Þjóðviljinn - 24.09.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. sept: 1950.
ÞJÓÐVILJIN N
Tíðarandinn holdgaður er
stíll, tákn títnanna í sýnilegu
formi.
Stíll borgara-tímabilsins ér
funktionalisminn, stíll hag-
kvæmninnar, sem lýsir sparn-
aði auðvaldsins. Vélaöldin, en
efsta mark hennar er vélrænn
maður, robotinn, eins og Hitl-
er skóp hann, og ameríska auð-
valdið dáir mest — „ofurmenn-
iðð“ og „atom-mærin“.
Hinir frjálslyndu byggingar-
fræðingar á Vesturlöndum eru
móðgaðir af því að nýjar bygg-
ingar í Sovétríkjunum eru ekki
byggðar samkvæmt stíl funkt-
ionalismans; og frjálsir fagur-
LISTIN
í Sovétríkjunum
i
Fyrri hluti
inguna, en það átti ekki fyrir
þeim að liggja að ákvarða list
hins sósíalistiska þjóðfélags.
Þeir liðu undir lok um leið
uðu sér likast fimleikamönnum.
Menn og vélar áttu að renna
saman í eina heild. Frá æsku-
árunum minnist ég tilraunar
Hans Scherfig, einn
kunnasti ríthöfundur og
málari Dana, var einn af
þátttakendum í danskri
sendinefnd sem fór til
Sovétríkjanna s.l. vor, en
í þeirri sendinefnd voru
ýmsir fulltrúar lista og
vísinda í Danmörku. Eftir
heimkomuna hefur Scher
fig skrifað mikinn greina-
flokk um för sína í danska
blaðið Land og Folk.
Grein sú sem hér er
birt er úr þessum flokki
og fjallar um afstöðu
sovétþjóðanna til lista á
kerar .Vestur-Evrópu hverfa
hneykslaðir frá sósíalismanum
vegna þess að rússneskir lista-
menn fylgja ekki abstrakt-list-
inni. Við því er ekkert hægt
að gera. Stíllinn hlýtur að
verða annar í sósíalistísku
þjóðfélagi alþýðunnar heldur
en í borgaralegum heimi kapit-
alismans. Listin hlýtur að tjá
sig með öðru móti í þjóðfélagi
þar sem hún er almenningseign
heldur en þar sem hún er einka-
eign fárra útvaldra, og hún
hlýtur að vera með öðrum
hætti í upphafi menningarskeiðs
en í dauðateygjum þess.
★
Til eru þeir menn sem harma
það að ofskraut rokókótímans
fskyldi ekki haldast eftir að
frjálslynda stefnan tók að ryðja
sér til rúms, en líða undir
lok með lénsfyrirkomulaginu.
Einnig munu finnast þeir menn
sem kvarta yfir því að véla-
stíll frjálslynda tímabilsins
skyldi ekki geta lifað áfram
góðu lífi í sambandi sósíalista-
ríkjanna.
Menn vegsömuðu auðvitað vél
arnar þegar véltæknin hélt inn-
reið sína í Sovétríkin. Menn
voru hreyknir af verksmiðjun-
um nýju og glöddust af því að
eiga vélar. En vélarnar voru
ekki gerðar að drottnum fólks-
ins. Menn stjórnuðu þeim en
tilbáðu þær ekki. Maðurinn var
ekki skapaður í mynd vélar-
innar, en frelsaðist við það að
verða eigandi hennar.
Funktionalismi auðvaldsins
varð ekki til þess að setja svip
sinn á hið nýja' þjóðfélag enda
þótt áhrifa gætti frá franskri
og þýzkri tízku þriðja áratugs
aldarinnar. 1 Moskvu sjást enn-
þá funkisbyggir.gar frá þessum
tíma. Þær eru fremur fátæk-
legar og lífvana, úreltar, minn-
ingar liðins tíma. Nýr stíll er
alltaf lengi að mótast, en hægt
<er að renna grun í hinn nýja
stíl Sovétríkjanna þó “að máhg-
ar tilraunir hafi mistekizt. —
Hann sýnir ekki borgaralega
sparsemi, en skart og gnægð.
Hann á rætur sínar að rekja
til þjóðlegra erfða, gleði, alls-
•nægta og eyðslu, er mótaður
af víðáttu og fjölbreytni lands-
ins.
Óhóf og ofskraut gengur
ekki í arf frá einu menningar-
tímabili til annars; endurnýj-
unin kemur úr rótunum en
ekki krónunni. Borgaralegir
formdýrkendur og anarkistar
: mótuðu listina fymt eftir bylt-
og NEP-tímabilið. Þeir höfðu
tekið fútúrismann í fóstur þeg-
ar fyrir 1914; boðbeij hans,
ítalinn Marinetti, hafði flutt
fyrirlestra fyrir unga lista-
menn í Moskvu árið 1912 og
boðað „hina breytilegu menn-
ingu“, rómantík stálsins og vél-
anna, eyðingu hinnar fornu
menningar, niðurrif safna og
minnismerkja. Að sjálfsögðu
varð hann síðar einn af braut-
ryðjendum ítalska fasismans.
Rússnesku fútúristarnir köll-
uðu sig ímagínista (imagó:
mynd, ímynd). Lenin nefndi
hreyfinguna „skálka-kommún-
isma“. Imagínisminn fæddi af
sér margar nýjar stefnur: Bíó-
kosmismann (bio: líf, kosmos:
alheimur), lúmínismann (lum-
en: Ijós), súprematismann (su-
premus: æðstur, hæstur) ,kubo-
futurismann o. fl. Enn framar
voru konstruktivistarnir (con-
struere: byggja, skapa), sem
bjuggu til abstraktar gerðir af
hjólum, stálvír, vélahlutum,
gaspípum o. s. frv., og gerðu
þá ráð fyrir því, að einungis
hið verkfræðilega skipti máli
fyrir nýja tímann. Frá þessum
óróatímum er minnisvarði Tat-
lins um Þriðja alþjóðasamband-
ið minnisstæðastur; abstrakt
byggður með undnum súlum,
sem snerust mishratt umhverf-
is stálstöng, knúðar af rafvél.
★
I leikhúsinu réði Meyerhold
ríkjum. Hann notaði „bíó-mek-
anisk“ svið, áþekkust fimleika-
sal með trapizum og grindum,
eða verksmiðjusölum þar sem
hjól, stigar og brýr voru á
fleygiferð og leikararnir hög-
sem gerð var til þess að leika
eitt þessara leikrita í Kaup-
mannahöfn. Leikararnir voru
teningar, keilur ,og strokkar;
þeir voru inni í kössum og
æptu í magnara. Jafnvel tungu-
málið var úrelt og afturhalds-
samt. Það var talað abstrakt:
Minki, minki, da, da.
Það einkenndi mjög þessa
borgaralegu byltingarlistamenn
að þeir voru algerlega einangr-
aðir frá alþýðu manna. Almenn-
ingur skildi þá ekki og sner-
ist andvígur gegn þeim. Árið
1918 var, í Moskvu, reist
líkneski af Bakunín í „kúbó-
fúktúriskum“ stíl. Það vakti
slíka gremju að óhjákvæmilegt
reyndist að taka það niður aft-
ur. Konsruktivistarnir og imag-
inistamir voru 'sumir mjög
efnilegir listamenn. — Margir
kannast við Malevits, Búrljúk,
Rodénko og Gan. Sumir þeirra
gátu sér góðan orðstír við list-
iðnaðinn. Ég hitti Búrljúk í
New York árið 1930, þar sem
hann bjó til abstrakt-myndir
af tannhjólum, skrúfnöglum,
róm og raftækjum. Hann var
vingjarnlegur og gáfaður mað-
ur.
Það var ekki nema í fá ár
sem formstefnan réði ríkjum
í heimi listarinnar. Skilyrðin
voru nótuð til hins ýtrasta.
Það reyndist ekki hægt að
ganga fram af mönnum til
lengdar; dellan varð næsta fá-
skrúðug. Fyrirlitning imagin-
ista á veruleikanum og náttúr-
unni kom í veg fyrir alla þró-
un. Einstaklingshyggja þeirra
og einangrun, skortur á sam-
bandi við almenning reið þeim
að fullu. Blómaskeið þeirra var
skemmtilegan og fróðlcg-
an hátt, en listalíf í Sovét
ríkjanum hefur sem
kunnugt er verið róg-
borið látlaust, eins og
raunar allir aðrir þættir
í lífi sovétþjóðanna.
síðasta stig liðins tíma. Þeir
dóu út um leið og síðustu ein-
staklingsfyrirtæki NEP-tíma-
bilsins.
★
I bókmenntunum setti Gorkí
fram kröfu um sósíalistiskt
raunsæi. Á sviði leiklistarinnar
snerist Stanislavskí gegn of-
notkun formsins, hinu afkára-
lega og sérvitringslega sem
hann taldi stafa af offylli
burgeisanna. — Hversdagslegir
menn þarfnast ekki ertandi
krydds til þess að örva með
matariystina; þeir eru andlega
hungraðir og þurfa að fá góða
og heilnæma fæðu; þeir vilja
hlæja og gráta af hjartans
sannfæringu, en hirða lítt um
ofdýrkun formsins; þeir vilja
skynja líf mannsandans látið
í ljós á einfaldan og skiljan-
Iégan hátt, ekki uppskrúfað en
öflugt og sannfærandi.
Sama tilhneiging hefur kom-
ið fram í málara- og högg-
myndalistinni; ekki sem fyrir-
skipun ,,frá æðri stöðum“, held-
ur knúin fram af innri þörf
í þjóðfélagi þar sem almenning-
ur er æðsti dómstóll. Bók-
menntir Rússa og leikhús
bj'ggðu á gömlum siðvenjum,
sem myndlistina vantaði. Með-
al málaranna var enginn Gorki,
enginn Stanislavskí. Raunsæis-
s
stefnan nýja var innblásin af
gömlum menntamönnum og átti
rætur sínar að rekja til natúr-
alismans á níunda tug nítjándu
aldarinnar. Rússnesk nútímalist
minnir alltaf á Erik Henning-
sen og Edvard Petersen. Mál-
ari sem Jablonskaja minnir á
P. S. Kröyer, Mikail Kmelko
málar næstum því eins og Tux-
en, Viktor Oresnikoff minnir
á Viggó Jóhansen. Vert er
að gefa því gaum að raunsæ-
isstefnan er sett fram af rit-
liöfundi; frásögnin, hið bók-
menntalega, er ríkjandi í mynd-
unum, efnið verður aðalatriðið.
Hinir mikilvægu atburðir, af-
köstin við fimmáráætlunina,
þjóðfélagslegir og hernaðarleg-
ir sigurvinningar, hafa leitt af
sér bjartsýna minnismerkjalist,
hetjulegan natúralisma, sem
stundum líkist skrautsýningu
eða sýningarskála. Risastórar
myndir eru vinsælar, en áhrifa-
magn þeirra og ólíkindi eru
fjarri einfaldleika almennings.
Til er aragrúi Stalinmynda
en lengi þarf að leita meðal
þeirra til þess að finna sann-
færandi og sérkennandi mynd
af þeim mikla manni. Lista-
mennirnir virðast hafa lagt
mesta áherzlu á að sýna hár-
rétt yfirfrakkann, einkennisföt-
in og annan búning. Á stórri
sýningu sögulegra og annarra
mynda úr ævi Stalíns og opn-
uð var að tilefni sjötugsafmæl-
is hans, var engin mynd sem
þoldi samanburð við t. d. hina
andríku mynd af Púskin eftir
V. A. Troppinín, eða málverk
V. Peroffs af Dostoéffskí, eða
Tolstoj-myndirnar eftir Repín.
Sérstakur stíll hefur myndast
í gerð mynda af Marx, Lenín
og Stalín á fánum, merkjum
o. s frv.: þar er myndin orðin
að tákni sem réttlætir stíl-
færinguna. Myndimar af Marí-
önnu með frýgisku húfuna sem
allstaðar trónar í opinberum
byggingum frönskum, er einn-
ig táknmynd um hugsjón þjóð-
arinnar og byltinguna.
Að öðru leyti má segja um
hinar fjölmörgu Stalínsmyndir,
að mergð þeirra virðist vekja
ugg og ótta meðal demókrata
Vestur-Evrópu, og hafa þeir
reynt að finna skýringar á fyr-
irbrigðinu. Þær eru margar og
sumar næsta flóknar. Ætli á-
stæðan sé ekki einfaldlega sú
að Rússar hengi mynd af Stal-
ín á vegginn hjá sér af því að
þeim þyki vænt um manninn?
Ást alþýðu Sovétríkjanna á
snillingnum sem hefur afkastað
furðulega miklu á tímum bylt-
ingar og uppbyggingar, ófriðar
og endurreisnar, er mjög eðli-
leg og mannleg. Hér er alla
ekki um áð ræða foringjadýrk-
un eða skriðdýrslega lotningu,
heldur rökrétt þakklæti alþýðu-
mannsins. Það er óhjákvæmi-
legt að mannvinurinn mikli sem
hefur komið því til leiðar, að
lífskjör fjöldans í hinu vold-
uga ríki hafa gjörbreytzt, sé
elskaður. Hann er sovétþjóðin
persónugerð; i honum hyllir
fólkið sinn eigin mátt. Hví
skyldi ekki vera leyfilegt að
dást að hinu mikla og sjald*
F1 u g d a g u r inn
Flugsýningin hefst kl. 14.30
Allir út ó f lugvöll!
F. I. A. F. I. E. S. F. I.
í sósíalistísku þjóðféJcgi?.