Þjóðviljinn - 14.01.1951, Qupperneq 5
Sunnudagnr 14. janúar 1951.
ÞJÓÐVILJINN
Fyrir 75 árum, nánar tiltekið
þann 3. janúar 1876, fæddist
Wilhelm Pieck á verkamanns-
heimili í þýzku borginni Guben.
Á 75 ára afmælisdaginn var
hanns minnzt um gjörvallt
Þýzkaland sem brautryðjanda
í verkalýðshreyfingunni og sem
leiðtoga þýzku þjóðarinnar.
Alla sína löngu og viðburða-
ríku ævi hefur hann verið í
broddi fylkingar, þegar um
framfarir og sósíalisma hefur
verið barizt. Hann hefur áunnið
sér svo mikið traust hjá þýzku
þjóðinni að nú gegnir hann á-
byrgðamestu trúnaðarstöðum.
Hann er fyrsti forseti Þýzka
lýðveldisins og formaður Sam-
einingarflokks sósíalista.
Þegar Pieck hafði lokið
sveinsprófi í trésmíðaiðninni,
eftir fjögurra ára nám, þá
átján ára gamall, fór hann í
ferðalög eins og þá var siður.
Þar sem hann var bæði gáfaður
og eftirtektarsamur kom hann
fljótlega auga á óréttlæti þjóð-
skipulagsins, og stéttarvitund
hans var v,el þroskuð þegar
hann gekk í trésmiðafélagið
Braunschweig árið 1894.
VERKALÝÐSFORSETINN
Wíihelm Pleck, trésmiðurmn, sem varð
fyrsti forseti Þýzka lýðveldsins
Við hlið Liebknechts
1905 var hann, af verkamönn-
um í Bremen, kosinn á þing.
Tveimur árum seinna varð hann
ritari sósíaldemokrataflokksins
í Bremen, og 1910 var honum
falin stjóm fræðslumála flokks
ins og skóla hans.
Svo skall heimsstyrjöldin á
1914, og þegar meiri hlutj
þýzkra sósíaldemokrata sveik
sósíalismann gjörsamlega og
brást málstað friðarins með því
að greiða atkvæði með fjár-
framlögum þeim sem keisarinn
krafðist af þinginu, þá var Wil-
helm Pieck liugsjón sinni triír.
Hami gekk í lið með andstæð-
1 ingum fjárveitinganna og stcð
hlið við hlið með Karli Laeb-
knecht, Rósu Luxemburg og
Klöru Zetkin.
og Rósu Luxemburg
Síðan hefur hann ætíð starí'-
að fyrir þýzku verkalýðshreyf-
inguna, án þess að hika eða
hopa nokkru sinni. Hann var
áðeins 19 ára þegar hann gekk
í floklc sósíaldemokráta og
vinnufélagar hans kusu hann
sem trúnaðarmann.
Fáum árum síðar, en þá var
hann fluttur til Bremen, var
hann kosinn formaður í félagi.
timburiðnaðarmanna, . og árið
DAGSBRÚN
Framhald af 1. siðu.
stjórnin yfir því fyrir jól
að tillögur hennar myndu
verða tilbúnar þegar er þing
kæini saman á ný. Verður
ekki annað séð en ríkis-
stjórnin dragi stöðvun báta-
flotans á langinn vitandi vits
kasti þannig á glæ tugum
milljóna í erlendum gjald-
eyri og sói vinnuafii hundr-
aða maiuia. Er það vissulega
í samræmi við sldpulagðar
aðgerðir stjórnarvaldanna á
öðrunr sviðum, sem allar
liafa hnigið í þá átt að rýra
lífskjörin og draga úr kaup-
getunni.
En jafnvel þótt bátaflotinn
kæmist af stað .einhvern næstu
Fangelsaáur fyrir
baráttu gegn stríði
Þau öll tóku nú upp harð-
snúua baráttu og afsláttarlausa
gegn. þeim sem svikið höfðu
málstað sósíalismans. Þau börð-
ust undir vígorðinu „Stríð gegn
striðinu". í maí 1915 .tók hann
þátt í að skipuleggja fyrstu
kröfugönguna í Berlín gegn
stríðinu, en fyrir það var liann
handtekinn og dæmdur til langr
ar fangelsisvistar.
Snemma árs 1918 tókst hon-
um áð flýja og komast til Hol-
lands. Þar komst hann i félags-
skap róttækra sósíaldemokrata.
En þegar það varð brátt ljóst,
að hrun þýzka keisaradæmisms
væri yfirvofandi, gat hann ekki
á sér setið og ferðaðist ólöglega
til Berlínar, þótt hann ætti á
hættu að verða tekinn fastur
óg dæmdur til dauða sem stroku
maður. I Berlín tók hann til
óspilltra málanna þar sem frá
var horfið. Og nokkrum vikum
síðar sáu verkamenn Berlínar-
borgar nafn hans við hliðina á
nafni Karls Liebknechts undir
ávarpi, þar sem hvatt yar til
allsherjai-vcrkfalls 9. nóvember
1918.
Engum var það ljósara en
Wiihelm. Pieck (til hægri) og Ottó Grotewohl.,
daga, myndi það ekki hrökk
til áð bægja atvinnuleýsinu f>ú.{ P'Cck, að til þess að trýggja
Það'er nú miklum mun meira JýCræðið í Þýzkalandi vrði að
en „eðlilegt“ hefur yerið talið, mola valdakerfi keisarans, junk
á þessum tíma, árs, Vetka'ýðs-[
hreyfingin. verður því p- b(us ig
undir að heyja''rm' : bar-
áttu gegn varan1 egu atvinnu-
' leysi, og í þeirri bgráttu verð-
ur að koma á r.em nánustu sam
starfi milli eínstakra vcrkalýðs
félaga.
1 saniraMui vú' ályktuu þá
sem birt yýý iið fram.an sneri
stjóni; I)■*■■■ ;!k'iVuir sér þegar í
gær iil fð'u. félags yerksmiðju-
lolks, l'álarasjeinafélags R.-
víkiir, ídúrarasveiuafélags K,-
víku", Trésmíðafélags Reykja-
víkur og Vörubílstjórafélagsins
Þrótjar. Munu Dagsbrunar-
menn án nokkurs efa njóta
fyllsjtá. stuðningij allra iaimþega
í baráttu þeirri j|C|n nú cr.nauð,
synlegt að heyja gegn atvinnuý
leysijijj, „
' áranna og stóriðjuhöi.danna og
mynjja nýjan stjórnarfarsgrimd
yölí. Þess. vegna hclt liann á-
frani baráti;u gegn valdamönn-
um hins nýja lýðveldis, en þeir
voru íiðcins skálkaskjól fyrir
heimsvaJdasinna, svo að þeir
gætu haldið starfi.sínu áfram.
þött.yið annað stjórnai'far væri
áð búa.
Tilyiljun forðaði
Pieck frá morði
Hann var í stjórn Sparta-
kussambandsins, og var for
seti ráðstefnunnar sem haldin,
var síðustu dagana í desember
1918,. þegar Kqmmúnistaflokk-
urinn var stofnaður. Liðsfor-
ingjaklikur afturhaldsins og
v' ' ^ V.' -
leiðtogar hægrikrata tóku hönd
um saman og skipulögðu morð
á forustuliði hinnar róttæku
verklýðshreyfingar,. pg ætluðu.
áð berja niður hreyíinguna með
blóðbaði. Pieck var viðstaddur,
þegar þeim Karli Liebeknecht
og Rósu Luxemburg var rænt,
þann 15. janúar 1919, og það
var með naumindum, að hann
slapp undan þeim. skammbyssu-
skotum sem.ho.num voru ætJuð,
en Karl og Rósa voru myi t.
Allan tíma Weimarlýðveldis-
ins Var Pieck náinn vinur og
samstarfsmaður Ernsts, Thál-
manns, og á þessum árum
gegndi hann mörgum trúnaðar-
störfum. Árið 1921. var hann
kosinn á prússneska þingið. og
1928 á ríkisþingið þýzka, 1929
í borgarstjórn Berlínar og 1930
í prússneska ríkisráðið.
Einnig hefur mikið kveðið að
honum í hinni .alþjóðlegu verk-
lýðshreyfingu. Á.rið. 1922 var
hann kosinn í stjórn Rauðu
hjálparinnar alþjóðlegu, og frá
1928 var Iiann ritari í fram-
kvæmdanefnd Alþjóðasambands
kommúnista.
Fyrir einingu gegn
nazistahættunni
Hvað eftir annað kvaddi
Pieck sér hljóðs til þess að
mæia með emingu alls þýzks
verkalýðs gegn aðsteöjandi naz-
istahættu. Þessa einingu tókst
ekki að mj'nda, og skömmu
eftir valdatöku Hitlers var
hann sendur úr landi, í maí
1933, samkvæmt ákvörðun mið-
stjórnar flokksins, svo að hann
gæti betur skipulagt . . starf
flokksi.ns og stjórnað því. Hann
varð formaður flokksins, þegar
nazistar liandtóku Ernst Thál-
mann árið 1935. Á þessum ár-
um vann hann. með ágætum í
Alþjóðasambandi kommúnista.
Það var hann sem fyrir hönd
framkvæmdanefndaripnar setti
7. alþjóðaþing kommúnista, í
júlí 1935, og liann átti ekki
iítinn þátt í þeim mikiiyægu
ályktunum sem þar ypnj.. sam-
þyfcktar. um .bgrájttu kommún:
istaflokkanna gegn f-asisman-
um.
Á heimsstyrjaldarárunum síð
ari var liann meðal hvatamanna
að stofnun „Frjáls Þýzka-
lands“, en sá félagsskapur var
stofnaður af andnazistum, liðs-
foringjum og hermöimum sem
dvöldust í Sovétríkjunum.
Forysta endurreisn-
ar eftir stríðið
Þegar í stríðslokin, vorið
1945, sneri Pieck aftur heim
tii föðurlands síns sem þá var
í rústum af völdum stríðsins
og spillingu ofurselt. Þá þegar,
á meðan enn rauk úr rústunum
og öskuhaugunum, byrjaði
hann, þótt aldraður væri, að
berjast fyrir því með óþrjót-
andi elju að hafizt yrði handa
um að hreinsa til og byrja að
byggja upp nýtt Þýzkaland.
Hann stofnaði strax til ná-
innar samvinnu við flokk sósí-
aldemo’krata, og ásamt Ottó
Grotewohl, foringja sósíaldemo-
krata, tókst honum að finna
grundvöll undir sameiningu
fiokkanna. Eldgömui, innileg
ósk lians rættist, þegar eining-
arflokkur þýzkra sósíalista var
stofnaður, í apríl 1946. Það var
því eðlilegt að Pieck og Grote-
wohl væru sameiginlega kjöm-
ir formenn Einingarflokksins.
Hann stofnaði strax til ná-
n Þjóðfylkingarinnar, sam-
vinnu lýðræðisflokkanna, og
studdi nána samvinnu hennar
við kristilega sósíalistaflokkinn
og frjálslynda lýðræðisflokk-
inn.
Aldrei að endurtaka
mistök áranna á
milli styrjaldanna
Á þeim árum sem liðin eru
síðan stríðinu lauk hefur hann
einb.eitt orku sinni að því að
mynda lýðræðislegt og friðar-
sinnað Þýzkaland. Það sem mis
tókst 1918—-1919 mátti ekki
mistakast aftur. Það er þý7zku
verkal.ýðshreyfingunni mikil
' gæfa, að eiga í forustuliði sínu
manh jafnríkan að reynslu og
Pieck er. Hann getur, í fram-
kvæmdinni, - byggt á þeirri
reynslu sem hann fékk á ár-
unum éftir fyrri heimsstyrjöld-
ina, Það er ekki ofmælt þótt
sagt sé að enginn einn maður
eigi eins snaran þátt í pólit-
ískri, efnalegri og menningar-
legri þróun Þýzkalands síðustu
árin.
Hann liefur einbeitt sinni
miklu orku að því að mjmda
trausta og varandi vináttu milli
Þýzkalands og Sovétríkjaima.
vináttu sem er mikilvæg, ekki -
aðeins f>xir þjóðir þessara
landa, heldur eitt af skilyrðun-
um til þess a'ð tryggja varan-
legan frið í Evrópu.
Verkalýðsforsetinn
Wilhelm Pieck lióf stjóm-
málaferil sinn sem trúnaðar-
maður nokkurra starfsfélaga
á vinnustað, þegar hann var
19 ára að aldri. Nú hefur hann
stækkað og þroskazt af vinnu
og baráttu langrar ævi. Starf
hans allt hefur verið helgað
velferð þýzku þjóðarinnar og
friðsamlegri sambúð við áðrar
þjóðir. Ennþá lítur hann hlut-
ina jafnraunhæfum augum og
hann hefur ætíð gert. Það er
ekki að ástæðulausu að þýzk-
ur almenningur hefur gefið
honum yiðurnefnið „verkalýðs-
forsetinn". Þáö er tignamafn
sem lýsir Pieck betur en mörg
faguryrði. Og þannig er hinn
75 ára gamli Wilhelm Pieck nú
ríkisforseti þýzku þjóðarinnar.
liennar virðulegasti fulltrúi og
æðsti trúnaðarmaður.
Píslarþátlur Stefáes Péturssonar
Nú ógnar þér fl.es.t. úr .austri,
aumingja Stefán minn,
fyrst ungyerskt hvc'ti er oröið
eitur i magann þinn,
Matur og vín og mevjar,
— mundu þaö breys’dynda stru
að allt getur veriö citrað
austan. úr Rússíá.
■ i . .1^,« • t
Sjálft loftiö er lævi bland'ð,
og líf þitt í hættu brátt.
Reyndu ekki aö anda, rýjan,
nema í. rakinni westan átt.
Samverji.