Þjóðviljinn - 01.09.1950, Side 8
A!|íýðiihtrrimi í sókn á
siiðiiryígsíöðvnnum
Frá því var skýrt í gærkvöld, að' álþýðuher Kóreu-
manna heföi hafiö stórsókn á suöurströndinni í átt til
Fusan, birgðahafnar banaaríska innrásarhersins.
Sóknin er hörðust við bæinn
Haman skammt norðvc-stur af
hafnarbænum Masan og um 50.
km. vestur af Fusan.
Fregnir af bardögunum á
norðurvígstöðvunum voru mjög
ósamhljóða í gær. I herstjórn-
•artilkynningu alþýðuhersins i
var skýrt frá áframhaldandi J
sókn á austurströndinni en
bandariska herstjórnin til- j
kynnti verulegan árangur af
gagnáhlaupum þar.
Milli Pohang og Taegu sótti
alþýðuherinn fram um 5 km og
rak breiðan fleyg í viglínu lepp-
hersveitanna, sem þar eru fyr-
ir.
Bandaríkjamenn segjast halda
uppi árásum á sveitir úr al-
þýðuhernum, sem náð hafa fót-
festu á austurbakka árinnar
Haktong suðvestur áf Taegu.
Smásagnasafi
eftir VSV
Sendiherra Hollands
afhendii: embæftisskilríki
liinn nýskipaði sendiherra
Hollands, Jonkheer J. W. M. S.
Iiurgronje, með aðsetur í Dubl-
in, afhenti í dag forseta fslands
trúnaðarbréf sitt við hátíðlega
athöfn á Bessastöðum, að við
stöddum utanríkisráðherra.
Að athöfninni lokinni snæddu
aendiherrahjónin og utanríkis-
ráðherrahjónin ásamt nokkrum
gestum, hádegisverð í boði for-
setahjónanna.
(Fréttatilkynning frá utan-
ríkisráðuneytinu).
55 farast í
fltigslysi
Constellationflugvél frá banda
riska félaginu Transworld Air-.
lines á leið frá Bombay til New
York fórst í gær á óshólmum
Nílar í Egyptalandi. Með vél-
inni' voru 48 farþegar og 7
manna áhöfn og biðu allir
bana.
í Bombay
Lögregla skýiiai á
vejkíaHsmeim
Verkamenn í iiidversk'u
milljónabcrginni Bsmbay
gerðu allsherjarverkfall í
gær til síuðnings við verk-
fall vefnaðarverkamanna,
sem átt hafa í langri bar-
áttu fyrir bættum kjöruni.
Vopnuð lögregla réðist á
verkame: n á ýmsum stöðum
í Bombay í gær. A einum
stað voru þrír menn srerðir
og á öðrum biðu tveir bana
og 22 særðust er íögreglan
hóf skothrið á verkamenn.
Truman éttast
Truman Bandaríkjaforseti er
farinn að óttast afleiðingar
þeirrar ákvörðunar sinnar, að
fyrirskipa bandariskt hernám
á kínversku eynni Taivan.
Sagði hann blaðamönnum í
gær, að hernám 7. bandaríska
flotans á eynni þyrfti ekki að
standa lengur en til loka
Kóreustyrjaidarinnar.
JÓÐVILJINN
Þetta lítur út eins og venjulegur mosavaxinn hraunrimi, en
Isegar betur er að gætt kemur í ljós að þetta er hleðsla, þessi
mynd er af einum minnsta kofanum í Eldvarpahráuninu. Þykkt
mosans vottar grelnilega að kofarnir eru mjög gamlir. í grein
Björns Þorsteinssonar á sunnudaginn verða fleiri myndir er
sýna betur þessa einkennilegu, dularfullu kofa.
Bj«gga Innkasamit héz milli þess sem þeir beim-
sóttn koimc Suðuznesjamanna?
Gel'ur það verið að útilegumenn hafi hafzt við í hrauninu
á Reykjaness-kagaaum ? Hverjir byggðu kofana í jaðri S’und-
vörðuhrausisins uppi á skaganum norðvestur frá Grindavik.
Panl Hoffman lýsir yfir:
Hervœðingin skerðir iífskjör
almennings
Paul Hoffman, yfirstjórnandi Marshalláætlunarinn-
ar, lýsti í gær i'yrir fjárveitinganefnd öldungadeildar
Bandaríkjaþings afleiðingum hervæðingarinnar, sem
Bandaríkjastjórn hefur þröngvað uppá hin Atlantshafs-
bandalagsríkin.
Út er komið smásagnasafn
eftir Vilhj. S. Vilhjálmsson og
nefnist það „Á krossgötum".
1 safninu eru 10 sögur, sum-
ar alllangar. Heiti sagnanna
eru þessi: Rauðir seðlar, Mynd
gamallar konu, Lítill drengur,
Blessaður gamli maðurinn, Blá
gluggatjöld, Síðasti blossinn,
Nýtt hlutverk, Silfurbjöilur,
•Bróðurleit, Áning.
Bókin er 182 síður, gefin út
af Helgafelli.
Þórunii litla
heldur tónleika
í Hafnarfirði
Þórunn S. Jóhannsdóttir
heldur píanóhljómleika í Bæj-
arbíói í Hafnarfirði kl. 9,15 í
kvöld. Verða það siðustu tón-
leikar hennar í þessari hljóm-
leikaför, en hún er nú á förum
til London.
Eins og skýrt hefur verið frá
hér í blaðinu hélt Þórunn tvisv.
ar píanótónleika hér í bænum
fyrir skömmu, en síðan hefur
hún haldið hljómleika á Sel-
fossi og Akranesi, og fékk hún
ágætar undirtektir á báðum
stöðum.
Á mánudaginn kemur fer
Þórunn héðan til London, en
þar mun hún hef ja nám sitt að
nýju um miðjan september.
Hofmann sagði að ekki þyrfti
að fara í neinar grafgötur um
það, að hervæðingin myndi
skerða lífskjör þjóða V.-Evrópu
og Bandaríkjanna. Auk þess
lýsti hann yfir að af einbeit-
ingu iðnaðarins að hergagna-
framleiðslu myndi leiða, að við
skiptaaðstaða Vestur-Evrópu
myndi versna enn frá því sem
nú er.
Hoffman sagði, að Bandarík-
in ætluðust til þess, að iðnaðar-
ríkin í Vestur-Evrópu legðu
mikið af mörkum til hervæðing-
arinnar. Á því sviði kvað hann
Vestur-Þýzkaland hafa mikil-
vægu hlutverki að gegna.
Reykjavíkurmótið
Reykjavíkurmótinu var hald-
ið áfram í gærkvöld með leik
milli Vals og Víkings. Sigraði
Valur með 4:0 (1:0 í fyrri
hálfleik). Leikurinn var til-
þrifalítill. — Næsti leikur móts-
ins er annað kvöld, milli K.R.
og Fram.
Kennaranámskeið
í Reykjavík
dagana 10.—17. sept.
Námskeið fyrir kennara í
barnaskóhinum í Reykjavík og
á Suðarlandi verður háidið í
Melaskólanum dagana 10.—17.
september. Kennaranámskeið
þetta er haldið að tilhiutan
kennarasambandsins og náms-
stjóranna í Reykjavík og á
Suðurlandi.
Aðalkennslugreinar á nám-
skeiði þessu verða skólaíþrótt-
ir og leikir á leikvelli, og sér
íþróttafulltrúi ríkisins, Þor-
steinn Einarsson, um þá
kennslu. Ennfremur kennir Jó-
hann Briem töfluteikningu og
Unnur Briem föndur. Þátttak-
endum verður gefinn kostur á
að fylgjast með kennslu í skó!-
um bæjarins. Ýmsir þjóðkunnir
skólamenn og uppeldisfræðing-
ar munu flytja erindi á nám-
skeiðinu.
Iþrótta- og teiknikennslan fer
fram árdegis, en eftir hádegi
kennsla í föndri og fyrirlestrar.
Forgöngumenn námskeiðsins
telja æskilegt að þær verzianir,
sem hafa skólavörur á boðstól-
um stilli þeim út í sýningar-
glugga meðan námskeiðið stend
ur yfir.
I Sundvörðuhrauninu, ekki
alllangt frá Eldvörpunum á
Reykjanesskaganum, n.vestur
frá Grindavik, eru gamlir kof-
ar, margir halda að það séu
gamall aðsetursstaður útilegu-
raanna. Kofar þessir eru a. m.
k. 8 talsins og standa margir
allvél enn, ea auk þess mótar
fyrir rétt eða aðhaldi, enda
þótt þarna séu engir hagár,
ekkert nema hraun.
Hversvegua voru þessir kof-
ar byggði? þartia í eyðihrauni
langt frá mannabyggðum ?
Voru það útilegumeim sem
byggðu þá? eða ætluðu Griiid-
víkiagar máske að fela sig
þarna fyrir Tyrkjanum, næst
þegar hann kæmi? Eða er
þetta máske aðsetursstaður
Junkarantia milli þess sem þeir
heimsóttu komir Suðurnesja-
manna?
Allar þessar ti'-gátur og ýms-
ar fleiri hafa komið fram í sam
bandi við þessa gömlu kofa, en
þeir munu hafa fundizt um
miðja öldina sem leið. Ekki er
vitað um að annað hafi fund-
izt þarna en eldskörungar og
aska.
Fréttamaður Þjóðviijans
slóst með í förina nýlega til að
Grindavíb:
13 jiús. fnnisur
13 þúsund tunnur hafa veiðzt
af síld í Grindavílt, mestur
hlutinn á sl. hálfum mánuði.
Grindavíkurbátarnir 5 hafa
fengið 7184 tunnur af þessum
afla.
900—'1000 tunnur hafa verið
saltaðar, 300—400 hafa farið í
bræðslu en megnið af aflanum
hefur verið fryst.
Aflahæsti báturinn er Hrafn
Sveinbjamarson frá Grindavík.
skoða þessa kofa og á sunnu-
daginn mun Björn Þorsteinsson
sagnfræðingur rekja hér í blað-
inu þær gamlar sagnir og ann-
að það sem bent gæti til þes3
hverjir hafi reist þyrpingu af
kofum á þessum afskekkta stað
í eyðihrauni.
Fisksalar vilja
13,7% verð-
hækkun
Fisksalafélag Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar óskar þess1 getið
í sambandi við deilu þess við
verðlagsyfirvöldin, að það eigi
rétt á 13,7 % verðhækkun mið-
að við 112 stiga vísitölu. 5
aura hækkun á kg. af bolfiski
svari hinsvegar til tæpra 5%.
Ennfremur vill stjórn félagsins
taka fram að 13,7% verð-
reikningurinn só gerður áður
en bráðabirgðalögin frá 30.
ágúst s.l. voru gefin út.
Bændaíundurinn að
Klausiri:
Votheysgryljur
og fjárhagsaðstoi
Á þingi Stéttarsamb. bænda
á Kirkjubæjarklaustri var sam-
þykkt að nauðsyn væri að at-
huga kjarnfóðurþörf bænda,
vegna óþurrkanna s.l. sumar
og var samþykkt að í samráði
við Búnaðarfélag Isl. væri séð
fyrir kjarnfóðri í tæka tíð. Þá
samþykkti þingið ennfremur að
þ&rf væri fjárhagsaðstoðar
vegna óþurrkanna. Ennfrémur
var samþykkt að stefna að því
að koma upp á næstu árum
votheyshlöðum fyrir helming
af heyfeng landsmanna. Þing-
inu átti að ljúka i gærkvöld.
Almeniiiir skiladagur
fyrir happdræiti ÞjóSválfaus ei í dag.
Söluíólk er beðio að koma í
skrifstofu Sósíalistafélagsins og
gera skil íyrir seldum miðum.