Þjóðviljinn - 09.09.1950, Page 6

Þjóðviljinn - 09.09.1950, Page 6
6 wva%.iiv 'i :;j '&] ' ÞJÓÐVILJINN ,t}ro,r „Y'jx-í í. ;• b IW5C.S, ■ .*•. - Laugardagur 9. sept. 1950. ■. r 1 r v sýningu Kristjáns Ðavíðssonar Framhald af 5. síðu. Það er mjög eðlilegt að þeir, sem ekki hafa gert sér þessa afstöðu ljósa, standi hálf ráð- villtir á slíkum sýningum. Þeir leita gjarnan einhvers i mál- verkinu, sem ekki á þar heima, — ákveðinna fyrirmynda, en láist í staðinn ao skoða mynd- ina fyrir það, sem hún er. Það undarlega er, að einmitt sömu menn geta oft á tíðum hlustað á músík sér til mik- illar ánægju, án þess að eyði- leggja fyrir sér með sífelldri 2eit að sambærilegum hljóðum annarsstaðar. Annað sem oft kemur til, er krafa manna um það að lista- verk sé ,,fagurt“. Sé hér átt við hina klassisku hefð um ó- lilutlæga fegurð, þá á slikt ekk- <ert skylt við list. Þar sem Iist er sifelld endurspeglun.af sam- leik mannsins við umhverfi sitt, getur hún ekki lotið neinum lög málum nema þeim, sem tilgang- ur hennar krefst á hverjum tima. Sé því um ,,fegurð“ að ræða í listaverki, felst sú feg- Bæjaríréttir Framhald af 4 síðu. hvaða frásögn af störfum þeirra, cr borin á borð fyrir ísienzka Þlaðalesendur. 1 fyrirsögninni er strax hrúgað saman vitleysum. Þar segir: „Öryggisráðið ræddi aðstoð Itússa við N-Kóreu í gær. Malik beitir neitunarvaldinu til að koma í veg fyrir umræöur". Hvorb- tveggja er fáránleg endileysa. Á dagskrá öryggisráðsins hefur aldr- ei verið neitt mál sem heitir „að stoð Rússa við N-Kóreu“ og hvorki Malik, Austin né nokkur annar getur hindrað umræður um mál xneð neitunarvaldi_ neitunarvaidið kemur þá fyrst til skjalanna, er mál hafa verið rædd og gengið er til atkvæða. Þegar útí sjálfa frétt- ina kémur tekur þó fyrst í hnjúk- ana. Þar er farið að skýra frá einhverri kæru Sovétríkjanna á hendur Randaríkjunum fyrir að skjóta niður fyrir þeim flugv’él, sem Malik hafi viljað fá rædda. TJm þessa kæru hefur áreiðanlega hvergi frétzt í heiminum nema á ritstjórnarskrifstoum Vísis. Það sem gerðist var að orðsending sov- •étstjórnarinnar til Bandarikja- stjórnar vegna árásarinnar á fiug- vélina var í afriti send öryggisráð- inu, ekki sem kæra heldur til að láta það vita, hvað væri að ger- <ast í málinu. Sovétfulltrúinn Malik tók sérstaklega fram að sovét- stjórnin vildi ekki leggja málið rfyrir ráðið heldur snerti það Sov- étríkin og Bandarikin ein. En Vís- ir var búinn að finna upp að Mal- ík hefði borið fram kæru og til- lögu um meðferð kæru, sem aldrei yar borin fram. En þetta merka tréttablað lætur ekki þar við sitja. 4>að skýrir nákvæmlega ; jjrá at- ivæðagreiðslu, sem aldrei átti sér átað, um tillögu, sem yiWrei hefur ýerið borin fram, skáldskapurinn Vísi er svo nákvæmur, að rsagt ár frá, hvernig atkvæði féllu í possari atkvæðagreiðslu, sem ; aldr- ei fór fram nema í heilabúi ein- hvers Vísismannsins. Svo er klykkt út með því að skýra frá þessu uýja Vísisneitunarvaldi, sem aldr- •ei hefur verið til í fundarr^glum iöryggisráðsins, og getur hindrað hmræður um mál. Lesendur Vísis vita eflaust, að við hann starfa dkáld, og hafa áreiðanlega ekkert á móti þvi, að skáldgáfa þeirra iái hæfilega’ útrás_ en að semja ákáldverk í formi frétta af at- þurðum úti í heimi og birta þau á fréttas'ðum bláðsins er að ganga ífull langt í gkmanSeminni. Því fer fjarri, að þessi öryggisráðsskáld- akapur sé nokkuð einsdæmi í Vísi, hann er aðeins óvenju hreinrækt- að dæmi um þau vinnubrögð, sem að staðaldri setja svip sinn á er- lendár fréttir blaðsins. urð í túlkunarmætti listverks- ins, en ekki tegund þess, sem það túlkar. List er miðlun mannlegra tilfinninga ög getur því aldrei markað sér þrengra rúm en þær. Á þessari fyrstu heildarsýn- ingu Kristjáns Davíðssonar, sem nú stendur yfir í Lista- mannaskálanum, má sjá yfirlit af því helzta, sem hann hefur gert á síðustu 4—5 árum. Myndirnar eru unnar með mjög fjölbreytilegri tækni og þvi harla ólíkar. Þær, sem mér finnst bera af á sýningunni, eru yfirleitt unnar í björtum Iitum, þar sem grænt og blátt er ráðandi, mjúkar í litskipt- ingunni og glaðlegar. Á ég þar sérstaklega við „Kona með prjóna" nr. 53, „Stúlka og fugi' nr. 31, og „Barn með epli“ nr. 29. Af öðrum myndum, sem hljóta að draga áhorfandann að sér, má t.d. nefna „Telpu með brúðu“ nr. 40. Litfletir hennar eru rólegir og heilir — okkur — kóbalt — sítrónugult og rautt, — ar.gurvær lýsing á barni með leikfang sitt. Hér er reyndar um tvímælalaus á- hrif að ræða frá Þorvaldi, enda er þetta meðál elztu myndanna á sýningunni. Sérstaklega achyglisverð er andlitsmynd nr, 11. þar er lit- skiptingin ákveðnari og brotn- ari, — form andlitsins eru ekki mótuð með brigði sama litar, i heldur með mótsetningum af- markaðra litflata. Þannig verð- ur áferðin að vísu nokkuð hörð en mjög hnitmiðuð. Einnig eru sumar myndirnar mjög fínar, þar sem hann hefur fyrst lagt ýmist dökkan flöt eða Ijósan og síðan teiknað í hann með því að skafa upp úr, þannig að undir- liturinn komi í gegn. Virðist mér þar aðallega mega nefna „Andlit“ nr. 50 og „Kúreki“ nr. 22. Þannig mætti telja upp miklu fleiri myndir, sem eiga skilið eftirtekt sýningargesta. Hinsvegar eru einnig á sýn- ingunni mjmdir, sem ég perSónu lega get ekki fellt mig við. Það eru t.d. „Kona með blóm“ nr. 4' og „Útilegurr.aður“ nr. 36, sem mér virðast frekar óklárar í lit og þjappaðar. Ég skil það ofurvel, að listamaður, sem leitar nýrra möguleika í túlkun sinni; fari einnig áð reyna fyrir séj með ný efni (stundum not- aður sandur og sag), — en á þessu stigi málsins get 'ég ekkt litið á það öðruvísi en sem til- raun, — mér finnst Kristján þar ekki vera hann sjálfur, Einnig held ég að sýningin hefði orðið heilli, ef myndin „Kona við sjó“ nr. 49 hefði ekki verið tek'in með. En með þessum fáu undan- tekningum þykir mér þessi sýning Kristjáns Davíðssonar mjög góð og merkilegur áfangi á þroskabraut íslenzkrar nú- I tímalistar. Hafi hann einlæga l þökk fyrir. Björn Th. Björnsson. G e r i r u d L £ 1 j a : Hamingjuleítin 45. DAOUK. ann og þögn sló yfir hópinn. Eftir nokkra stund héldu þeir aftur af stað. Þeir gengu framhjá húsi rektorsins, þögulir og þungbúnir. Fyrir framan glugga rektorsins tóku þeir ofan nýju, hvítu húfurnar og héldu áfram berhöfðaðir, þangað til hinn síðasti var farinn framhjá. Fólkið stanzaði á götunni og horfði á þennan undarlega hóp stúdenta : aivarlega stúdenta, þög- ula stúdenta, berhöfðáða stúdenta? Fólkið stóð undrandi og horfði á eftir þeim þangað til þeir voru komnir úr augsýn. Meðal hinna fjölmörgu sem fylgdu Borgström rektor til grafar, var Hinrik Tómasson, Hann hugsaði ekki mikið um það sem var að gerast kringum hann, hreifst ekki við hjartnæmum ræð- um, heldur af smáatriðum. Hann var að hugsa um smáatvik: „Jörðin okkar er eymdardalur, kæri Tómasson, en í honum vaxa blóm. Nú skaltu sjá.... Ég hef víst gleymt bókinni sem ég ætlaði að sýna þér. Piltarnir í fyrsta bekk gæta sín — og mín — betur en ég. .. Fjarrænt augnaráð Mörtu Borgström mætti augum Hinriks. Hvar var Hilla? Hvers vegna var hún ekki hér í dag? Og þá mundi hún að einhver hafði sagt henni að hún hefði farið til Stokkhólms. Nú mundi hún hver hafði sagt það — Tómasson hafði sagt það sjálfur, þegar hann leit inn eftir dauða föður hennar. Orð ræðumannanna bárust að eyrum Mörtu, en hún fylgdist ekki með þeim. Nú var Lennart að tala. Mamma stóð við hiið hans. Það var að minnsta kosti gott að Lennart var orðinn prófessor áður en pabbi dó, það hafði sjálfsagt verið pabba til mikillar ánægju.... Hér stóðu þau öll, alvarleg og sorgbitin. Á næsta augna- bliki, þegar þau gengu út úr kirkjugarðinum, gætu þau ekki stillt sig um að dást að góða veðrinu og fagna sumrinu sem í vændum var; áður en þau væru komin út fyrir kirkjugarðinn færu þau í hálfum hljóðum að tala um áætlanir sumarsins, og raddirnar og brosin kæmu upp um áhugann og tilhlökkunina. En Marta færi heim í autt herbergi föðursins, þar sem skjöl hans lágu, ritvél hans með pappírsörk á valsin- um með hálfskrifuðu orði. orðinu sem Marta var að skrifa, þegar faðir hennar þagnaði og höf- uð hans féll niður á brjóst. Heim til anna og umstangs, heim í tómleika, sorg, söknuð og grát í laumi.... Hér lá pabbi ánægður og rólegur. Álit hans á tilverúnni hafði verið gamaldags og fullt virð- ingar: lífið var gjöf sem manni leyfðist ekki að gagnrýna -— gjöf sem maður tók við athpga- semdalaust og lét af hendi ánj þess að malda on this green earth, oh, my son! But tired and smiling we leave our toys, when it’s over and life is done. Pabbi! Stundu síðar var kirkjugarðurinn auður og þögull. Ný gröf með sporum í lausamoldinni í kring, margiitur hóll með ferskum blómum, krönsum með blágulum, fjólubláum, hvítum og svörtum borðum, með þakklæti og kveðjum með gullnu letii, og litlum krönsum með stúdents- húfum.... Nýja gröfin með lausu moldinni og fersku blómunum var ömurlegri en hinar gömlu og vanhirtu. I nýtekinni gröf liggur maður, sem er nýkominn úr heimi lifenda, maður sem er ekki enn orðinn heimavanur í ríki dauðra. momn. Maý we be happy and rejoiee, II FYRSTI KAFLI „Til Hillu“ Það var lykt í pensjónatinu. Innibyrgt loft í dimmum göngum, loft, sem var mettað af lykt af ódýrum mat, kálbögglum, síld, kjötboll- um. Það var lykt af fátæktinni, ríkidæmið var lyktarlaust. Hilla var að velta þessu fyrir sér, þegar hún gekk niður tröppurnar. Hún skildi þetta ekki. Fátæka fólkið hlaut einnig að geta veitt sér hreint loft. Var eitthvað sérstakt hugar- far sem fylgdi fátæktinni? Kærulaust, sljótt? Það var satt, hitinn, það mátti ekki hleypa hitan um út. .. . Ekkert var eins ömurlegt og örbirgð eftir afstaðna velmegun, tötrar eftir fyrri glæsileik. Hin upprunalega fátækt varð aldrei eins ljót, hún átti sinn sérstaka virðuleik. í útidyrunum barst hávaði götunnar á móti henni og hún andaði léttara. Á götunni var allur stéttamismunur úr sögunni, loftið var eins fj'rir alla, jafn hreint og jafnþrungið benzín- lykt. Á götunni var maður ekki gestur á ódýru pensjónati, maður gat verið hver sem vera vildi. Veðrið var gott, hún gekk hægt og naut göngunnar og hreina loftsins, þess nýtur maður ósjálfrátt hvernig sem á stendur. Kona geklc á undan, henni, gekk yfirlætis- lega á háum hælum og í ódýrum, gljáandi gervi- silkisokkum, lítilsigld, smekklaus kona. En Hilla gat ekki litið augum af .henni. Og allt í ýinu tók hún eftir éinhverju kunnuglegu í göngu- laginu, færnar vissu Horlítið inn;- og eitthvað í fari hennar benti á innra (.qst|jð,u,glyndi, þrátt agc:ogn: D a v i 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.