Þjóðviljinn - 03.09.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.09.1950, Blaðsíða 7
Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs íngar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka & leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Húsnæði Hver getur leigt ungri konu með 2 ung börn góða stofu og eldunarpláss eða eldhús. Tilboð merkt: „Húsnæði — Sept.“ sendist afgr. Þjóðviljans fyrir fimmtudag. Fyrirlrggjandi Kaun-SaVa. Handvefstóll og mótorhjól (1 ha) til sölu í Nökkvavogi 21, sími 80118. Húsgögnin frá okhur: Armstólar, rúmfataskápar, dívanar, kommóður, bóka- skápar, borðstofustólar og borð margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. M un i ð Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur j Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Daglega Ný egg soðin og hrá I Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum j húsgögn, heimilisvélar, karl j mannaföt, útvarpstæki, sjón i auka, myndavélar, veiði- j stangir o. m. fl. Vöruveltan j Hverfisgötu 59.—Sími 6922 Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný bg notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum —sendum. SÖLUSKALINN, Klapparstíg 11. Sími 2926. Fasteignasölumið- stöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfélag íslands h. f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 á öðrum timum eftir samkomu lagi. Kaupum — SeHum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. GOÐABORG j Freyjugötu 1 — Sími 6682 Vinna Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skóvinnustofan NIALSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórug. 11. — Simi 81830. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir j S y 1 g j a, : La'ufásveg 19. Sími 2656. i S.G.T. Gúmmískór ;j Gúmmívetlingar, ■: Gúmmísjóstakkar :■ Gúmmífatagerðin ■:Viðgerðir íljótt og vel af hendi leystar. Gúmmífatagerðin V 0 P NI. Aðalstræti 16. I TIL liggur leiðin Eldri dansarnir að Jað r i í kvöld kl. 9. — Bílar frá FerÖaskrifstofunni. Aögöngurr>iðar viö innganginn. Verö kr. 15.00. MIÐGARÐUR. ÞÓRSGÖTU 1 L0KAÐ á morgun (mánudag) vegna skemmtiferðar starfsfólksins Einn hinna mosávöxnu, dularfullu kofa í Sandvörðuhrauninn, sem enginn veit hver byggt hefur Rústirnar í Grindavíkurhrauni Framh. af 5 síðu. sagaðir sundur til hálfs eða meira, skautarnir síðan negldir á aftur, svo að ekki bar neitt á neinu. Nú reru junkarar, er vindur stóð af landi, en í það sinn komu þeir ekki að landi aftur. Sagt er, að hverjir fyrir sig: Grindvíkingar, Hafna- menn og Njarðvíkingar hafi lengi eignað sér það, að þar hafi junkarar verið af dögum ráðnir. Þessari sögu fylgir skýringar- klausa frá Brynjólfi á Minna- Núpi: Þessi munnmæli voru mér sögð í Grindavík 1861. En seinna hefur mér dottið í hug, að þessi sögn kunni að standa í sambandi við tóftarústir þær, er sjómenn frá Húsatóftum í Grindavík — einn af þeim var Guðmundur, bróðir minn — fundu veturinn 1872 norðan í gamlar, ^því að þær eru huldar þykku mosalagi. Fangamark útilegumanna getur því birzt einn góðan veðurdag undir mosalaginu. Það er eftirtektarvert vicS rústirnar, að byggingarlag- þeirra bendir til þess, að það sé miðað við þá möguleika, sem. hraunhellurnar í nágrenninu skópu byggingameisturunum. Stærstu hraunhellurnar eru uro 90 sm. á lengd, en tætturnar eru frá því um 50 sm til 801 sm. á breidd nema ein. Hún er um 150 sm., þar sem hún er breiðust. Þar hefur þó verið hlaðinn milliveggur, svo að þakhellurnar hafa ekki þurft að vera nema um 80 sm. til þess að ná milli veggja. Ef hér er um mannabústaði að ræða, þá. er enginn öfundsverður af því að hafa hafzt þarna við. Mér er ókunnugt, að orðið Sundvörðuhrauninu, þar sem á junkari komi fyrir annars stað- stóru svæði er hvergi stingandi strá, og engin umferð af mönn- um né skepnum, enda hafði þó enginn heyrt þeirra rústa get- ið áður. Þorvaldur Thoróddsen fann þær líka, cr hanu rann- sakaði Rekjanesskagann, og áleit eins og hinir, að þar hefði verið mannahýbýli. Vafasamt junkaragerði Þetta er eina sögnin, sem hægt er að tengja við tóftirn- ar í Sundvörðuhrauni, en hún hefur á sér ýmis einkenni góðr- ar þjóðsögu. Junkararnir eru 12 eða 18, en talan 18 er algeng í þjóðsögum um líkt efni. I Grindavík lifði einnig saga um 15 þjófa í Þjófagjá í Þorbjarn- arfelli en hún er farandsögn, sem ekkerf á skylt við þessar rústir. Þrjár tilraunir eru gerð- ar til að ráða junkarana af dögum, og heppnast eíðasta til- raunin, en slík efnisatriði eru | einkenni allra góðra þjóðsagna. Sannfræði þessarar scgu er því býsna vafasöm, en engu að síð- ur standa rústirnar í Sund- vörðuhrauni sem óbrotgjarnt vitni þess, að þar hafa menn verið að verki og sennilega dvalizt einhvern tíma. Ef bófa- flokkur hefur haft þar bækistöð sína ætti að finnast einhver, urmull af beinum eða öðrum úrgangi þar í grendinni, en þess sér engin merki. Utilegu- mannadýrkendur benda þó rétti lega á, að tættumar séu mjög ar í þjóðsögum. Orðið kemur inn í íslenzkuna á ofanverðum miðöldum og er þá oft skrifað jungkæri, og bæjarnafnið Junk- arag^rði er skrifað Junkæra- gerði í Jarðabók Árna Magnús- sonar. Orðið jungkæri var notað um yngissveina af tignum ætt- um, en hefur festst t- a. m. í Þýzkalandi við landeigendaað- alinn. Inn í íslenzkuna er orð- ið auðvitað komið úr þýzku eða. dönsku, en Þjóðverjar höfðiu miklar bækistöðvar á þessum: slóðum á 16. öld. Það er dálítið kátbroslegt, að tignarheití einnar illræmdustu landeigendai stéttar Evrópu skuli tengt við kot eitt suður í Höfnum og1 þjóðsögn um kvennagull, sem eiga að hafa búið á óbyggðum Reykjanesskaga. I Hollenzki sendiherrann Framhald af' 8. síðu. orðið mikil eftirleiðis, þótt það væri nokkrum vandkvæðum bundið nema við gætum keypt meira frá Hollandi en nú er. Sendiherranum voru vel kunni hin miklu viðskipti Hollendinga við okkur fyrr á öldum. Hr. Hurgronje hefur ekki komið til Islands áður, en tel- ur sig hafa haft ánægju afl þessari stuttu dvöl hér. Hanci leggur af stað heimleiðis H mánudaginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.