Þjóðviljinn - 17.12.1950, Page 7

Þjóðviljinn - 17.12.1950, Page 7
Sunaudagrur 17.. desember 1-950. ÞJÓÐVILJINN F 15. ***** Framhald af 13. síðu. berg með 12 y% og fjórði Euwe með liy2. Rossolimo var í fylkingarbrjósti framan af, en hann tapaði fyrir Guðmiuidi S. og hefur ekki náð sér upp eftir það. Hollenska útvarpið flutti daglega fréttir af mótinu og stundum tréttaauka., og var í einum þeirra vikið rækilega að fiMk þeirra Guðmundar og Ros- solimo, svo að hún virðist hafa vakið nokkra athygli. Þegar mótið var hálfnað hafði Guð- mundur 50% vinninga, en síð- ast er fréttist hafði hann 6V2 og eina biðskák af 18, og var þá a’ðeins ein umferð ótefld. S k á k frá olympíunni í Dubrovnik Höfundur þessarar bókar DAPHNE DU MAURIER, er einn af hinum stóru snillinguiu skáldsagnagerð- ar, eins og öllum þeim er kunnugt, seni Iesið hafa hinar afburða vinsælu og mikilfenglegu skáldsögur hans —- REBEKKU — og MÁFURINN — eða séð kvikmyndir þær, sem gerð- ar hafa verið af þessum þremur snilldarverkum og orðið viðfrægar um allan heim. Spænskuj’ leikur Reshevsky Euwe 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 e7—e5 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5—a4 Rg8—Í6 5. d2—d4 Þessi leikur. tSðkast nú, enda þótt liann hafi ekki verið tal- inn nema í meðallagi góður. 5. ------------ e5xd4 6. 0—0 Bf8—e7 Nú leikur hvítur oft 7. e5 Re4 8. Rxd4 0—0 9. Rf5, en Reshe- vsky velur aðra leið. 7. Hfl—el b7—b5 Svartur ætlar að svara 8. Bb3 með d6. Þá gæti hvítur ekki leikið 9. Rxd4 vegna Rxd4 10. Dxd4 c5 og vinnur hvíta bisk- upinn. 8. e4—e5 Rc6xe5 9. HelxeS d7—d6 10. He5—g5 Djarfur leikur, sem kostar skiptamun, varkárari leikur var Hel. Aftur á móti var Hxe7 —Dxe7 11. Bb3 ekki góð leið vegna c7—c5, 12. c3 c4 13. Bc2 d3, eða 12. c4 d5! og svartur stendur betur. 10. — — b5xa4 11. Hg5xg7 Rf6—h5 12. Hg7—g5 Be7xg5 13. Bclxg5 Í7—f6 Þróttmeiri leikur en Dd7, Dxd4. En nú er kóngsstaða svarts viðkvæm. 14. Rf3xd4 0—0 15. Bg5—h6 Rh5—g7 16. Ddl—f3 Bc8—d7 17. Df3—g3 Hf8—f7 18. Rbl—c3 Kg8—h8 19. Bh6—d2 c7—c5 20. Rd4—e2 Bd7—c6 21. Re2—f4 d6—d5 Hvítur imdirbjó Rd5, en nú hót- ar svart d5—d4 og það liindr- ar Rashevsky. 22. Dg3—f3 Hf7—d7 23. Hal—el Hd7—d6 24. Df3—hS Nú hótar hvítur He7 og Dh6. Hrókurinn er ódræpur vegna Rg6. 24. — — Ha8—a7 25. Rc3—e2 Bc6—eS 26. Dh3—a3 Dd8—1)6 27. Rf4—d3 En vitaskuld ekki d4 í « J A M A ICA-KRAl N ( cr dularfullur og illræmd- ur staður, þar sem ung- ar stúlkur ættu ekki að i vera, en Mayy \erður að .. | setjast þar að. Iliin kemst brátt að því, að hér er eitthvað á seyði. Vöru- vagnar koma og fara í hljóðlátu myrkri nætur- j inr.ar. Umhverfið er ömur- legt og draugalegt. Eig- í.ndi krárinnar, Joss Mer- lyn, er samvizkulaus hrotti, konan hans, hin xður glaðværa og áhyggju- 'ausa frænka Mary, var orðin eyðilögð manneskja, augaveikluð og hrædd. Mary langar til að segja íim Merlyn frá áhyggjmn sínum. en er nokkurt vit því, þar sem liann er 'xróðir hins illræmda krár- sigandá.? Er komin í bókabiiðir 31. Da3xc5 Ha7—d7 Hvítur hefur nú jafnað liðs- muninn og stendur taflið jafnt. 32. c2—c4 Be8xf7 33. Dc5xd6 Hd7xd6 34. Bel—b4 Hd6—c6 35. Bb4—c3 Hc6xc4 36. Rd5—e3 Rxf6 hefði verið slæmur fing- urbrjótur: 36. Rxf6 Hxc3! 37. bxc3 Bxa2 og a-peðið kostar mann. Ný gengislækkun Framhald af 9. síðu. ar í-hendi sér, þannig að hún geri engar raunhæfar gagnráð- stafanir, enda hefur hún ekki enn komið því í verk að mót- mæla nýjn skattaálögunnm og bindingu vísltölunnar! Hinsveg- ar er hægt að koma í veg fyrir nýja gengislækkun meft nægi- lega öfflngri andstöftn alþýð- unnar og samtaka hennar. ★ ★ smáanglýslngarnar A 7 síöu. Minningar Björgvins Framhald af 11. síðu. þessari bók. Tungutakið er þar alþýðunnar, viðhorfin vizka henn- ar, stíllinn opinskár og látlaus cins og á scndibréfi. Töfrasproti höfundarins, sem hann drepur á hin læstu hlið liðins tima, er hans gamli smalastafur. Hann hef- ur höfundurinn aldrei við sig skil- ið. Þegar brattinn reis örðugast- ,ur j fangið- var hann stoðin, sem ekki hrást. Og raunar var af hans stofni sprottinn sproti sá úr ibcn- viði, er höfundinum hlotnaðist sem fyrsta viðurkenning fyrir list sina „og svaf með i -höndunum næstu ■nætur", Loks. mj-ndi það svo vera •f«.tisfcurinh: sá. hiiin .sami, sém borið hefur brum í verkuni þessa merkilega tónskálds. Og þau mun þjóðin líka geyma á meðan hún varðveitir smaladrauminn í brjósti sér. Þ. Vald. Ný barnabók Hlaðbúð hefur gefið út söguna af Helgu Karlsdóttur, ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Ámasonar, sem birtiát þar undir nafninu Olbogabamið. Ævintýri þetta er skrásett af séra Sveinbimi Guðmundssyni, en myndimar eru gerðar 1867 af Lorenz Frölich. — Bókin er 15 bls. í stóru broti, prentuð í prentsmiðjunni Hólar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.