Þjóðviljinn - 14.11.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.11.1950, Blaðsíða 6
& Þ JÖÐ VÍL JIN N Þriðjudagur 14. nóv. 1950« STEF lýsirí járreiðum sínum Hr. ritstjóri. Hinn 9. þ. m. birtist í blaði yðar frásögn um fjárreiður og viðskipti STEFS í sambandi við umræður, sem urðu um þessi mái á Alþingi 8. þ. m. Þar eð •frá.L'gn þessi er á ýmsan hátt ónákvæm og villandi, sjáum vér oss ilneydda að biðja yður að birta í blaði yðar svofelldar upplýsingar:. 1. Heildartekjur STEFS firá 21. jan. 1947 tjl ársloka 1949 (nærri 3 ár) nema samtals rúm lega 361 þús. kr. 2. Tekjur innlendra höfunda, sem hingað hafa goldizt frá út- Jöndum, hafa verið afreiknaðar til þeirra jafnóðum frádráttar- Iaust. Nema þær frá stofnuh STEFS til þessa dags 3.800,00 Jtr. Þess ber að gæta, að slíkur afreikningur milli landa getur tekið allt að því tvö ár, og munu íslenzkir höfundar því eiga óafreiknaðar innstæður er- lendis. Þyki þessar erlendu tekj ur lágar verður STEF ekki um það sakað með réttu, því það er fyrst og fremst innheimtufyr- irtæki, e.n ekki útbreiðslustofn- •un, og getur lítil bein áhrif haft á útbreiðshu íslenzkrar tónlist- ar erlendis. Tónmenntasjóður STEFs og Nótnasjóður, sem nú eru að upphæð nærri 50 þús. kr. sam- tals, eru þó m. a. ætlaðir til þessara nota, en í Tónmennta- ejóð ieggst ákveðin hundraðs- tala af hreinum tekjum STEFS, samkvæmt alþjóðavenju. En fyrsta skilvrðið til útbreiðslu íslenzkrar tónlistar er það, að nauðsynlegur gjaldeyrir fáist til nótnaprentunar og upptöku á hljómplötur, en gjaldeyris- Ieyfi hafa lítil sem engin verið veitt í því skyni á síðustu árum. 3. I úthlutunarsjóðnum .voru um síðustu áramót tæplega 73 þús. kr., sem ekld hefir verið íonnt að úthluta til höfunda, sökum þess að úlhl'utunarreglur IrmaoEi Tekur á móti flutnmgi. til Vestmannaeyja daglega. STEFS liafa eigi hlotið stað- festingu menntamálaráðuneytis- iir. Af þessari upphæð renna tæpnr 29 þús. kr. til innlendra höfunda eingöngu, en afgangur- inn, rúmar 44 þús. kr., skiptist milli innlendra og erlendra líöf- unda. Mikill hluti STEF-gjaldanna p.llt frá árinu 1947 (m. a. frá kvikmyndahúsum, veitingahús- ur og öðrum skemmtistöðum) cr enn óinnheimtur, en þær upphæðir renna óskertar í út- hlutunarsjóð til hcfunda, jafn- ótt og þær innheimtast, með því að stofnkostnaður STEFS og skrifstofukostnaður fyrir Jætta tímabil er þegar goldinn. 4. Stofnkostnaður fyrirtækis- ins nemur tæpum 125 þús. kr., og er sá liður, eins og aðrir liðir á reikningum STEFS, háð- ur samþykki rétthafanna einna. Rétthafar, sem STEF liefur umboð fj7rir, ex*u um 100 þús. að tölu, og fer STEF með rétt- indi nærri allra vemdaðra tón- verka í lieiminum. Kostnaður við að sameina þessi réttindi á einn stað á íslandi og skapa kerfi til réttindagæziu og út- hlutunar, er það mikill, að er- lendir rétthafar géra ráð fyrir að lieildartekjur allt að þvi tveggja ára fari til þess. 5. I vara-, eftirlauxia cg styi'ktarsjóði STEFS voru í árs- lok 1949 rúmar 3000.00 kr. 6. Skrifstofukostnaður fi'á stofnun til ársloka 1949 nemur rúmnm 92 þús. kr. Þessi upp- hæð raá að vísu teljast allliá, miðað við þær tekjur, sem iim- heimzt hafa, en hitt, hversu erf- iðlega innheimtan hefxxr gengið, stafar af því, að STEF nýtur lögum samkvæmt ekki þein'ar aðstoðar stjórnaxvaldanna við innheimtuna, sem samskonar stofnanir í nágrannalöndunum, og sfkilningur almemxings á eignarrétti höfunda yfirleitt virðist enn vera mjög óljós liér á landi. Virðingarfyllst, S T E F Samband tónskáhla og eig- enda flutningsréttar. Stjómin: -Undir eilífðarstj örnum Eftir A.J. Cronin 19. D A G U R vel haldinn eins og faðir hans — en hann hafði þörf fyrir peninga. Hann skreið á >fjórum fótum milli fótanna á lánsfólkinu, skreið bak við búðarborðið og fann peningaskúffuixa. Hann fylltist fögnuði. Hún var ólæst. Fagn- andi yfir hirðuleysi Murchinssons stakk hann hendiiini niður í skúffuna, fingui' hans gripu niður í silfurpeningana, hann dró lófann upp fullan af peningum og stakk þeim, með varúð í vasa sinn. Svo reis hann upp, laumaðist út um dyrnar og hvaxf. Um leið og Jói livarf af sjónarsviðinu, kom Róbert .í ljós. Alít í einu stóð hann á þixxskuld- inum og óróasvipur hans breyttist brátt í skelf- ingarsvip. ,.Hvað eruð þið að gei'a, félagar?“ Það var bænarhreimur í rödd hans; hann fylltist angist yfir þessari ömurlegu, tilgangslausu, rangsnúnu reiði. „Þetta á eftir að koma ykkur í koll.“ „Engirtn hlustaði á hann. II?nn hækkaði xtidd- ina: „Hættið þið, fíflin ykkar. Skiljið þiið ekki, uð þetta er það versta sem þið getið gert. Nú hefur enginn samúð með okkur framai'. Takið þið sönsum, menn, hættið þið.“ Enginn hætti. Það fóru kippir um andlit Róberts og hann var að því kominn að ryðjast gegnum hópinn, þegar hann heyrði hljóð fyrir aftan sig, svo að hann snei'i sér við og ljósið féll á andlit hans. Það var lögreglan: Roddam úr hafnarhverfinu og nýi lögregluþjóxminn frá stöðinni. „Fenwick,“ hrópaði Roddam samstundis og lagði höndina á öxl Róberts. Um leið kvað við enn liærra hróp innan úr búðinni: „Löggan piltar. Af stað“. Og iðandi, samanþjöppuð kös af fólki streymdi út um dymar. Roddam og lögregluþjónninn gei-ðu ekki einu sinni tilraun til að stöðva. hóp- inn. Þeir stóðu máttvana og gónandi og hleyptu öllum framhjá; síðan fór Roddam inn i búðina og hélt enn um öxlina á Róbert. „Hérna er annai’, lögregluþjónn", sagði Rod- daín skyndilega. Inni í miðri ruplaði’i búðiniii sat Leeming box- ari hjálparvana klofvega á öltunnunni. Hann hélt fingrinum fyrir sponsgatið, svipur hans var sæll og aulalegur, og lxann hafði ekki hugmynd um Ixvað var að gerast í kringum hann. Lögregluþjónninn leit í kxingum sig í búðinni og síðan á Róbert. „Þetta er alvarlegt“, sagði hann hörkulegii embættisröddu. „Eruð þér ekki, Fenwick, mað- urinn sem kom verkfallinu af stað?“ Róbert horfðist i'ólega í augu við hann og sagði siðan: „Ég hef ekkert gert“. Lögregluþjónninn sagði: „Nei, auðvitað ekki, — af sjálfu leiðir". Róbert opnaði munninn eins og til að gefa skýringu, en skildi allt í einu að það var til- gangslaust og þagði; hann gaf sig foi'sjóninni á vald. Hann og boxarinn voru settir í vai'ðhald. Jón Þprariixíison Páll Isólfsson Snæbj. Kaldalóns Jón Lriís Skúli HaUdórssÖH Þórh. ÞorgHsson. Gamla Bíó: Illar tungur. Sagan eftir A. S. M. Hutchinsson. Þarna segir af privatlífi mi’listéttai'- fólks í smáborg í Engiandi á striðsár- unurn. Samkvæmt myndinni er kjarni þessarar einkenr.ilegu stéttar illgjarnar kjaftakerlingar af báðum kynjúm, en alþýðufólk sem k.em- ur við sögu er flest af skrípakallasort- inni. Upp úr þessu gnæfir hetjan leikin af Walter Pidgeon. Hann cr sjaldgæft göfugmenni, fcrnfús og vitur, alúðlegur við smælingja með spakmæli á vörum, og á honum bitnar vonzka samborgar- anna. Hann lifir í ó- hamingjusömu hjóna- bandi en elskar göf- uga frú, sem býr við svipaða heimilissælu. Samtöl þeirra eru full af vísdómi og til- vitnunum í fræg skájd, siðferðilega þroskandi og leiðin- leg. Þau ná saman að lokum eftir miklar þrengingar. Brczka millistéttin ætti að mótmæla svona mynd um. Leikur W. Pidge- ons cr að einu leyti frábrugðinn venjuleg,- um vinnubrögðum lians, þarna' reykir hann sigarettur, en honum fer gamla píp- an betur, karlinum. jm.4 AVIÐ Síðari hluta dags, fixnxn dögum seinna, gekk Jói Gowlan í hægðum sínum eftir Scottwood götu í Tynecaste og skimaði upp í alla glugga eftir herbergjum til leigu. Jói hafði alltaö litið á Tynecastle sem borg ævintýra og möguleika — hún var aðeins tíu eða tólf kílómetra frá fæðingarbæ hans —: og nú teygaði hann í sig af hrifningu Ijós, bjarta litina, sporvagnaskrölt, mannfjölda og glymjandi liamarshögg skipasmiðjanna. Jói.leit vel út, hann var hressilegur, með svart hrokkið hár, mcð gljáburstaða skó og glaðlegan, áhyggjulausan svip. En þrátt fyrir ljómandi ytra útlit var ungi maðurinn i sorglegum kröggum. Síða.n hann strauk að heiman höfðu pundin tvö úr silfri, sein. hann hafði stolið úr peningaskúffu Murchinsons, eyðzt á þægilegan en áþreifanlegri hátt en útlit Jóa bar með sér. Hann hafði farið í Empirefjöileikahúsið, litið inn á Lowe drykkjustofuna og aðrar freistandi stofnanir. Hann hafði keypt sígarettur og freistandi, blá póstkort. Og nú þegar síðasti eyririnn hafði eyðst í að skinna upp á útlitið ráfáði hánn eftir Ssottswood stræti og leitaði sér að viðeigandi herbergi. Hann gekk framhjá rimlagirðingunni kringum fjártorgið, framhjá Cumberland, Plummer stræti og Elswick austurgötu. Það var kyrrlátt, þurrt og litlaust veður. Götuniar jðuðu af lífi, á brautarstöðinni voru lestir að lcoma og fara og úti á Tyne drundi í gufuskipunum. Jói vai sér meðvitandi um lifið í kringum sig; honum fannst heimurinn eins og stór fótbolti við fæt- ur sér og var reiðubúinn að sparka honum út í himingeiminn. Rétt lijá Plummer stræti nam hann staðar f>TÍr framan hús, sem kýnnti sig hóglátlega sem: Leiguhús og fyrir neðan stóð: Góð rúm — aðeins fyrir karlmenn. Andartak hugsaði hann sig um, en syo hristi hann höfuðið fjör- lega og hélt áfram göngunni. Andartaki síðar gekk ung stúlka fram úr honum. Augu Jóa ljómuðu, hann þandi út brjóstið. Þetta var snotrasta stúlka, háfætt, íöng í mittið, grönii um mjaðmirnar og hnakkakert eins og drottn- ing. Hann horfði viðurkenningaraugum á eftir henni og sá að hún gqkk yfir götuna, hljóp upp tröppurnar að liúsi nr. 117 A og opn- aði útidyrnar með lykli. Hann stóð hugfanginn og sleikti varirnar. í glugganum á húsi nr. 117 A hékk spjald sem stóð: Herbefgi'tirieigu. „Nú ' er heima“, tautaði hann. Svo hneppti hann að.sér jakkanum, ákveðinn á svip, gekk yfir götuna og hringdi dyrabjöllunni. Það var hún sem opnaði dyrnár. Hún var bú- in aðý taka af sér hattinn og, lionum fannst hún áðgengilegri. Hún var líitá laglegri en hann hafði haldið: gát verið sextáh ára, með lítið nef, skær augu, fallega, glæra húð, sem var örlítið rjóð yftir gönguna. Hún hafði nett eyru sem íágii úþp að höfðijiu. En munnurinn var þó fallegastur af öllu. Hann var stór, ekki mjög

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.