Þjóðviljinn - 01.09.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.09.1950, Blaðsíða 3
Föstiidágur 1. scptember™195ff." í it.3' ;;7*ríÆ V 71 1,11 VG () lcí • Þ'mmizjíNW 2 tin allt að 233% Æ bótin 2J%! IT'yrír rúmum þremur árum hófu afturhalds- * flokkarnir þrír baráttu sína gegn dýrtíð- inni, sem þeir töldu allt of þungbæra almenningi og hættulega atvinnuvegunum. Sú barátta stend- ur nú sem hæst og hefur þegar náðst sá árang- ur að ýmsar brýnustu neyzluvörur almennings hafa hækkað í verði um allt að 233%, það er að segja meira en þreíaldazt í verði. Á síðustu þrem ur árum hefur tímakaup Dagsbrúnarmanna hins vegar aðeins hækkað um 11% fram að smánar- bótunum — en árskaup verkamanna hefur lækk- að að mun vegna síminnkandi atvinnu. Hér á eftir eru sýnd nokkur dæmi um verð- hækkanir þær sem orðið hafa fyrir tilverknað þessara þriggja flokka. Er eingöngu valin algeng- asta matvara, en hún hefur hækkað minna í verði en aðrar vörur. Hækkunin á vefnaðarvöru, búsá- höldum, húsnæði, og fatnaði er ennþá stórfelld- ari. Og framundan er nú veruleg hækkun á miólk, kjöti og öðrum landbúnaðarafurðum og sennilega enn frekari hækkun á fiski. Eftir þessi afrek koma síðan afturhaldsflokk- arnir þrír og rétta almenningi tvær krónur á dag! Fyrir Síðar kom hingað úrval frá Vörutegund 3 árum Nú Hækkun Sjálandi sem sýndi mjög góðan Nautakjöt, steik 1300 2400 85% leik og sannaði að það er stutti Nautakjöt, súpukjöt 850 1380 . 62% samleikurinn með hröðu stað- Vínarpylsur 1150 1600 39% setningunum sem gefur árang- Miðdagspylsur 1100 1475 34% ur bæði hvað snertir mörk og Ýsa ný, slægð (með haus) 95 130 37% eins, að áhorfendur vilja sjá Þorskur nýr, slægður 90 125 39% slíka knattspyrnu. Mér er ekki Smálúða (koli), ný 240 320 33% grunlaust að leikur Sjálending- Harðfiskur, pakkaður 1300 1700 31% anna hafi haft hér nokkur Harðfiskur, ópakkaður 1200 1580 32% áhrif. Svo kemur síðasta heim- Fiskfars 400 525 • 31% sóknin, úrvalið frá Rín, sem Fiskbollur 385 540 40% á mjög skemmtilegan hátt í Lýsi i/2 fl. 225 350 56% mörgum leikja sinna undirstrik Rúgmjöl 146 230 58% ar og dregur fram ágæti stutta Hveiti (flórmjöl) 123 320 79% samleiksins. Þessi stutti sam- Hafragrjón (vals. hafrar) 164 275 69% leikur krefst þess að allir séu Hrísgrjón 200 450 125% með í leiknum allan tíman, Rúsínur 625 1050 68% knötturinn gangi mann frá Saft (kjarnasaft) 3 pel. 625 1395 124%- manni ýmist fram eða aftur Strásykur 199 335 68% eða út til hliða. Þessvegna verða Hvítasj'kur, högginn 202 455 125% allir að vera með enginn veit Kaffi, brennt og malað 840 2800 233% fyrir fram hver fær knöttinn. Kaffibætir 720 ©00 25% Þetta hefur líka þann kost í Súkkulag (suðu) 1540 3180 107% för með sér áð losna má við Te 1/8 lbs 130 400 20S% mikið erfiði sem er líkamlegt Steinolía 1. 53 102 82% stjak og hrindingar. Einleikari verður oftast að taka slíkt á 1 ÍÞRÖTTIR RITSTJÓRI: FRlMANN HELGASON Stuttur samleikur er lykill að góðum leík Þetta sumár hefur verið all lítið eða ekkert um það hugsað viðburðarríkt hvað snertir heim sóknir erlendra knattspyrnu- flokka. Hingað hafa komið tveir dansk ir flokkar, einstakt félag og úr- val frá Sjálandi. Það virtist koma í ljós að félög hér eru á svipuðu stigi knattspyrnulega, og beztu II. deildar lið í Dan- mörku. Hvað leikni og leik- skilning snertir var KFUM- liðið betra en liðin hér, en ekki eins kraftmikið. Þegar AlþýðublaÖið kallaði þrjú vísitölu- stig „hundsbætur“ Ríkisstjórnin hefur einu sinni áður leikið þann leik að skammta launþegum þrjú vísitölustig fyrir það mikla dýrtíðarflóð sem hleypt var lausu með gengislækkun- inni. Það var með f.vrri bráðabirgðalögunum sem gefin voru út í júlí, en efni þeirra var sem kunnugt er að á- kveða þriggja stiga liækkun frá þeirri vísitölu sem meiri- hluti kauplagsnefndar var sammála um. Þá skrifaði Al- þýðublaðið, 30. júli: „Að hijiu — hundsbótum Björns Ólafssonar til launastéttanna fyrir þann þriðjung kaupuppbót- arinnar, sem hann hefur haft af þeim með því að láta falsa júlívísitöluna — ]>arf ekki að eyða mörg- um orðum. Þaff er alveg eins og þjófurinn luemi, eftir þjófnaðinn, til þess, sem hann hefur stolið frá, byðist til þess að skila honum einhverjum hluta þýfisins og hældi sér um leið fyrir slíkt sig. Slíkt hið sama verður sá að gera sem tekur á móti háum knetti því hann fellur alltaf á einn ákveðinn stað til jarðar og þar er venjulegast kominn varnarieikmaður til að hindra. Það þýðir baráttu og strit. Sú stefna hefur verið of ráð- andi hér að láta knöttinn svífa í sem fæstum áföngum að marki mótherja sem hægt var, Það má með sanni segja að hvort hægt vðári áð veita hon- um móttöku og koma honum markvisst áfram. Löngu spym urnar orsaka líka að það verða tiltölulega fáir sem eru með hverju sinni. Oft hefur það sézt hér að vamarleikmenn hafa leikið „tennis“ yfir fram- herja sína! Ekkert er án undantekninga, en stutti samleikurinn er það sem íslenzkir knatspyrnumenn eiga að taka upp ef þeir ætla sér að vinna sess meðal knatt- spyrnuþjóða. Margir knatt- spyrnumanna okkar eru sæmi- lega leiknir þó yfirleitt vanti mikið á að það sé í góðu lagi, en ef þeir hugsuðu eðli flokks- leiks og temdu sér að sýna í leik, kæmi það mun minna að sök fyrir utan svo það að þeir mundu skemmta sér betur þar sem þeir væru stöðugt með í leiknum, og áhorfandinn sem kaupir sig inn á vellina segiri: ,,ég hef gaman af svona knatt- spyrnu“. Þetta hafa þeir sagt um Sjálendingana og Þjóðverj- ana svo þeir kunna sem betur fer að dæma um góða og lélega knattspyniu. Þessar heimsóknir í sumar, ættu að hafa sannfært mennl um að breyta verður til ura knattspyrnuna hér þar sem húnJ verður lifandi og léttur leikur með þáttöku alls liðsins, enj ekki „kýlingar“ og eltingar- leikur nokkurra manna hverju1 sinni. Samhliða því að leggja1 aukna rækt við knattmeðferð, en það helzt mjög í hendur. Beri maður saman knatt- spymuna nú og rétt eftir lokí stríðsins er hún vissulega á’ leið upp úr þeim öldudal sem hún var þá í en það er of mikil orka látin í fánýt atriðil í leik og æfingum. Þegar því hefur verið breytt ætti knatt- spyrnan að taka stórframför- um en varla fyrr. Rínarliðið gerði jafntefli við Fram -Viking 2:2 þrátt fyrir mikla yfir- burði í Það má með sanni ssgja að margt getur skeð í knatt- spyrnu og þessi leikur var gott dæmi um það. Að Fram-Vík. skyldi vinna síðari hálfleik 1:0 mætti nefna „ótrúlegt en satt“. Síðari hálfleikur Þjóðverj- anna var knattspyrnulega fram úrskarandi góður nema hvað þeir uppskáru engin mörk. Þeir sem sagt léku sér að íslendingunum með miklum yfirburðum í knattmeðferð stað' setningum og samleik, en skot- in fóru annað hvort framhjá eða Gunnar varði. Eina verulcga áhlaupinu sem íslendingarnir gerðu í þessum hálfleik gerði Ríkarður mark úr. Karlmannlega og vel gert. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn og náðu Fram-Vík. oft laglegum samleik. Þó var hann örlæti — ætlaðist meira að segja til þahklætis fyrir það! Nei, þannig þýðir Birni Ólafssyni og framsóknarmálgagni hans, Tímanum, ekki að koma til launastéttanna.“ Nei, en það þýddi að koma þannig til stjórnar Al- þýðusambands Islands. Nú heita hundsbætumar „upp- fylling á kröfum Alþýðusambandsstjórnar!“ En hitt munu raunar engar hundsbætur vera sem forsprakkar Alþýðuflokksins fá fyrir hin auvirðilegu svik sín. Og nú hvetja þessir þjófsnautar launþega til að auðsýna þakklæti fyrir þetta hlægilega litla brot af þýfinu — rúmar 2 krónur á dag! lausari í reipunum en samleik- ur Þjóðverja, leiknin ekki eins: mikil eða nákvæmni í spyrnunx og eru úrslit þessa hálfleika nærri sanni, 2:1. Sem ságt þessi hálfleikur var jafn og „spennandi“ með áhlaupum á víxl. Fyrsta markið settu Þjóð-- verjarnir eftir 20 mín. Kom: það upp úr hornspyrnu. Aðeins 7 mín. síðar jafnar Ríkarður. Eftir skamma stund taka Þjóði verjarnir forustuna aftur, var það hægri útherji sem þaði gerði eftir meistaralegan und- irbúning hægri framvarðar. Fram-Vík. . liðið féll nokk-' uð vel saman meðan það hafði' tök á leiknum. Veiku hliðar þess voru útherjarnir. Aftur á' móti naut Ríkarður sín sem; miðframherji. Þar gat einstak- lingsorka hans notið sín og gaf hún liðinu tvö mörk í þetta sinn. Gunnlaugur var nú allt annar maður en í úrvalinu! Hann er leikinn og gerði marg- ar tilraunir til að finnaJ Ríkharð. Sem innherji var Ingvar ekki nógu virkur. Fram- verðirnir voru allir nokkuð góðir. Sæmundur þó sérstak- lega. Kjartan er stundum nokkuð seinn, en vit í því sem hann gerir. Karl Guðm. og£ Framhald á 6. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.