Þjóðviljinn - 17.09.1950, Qupperneq 5
Sunnudagur 17. sept. 1950.
ÞJÖÐVILJIN N
8
Stjórn ASÍ mun hafa sann-
færzt um það á verkalýðsráð-
stefnunni sl. vetur, að hún yrði
að beita sjónhverfingum, ætti
hún að halda rangfengnum
meirihluta á sambandsþinginu
í haust.
Sjónhverfingin var sú gerfi-
foarátta, er sambandsstjórnin
setti á svið með áskorun sinni
22. júlí um allsherjar uppsögn
samninga.
Þessi gerfibarátta var í-
klædd stóryrðum í garð ríkis-
stjórnarinnar og gengislækk-
unarlaganna og Alþýðuflokks-
menn víða lun land héldu, að
nú ætlaði sambandsstjórnin að
reka af sér slyðruorðið.
En strax og Vísir og Morgun
blaðið höfðu bent foringjaliði
Alþýðuflokksins á, að það fengi
aðeins að leika „tiltölulega
lausum hala“, að annars yrði
það sett á gaddinn, fór bitlinga
hjörðin að rása undan.
Sambandsstjórnin sneri sér
að því að liða í sundur þá
miklu samtakafylkingu, sem
var á leiðinni.
Sambandsstjórn synjaði fé-
lögunum mn allar upplýsingar,
er máli skiptu. Hið eina svar,
sem þau fengu var það að
bíða.
Kröfunni um ráðstefnu sem
borin var fram af samtökun
margra forustufélaga sam-
bartdsins var aldrei anzað.
Á sjónhverfingaleik sínum
óttaðist sambandsstjórn það
mest, ef verkalýðurinn fengi
sjálfur. tækifæri til að ráðg-
ast um baráttu sína. Samráð
við verkalýðinn var eitur í
beinum hennar. Gerfibaráttan
byggðist einmitt á því, að svik
ararnir í toppi samtakanna
gætu hindrað verkalýðsfélögin
í því að segja sitt orð.
Sérstaka athygli verðskuldar
afstaða sambandsstjómar til
þeirra lágmarkskaupkpfna,
sem verkalýðurinn. hlaut að
gera í sambandi við uppsögn
samninganna.
Um þá hlið málsins vildi sam
bandsstjórnin sízt af öllu tala.
Á fundi í Fulltrúaráði verka
lýðsfélaganna í Reykjavík 1.
ágúst voru viðstaddir sam-
bandsstjórnarmeðlimir m. a.
spurðir um það, hverjar kröf-
ur sambandsstjórn ætlaði að
setja fram, þeir herrar fóru
undan í flæmingi.
En þó glopraðist út úr „vara
forsetanum“ Sæmundi Ólafs-
syni, að ekki væri hægt að
sníða kaupkröfur fyrr en í
byrjun september, þegar séð
væri verðlag landbúnaðarafurð
anna.
Þetta var sagt 1. ágúst, ca.
mánuði áður en svikin voru
framin.
Sambandsstjórnin vissi, að
til stóðu verulegar hækkanir
á landbúnaðarvörum svo sem
á daginn kom. Og „varafor-
setinn“ lét sem sé í það skina
að kröfur skyldi sníða m. a. á
grundvelli þessara hækkana.
Þann 29. ágúst afhentu for-
menn fjögurra helztu • verkalýð
• félaganna Sambandsstjórn á-
, lit sitt úm'30% lágmarkskaup-
r\
NYJfi SAMBANDSSTJORN
sem metur lífskjör verkalýðsins
meir en persónuleg fríðindi
hækkun vegna gengisfellingar-
«
mnar.
En daginn eftir 30. ágúst,
þegar ríkisstjórnin tók sinn
þátt í sjónhverfingunni með
bráðabirgðalögum um 3ja stiga
vísitöluhækkim, flýtti sam-
bandsstjórn sér að framkvæma
hin freklegu svik sín við verka
lýðsstéttina með því að kyngja
hinum fræga „tú-kalli“ og
skora á meir en 40 félög að
framlengja samninga sína ó-
breytta.
Sæmimdur Ólafsson hafði
sagt, að kröfurnar yrðu að
bíða landbúnaðarvöruverðsins.
Sambandsstjórnin sveik fá-
einum dögiun áður en hinar
gífurlegu verðhækkanir mjólk-
urafurða voru auglýsar.
Hótun burgeisablaðanna um
bitlingamissi Alþýðuflokksfor-
ingjanna beit þá svo fast, að
sambandsstjórnin hafði á
svikafundi sínum 30. ágúst að
engu áskoranir og yfirlýsing-
ar formanna Dagsbrúnar,
Þróttar á Siglufirði, Vmf. Ak-
ureyrarkaupstaðar og Hlífar
um að halda áfram til sigurs
baráttu þeirra 40—50 félaga,
er sagt höfðu upp samningum.
Eftirmæli „Vísis“ voru þau
að svik sambandsstjórnar
hefðu verið „ódýr lausn“ og
hlutur verkafólksins „smámun
ir einir“!
Þær tvær vikur, sem liðnar
eru síðan, hafa miklar verð-
hækkanir skollið á.
Mjólkurhækkunin ein gerði
meir en að éta upp „tú-kall“
sambandsstjórnarinnar. Þar á
ofan komu verðhækkanir á öll
um öðrum mjólkurafurðum.
Viku eftir svikin lagði íhald-
ið fram tillögur sínar í bæjar-
stjórn Reykjavíkur um ca
50% hækkun á . rafmagni og
hitaveitugjaldi, sem hvort-
tveggja hefur nú verið sam-
þykkt.
Síðan hefur fiskverðið hækk-
að. Egg hafa hækkað í verði,
sömuleiðis sígarettur o. fl.
Það er eins og verðhækkan-
irnar keppist við að elta Sam-
bandsstjórnina, — eftir að hún
lauk sjónhverfingaleiknum
með hinum herfilegu svikum
sínum 30. ágúst.
Og það er gráthlægileg mynd
að sjá sambandsstjórnina
senda verkalýðsfélögunum bréf
31. ágúst viku fyrir verðhækk-
anirnar, þar sem hún túlkar
svik sín sem
„einn hinn stærsta sigur, er
ætti að verða til þess, að
ekki yrði reynt fyrst um
sinn að höggva í sama
knérunn.“
Er hægt að ganga lengra í
sjálfhæðninni en þessi vesæla
sambandsstjórn,' sem byrjaði á
því að berja bumbur um land
allt, en endaði með því að semja
um kauplækkun?
Þeir ættu bara að heyra,
sambandsstjórnarsvikararnir,
hvernig húsbændur þeirra, sem
segjast „hlaða imdir þá“,
hlæja að þeim og smána þá á
bak og brjóst — um leið og
þeir nota þá.
Og hvað gagnar það sam-
bandsstjórninni, þótt Jón Sig-
urðsson, hægri hönd Sæmundar
Ólafssonar og Helga Hannes-
sonar, birti grein eftir grein í
Alþbl. henni til varnar, þegar
verkafólk um allt land getur
sýnt og sannað, að það er nú
þegar mun lægra í pyngju
þess en var fyrir 30 ágúst?
Reynslan hefur líka sýnt, að
jafnvel hin þykkhöfðaða sam-
bandsstjórn er farin að finna,
hvaðan vindurinn blæs meðal
verkalýðsins enda skammt til
kosninga.
Tæpum tveim vikum eftir
svik sín, sér hún sig tilneydda
að birta háværa yfirlýsingu
gegn gengislækkunarlögunum,
verðhækkunum og atvinnuleysi
— að kommunum ógleymdum.
Svo ör er þróunin, Svo fljótt
hefur slegið í bakseglin.
Yfirlýsing sambandsstjómar
er hreinræktað hræðslumerki,
sem sýnir, að hún hefur fengið
taugaáfall út af verðhækkun-
um, er sanna bezt svik hennar.
En þessi hávaði sambands-
stjómar nú missir marks. Hann
er máttlaus orðaflaumur og
krókódílstár vegna þess að
sambandsstjóm hefur þegar
sannað það i verki, að henni
eru dýrmætari bitlingar Al-
þýðuflokksibroddanna en lífs-
ikjör verkalýðsins.
★
Islenzkur verkalýður, sem
fékk verðhækkanir, í stað kaup
hækkana, stendur nú andspæn
is þeirri spurningu, hvað gera
skuli.
Svarið er einfalt:
Það verður að skipta um sam
bandsstjórn.
/
Áhrif gengislækkunarlag-
anna halda áfram að skerða
lífskjör alþýðunnar með aukn
um krafti og ræna hann öllu
atvinnuöryggi. —
Gegn þessum voða verður
verkalýðurinn að star.da sam-
cinaður á landsmælikvarða og
heildarsamtök hans að gera
skyldu sína.
Reynslan hefur sýnt að þetta
er ekki hægt með svikula sam-
bandsstjórn við völd, heldur
aðeins með sambandsforustu,
sem framkvæmir vilja verka-
lýðsins.
Tækifæri'ð til að hagnýta
þessa dýru reynslu er einmitt
nú í kosningunum til Alþýðu-
sambandsþings.
Það er sameiginlegt hags-
munamál allra verkamanna og
verkakvenna að fella alla for-
svarsmenn núverandi sambands
stjórnar frá kjöri. Verðhækk-
anirnar, sem elta sambands-
bandsstjórnina eins og skugg-
inn, koma jafnt niður á öllu
verkafólki, hvar í flokki sem.
það stendur.
Á næstu þremur vikum þarf
verkalýðurinn að reka hina
svikulu sambandssjórn af hönd
um sér, — en kjósa þá menn
eina á þing, sem meta lífskjör
alþýðu meir en persónuleg
fríðindi.
Að þessu verkefni þurfa
verkalýðssinnar í öllum flokk-
um að einbeita kröftum sírt-
um — og sigra.
E. Þ.
■:
Miðgarður
Þórsgötu 1 — Sími 7512
Hvað má bjóða yður?
Kaffi
Te
með allskonar
heimabökuðum
kökum.
með smurðu
brauði.
:
S ú k k u 1 a 8 i með ríómi
ponnukokum.
Seljum
eiimig
úi í
bæ
allskonar
heima-
bakaðar
kökur.
:
MUNIÐ
Við seljum allar íáanlegar
tegundir aí
cigarettum, vindlum og reyktóbaki.
/