Þjóðviljinn - 14.01.1951, Side 4
ÞJÖÐViLJ IN N
Sunnudagur 14. janúar 1951.
ÞJÓÐVILJINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Préttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (þrjár línur).
Áskriftarverð: 15.00 á mánuðj. — Lausasöluverð 75 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
NR. 14.
Milljónatuga tap
ÞaÖ mun mála sannast að sjaldan hefur birzt eftir-
minnilegri lýsing á afleiöingum marsjallstefnunnar en
bréf Félags íslenzkra iönrekenda um þann geigvænlega
hráefnaskort sem nú vofir yfir og þær uppiýsingar sem
nú birtast daglega í sjálfum stjórnarblööunum á því að
algert neyðarástand geti skolliö á ef einu skipi seinkar!
Þótt ástandið sé víða aumt í marsjallöndunum mun þó
ekkert þeirra veröa aö buröast meö jafn algera dugleys-
ingja og jafn samvizkulausa skemmdarverkamenn og við
tdendingar.
í sambandi viö þetta er vert aö vekja athygli á einu
atriöi. Mjög víðtækar veröhækkanir hafa oröið erlendis
undanfama mánuöi og halda áfram aö heita má dag frá
degi. Þetta gerir þaö aö verkum aö allar viti bornar rík-
igstjórnir hafa reynt aö safna birgðum til þess aö verö-
hækkanirnar skyllu ekki yfjr umsvifalaust. Ákveðið magn
af vöru getm* veriö tugmilljónum ódýrara í dag en þaö
veröur eftir mánuð. En íslenzka. ríkisstjórnin hefur ekki
hugsaö um þetta. Þvert á móti iieí'ur hún hamlaö gegn
öllum tilraunum til birgðasöfnunar og sett sérstaka reglu
gerö til þess aö koma í veg fyrir aö innflytjendur reyndu
aö tryggja sér vörur erlendis áöur.en ski'iffinnskubákninu
þóknaðist. TapiÖ af þessu nemur áreiöanlega mörgum
tugiam milljóna á undanförnu ári.
IÖnrekendur hafa fariö þess á leit viö ríkisstjórnina
aö hún tæki nú upp nýja stefnu og reyndi áö útvega
hráefni og jafnvel birgöir ;af þeim. Þau tilmæli mættu
heita eölileg ef í einhverjn væri liægt aö treysta þcim
mönnum sem nú skipa æðstu stöður þjóöfélagsins, eri
reynslan sannar aö aílt slíkt trúnaöartraust er næsta
skoplegt. Sú krafa sem iönrekendur og öll þjóöin ættu aö
sameinast um er aö veitt yröi frelsi til aö selja fram-
leiðsluvörur þjóöarinnar og kaupa í staöinn nauösynjar,
þ. á. m. hráefni. Þaö er enn auövelt aö afla, þess sem
þjóðin þarfnast. ef að því er unni'ö af einhverju viti og
heilindum.
Útibá íhaidsins
Svo er nú komið, aö öllum hugsandi Alþýöuflokks-
verkamönnum býöur við hinum takmarkalausa undir-
lægjuhætti Alþýöuflokksbroddanna viö Sjálfstæöisflokk-
mn.
í AlþýSublaÖinu er haldiö uppi gerfiandstöðu viö
ríkisstjórnina, en samtímis vinnur forustuliö AlþýÖu-
flokksins að þvi af öllum kröfturii aö afhenda íhaldinu
verklýðsrreyfiriguna í landinu.
í Sjálfstæöishúsinu eru þeir nú daglegir gestir Sæ-
mundur Ólafsson, Jón Hjálmarsson o. fl. erindrekar
íhaldsins í Alþýðuflokknum. Þeim er stefnt niöur í Sjálf-
stæöishús til þess að ganga undir jaröarmen atvinnu-
rekendavaldsins og semja um afhendingu á trúnaöar-
stööum í verklýðsfélögunúm i hendur þess.
Þannig er íha’diö fariö aö stjórna AlþýÖuflokknum,
ekki frá Sjálfstæöisliúsinu heldur í því. ÞaÖ þarf ekki
annaö en hóa í sæmundana, þá koma þeir hlaupandi.
AlþýÖuflpkksverkamerin velta margir þeirri spurn-
ingu fyrir sér, hvéfriig hægt sé aö vera í stjórnarandstöðu
í Alþýðublaðinu. en sitja svó samtímis í bróðerni niðri í
Holstein og semja þar viö fulltrúa ríkisstjórnarinnar um
sjálf verklýössamtökin.
Fyrir hvern þann mann, sem vill vi'öurkenna sann-
leikann, er auövitað ekki um annað svar aö ræöa en það,.
að forystulió' Alþýöuflokksins er hreinlega útibú Sjálf-
stæöisflokksins, sérstaklega í verklýöshfeyfingunni.
Þetta er að vísu sár sánnléikur fyrír þá Alþýöuflokks-
insnn, sem hafa tekiö' flökk sinn hátíðlega, en hann er
sanriléikur eigi aö síður.
Alþýöuflokksverkamenn ættu að kynna sér vel þá
.starfsemi, sem foringjar þeirra stunda 1 Holstein og gera
:Syo upp viö sig, hvort.þejr vilja líka ganga inn um þær
ádyr, ^pm leiða beint í fgng atvinniu*ékén^cva}dsins.
Afstaðan til smáþjófa
Að vera smáþjófur á fslandi,
það er að eiga engan að. Að
laumast inní ópna forstofu
og steia þaðan gömlum frakka
til að skýla sér fyrir nepju
vetrarins, það er að kalla yfir
sig logandi vandlætingu allra
ströngustu siðferðispredikara í
stétt blaðamanna. Að skjótast
portmegin gegnum glugga í
verzlun til að taka nokkra tí-
kalla eða bara brjóstsykurs-
lúku plús nokkrar karamellur,
það er að gefa Víkverja, Hann-
esi á horninu og Halldóri frá
Kirkjubóli tækifæri til að koma
fram fyrir hönd þjóðfélagsins og
hrópa hefnd! hefnd! Síðan lang
varandi tugthús.
□
Afstaðan til stórþjófa.
En að stela hundruðum þús-
unda af fátækri alþýðu með
svindilbraski, það er að vera
móralskt eftirlæti blaðaprédik-
aranna og eiga vissar hjá þeim
langar lofgreinar á afmælum.
Þeim mun fieiri hundruðin þús-
undanna stolin með lærdóms-
legum aðferðum, þerm mxm
lotningárfyllri tilfinningar pré-
dikaranna í garð þjófsins, þeim
mun lengri greinarnar þegar
þjófurinn á afmæli. Og að hefj-
ast í æðri þjófnaðarlist þangað
upþ sem talið er í milljónum,
það er að gefa prédikurunum
tækifæri til að koma fram fyrir
hönd þjóðfélagSins og lirópa
húrra! bravó! he's a jolly good
fellow! — Að vera milljóna-
þjófur á íslandi, það er einsog
að hafa unnið sér sérstakt
heiðursskjal, —- eða medalíu á
borð við riddarakross með
stjörnu.
□ a
Sagan um túlípanána.
IKTIfTUtlC'iá'lr Wi »® »«; lítlC
Fyrir hálfu öðru ári féll um
það grunur á tvo nýútskrifaða
stúdenta að þeir hefðu brugðið
sér inní einn blómagarð vestrí
bæ og tekið þaðan liver sinn
túlípanann að setja i hnappa-
gatið. Tveir siðferðisprédikarar
dagblaðanna urðu miður sín
útaf alvöru þessa máls og skrif
uðu um það dögum saman.
„Hér er komið að. sjálfri kvik-
unni í spillingu aldaruinar",
sögðu þeir „hvar endar þetta
eiginlega?" — En nú er ný-
lega orðið uppvíst að voldugt
verzlunarfyrirtæki hefur brugð
ið sér bak við lög og rc tt lands-
‘ins, ekki til að ná sér í tvær
laukjurtir úr garði, heldur til
að svíkja af alþýðu manna
tvær milljónir króna. Hvað er
þá að frétta af nefndum smá-
leturshöfundum og kenningu
þeirra um „sjálfa kvikuna í
spillingu aldarinnar“ ? Ekkert.
Víkverji og Hannes á horninu
hafa ekki sýnt allra minnsta
vandlætingarvott útaf þess-
um stórfelldu svikum. Hinsveg-
ar má fastlega gera ráð fyyir,
að þeir verði ósparir á lofsöng-
inn um „jolly good fellows"
n?ESt þegar ábyrgir fremjendur
svikanna eiga afmæli, eða ann-
að tilefni gefst.
□
En sá frá Kirkjubóli?
En hvað þá um hina stóru
samvizku á skrifstofum TTmans,
það óbrigöula barómeter góðs
og ills í siðferðismálum, lijart-
að sem er hreint og óflekkað
einsog vclkveðinn sálmur, mann
inn sem forsjónin sendi okkur
vestan frá Kirkjubóli og suður
hingað til að bjarga þjóðarsál-
inni? Jú, Halldór Kristjá.isson
ræðir olíuhneykslið nokkrum
orðum í gær. En ekki til að
áfellast þá eem við það eru
riðnir. Nei. Til að afsaka. Til
að læða því inn hjá lesendum
sínum, að allt sé í stakasta lagi
með siðferðisástand Olíufélags-
forkólfanna. Sú þjóðarsál sem
maður þessi hafði tekið að sér
að bjarga, það kemur sem sé
alltíeinu uppúr dúrnum, að hún
heitir — Essó.
□
Þetta er kvikan
í spillingurni.
„Sjálf kvikan í spillingu ald-
arinnar“, sögðu blaðavandlætar
arnir og bentu á tvo pilta sem
grunaðir voru um að hafa tekið
túlípana úr garði. — En hvað
mundi vera kvi’.can í spillingu
aldarinnar er ekki einmitt það
framferð.i |>essara valdlætara.
sem hér hefur verið lýst, þessi
þrotlausa viðleitni þeirra nð
rugla dómgrcind almennings og
skekkja öll siðferðissjónarmið
hans, lá hann til að einblína á
■smáglæpinn meðan framinn er
hver stórglæp.urinn á fætur
öðrum, þessi brennandi áhugi
þeirra að sparka í ógæfusama
unglinga sem stela frökkum eða
karamellum, meðan stórþjófar
og milljónasvindlarar vaða uppi
í þjóðfélaginu prýddir miklu
lofi og medalíunti.
* ★ * *
Lárétt: i hlýjum — 4 ka.ll — 5
tólf mánuðir — 7 hljóma — 9 uii
— 10 ungviði — 11 nudda — 13
ung — 15 kind — 16 toymt.
Lóðrétt: 1 gat — 2 lærði — 3
eýða — 4 nóttin — 6 fiskiferð —
7 skelfing — 8 keyra 12 suddi
— 14 væl — 15 étandi.
Lausn nr. 13.
Lárétt: 1 nöktu— 2 kú — 5
mr. — 7 ýta — 9 lif — 10 rún —.
11 ask — 13 aá -— 15 ös — 16 söð-
ul.
Lóðrétt: 1 nú — 2 kot— 3 um
— 4 kalla — 6 renus — 7 ýfa —
8 ark —■ 12 sið — 14 ás — 15 öl.
Nýlega hafa opin-
bérað trúlofun
sína ungfrú María
Guðmundsdóttir,
Núpi undir Eyja-
fjöllum og Jóri
trésmiöameistari á
Rangai’vallasýslu.
Bjarnason,
Hvolsvelli í
\>!//
Einiskip
Brúarfoss fór frá Hull 10 ]). m.
væntanlegur til Reykjavíkur í
dag. Dettifoss kom til Bremei'havn
12. þ. m.; fór þaðan í gœr til
Hamþorgar. Fjalifoss var væntan-
legur til Leith í gærlcvöld; fer
þaðan til Reykjavikur. Goðafoss
var væntanlegur til Akraness í
morgun. Lagarfoss fór frá Gdynia
12. þ. m. til Reykjavikui-. Selfoss
fer frá Reykjavík i fyrramáiið til
Akraness 'og vestur og npi'ðúr.
Trölláfoss er i Reýkjavik. Auð-
umla fermir í Antyerpen 16—17
þ. m. til Reykjavikur.
RIKISSK ÍP;
Heftla er á jéið frá Austfjörðum
til ReykjaVíkur. Esja var á Isa-
firði í gærkvöld á norðurleið.
Herðubreið fer frá Reykjavík á
morgun austur um land til Siglu
fjarðár. Skjaldbreið vai- væntanleg
til Skagástrandar í gærkvöld. Þyr
ill er á Vestfjörðum. Ármann er
í Reykjavik.
Óliáði fríkiskju-
söínuðurinh. Messa
AðVenUcirkj'unni
.IVít'. kl. 5 e.h. Sr. Emil
■íí Björnsson. (Menn
ath. breyttan
njessutima). Almennur fundur
verð i Unglingafélagi safnaðarins
■kr. 8.áÓ um kvöidið. — Laugarnes-
klrkja. Messa kl. 2 é.h. Barriag’uðá
þjónusta ki. 10.15 £,h. — Sr. Carö
ar Svavarsson.
1‘jóðleikhúsið sýnir Söngbjöll-
una, éftt? “Charlées Dlckens, ' í
kvöld kl; 8,* i' 7. sinrí. "
1 dag verða'
gefin samán: í,
" hjónábarid. ung-
.líCÍi' fr.ú Árný Gunn-
líítíi: laugsdó.ttir og
Geir Ö.'' Jóns-
• ... - . j "
son. HeÍiriiTi þeirra verður á Þórs
götu 7.
Hjónunum Önnu
Guðmundsd. og
Helga ý Kr. ...Helga-
syni LahghoÍtsye|;i
75 fæddiét : il
marka -sóriur 13.
janúar.
í dag er áætlað að
^fljúga tii: Vestr
I, nuinneyja kl. 13.30.
jt Á morgun ;er áa-tl
' .að að fíúga til:
Akureyrar kl. 10
til Jsafjarðar, Patreksfjarðar, Flat
eyrar, Þingeyrar, Bildúdals og
Hólmavíkur kl. 10.30 og til Vest-
mannáeyja kl. 13.30.
Tíminn segir þá
fagnaðarsögu sem
eina af. aðalfrétt-
um forsíðunnar á
miðvikudag að!
bandarískur hund-
ur, Carlo að nafni, af Scheffers-
kyni (svo), hafi komizt í kypni
við (Framsóknar-) tik uppi í Mps-
fellssveit. Hefur landbúnaðarráð-
lieTra Fiamsóknar að sjálfsögðu
veitt nauðsyniegar undanþágur til
þess að þau kynni mættu takast,
því bannað er með Uigum aö
bandarískir eða aðrir útlendir
hundar (æ, því einungis hundar!)
komist í snertingu við islenzk hús
dýr. Svo segir Tíminn orrétt; Á
rangur þeirra kynna er nú kom-
inn í ljós, fjórir lorkunnar fagrji*
hvolpar og væntanlega erfa þeir
vit og hreysti föðui* síns“, b. s. frv.
Að visu hefur Timínn áður sýnt
frábæran skilning á fréttnæmi
ástalífsins sbr. Siamskóng. Hér
mun þó vera úm dæmisögu að
ræða, einhver Franisóknarrriaðúi-
sé að ná sér niðri á þeijn hiuta
Framsóknarflokksins sem „komst
í kynni“ við bandariska og lét
fallerast, en brandarinn um „yit
og hreysti föðurjns" vísi til þess
að þetta er ýfirleitt talinn ógáf-
aðri hlutírin af flokknum þó haiin.
ráði þar öllu sem steridur. --■“'■ ■
Önnur skýríng, að þetta sé áróð-
tir og auglýsing frá Standard Oil,
varðar við meiðyrðalöggjöfina.
Fastir liðir ciris
og venjúlega. ÍCi.
1*11.00 Messa 1 Dóm
kirkjunni (séra
Bjarni Jónsspn
vigsíúbisítujpj.ý
13.00 Erindi eftir Fred' Hóyle þ'ró-
fessor ■ í Catribridge: Sköpuri bg