Þjóðviljinn - 29.12.1950, Side 4

Þjóðviljinn - 29.12.1950, Side 4
 ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 29. desember 1950. ■OÐVILIINN ÚtKefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Ha.raldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsing-ar, prent.smiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 14.00 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans b. f. Krossgáta nr. 1. i Vetrarhjálpin hefur nú tilkynnt aö fyrir jólin hafi henni borizt hjálparbeiönir frá 557 fjölskyldum og ein- staklingum. Mæörastyrksnefnd hefur einnig skýrt frá því aö til hennar hafi leitað um 370 heimili og einstakl- ingar. Alls hafa því leitaó til þessara tveggja stofnana tæplega 1000 fjölskyldur cg einstaklingar, en þaö mun eflaust samsvara í allt 2—3000 manns. Tuttugasti hver Reykvíkingur hefur því búiö viö þau kjör fyrir jól aö hann hefur taliö sig veröa aö leita til þessara tveggja stofnana til þess að geta gert sér örlítinn dagamun, og er þó aöstoö Vetrarhjálparinnar aöallega fólgin í því aö iáta í té mjólk og brauö, en Mæörastyrksnefndin lætur í té smávægilegar fjárhæðir og einhvern fatnaö. Alls höföu þessar tvær stofnanir ekki tök á aö leggja af rnörk- um meira en sem svarar tæpum 100 kr. á hvern einstakl- ing til jafnaöar og dregur þaö ekki langt eins og nú er komiö. Þessar staöreyndir sýna hversu ömurleg og hröö þróunin hefur oróiö á stuttum tíma, síöan afturhalds- ílokkarnir tóku við völdum af nýsköpunarstjórninni. Fá- tæktin er þegar orðin eins almenn og á kreppuárunum fyrir stríö og hún er ennþá sárari, því öllum er í fersku minni sá árangur sem náöist meöan verklýöshreyfingin og Sósíalistaflokkurinn höfðu sín sterku ítök í stjórn landsins. Viö lifum nú þriöja ár marsjallstefnunnar, viö sívax- andi áhrif hinnar ómetanlegu vestrænu náöar og gjaf- mildi. Þaö eru nú liðnir þrír ársfjóröungar frá viðreisn gengislækkunarinnar. BÆJARPOSTIRINN Umræður um geðvernd það illskárra en þágufallssýki þarí'legar og flámæli. Neyðin í Vesturevrópu Þaö er ekki aöeins á íslandi sem almenningur býr vió miklum mun meiri fátækt þessi jól en undanfarin ár, sömu sögu er aö ssgja um alla Vesturevrópu. Athygl- isverður vitnisburöur um þaö birtist í jólablaöi Mcrgun- blað'sins. Þar lýstu fréttamenn Reuters jólaundirbúningi í ýmsum löndum, en þeir veröa væntanlega manna rízt vændir um austrænan áróður. Frásögn þeirra var þessi, samkvæmt þýöingu Morgunblaðsins: ,,IIófsemi gætir í Danmörku um þessi jól . . . Vöru- verðið heíur hækkað sem nemur 45 kr. launalækkun á viku ... í Noregi spara menn meira en fyrr . . Vöruverð hefur hækkað svo að margir verða að spara . . . Eklti hafði fyrr verið kveikt á stóru jólatrjánum í Stokkhólm: en stjórnin tilkynnti að hætt yrði niðurgreiðslum á fleski og kaffi og skattar á vínum hækkuðu. Húsmæðurnar sem höfðu verið að basla við að láta aurana hrökkva þó að vörurnar hefðu hækkað kvörtuðu nú ákaflega. Meiri þrengingar í Finnlandi en áður. Ilætt er við að í'rekar fá- tæklegt verði um jólin í Finnlandi... . íbúar V-Berlínar finna til þess að launin hrökkva skemmra nú en í fyrra. Þar eru 300 þúsundir atvinnuleysingja. . . í Vínarborg er nóg af öllu nema peningum. . . Brezkir almúgamenn geta ekki gert sér eins mikið til hátíðabrigðis um þcssi jól og í fyrra... I Frakklandi hafa nauðsynjar hækkað en munaöarvörur standa hér um bil í stað.. . Margir ítalir sjá fram á daufleg jól... á Ítalíu eru 2 milljónir atvinnu- leysingja og þcir geta engin jólakaup gert . . Aftur á móti verða þetta ríkulegustu jól millistéttarmanna og auðmanna síðan stríð“. Þannig sagöist blaöamönnum Reuters frá viöreisn hins vestræna lýöræðis og hinum glæsilegu áröngrum hins kapítalistíska skipulags. Af eölilegum ástæðum iskýröu þeir ekkert frá efnahagsþróuninni í löndum sósíal- jsmans. - • B. M. skrifar: „Umræður um geðvernd, sem fóru fram í Útvarpinu 4. þ. m. voru mjög athyglisverðar. Sá galli var á ræðufiutningi frú Valborgar Sigurðardóttur, að hún var svo hraðmælt, að maður naut ræðu hertnar verr en skyldi, en margt sagði hún athyglisvert og vel. Ég vona að þessar um- ræður hafi ekki farið fram án þess að á þær hafi verið hlust- að, svo brýnt erindi áttu þær til foreldra og uppalenda. —■ Því miður mun það vera svo um meginþorra foreldra, að þá skortir mjög þekkingu á sál- arlifi barna sinna, og því verða mistökin svo sorglega mörg á uppeldi þeirra. Saknar íslenzku- iþáttarins ,,Ég tel það illa farið að felldur hefur verið ni'ður í út- varpinu þátturinn „Spurningar og svör um íslenzkt mál“. — Gizka ég á að mörgum getist illa að þeirri ráðabreytni. Ég held að það væri miklu nær að auka heldur en skerða alla fræðslu um móðurmáiið. ís- lenzkukennsla útvarpsins hefur áreiðanlega orðið mörgum ungl- ingi a'ð góðu liði — enda hefur hún verið í höndum hinna fær- ustu manna. Þó hefur mér virzt, að ekki hafi verið lögð nægileg áherzla á, að kveða niður þágufallssýkina, sem þorri Sunnlendinga er tröllrið- inn af. Er hörmulegt til þess að vita, að jafnvel mennta- menn skuli misbjóða svo móð- urmálinu, að láta sig henda slíka reginvillu í mæltu máli, og ekki örgrannt að rekast á slíkt í bókum, sem annars eru allvel rita'ðar. Ætti að vera þjóð- skóli. ,.Því miður treysti ég mér. ekki til að benda á óskeikul úrræði til úrbóta þessu mikils- verða máii, en ég tel það þess vert, að allir sem unna ís- lenzku máli, geri sér far um að vanda málfar sitt og leið- rétti börn og unglinga og bendi þeim á réttan framburð og beygingar orða. Útvarpið ætti að vera þjóðskóli um meðferð málsins. Með sífelldri fræðslu um þau lögmál, sem íslenzk tunga lýtur, og meo fiutningi þeirra íslenzkra bókmennta, fornra og nýrra, sem bezt eru ritaðar, Vel yrði að vanda val þeirra manna, sem flyttu svo valið efni, bæði um réttan framburð og raddfegurð. • Fátt verra en þágu- fallssýki og flámælj „Margir óttuðust að hið langa hernám myndi ver'ða tungu þjóðarinnar hættulegt, en sú hefur, sem betur fer, ekki orðið raunin á; hefur það orðið okkur styrkur, hve tungumál- in eru ólík. En þó leiðinlegt sé, að daglegt mál sé mengað út- lendum orðum, með meira og miiuia röngum framburði, er Fagnar umræðum um friðarmál ,,Ég hygg að það muni'gleðja alla frjálslynda menn, sem ekki eru blindaðir af stríðsáróðri, að útvarpsráð hefur tekið þá ákvörðun, að útvarpa umræð- um frá Stúdentafélagi Reykja- víkur um friðarmáí. Ég held að menn séu orönir fyrir löngu leiðir á stríðsáróðri og stríðs- fréttum, sem hefur verið æpt í eyru þeirra sí og æ árum saman, einsog væri það hið eina nauðsynlega. Ég held að það sé orðið tímabært að gefa almenningi kost á a'ð hlusta á friðarrnál, ef það mætti verða til þess að sýna að helstefnan er ennþá ekki allsráðandi í heiminum, og að til er stór hópur manna, sem þráir frið Og vill vinna að friði. — B.M.“ ' ‘ - ■ Lárétt: 1 veiSir — 4 tveir eins 5 vann voð — 7 hlass — 0 veiði- tæki — 10 íugl — 11 ven — 13 á skipi — 15 fljót — 16 hafa vilja. Lóðrétt: 1 bardagi — 2 endir 3 kyrrð — 4 syngur — 6 iiprar 7 kyn -— 8 angan — 12 frisk — 14 auk — 15 forföður. Loftleiðir h.f. 1 dag' er áætlað að fljúga til: Ak- jjjU ureyrar kl. 10 og til Vestmannaeyja kl. 13.30. Á morg'- un er áætlað að fljúga til: Akureyrar kl. 10 til ísafjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur kl. 10.30 og til Vest- mannaeyja kl. 13.30. \\ ^ ^/f og Jóni Þorgeirs- Hjónununi Úrsulu Skipadeild S. 1. S. Arnarfell er á ísafirði. Hvassa- fell er í Stettin. Rílcisskip Hekla fór frá Reykjayík í gær kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Esja fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Siglufj. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkv. austur um land til Vopna- fjarðai'. Skjaldbreið er á Húna- flóa á norðurleið. Þyrill er í R,- vík. Ávmann fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Einiskip Brúarfoss kom til Hull 23.12., fer þaða.n 28.12. til Warnemúnde og Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Kefiavík, fer þaðan til Hafn- arfjarðai'. og Reykjavíkur. Fjall- foss kom til Bergen 26.12. fer það- an til Gauta.borgar. Goðafoss fór frá Leith 27.12. væntanlegur til Reykjavíkur 29.12. Lagarfoss íor frn Cork i lilandi 27.12. til Amst- erdam og Rotterdam. Selfoss er i Antverpen, fer þaðan væntan- lega 29.12. til Reykjavikur. Trölla foss átti að fat-a frá N.Y. 27.12. til Reykjavíkur. //' 20.30 Utvarpssag- án: „Við Háasker" eftir Jakob Jóns- son frá Hrauni; VII. (höfundur les). 21.00 „Sitt a.f rju tugi" (Pétur Pétursson). i0 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 .sæ! lög (plötur). — 22.30 Dag- árlok. hvc 22.C Vir skr Prentarimi, 5.—6. og 7.—8. tbl. eru komin út. Efni: Hrapalleg örþrifa- ráð. Merkisafmæli. Jan Tschichold og verk hans. „Framfarir og nýjung- ar.“ Stéttaskipting og stéttabar- átta. Af dönskum prenturum. Guð blessi listina! -— Hjúkrunar- kvennabluðið, 4. tbl. 1950, er kom- ið út. Efni: Jólahugleiðing eftir séra Jón Auðuns. Hjúkrunarkona á Landspítalanum ræðir við hjúkr unarkonu Rauða krossins. Þáttur um geðvernd á sjúkrahúsum eftir Guðríði Jónsdóttur, yfirhjúkrunar konu á Kleppi. /J ~~ syni, matsveini jptt \ m.s. Esju, Grettis- f \ götu 70, fæddist ^ nýlega 12 marka dóttir. Ríkisstjórnin hefur móttöku í ráðherrabústaðnum Tjarnargötu 32 á nýjársdag frá kl. 3—.5. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband á Eyrarbakka af 'sr. Áreliusi Nf- elssyni, ungfi'ú Óiöf Þorbergsdóttir í Sandprýði og Karl Valdimarsson, Drápuhiíð 40, Reykjavík. ----- Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jóhanna Friðriksdóttir, Hofteig 19 og Sigurðui' Sigurðsson, húsa- smíðanemi, Laugaveg 126. Heimili þeirra ér á Laugavegi 126. Áramótafagnaður blaðamanna í Tjarnarkaffi. Borð verða tekin frá i dag á tímabilinu frá kl. 2—3.30. Þeir sem pantað hafa miða ættu að vitja þeirra i dag til dagbiaðanna eða Ríkisútvarpsins. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlof- un sína, ungfrú Ragnheiður Páls- dóttir, skrifstofu- mær, Fálkagö.tu 9 og Þorgrimur Einarsson, leikari, Nýiendúgötu 15. —Á jóladag- opinberuðu trúiofun sína ungfrú Maríá Gröndal, Langholtsvegi 196 og Hörður Helgason, Sörlaskjóli 68 Reykjavik. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar. Þóra Jónsd. 50 —■ S.K. 70 — Frá Nennu og Liila 50 — Sigríði Bjarnad. 50 — S.J. 100 — N.N. 50 — Frá. 777 200 — Lóa 50 —- Margrét M. 30 — Systkin 100 — Vaiúr Hólm 50 — Sanitas 500 — Hólmfi'iður Kristjánsd. föt — Toie do föt H.H. 25— Soffía 25 — N.N. 100 — Áheit fi'á B.Þ. 25 — H.S. 100 — Mæður 100 — Sæmundur Þórðárson 50 — Ingunn Thorar- ensen 50 —■ Auður Gísladóttir 20 — Nafniaust 50 — Nafnlaust 200 — S.S. 10 — Árni Gestsson föt H. 50 — Árni Jónsson heildv. 1000 — V.V. 100 — Álieit fi'á sjómanni 1000 — Kona úr Grindavík 50 — Bjarni Sigurðsson 100 ~ Kjöt & Grænmeti 50 — Klein Baldursgötu 14, 250 — Kjötbúðin Borg 150 — Þ.I. 50 — Erl. Blandon 50 — Jón Magnúss. 10 — Kristján 10 — Guð finna 10 — Marta og Kristín 20. — Sigríður Sighvatsdóttir 100 — Sigríður L. Ámundadóttir 100 ------ Vélsmiðjan Héðin h.f. skrifstofan 700 — Vélsmiðjan Héðin h.f. járn smiðir 640 — Guðni Kárason 50 — J.F. 50 — Ellen 100 — U.A. 50 — Ónefndur 100 •—• H.K. 50 — Elías Halldórsson 200 — 3 börn 100 — „Ernu, Gull 0g silfursmiðj- Fraxnh. á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.