Þjóðviljinn - 01.09.1950, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 01.09.1950, Qupperneq 2
s ÞJÓÐVILJINN v v V (.< cT;. • — vöo Föstúdagur . 1, , september 1950. - - - Tjarnarbíó..........• - GAMLA Blö Tízkuverzlun 09 tilhugalíf (Maytime In Mayfair) Mjög skemmtileg og skraut- leg ensk litmynd. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu brezku leikarar Anna Neagle og Michael Wilding Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ungi prinsinn (The Drum) Stórfengleg og spennandi kvikmynd í eðlilegum litum, gerð eftir skáldsögu A.E.W. Masons, sem gerðist í Ind- landi. Aðalhlutverk: SABU Kaymond Massey Valerie Hobson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Hér með tilkynnist að eignaskipti hafa orðið á verzluninni Samtúni 11, og verður hún eftirleiðis rekin undir nafninu G. ÓLAFSSON & BERGMANN, sími 3506. Verzlun Guðjóns Jónssonar Hverfisgötu 50, er flutt í Samtún 11, og verður framvegis rekin |f undir nafninu 5 G. ÓLAFSSON & BERGMANN. sími 3506. \ NATTÚRULÆKNINGAFELAG ISLANDS heldur jj skemmfifynd I; til heiðurs dr. KRISTINE NOLFI, í Góðtemplara- ■I húsinu kl. 8.30 í kvöld. •\ Til skemmtunar verður Heklu-kvikmynd o. fl. ;> Allir félagar velkomnir meðan húsrúm leyfir. i> Stjórn Náttúrulækningaféiags íslands. TSLKY Viðskipiamálaráðuneytið, 31. ágúst 1950. VIÐSKIPTAVINIR eru beðnir að athuga eftirfarandi: — Að verzlun okkar hefur fisk, kjöt, grænmeti og alla fáanlega matvöru. Sendum heim. Reynið viöskiptin, með því að hringja í síma 3 5 0 6. Virðingarfyllst, G. ÓLAFSS0N & BERGMANN. m Samkvæmt bráðabirgðalögum um útreikning vísitölu framfærslukostnaðar, útgefnum 29. þ.m., hefur kauplagsnefnd reiknað á ný vísitölu fram- færslukostnaöar 1. júlí s.l. og reyndist hún 115 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. marz 1950. Samkvæmt sömu lögum ber að greiða laun fyrir ágúst samkvæmt júlívísitölu, 115 stigum, og laun fyiir september, október, nóvember og desember 1950 meö 15.75% launauppbót. Viðuieign á NÖrður- Atlantshafi Mjög spennandi amerísk stríðsmynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Baymond Massey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Gullæðið Hin sprenghlægilega gam- anmynd með Chaplin Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7 Tripolibíó Sími 1182 é i A elleítu stundu (Below the Deadline).. Afar spennandi, ný ame- rísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Warren Douglas Bamsay Ames. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára ------NtJA Btð------------- ...Beiliitei Ballade'5 ,.Ný þýzk mynd, er mikla atliygli vekur. ' ' Sýnd kl. 9. Frelsissöngur Sígaunanna Fallega æfintýramyndin, með JONI HALL og MARIU MONTEZ. Sýnd kl. 5 og 7. TiL Tvifarinn Síðasta tækifæjvi. til að sjá þessa bráðskemmtilegu og spennandi amerísku mynd áður en hún verður endur- send. Rex Harrison Karen Verne Sýnd kl. 9. í víking Viðburðamikil amerísk sjó- ræningjamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Paul Henreid Maureen O’Hara Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Verkið lofar meistarami! liggyr Eeiðin ----- Hafnarbíó ------- Winarsöngvarinn Framúrskarandi skemmti- leg og hrífandi söngmynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur tenorsöngvarinn heimsfrægi Richard Tauber Þetta er mynd sem enginn, er ann fögrum söng, lætur fara fram hjá sér. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Höfum daglega úrvals tómata og annað grænmeti í öllum búðum vorum. :él 1 Reykjavík ráðgerir berjaferð næstkomandi sunnudag. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi kl. 12 á hádesgi á iaugardag til skrifstofu S.Í.B.S., sem gefur nánari upplýsingar STJÓBNIN. i irs r Eignakönnunarskattur álagöur í Reykjavík á að vera aö fuilu greiddur fyrir lok þessa mán® aðar. Er hér með skoraö á alla að hafa þá, lokið greiðslu skattsins, sem annars verður tekinn lögtaki strax í október. Reykjavík, 1. september. 1950. Tollstjóraskrifstofan, Haínaislzæti 5. WUSNWVW WUVw

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.