Þjóðviljinn - 03.09.1950, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.09.1950, Qupperneq 1
Vegna skemmtiferðai starfsfólks kemur næsta blað Þjóðviljans ekki ut fyrr en á miðvikudaginn. 15. árgaogur. IflLJBNN Sunnudagur 3. september 1950 195. tölublað. Stöðug sókn alþýðuhersins Fleygar reknir dýpra í víglmu Bandaiíkjahers frá, að hann hefði tekið bæinn Haman 13 km frá Masan í annað skipti á tveimur dögum, rekið fleyg milli 25. herdeildar Bandaríkjamanna og 2. herdeiid arinnar enn dýpra og flutt aukið lið austur yfir Naktor.g. Tals- maður bandarísku herstjórnar- innar sagði í gær, að úrslita- í gærmorgun hófst önnur lotan í stórsókn al- þýðuhers Kóreumanna á suður- og miðvígstöðvun- um. Einnig hófust bardagar á ný á norourvígstöðv- unum en ekki var þar um jafn hatröm átök að ræða. Yfirstjórn Bandaríkjahers 'tilkynnti nokkurn árangur af gagnárásum hans í fyrrinótt, meðal annars töku Yongsan í bugðunni á ánni Naktong. Haman tekin á ný. Þegar Þjóðviljinn fór í prent un um nónbil í gær, höfðu ein ungis óljósar fregnir borizt af síðustu sóknarlotu alþýðuhers- jns. Brezka útvarpið skýrði þó Vetnissprengjan hættulegust fyrir Baiidaríkin sjálf Bandaríski eðlisfræðiprófess- orinn Bethe segir í skýrslu. sem hann hefur samið fyrit Utanríldsmálafélagið, áhrifa- niikil samtök bandarískra utan- ríkismálasérfræðinga, að takist að framleiða vetnissprengju geti það orðið til að gera hern- aðaraðstöðu Bandaríkjanna veikari en ekki sterkari. Framhald á 6. síðu. orusturnar í sókn alþýðuhers- ins væru ekki enn hafnar. Við Taegu og Pohang á báð- um endum norðurvígstöðvanna, gerðu bandarískar hersveitir á- rásir í gær en varð lítið á- gengt vegna harðskeytts við- náms alþýðuhersins. Sigurvegariim Byggingarverkfall í V.-Þýzkalandi Byggingaverkamenn í borg- unum Frankfurt am Main og Hannover í Vestur-Þýzkalandi, um 25.000 manns hafa lagt nið ur vinnu til að knýja fram 14% kauphækkun. Byggingarverka- menn annarsstaðar í Vestur- Þýzkalandi greiða nú atkvæði um vinnustöðvun og getur far- ið svo, að verkfallið nái til hundraða þúsunda manna. Þetta er Frakkinn Heinrich, sem varð Evrópumeistari í tug- þraut í Brussel með litlum mun yfir Örn Clausen. 48! millj. kr. hefur verið kast- að á glæ með stöðvun tog- aranna um hábjargræðistím- ann. Vaitýr Stefánsson lýsti yfir því í Morgunblaðinu fyrir nokkrum dögum að togarastöðvunin hefði af þjóðinni 750.000 kr. I gjald- eyri á dag. Það eru 25 krón ur á dag í gjaldeyri handa hverri fimm manna fjöl- skyldu í landinu, en það samsvarar vörum fyrir 75 kr. á dag, samltvæmt út- söluverði íslenzkra verzlana. Það fé sem útgerðarauð- valdið hefur þannig kastað á glæ og ekki verður aftur tekið hefði nægt til að upp- fylla allar kaupkröfur þeirra manna sem nú starfa á tog-| urunum til æfiloka! 10—13 ára orkuþörf Bret- lands úr 600 tn, úraníums Sir John Cockcrcft lýsir kjarnorkuaflstöð Sir John Cockcroft, yfirstjórnandi kjarnorkurann- sókna í Bretlandi, hefur á fundi í brezka vísindafélaginu lýst kjarnorkuaflstöðvum framtíðarinnar. Sir John sagði, að þegar allri orkuþörf Bretlands yrði full- . nægt frá kjarnorkuaflstöð myndu 600 tonn af úraníum- eldsneyti nægja til að fullnægja orkuþörf landsins í tíu til þrett- án ár. Orka frá kjarnorkuaflsöð verður álíka dýr og orka frá rafstöðvum, sem knúðar eru uoeð kolum eða olíu. Kína eflir flota og flugher til að frelsa Taivon Alþýöuher Kína eflir nú flota sinn og flugher til aö undirbúa frelsun Taivan (Formósa) , segir í ávarpi til her manna Sjang Kaisék á eynni. 1 ávarpinu, sem var útvarpað, skoruðu þrír menn, sem áður voru háttsettir hershöfðingjar Sjang Kaiséks, á fyrrverandi vopnabræður sína að ganga í lið með alþýðuhernum. Voru það þeir hershöfðingjarnir Sjan Pei, Kan Ji, og Sjang Sjeng. Þeir segja i ávarpinu, að Sjang Kaisék og bandarískum heimsvaldasinnum muni ekki fremur takast að hindra frels- un Taivan en þeim tókst að hindra frelsun Hainan s.l. vor. Hershöfðingjarnir segja fyrr- verandi vonabræðrum sínum að þeim verði fyrirgefnar gamlar yfirsjónir ef þeir gangi í lið með alþýðuhernum og vara þá við, að þegar frelsun Taivan hefjist muni Sjang Kaisék yfir- gefa þá og fljúga til útlanda með allan ránsfeng sinn í gulli og silfri. 1 úfaníumeldsneytinu í kjarn orkuaflstöðvum verður haft miklu meira af kleyfu úraníum, þeirri tegund, sem höfð er í kjarnorkusprengjur, eh í núver andi kjarnorkustöðvum. Sir John skýrði frá því, að í brezku kjarnorkutilraunastöð- inni Harwell væri nú verið að reisa fyrstu tilrauna kjarnorku aflstöðino. Fjölgað í Bandaríkjaher upp I þrjár milljónir Truniaia krelsí lórna al þjoð- inni til stríðsnndirhúnings Truman Bandaríkjaforseti boöaöi í ræöu í fyrra- kvöld fjölgun Bandaríkjamanna undir vopnum úr hálfri annarri milljón í þrjár milljónir. Ræðu Trumans var útvarpað um öll Bandaríkin. Hann sagði, að þrjár milljón ir manna undir vopnum væri lágmark, verið gæti að fjölgað yrði enn meira í hernum. Framleiðsla á öllum tegundum vopna yrði stóraukin og söfn- un birgða af mikilvægum hrá- efnum hraðað. Framleiðsluget an yrði einnig aukin til að mæta kröfum hervæðingarinnar Hervæðingaraðstoð til útlanda verður margfölduð. Truman lýsti yfir, að her- væðingin myndi leggja þungar byrðar á Bandaríkjamenn þeir yrðu að vinna lengur og kappsamlegar og fá þó minna í aðra hönd. Forsetinn kvað allan þennan Truman gerir það sem Göring var dæmdur fyrir 1 grein í blaðinu „Sunday Pictorial", einu útbreiddasta sunnudagsbláði Bretlands, seg ir Verkamannaflokksþingmað- urinn Richard Crossman, að hann sé sammála mótmælum sovétfulltrúans Maliks gegn loftárásum Bandaríkjamanna á borgir og bæi í Kóreu. Einn af glæpum þeim, sem nazista- forsprakkarnir voru dæmdir og hengdir fyrir í Niirnberg var að hafa byrjað loftárásir á óbreytta borgara, segir Cross- man. vígbúnað gerðan í varnarskyni og benti til sannindamerkis á árásarstyrjöld Bandaríkjanna í Kóreu! Stríðsundirbúningurinn dregur úr kreppunni. Bandaríska verkalýðsmála- hagstofan hel'ur tilkynnt að í ágústlok liafi 62.000.000 manna liaft vinnu í Bandaríkjunum, l'leiri en nokkru sinni áður. Tala atvinnuleysingja var 2.500.000, hin lægsta síðan í desember 1948. Atvinnuleysingj um fækkaði unt 700.000 frá því í júlí, eða síðan hervæðing- in vegna Iíóreustríðsins hófst fyrir alvöru. Vörnbílar „hernaðarlega mikilvægir" Bandarískir verðir við her- námssvæðamörkiit í Vestur- Þýzkalandi stöðvuðu nýlega 350 vörubíla, sem voru á leið til Ungverjalands. Nú hefur bandaríska hernámsstjórnin bannað útflutning á þeim og sent þá aftur til framleiðand- ans með þeim ummælum, að bílarnir sé'u liernaðarlega mik ilvægur varningur, sem ekki megi flytja út til Austur- Evrópu. Bíiaframleiðandinn hafði samið um að selja 1000 vörubíla til Ungverjalands og var þetta fyrsta sendingin. EFTIR SMÁNARBÆTURNAR: Nýj ar verðhækkamr Eftir tveggjakrónusmánina gcngur ríkisstjórn in nú á lagið og hækkar cina vörutegundina af annarri. Sama daginn og bráðabirgðalögin voru gef in út var hækkað vcrð á öllum fiski og kjötvinnslu- vörum. Á morgun hækkar verð á kaffi enn einu sinni, um 45 aura kílóið, á kaffibæti um 30 aura kílóið, á blautsápu um 20 aura kílóið og á smjör líki um 10 aura kílóið! Er þetta eflaust aöeins fyrstu merkin um nýja allsherjarskriöu sem nær til allra neyzluvara almennings. Jafnframt birtir Alþýöublaðiö heilsíöugrein um þaö, aö túkallinn sé „einn stærsti sigur al- þýÖusamtakanna.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.