Þjóðviljinn - 01.09.1950, Blaðsíða 5
Fcstudagur 1. september 1650.
ÞJÓÐVILJINN
$
AFRÍKUBUA
Völd auðvaldsríkjanna i Vestur-Evrópu og Norður*
Ameríku yfir löndum og þjóðtim Asíu eru nú óðum að
hrynja fyrir frelsisbaráttu fólksins. Nýlendukúgararnir
reyna að bæta sér skaðann með því að mergsjúga Afríku
rækilegar en áður, en þar er einnig að mæta sívaxandi
mótspyrnu einbeittra sjálfstæðishreyfinga Afríkubúa.
Hér birtist fyrri hluti greinar, sem Bandaríkjamað-
'urinn Alphaeus Hunton, ritari bandarískra samtaka sem
nefnast Afríkumálaráðið, hefur ritað í tímaritíð „Masses.
and Mainstream“. Rekur hann þar atburði síðustu ára
' í frelsisbaráttu Afríkumanna.
Sir Percy Sillitoe, stjórnandi
M.I. 5, leynideildar brezku upp-
lýsingaþjónustur.nar, tókst ný-
lega á hendur mjög leyndar-
dómsfullt ferðalag til brezku
Austur-Afríku og um Ródesíu
til Suður-Afríku. Daily Mail í
Trcnsvaal komst þannig orði að
í tilefni af heimsókn Sir Percy:
„Síðustu mánuðina hafa því
nær allir lögreglustjórar í liin-
um brezku hlutum Afríku kom-
ið fyrir Scotland Yard. Þeir
hafa hlotið nákvæma fræðslu
varðandi kommúnistahættuna
í umdæmum þeirra.“
benda á frönsku nýlenduraar.
Um það leyti sem við fögnuð-
um lokasigri í heimsstyrjöld-
inni, brytjuðu fröi.sku yfirvöld-
in í Algier niður 60.000 r.ianns
og vörpuðu að auki mörgum
tugum þúsunda í fangelsi og
fangabúðír. Á Madagaskar tók
það frönsku yfirvöldin tvö ár
að berja niður þjóðernisvega
uppreisn. Þegar þcssari tveggja
ára styrjöld lauk höfðu 90.000
af föðurlandsvinum Mad&gask-
ar látið iífið. Franski herinn
varð að beita skriðdrekum og
brynvegnum til þess að brjóta
myndar“-nýlenda Bretlands í
Vestur-Afríku, gerðist sá at-
burður árið 1948, að lögreglan
skaut á kröfugöngu óvopnaðra
uppgjafahermanna, sem var á
leið til aðseturs landstjórans
til að kunngera honum fundar-
samþykkt. Til þess að berja
niðui upphlaup, sem af þessu
leiddi í höfuðborginni, Accra,
var herlið og herskip sent í
snatri til nýlendunnar. 26 Af-
ríkumenn féllu, én 227 særðust.
I Uganda, Austur-Afríku,
sem líka var einu sinni brezk
Brezku yfirvöldin eru ber- ^ óak aftur vebkíöll margra
sýnilega áhyggjufull. Var það þúsunda námuverkamanna og
ekki Afríka, hin geysimiklu ó- járnbrautarverkarr.ar.na í
snertu náttúruauðæfi hennar Jfranska Marokkó, Túnis og
cg vinnuafl svartra þræla, sem ^frönsku Vestur-Afriku.
átti að forða brezka imperíal-
ismanum frá því sð taka ana- l
í breskn rýlendunum þarf
vörpin ? Átti hún ekki a.ð
bjarga Vestur-Evrópu og
Bandaríkjunum út úr fjárhags
ógöngunum? Eru ekki æðstu |
fjármálavitringar Bandaríkj-
anna þeirra skoðunar, að þeir
þurfi ekki annað en að halda
áfram hinni fjárhagslegu sókn
í Afríku; gróðinn af afgangs-
fjármagninu sem þeir festa þar
líka vopnavalcl til að halda al-
,þýðnnnj í skefjum. Tuttugu
i
j kolanámumenn vcru drepnir í
Enugu í Nígeríu s.l. haust.
Námumeomirair höfðu gert
verkfall i þeim tilgangj að fá
kaup sitt hækkað upp í 80 ceat
á dag. Árið áður haíði verlrfall
starfsmanna United Afriea
iCompany (ein af deildum ein-
, . ... okunarhrmgsins Lever Broth-
se jafn tryggur og bankamn- ,,
.. , ers) verið brctið a bak aftur a
Ni 1 1
eign. eins og Truman lofaði í j
fjögurra greina áætlun sinni ?
En sir Percy og félagar hans
vita, að svo einfalt er málið
ekki.
Bæði núverandi og tilvonandi
herraþjóð Afrílru hafa gleymt
einu atriði í hinum nákvæmu
útreikningum og glæsilegu
vinnuteikningum sínum — og
það er Afríkubúar! 180 mill-
jónir manna rísa upp tii mót-
spyrnu, skipuleggja með sér
samtök og berjast með ' sívax-
andi styrk gegu ánauðinni. Sú
toarátta þýðir endálok nýlendu-
arðránsins í síðustu hcimsálf
unni, sem imperíalistarnir hafa
á valdi sínu
Hversu lengi geta þeir liald-
ið Afríku? Með aðstoð fall-
byssna frá Bandaríkjunum,
vopnabúri heimsimperíalisrn-
ans, reka fulltrúar evrópskra
og amerískra einokunarhringa
í valdastöðum vægðarlausa
styrjöld gegn þjóðum Afríku í
örvæntingarfullri viðleitni sinni
til að fresta sigri þeirra eins
lengi og mögulegt er, Síðarr
seinni heimsstyrjöldinni lauk
hafa þjóðernisleg upphlaup og
viðtæk verkföll gengið yfir öll
lönd Aíríku. Sem dæmi má
sama hátt. Á Guilströndinni,
sem eitt sinn var nefnd „fjTÍr-
NNAMDI AZIHIVE
foringi sjálfstæðishreyfin garinn
ar í hrezk'u nýlemíURni Nigeriu.
„fyrirmyndar" nýlenda hefur
alþýðan- gert uppreisnartilraun-
ir gegn hinum hvitu kúgurum
og innlendum leppum þeirra.
Fyrir fimm árum voru verkföll
og upphlaup þar barin niður
með harðri hendi, en hófust á
ný í apríhnánuði í íyrra, þegar
lögreglan skaut á 5000 afriku-
menn, sem komu saman ti) að
flytja Kabakalmum (konungin-
um) beiðni urii stjcrnarfarsleg-
ar umbætur.
| Samkonar ástand og í Níg-
eríu, á Gullströndinni og i Ug-
anda, ríkir í Súdan, Kenýu,
Ródesíu og öðrum hlutum Aí-
ríku, sem Bretar íáða yfir, þar
með te.lin brezka sjálfsstjórnar
nýlendan i Suður-Afriku, þar
sem svertingjarnir snerust
þrisvar í fyrrahaust til and-
stöðu gegn lögreglunni, unz
þeir voru skotnir niður, og þar
Sem verkfal! 60.000 gullnámu-
manna árið 1946 markaði þátta
skipti í baráttu Afríkumanna
gegn harðstjóm hvítu kúgar-
anna. Sama sagan er að gerast
í öðrum hlutum Afríku, frá
Kairó til Höfðaborgar, frá Dak
Zanzibar. Afiíkubúar eru
staöar að sameinast til
varnar gegn kúgurunum og arð
ræningjunum.
Hir.ar þjóðernislegu frelsis-
hreyfingar hafa náð mestum
þroska í brezku og frönsku ný-
lendunum í Vestur-Aíríku, „Ef
tjl vill verður Nígería næst í
röðinni á eftir Indlandi og Pal-
estínu", segir London Econom-
ist í bölsýnistón og gefur i
skyn, að þessi nýlenda, sem
■hefur um 30 milljónir íbúa,
geti orðið , alvirlegasti höfuð-
verkur brezka heimsveldisins
næstu 10 ár“. Ibúatala Gull-
strandarinnar er lægri — rúml.
4 millj. — en einnig þar á Bret-
land við aiyarleg vandamál að
striða, og í hinum aðiiggjandi
yfirráðasvæðum Frakka fer
fylgi R.D.A., þ. e.. Ressemble-
mcrit Democratique Africain,
lýðræðissinnuðu aíríkönsku
emingarhreyfingarinnar, ört
vaxandi.
Þjóðlega ráðið og flokkur
Cámerona, sem stjórnað er af
dr. Nnamdi Azikiwe — eða
„Zik“, eins og hann er venju-
lega nefndur í Vestur-Afríku,
mynda brjóstfylkingu frelsis-
hreyfingarmnar í Nígeríu. Þjóð
lega ráðið, sem var stofnað
1943, er íulitrúi samfylkingar
nærri 200 pólitískra flokka,
verkalýðsfélaga, faglegra og
viðskiptalegra saintaka, bænda-
æskulýðs- og meimingarfélaga.
Hið þjóðlega ráð Nigeríu hefur
tekið langtum ákveðnari af-
stöðu til yíirráða Breta en þau
fjöldasamtök, sem áður hafa
starfað í lindinu, t. d. Hinn
þjóðlegi lýðræðisflokkur Níger-
íu og iEskulýðshreyfing Níg-
eríu.
I ágúst 1947 leiddi samskon-
ar 'þörf fyrir myndun and-imp-
eríaliskrar samfylkingar £
stað hinna ýmsu pólitísku
hreýfinga til myndunar Gull-
strandarsembandsins. Fljótlega
kom upp innan þess kritur
milli hins „hægfara“ arms1, sem
stjórnað var af menntamönn-
um og efnamönnum, og hins
róttækari arms, er hafði að
foringja. Kwamé. Nkrumah, sem
er ungur maður, uppalinn í
Ameríku. Nkrumáh leitaði eink
um áheyrnar hjá æskulýðnum
og krafa hans um „fulla sjálfs
stjóra þegar í stað“ hefur fund
ið hljómgrunn um allt landið.
Hinn róttæki armur gekk úr
Gullstrandarsambandinu í júní
í fyrra og mynd&ði sjálfstæða
Alþýðufylkingu.
R.D.A. er leiðarstjarna frels-
isbaráttunnar í hinum franska
hluta Afríku. Innan þessara
samtaka, sem voru stofnuð
1946, er nú ein milljón manna
úr öllum frönsku nýlendunum
fyrir sunnan Sahara. Yfirburð-
ir R.D.A. eru í því fólgnir, að
það sameinar á einfaldan hátt,
sem jafnvel íbúar frumstæð-
ustu þorpa skilja og meta rétti
lega, baráttu fólksins fyrir
bættum kjörum og pólitískt
Framhald á 7. síðu.
Á Gullströndinni, einni af nýlendum Breta í Vestur-Afríku, hirða brezkir arðræningjar óhemju gróða af námum og plant-
ekrurn en kjör landsbúa eru verri en tali tekur. Meira en helmingur barnanna, sem fæðast, deyr á fyrsta ári vegna þess
að Jaunin, sem brezkn auðfélögin greiða feðrum þeirra nægja eliki til að bægja hungurvolunni frá dyrum hreysanna, sem
þeír húa í. Myndin er ú,r þorpi á Gullströndinni.