Þjóðviljinn - 09.09.1950, Side 8
‘iiiiii söim
löngum vígstöðvunum
Þfaimas æ mois að Basdaiíkjaher viö Taega
Alþýöuher Kóreumanna var í sókn á endilöngum
vígstöövunum er síöast fréttist í gær allt frá Masan á
suöurströndinni noröur til Taegu cg þaöan til Fohang
á austurströndinni.
100,060 í verkfalli
Verkfallsmönnum í málmiðn-
aðarverkfallinu í Finnlandi
fjölgar enn. 1 gær var tala
þeirra komin yfir 100.000. Verk
fallið hefur nú staðið í tvær
vikur.
Um dimmingu í gær hóf al-
þýðuherinn nýja sókn á norður
vígstöðvunum austur af Taegu.
I sókninni var öflugt lið stutt
skriðdrekum. Sóknarherinn
brauzt í fyrstu atlögu suðuryfir
veginn vestur frá samgöngu-
miðstöðinni Kyongju.
Fréttaritarar með Bandaríkja
her segja að Yongchon vestur
af Kyongju hafi ýmist verið á
valdi Bandarikjamanna eða al-
þýðuhersins.
Útvarpið í Pyongjang skýrði
hinsvegar frá því, að alþýðuher
inn hefði tekið Yongchon og
molað áttundu herdeild banda-
ríska lepphersins. Þessi sigur
opnar alþýðuhernum leið til að
ráðast á bandaríska herinn við
Taegu frá hlið.
Bandaríkjáher býst til götu-
bardaga.
Við Taegu var sókn alþýðu-
hersins geysi hörð í gær þrátt
fyrir hellirigningu. Bandaríkja
her var hyað eftir annað knú-
inn til undanhalds. Alþýðuher
inn er á ýmsum stöðum innan
við 10 km frá Taegu.
Fréttaritarar segja, að í
Taegu sjálfri láti Bandaríkja-
her reisa sandpokavirki og
undirbúi götubardaga á annan
bátt.
1
534
miiljón króna hefur nú verið
kastað á glæ með stöðvun
28 nýsköpunartogara um há-
bjargræðistímann.
Á karfaveiðum er aflinn
nú geysimikill, hver togari
setur á land mánaðarlega
verðmæti sem samsvara
tæpri milljón króna og und-
anfarið munu sjómcnn hafa
haft yfir fimm þúsund krón-
ur í mánaðarkaup á karfa-
veiðunum. Sjómannafélags-
stjórnin I Reykjavík hafn-
aði samningum um slikar
veiðar af glópsku og pólit-
ísku ofstæki, og valdi í stað-
inn til vinnudeilu þann tíma
sem útgerðarauðvaldið taldi
sér hagstæðastan. Útgerðar-
naenn Alþýðuflokksins hafa
ekkert gert til að leysa deil-
una, Jón Axel hefur þagað
um afstöðu sína til tólf
stunda hvíldar í 80 daga, og
nú hefur fulltrúi Alþýðu-
flokksins í útgerðarráði R-
víkur lýst yfir algerri sam-
stöðu sinni með Kjartani
Thors og Sveini Benedikts-
syni. Hins vegar heldur Sæ-
mundur Ólafsson kexverk-
smiðjustjóri áfram að sví-
virða sjómenn I hverju Al-
þýðublaði sem út er borið.
Meðfram ánni Naktong
liafa gagnárásir Bandaríkja-
hers f jarað út og alþýðuherinn
er aftur í sókn, harðastri við
Hyongpung, suður af Taegu.
Syðst á vígstöðvunum, við
Masan, er alþýðuherinn í sókn
iEardagar hafa verið harðir en
engar fregnir borizt af veru-
legum breytingum á aðstöðu
herjanna.
Dagshrúnar-
fundurinn
Framhald af 1. siðu.
sambands Islands!, sat þögull
undir ræðu Elðvarðs, og Þórður
verkamaður Gislason við hlið
hans. Þegar Eðvarð var að
ljúka ræðu sinni læddist Sæ-
mundur kexverksmiðjustjóri of
urhægt tii dyra og lét ekki sjá
sig á fundinum meir, en Þórður
sat yfirgefinn og bar ekki við
að svara fyrir vinina í Alþýðu-
sambandssa jórn!
Samningar Alþýðusambands-
stjórnarinnar „skítsvirði“!
Sveinn Sveinsson, sá sem 1-
haldið teflir fram til forustu
í Dagsbrún, sagði að bætur þær
sem Alþýðusambandsstjórnin
hafði samið um við ríkisstjórn-
ina væru „skítsvirði“! Einhver
spurði Svein hvort hann ætlaði
ekki að verja samherjana í Al-
þýðusambandsstjóminni. „Eg
clska nú ekki þá menn sem þar
sitja“, sagði Sveinn, „a.m.k.
ekki meira en svo að ég vil
l'áta vera það sem um þá hefur
verið sagt hér“!
„Að þeir menn fái aldrei fram-
ar brautargengi í íslenzkum
verkalýðssamtökum.“
Umræður urðu töluverðar og
verður inniháld þeirra (að
ræðu Þorsteins Péturssonar frá
skilinni, en hún var þáttur út
af fyrir sig) bezt túlkað með
orðum eins ræðumannsins er
sagði að næsta verkefni hags-
munabaráttunnar væri að sjá
Alþýðusamband
Þingi Alþýðusambands Bret-
lands lauk í gær. Samþykkti
þingið fordæmingu á því stjórn
arfari, sem Bevin utanríkisráð-
herra Bretlands hefur átt mest
an þátt í að koma á í Grikk-
landi. Var þess krafizt, að
frjáls verkalýðsfélög fengju
að starfa á ný í Grikklandi, að
fangabúðum þar yrði lokað og
pólitískir fangar náðaðir.
★
Það er helbcr vltleysa sem
Alþýðublaðið segir í gær, að
kommúnistar liafi verið „þurrk
aðir út úr miðstjórn brezlia
Alþýðusambandsins“. Engir
kommúnistar áttu þar sæti og
var því ekki hægt að þurrka
neina kommúnista út. Að AI-
þýðublaðið sjálft veit ekki,
hvað það er að þvæla má marka
af því, að í öðru orðinu segir
\
það að kommúnistar hafi ver-
ið þurrkaðir út úr „miðstjórn
brezka Alþýðuflokksins á árs-
þingi hans í Brighton í gær“!
til þess „að þeir menn sem nú
fara með vöýl í Alþýðusambandl
Islands fái aldrei framar braut
argengi í íslenzkum verkalýðs-
samtökum.“
Falið stjórninni að óbreyttum
aðstæðum.
Auk ályktunarinnar sem þeg-
ar hefur verið getið samþykkti
fundurinn ennfremur eftirfar-
andi einróma:
„Fundurinn felur stjórn og
trúnaðarráði að annast um
framlengingu á samningum fé-
lagsins við atvinnurekendur frá
og með 15. þ.m. Telji stjórn
og trúnaðarráð þá hinsvegar
breyttar aðstæður frá því sem
nú er, þá verði að nýju boðað
til félagsfundar, er taki ákvörð
un í málinu.“
Kvikmynd ai iíii 09
Sjóma
Ásgeir Long, 2. vélstjóri á
nýsköpunartogaranum Júlí í
Hafnarfirði, sýndi fréttamönn-
um í gær kvikmynd, sem hann
hefur tekið og nefnir „S j ó -
m a n n a 1 í f“.
Kvikmynd þessi er tekin um
borð í togaranum Júlí og sýn-
ir það helzta sem fyrir kem-
ur á togveiðum. Fyrst er sýnt
þegar verið er að búa skipið á
veiðar. Síðan er haldið norður
fyrir land og þar veitt í salt.
Sú veiðiferð var farin í vor. Þá
starii togaiasjómanna
nnalí f
er kvikmyndað í veiðiferð sem
farin var til Bjamareyjar og í
Hvítahafið.
Sýnd eru öll helztu vinnu-
brögð, frá þvi varpan fer fyrir
borð þangað til fiskurinn er
kominn í salt, og síðar skipað
upp. Einnig eru myndir af lífi
sjómanna um borð í skipinu,
ofan þilja og neðan.
Kvikmyndin er tekin í litum,
að því undanteknu, að myndir
sem teknar eru í lestinni eða
Framhald á 7. síffu.
Yfírréðsiaabiir aaðraaimástéttanrmar
i Eeykjavík Gn&nai Thoroddsen
Rafmagnsveita Reykjavikur skilaði 2,5 millj. kr
hagnaði árið sem leið og á síðustú 5 árum ssmtals 14,5
millj. kr. hagnaði. 1
Saiut Itcíur íhaldið r.ú dæmt Reykvíkinga til að
greiða 7 milíj. kr. meira á næsta ári fyrir rafmagn en
þeir gera nú. Innheimta þessa nýja íhaldsskatts liefst
eftir mánaðamótin.
Því fé seni inn kemur rneð þessari nýju skattheimtu
(og sem ekbi fer til að greiða aukin útgjöid rafveitunn-
ar vegna gengislækkimarÍRnar) á að verja til að lána
Sogsvirkjuniitni og til innanbæjaraukninga í bæ sem á
þessu ári hefur ekki verið leyft að byggja nema 60 íbúð
ir. Ef ekki var tekið lán til þessara framkvæmda voru
tvær leiðir fyrir hendi: annað hvort að leggja upphæð-
ina á í útsvörum eftir efnum og ástæðum, eða: að taka
hana í hækkuðu rafmagnsverfti.
Með fýrri leiðinni hefðu þeir bezt stæðu orðið að
leggja meira fram en þeir fátæku.
Með' síðari leiðinni erú allir, líka gamalntenni og fá-
tæklingar, látnir greiða til jafns við auðmennina.
Bæjarfulltrúar thaldsins eru ráðsmenn auðmanna-
stéttarínnar yfir Reykjavíb. Þess vegna völdu þeir
að sjáifsögðu þá leiðina sem léttast kemur niður á
auðmannastéttinni og þyngst nsður á fátækum almenn-
ingi.
Höfuðröksemd yfirráðsmanns auðmannastéttar-
innar í Reykjavík fyrir þessari aðferð til að auka tekj-
ur rafveifcuitnar voru þessi: Verkamenn þurfa færri
vmnust'ondir nú en 1989 til þess að vinna lyrir jafn-
mikilli rafmagnsnotkun og þá.
Það nær ekld nokkurri átt að verkamönnum hefur
tekizt að bæta þannig lífskjör sín á síðasta áratug.
Þessa þróun verður ekki aðeins að stöðva heldur snúa
henni við.
Hinir ríku skulu veroa enn ríkari.
Hinir fátæku skulu verða enr fátækari.
Þótt fhaldið dæmi ekhi reykvíska verbamenn til
þyngri refstngar að sinni, en að verða að vinna 19
stundum iengur á næsta ári fyrir rafmagnseyðslu sinni
en þeir þurffu að gera samkvæmfc enngildandi rafmagns
verði, þá er það þó spor í áttina — og fhaldið vonast
til að geta stigið annað spor á sömu braut áður langt
líður.
Það þarf ekki að minna fullorðna verkamenn á á-
standið 1939 og árin þar áður. Árin þegar flestír dagar
fóru í árangurla'usa lcit að vinnu við höfnina, sem end-
aði með göngunni þungu heim til allslausra heimila að
kvöldi. Árin þegar reykvtskir verkamenn höfðu ekki ráð
á að kaupa mjólk fyrir böni sín né peninga til að kveikja
rafljós eftir þörfum á heimilum sín'um. Það er þetta á-
stand, þessi kjör, sem yfirráðsmaður auðmannastéttar-
innar í Reykjavík, borgarstjórinn, Gunnar Thoroddsen,
boðar reykvískum verkamönnum. Takmark auðmanna-
stéttarinnar er að snúa aftur til ársins 1939, koma lífs-
kjörum reykvískra verkamanna niður á huugurstig at-
vinnuleystsáranna fyrir síðnstn heimsstyrjöld. — Gonn-
ar Tltoroddsen er hlýðinn þjónn auðmannastéttarinnar”.
Gullfaxi í 8
löndum
Flugvélar Flugfélags fslands
fluttu 4065 farþega í ágústmán
uði. í innanlandsflugi voru
fluttir 3573 farþegar, en 492
flugu með Gullfaxa. á milli
landa. Vöruflutningar með flug
vélum aukast nú jafnt og þétt
og voru þeir t.d. óvenju mikiir
á milli landa í s.l. mánuði. Flutt
Framhald á 7. síðu.
„S I G ff R IK N" ■
Magnið
minnkaði
Lækkun brennivínsflösk-
unnar um 10 krónur hefur
reynzt fullkominn Alþýðu-
flokkssigur. — Magnið hef-
ur verið minnkað sem svar-
ar verðlækkuninni.