 — 670.00 — 150.00 — 160.00 — 170.00 — 190.00 — 215.00 — 235.00 — 270.00 — 290.00 — 340.00 — 400.00 — 455.00 —1400.00 — 2400.00 Á öðrum verzlunarstöðum en Reykjavík og Haínarfiröi má bæta sannanlegum flutnings- kostnaöi viö ofangreint hámarksverö. Söluskattur er innifalinn í veröinu. Reykjavík, 17. ágúst 1950, VERÐIiAGSSTIÖlINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.