Þjóðviljinn - 10.09.1950, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 10.09.1950, Qupperneq 3
i»*cO I ðuaimdagur 10; sept! Í950. ÞJÓÐVILJINIV ■f--' SigurSur Blöndal: E.M.-fararnlr komuf sáu og sigruðu 1 Osló Osló 7. sept. Islenzku E.M-fararnir komu beina leið frá Briissel og hingað til Oslóar, þar sem þeir tóku þátt í alþjóðlegu íþróttamóti á BLslettleikvanginum í gær og dag í indælis veðri og við mik- inn fjölda áhorfenda, sem fögn- uðu þeim hið bezta. Auk Islendinganna tóku 4 Ameríkanar þátt í keppninni, Yamaicanegrinn McKenley, Panamane’grinn Loyd La Beach og Bandaríkjamennirnir Browne og Dreutsler. Á föstudaginn kepptu Islend- ingarnir í 100 m hlaupi, 400 m, 1609 m (1 ensk míla), kúlu- varpi, langstökki og 4x100 m boðhlaupi. Mót þetta hefur verið aug- lýst, sem helzti íþróttaviðburð- ur haustsins hér í Osló, og ekki minnkaði eftirvæntingin, þegar McKenley lýsti því yfir fyrir- fram, að hann myndi gera til- raun til að taka aftur heims- metið í 400 m hlaupi frá landa sínum, Jamaicanegranum George Rohden, en það er 45,8 sek., sett í Eskilstuna í Svíþjóð um daginn. Því miður tókst þessi met- tilraun nú ekki, þótt McKenley hefði verið búinn að panta extragóða hlaupabraut hjá Zakken Johannssen, hinum þrautreynda vallarstjóra á Bislett! Tíminn varð „aðeins“ 46,7 sek, en það er í 50. sinn, sem McKenley hleypur þessa vegalengd undir 47 sekúndum. — En þeim mun meira gaman var að sjá Guðmund Lárusson ®lá út Bandaríkjanegrann Roscoe Browne leikandi létt á jafngóðum tíma og 48,2 sek., sem mun vera 3. bezti tími Guðmundar, en hér sannaði hann áþreifanlega, að hinn stór glæsilegi árangur hans í Bruss- el var engin tilviljun. Hann er maður, sem við „getum búizt við hverju sem vera skal, af“, eins og eitt blaðanna hér sagði um hann. Þess má geta að 'norska metið er 48,8 sek. 100 m hlaupið höfðu íslenzku þremenningarnir, Finnbjöm, Ásmundur og Haukur algerlega Torfi Bryngeirsson, Gunnar Huseby og Örn Clausen (t.h.) — Myndin var tekin eftir Briissel-mótið. í hendi sér, og í þetta sinn dró nægja 4. sætið, en setti þó nýtt Finnbjörn lengsta stráið. íslandsmet á 4,21,4 mín. Huseby virtist ekki eiga gott Sama var að segja um lang- stökkið, þar sem löndum okkar samkcmulag vlð kúluna sína þreinur var hvergi ógnað. En Þessu sinni, varpaði „aðeins því miður var Torfi mjög ó- heppinn þar eð hann hafði að- eins 1 gilt stökk, og það var stytzt af stökkum hans! Hann 15,95 m, sem var þó „smávegis" betra en hjá næsta manni, eða 1V2 m! Tvímælalaust skemmtilegasta átti 2 hárfínt yfirtroðin kring- grein fyrri dagsins var 4x100 um 7,40 m, sem sýnir aðeins, |m boðhlaupið; þar sem Islend- hvers af honum má vænta, ingarnir stilltu upp með ekki þegar hann verður vissari á !f*rri en 2 lið úr 11 manna plankanum. jhóp! — A-sveitin, sem í voru .... .« lÁsmundur, Finnbjörn, Örn og Stutta grmdahlaupið unnu 1 , . « - ; ' . IHaukur, vann með svo miklurn þeir Orn og Ingi Þorsteinsson og varð því hlaupið dæmt ó- gilt. En Guðmundur skilaði boðinu vel fyrstur í mark, og var það ekki sízt að þakka rakéttuspretti Torfa, sem strax gaf örugga forystu. I dag, laugardag, settu Is- lendingarnir ekki alveg eins mikinn svip á mótið og í gær, þótt frammistaða þeirra í mörg um greinum væri ágæt. -— Mikl- ar vonir stóðu til 200 m hlaups- ins, þar sem enginn annar en La Beach stóð á startstrikinu, en liann hefur bezta tíma, sem náðst hefur í þeirri grein, 20,2 sek. (á beinni braut). Ennfrem- ur startaði McKenley ásamt Ásmundi og Norðmanninum Henry Johansen. — McKenley vann með yfirburðum á undan La Beach, sem hljóp alveg snerpulaust, enda nýstaðinn út- úr flugvél frá Svíþjóð. Ásmund ur lét sér nægja að sigra Norð manninn greinilega, en virtist ekki taka verulega á. — I B- riðli vann Guðmundur Lárus- son með yfirburðum á 22,3 sek. 800 m vann negrinn Browne, en Magnús Jónsson og Pétur Einarsson urðu a^| sætta sig við öftustu sætin á 1,57,1 og 1,57,5 mín. Áður en keppnin hófst í kringlukasti, þeytti Gunnar Huseby kringlunni leikandi létt í mjög fallegu kasti tæpan 51 meter, en í sjálfri keppninni mistókust flest köstin alveg, og það bezta, 46,21 m, nægði að- eins til 2. verðlauna. — En á hverju getum við ekki átt von, þegar Gunnari tekst að ná meira öryggi í köst sin? Þá verða 53—54 m áreiðanlega ekki langt undan. Spjótkastið vann Jóel mjög heiðarlega, á undan norska met- hafanum Odd Mehleren. 1000 m boðhlaupið var í rauninni grein, . sem maður hlakkaði mest til. Þar áttu nefnilega Ameríkanarnir að keppa við íslenzku sveitina, sem ætlaði að reyna að setja nýtt Norðurlandamet. — Því miður með miklum yfirburðum, Örn á | íslenzkum mettíma og Ingi á nýju persónulegu meti. Varð 1 þó Örn að fára beina leið í það ; úr miðju langstökkinu og gat i því ekki stokkið þar nema ■ 3 stökk. Bandaríkjamaðurinn Dreutsl- er vann míluna. greinilega,- og Pátur varð þar að láta sér Sagf um Gunnar Husehy Hvers vegna varpar Gunnar Huseby kúlu hálfum öðrum meter lengra en keppinautar 'hans í Brússel? Þessari spurn- | ingu hafa margir varpað fram j þessa síðustu daga; Ymsir íþróttablaðamenn hafa komið i með skýringar sínar. Einna bezt skilgreining á kaststíl j Gunnars hefur birzt í sænska „Idrottsbladet", eftir einn af ritstjórum þess, Sven Lindhag- en. Hann segir: „Hann (Gunn- ar) fer langt niður í undir- búningnum, byrjar atrennuna hægt og nær ótrúlegum hraða í lokin, og útkastinu, sem er leiftursnöggt, er fylgt eftir með hinum þunga skrokk. Mýkt axl- anna er ótrúlega mikil. — En helzti leyndardómurinn við ár- angur hans liggur þó í hinum yfirnáttúrlegu kröftum í hand- leggjum og úlnliðnum. ásamt hraðanum.“ yfirburðum, að hrein unun var á að horfa, og fannst mér rétt eins og ég sæi þarna komnar þær amerísku boðhlaupssveitir, isem ég hef séð á Bislett! Tvær fyrstu skiptingarnar voru alveg sæmilégar og síðasta skipting- in, milii Arnar og Hauks, alveg fullkomin. Og það er ekki of mikið sagt, að andvarp fór yfir Bislettpallaná þ^gar hinir glæsi íegu spretthlaiiparar okkar geystust framúr norsku sveit- inni í — mér liggur við að segjá amerískum ,,style“ — allt frá rakettustarti Ásmundar þar til Haukur skilaði boðinu lang- fyrstur í mark eftir fjúkandi lokasprett. Þó var á sinn hátt ekki sið- ur gaman að hlaupi B-sveitar- innar, sem í voru Torfi, Magn- ús, Ingi og Guðmundur. Þeir höfðu' næstbeztan tíma, 43,4 sek., þrátt fyrir afleita skipt- ingu milli Magnúsar og Inga, sem því miður varð til þess, að Ingi lenti útaf sinni braut, urðu Ameríkanarnir að fara svo fljótt, að ekki varð af þátt- töku þeirra. Varð þá viðureign íslenzku sveitarinnar við þær norsku líkust leik kattar að mús! — Með knúsandi yfir- burðum sveitarinnar þegar frá upphafi, kom Guðmundur Lár- usson i mark 50—60 m á und- an næsta manni á nýjum ís- lenzkum mettíma, 1,55,0 mín, og aðeins 9/10 sek. frá Norður- landametinu. I sveitinni voru Finnbjörn, Haukur, Ásmundur og Guðmundur. — Lauk þar- með sigursælli Bislettheimsókn okkar glæsilegu íþróttasendi- herra, sem unnið hafa þessari litlu þjóð svo mikla frægð. Ú R S L I T : 100 m A-flokkur: 1. Finnbj. Þorvaldss. ‘Isl. 10.9 2. Ásm. Bjarnason, Isl. 11.0 3. Haukur Clausen, Isl. 11.1 400 m A-flokkur: 1. H. McKenley, USA 46.7 2. Guðm. Lárusson, ísl. 48.2 3. Roscoe Browne, USA 48.6 4. Henry Johansen 49.7 5. Audun Boysen 49.7 400 m B-flokkur: 1. Magnús Jónsson, Isl. 50.4 1. Leif Ekeheien 50.6 3. Björn Hansen 50.6 110 m grindahlaup: 1. Örn Clausen, Isl. 15.0 2. Ingi Þorsteinssou, Isl. 15.5 3. Tor Frösaker 15.9 1609 m hlaup: 1. W. Dreutzler, USA 4.15.0 2. Kaare Vefling 4.17.0 3. Terje Lilleseth 4.20.6 4. Pétur Einarsson, Isl. 4.21,4 Langstökk: 1. Torfi Bryngeirsson Isl. 7.05 2. Örn Clausen, Isl. 6.89 3. Finnbj. Þorvaldss., Isl. 6.76 Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, ísl. 15.95 2. Bjarne Enger, N. 14.32 200 m hlaup: 1. McKenley, USA 21.1 2. Lloyd La Beach, USA 21.5 3. Ásm. Bjarnason, I§1. 22,1 Framh. á 7. gíðu Óskar Halidérssoiþ Rauðarárstíg 13, Reykjavík veröur fertugur í dag 10. september 1910 fæddist þeim hjónunum, Dagfríði Jó- hannsdóttur og Halldóri Indr- iðasyni, Kvíabryggju í Grund- arfirði, sonur, sem var 8. barn þeirra hjóna. Á hinum venjulega tíma var drengurinn vatni ausinn og hlaut nafnið Óskar í skíminni. fln það var eins og snáðinn kynni ekki að meta þessa fyr- irhöfn prestsins og er kom að því að presturinn léti hið kalda vatns drjúpa yfir hið litla ljós- hærða höfuð drengsins,þá braust hann um í faðmi guðmóður sinnar og sparaði hvorki hend- ur, fætur eða barka til að verj- ast þessari óvæntu. árás, sem hann á engan hátt gat skilið eða metið. Þetta var fyrsta en ekki síð- asta barátta Óskars við ofur- eflið, og henni lauk, sem að líkum lætur með fullum ósigri Óskars. Prestur hélt áfram hinni helgu athöfn þrátt fyrir hina harðvítugu vörn drengsins og’lét sér nú ekki nægja minna en þrjár vatnslúkur til að skíra þennan ódæla og raddsterka Is- lending. Ungur að árum fluttist Óskar til Reykjavíkur, og tók upp baráttu við sjóinn, og þau fang- brögð hefur hann þreytt til , þessa flest árin. Síðan nýsköp- unartogararnir komu, hefur hann yerið lifrarbræðslumaður á togaranum „Ask“, og það eitt sýnir hvérskonar trausts Óskar nýtur hjá útgerðarstjóranum, því jafnan munu þeir vanda mjög vel yalið í þá stöðu. Óskar er fremur lágur maður vexti, en þéttur á velli og þykk- ur undir hönd. Hann er hispurslaus í allrí framkomu, einbeittur og hrein-i Framhald á 7. síðu, i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.