Þjóðviljinn - 17.12.1950, Page 2

Þjóðviljinn - 17.12.1950, Page 2
10 mmim ÞJÓÐVILJINN Sunaudagur 17. desembcr 1950, Þeir, sem ætla að koma jólakveðjum í jólablaðið eru beðnir að hringja í S I M A 7 5 0 0 sem fyrst. Bankastræti 2 BÖKMENNTAVIÐBURÐUR alltaf merkur viðburður í íslenzkum bókmenntum, þegar út kemur bók eftir ONSSON smásöguimar og hins ómengaða, hljómfagra alþýðumáls I gær kom út ný hók eftir hann: meistara HÚN ER í SENN SMÁSÖGUR OG HEILSTEYPT FRÁSÖGN AF TÓLF EINU AÐSKOTADÝRI SKIPSFÉLÖGUM OG Skipshöfnin á „lilaríu“ verSur lesanáa ógleymanleg. Hver þeirra er heilsteypt persóna. Ekki fyrir nákvæmar sálarlífsiýs- ingar, heldur fyrir viðbrögð þeirra við daglegum atburðum, gáska og alvöru, hætt- ur óveðra og ísa, landlegudaga og annlr, þegar „sá guli lá við“ og dregið var af kappí. Sagan af blágómunni og öllum henn- ar náttúrum, sýnir gleggst hugsunarhátt almúgans á Islandi, réttlætiskennd hans og hæfilegar refsingar. I»eir, sem kynnast Markúsl gamla, heimspeklngnum og skáld- inu, hafa auðgast andlega og njóta viður- kynningar sinnar við islenzku þjóðina, elns og hún var ospilit af erlendum áhrifum. Unglliigurinn Oddur Brynjólfsson. ræðst liáseti á vestfirzka skútu, sem Sunnlend- ingar kalla „pæng“ í óvirðingarskyni. Skút- ! an, sem nefnist „María“ var samt enginn ^ eftirbátur brezka-byggðu kútteranna þeirra - fyrir sunnan. „María“ var ekkl nema 20 ':lestir, en skipshöfnin var úr skíragulll ís- '■Ienzkra sjómanna. Hagalín bregður upp snilldarleginn lýsingum á lífi vestfirzkra ' sjómanna á þeim árum, er þeir sköruðu fram úr uin allt það, sem að sjómennsku ! laut. Vestfirðlngar voru bændur og sjó- . mcnn. Þeir þekktu landið og sjóinn. Þeir I, «. voru veðurgiöggir og vitrir mcrai. .Jaín- Vaskir drengir Eftir Dóra Jónsson. Drengjasaga, sem gerist vestur á fjörðum. Bráðskemmtileg, full af ævin- týrum sjávarþorpanna. Höfundurinn er kennari og ritar undir dulnefni. Kaflar íir sögunni voru lesnir í útvarpið og munu mörgum drengjum minnisstæðir. Kynnist lífi þjó$ar vorrar — Við Maríumenn er spegill þess Vi8 Maríumenn er sjómannalíf íslenzkra bókmennta Bokaútgáfa Pálma XI* Jónssonar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.