Þjóðviljinn - 14.01.1951, Side 8

Þjóðviljinn - 14.01.1951, Side 8
1 Infíáeiisan liefur borist1 liingað Iiifluensufaraldur hefur nú borizl, fil landsins írá Bretlándséyjtím. A'arð veikinna fyrst vart í Neskaupstað um miðjan des. s.l. og hefur breiðzt óðfluga út þar síðan, en ekki borizt til nærliggjandi byggðarlaga. Alls munu 150 innflúensusjúklingar vera skráðir hjá héracslækninum í Neskaupstað, en fleiri hafa tekið veikina þar. Inflúensu hefur einnig orðið A-art á Keflavíkurflugvelli, en þar munu sjúklingar vera fáir enn sem komið er„ í Neskaup- stað hefur veikin reynzt \era væg, einkuin á ungu fólki, en leggst nokkru þyngra á aldrað fólk. Nokkuð er 'um fylgikvilla, aðallega lugnabólgu. Enginn hefur látizt af völdum veikinnar ennþá. Hér mun vera um sama inr.flú- ensufaraldur að ræða og geisaði í Svíþjóð í s'umar og liaust og breiddist þaðan út til Noregs og Danmerkur, og hefur Aerið sérlega skssður á Bretlandseyjuin eins og skýrt liefur verið frá í fréttum. Xlaufaleg kosiíiingabomba Alþýðnblaðsins I gær auglýsir Alþýðu- blaðið klíkufund í Dags- brún með Harald Guömunds son forstjóra sem aðalræðu- mann til þess að reyna að sætta Alþýðaflokksverka- mcnn A'ið gerðan sainrJng flokksbroddaima við at- vinnurekendur Sjálfstæðis- flokksins. Sama dag varpar Alþbl. klaufalegri reykbomb'u að Dagsbrún fyrir ]iað, að til sáu ófélagsbundnir aívinnu- Ieysin/;jar í Reykjavílc. I*yk- ist Alþbl. reka upp stór augu út af því, að menn í atvinnuleit séu ekki allir skipulagsbunduir í Dagsbrún svo sem högum þeirra hefur verið háttað. Allir þekkja feril Alþýðu- floldcsbroddanna í skipu- lagsmálum verkalýðssam- takanna, ]>ar sem þeir standa fyrir og ríglialda sér I meiri glundroða en þekk- ist í nokkru landi, eins og Sjómannafélag Reykjavíkur undir þeirra forystu er frægasta dæmið um. Bagsbrán þarf ekki á neinum ráðleggingum Alþfl. brocklanna að halda, en ]>eir gætu hinsvegar byrjað á því að snúa sér til sjálfra sín í Sjómannafélaginu, þar sem vitað er að t.d. á vél- bátaflotanum hefur árum saman verið fjöldi ófélags- bundinna manna, að mað’ur tali ekki um þac samsafn af atvinnurekendum og uían stéttarmönnum, sem ræður lögum og lofum í Sjómanna- félagi Reykjavíkur. HEIMSMET Á skautamóti í Noregi setti norski skautahlauparinn Hjalm ar Andersen í gær heimsmet í 5000 m. skautahiaupi, og var mettíminn 8 mín. 7.3 sek. 1 ERKKI JOHANSSON Námskeið í frjálsri fangbragðaglímu að hefjast hjá Ármanni Hefar fengið hmgað finnskan þjálfara Glímufélagið Ármann hefur | kki Johansson hefur tekið þátt fengið hingað til lands finnsk- an meistara í frjálsri fang- bragðaglímu, Erkki Johansson að nafni, og mun hann halda námskeið I fangbragðaglímu á vegum félagsins næstu þrjá mánuði, en þátttakendur geta allir gerzt sem cru fclagsbundn ir innan I.S.l. Eins og kunnugt er, hefur Glímufélagið Ármann sent glímuflokka til Svíþjóðar og Finnlands, sem getið hafa sér þar góðan orðstír, en í sam- bandi við þær utanfarir hafa komið fram raddir um að ís- lenzka glíman væri of einhæf og að Í3lendingar ættu að taka upp frjálsa fangbragaglímu, sem nú ryður sér mjög til rúms í heiminum og þykir sameina það bezta úr íslenskri glímu og grísk-rómverskri. Taldar eru miklar líkur fyrir að íslenzkir glímumenn mundu ná góðum árangri í fangbragðaglímu sak- ir kunnáttu í fótabrögðum ís- lenzku glímumaar og einnig þess, að íslendingar hafa áður náð góðum árangri í grísk-róm verskri glímu á erlendum leik- vangi. Glima þessi er ein af svokölluðum olympíugreinum, og á það ekki hvað minnstan þátt í áhuga íslenzkra íþrótta- manna fyrir því að hún verði tekin upp hér á landi. Finnski glímumeistarinn Er- Krefjast þess að verðlags- trygging nái til alls landsins „Fundiir í Samvinriufélagi sjómanna og ntgerðar- manna í Húsavík, haldinn 2. janúar 1951, telur óviðunandi, ]>að sem stundum hefur átt sér stað, að vetrarvertíð (]>að er Sunnanlandsvertíðin) ein hefur notið aðstoðar og' verð- lagstryggingar hins opinbera. Telur fundurinn, að slík afskipti ríkisvaldsins eigi að ná til allra landshluta jafnt, á hvaða árstrð sem þar er gert út. Skorar fundurinn á bæjarstjóm Húsavíkur og þing- mann héraðsins að beita sér fyrir jafnrétti í þéssnm efn- um.“ í keppni í fangbragðaglímu í 14 ár og verið finnskur meist- ari í sínum þyngdarflokki. Hann keppti á síðustu Olympíu leikjum og varð þá nr. 5. Ár- i'ð 1946 tók hann þátt í Norður landakeppni í þessari grein og varð nr. 3. I fyrra dvaldi hann í Tyrklandi og tók þátt í keppni þar. Hingað til lands er hann kominn fyrir milligöngu Yrjö Nora, fyrrv. þjálfara Ár- manns, og finnska giímusam- bandsins. Var hann beðinn fyr ir kveðjur til íþróttamanna hér frá finnsku olympíuförunum og handknattleiksflokknum, sem hér dvöldu í fyrra. Námskeiðin munu hefjast í næstu viku og veitir skrifstofa Ármanns, í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, allar upplýsing ar um fyrirkomulag þeirra S.kipuo liefur verið sérstök nefnd manna til að sjá um námskeiðin og er formaður hennar Ágúst Jóhannesson, for stjóri, roimu r I marga klukkutíma I*að slys vildi til í fyrrakv., að maður úr Hafnarfirði, Árni Einarsson, datt og fótbrotnaði á veginum frá Hafnarfjarðar- vegi út á Álftanes. Svo óheppilega viidi til að þama var engin umferð. Skreið Árni síðan í margar klukkusL, þar til honum tókst við illan leik að komast inn í stefnuvita sem tillieyrir flugumferðastjóm inni, og hafðist þar við þangað til birta tók, en þá uppgötvaði hann síma og gat gert vart við 3ig. Lögreglan sótti manninn og var hann fluttur í Land- spítalann. JOÐVIUVNN Ætlar Biarni Ben. að liefjja refsiaðgerðir gegn Kína? Þjóðviljarium barzt í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá ríkisstjórninni: „Hinn 12. janúar barzt ’utanríkisráðuneytinu boð dönskn ríkisstjórnarinnar um að liafa fulltrúa á fundi í Kaupmannahöfn hinn 16. janúar, ]>ar sem norska, sænska og danska stjórnin hafa komið sér saman um að ræða utanríkismáL Ríkisstjórn íslands getur ekki komið því við að hafa fullírúa á fnndirium.“ Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá einn blaða var ætlunin að utanríkisráðherrar Norðurlandanna ræddu sam- eiginlega um þá kröfu Bandaríkjastjórnar að hafnar verði refsiaðgerðir gegn Kína. Islenzka ríkisstjórnin hefur áður lýst yfir því að hún vilji hafa sem nánasta samvinnu við Norðurlöndin hin, en nú virðist sá áhugi rokinn út í veður og vind. Getur ástæðan verið sú að Svíar hafa þegar lýst yfir því að þeir sóu algerlega andvígir kröfum Bandarikja- stjórnar og búizt er við að Danir og Norðmenn taki svip- aða afstöðu. Getur það hugsazt að íslenzki utanrikisráð- herrann sé áfjáður í að hefja refsiaðgerðir gegn Kína?! 28 þátttakendar í skantamótinu sem hefst klukkan 1J8 í dag Skautafélag Reylcjavíkur efn ir til skautakeppni á Tjörninni í dag. Keppt verður á f.jórum vegalengdum: 500 m, 3000 m og 5000 m. AIls eru 28 kepp- end'ur skráðir og er mikið af því unglingar, Sex keppendur taka þátt í 500, 1500. 3 km og 5 km hlaup um, en þeir eru Ólafur Jó- hannesson frá Skautafélagi Reykjavíkur, Þcrsteinn Stein- grímsson frá Knattspyrnufélag inu Þróttur, Jón R. Einarsson frá Þrótti, Sigurjón Sigurðs- son frá Þrótti, Kristján Árna- son frá K.R. og Páll Þórarins- son frá Skautafólagi Reykja- víkur. í skautakeppni kvenna er þiír þátttakendur: Aðalheið- ur Steingrímsdóttir og Ingrid Jósefsson, báðar úr Skautafé- !agi Réykjavíkur og Guðný Steingrímsdóttir úr K.R.. Stúlk urnar keppa í 500 m hlaupi og á þeirri vegalengd keppa einnig tveir dréngjaflók&ar, 14—10 ára og 10—12 ára. Mótsstjóri verður Bjöm Þórðarson, en dómarar Þórarinn Magnússon. Brynjólfur Ingólfsson og Stein- dór Bjömsson. FariS ekki ut á ísinn Það eru vinsamleg tilmæli Skautafólagsins, að áhorfend- ur fari ekki út á ísinn á tjöm- inni, því að þá getur farið svo, að hætta verði við mótið. Það er með öllu ástæðulaust að ryðjast út á ísinn því að miklu betur sést af bökkum tjarnar- innar, einkum frá Tjarnargötu. Isinn er langt frá því að vera vel traustur, og sumstaðar eru vakir. Um kl. 5 síðdegis í gær hcfðu 10—15 böm verið dreg- in upþ úr tjörninni, en slys höfðu þó ekki orðið. IFR. Æsk'ulýðsfylkingin heldur félagsfund þriðjudaginn 16 janúar kl. 8,30 að Þórsgötu 1. Á fundinum verður flutfc- ur fyrirlestur um viðhorfið í aJþjóðamárum. Einnig verða rædd félags- mál, og að lokum verður sýnd kvikmjmd. Félagar fjölmennic. ramot Islands í handknattleik heísS á moxgun Handknattleiksmeistaramót Islands 1951 hefst á morgun kl. 8 e.h. Keppt verður í íþróttahúsi I.B.R. v/ Háloga- larid. 9 félög taka þátt í mótinu, þar af 3 utanbæjarfélög. Sú ný- breytni hefur verið tekin upp að skipta meistaraflokki í A- og B-deild. í A-deild verða 6 efstu félögin frá 1950. Það fé- leg, sem neðst verður í A-deild á þessu móti, færist niður í B- deild, en efsta félag í B-deild upp í A-deild. Þessi félög eru í A-deild: Fram — Valur — Aftureld- ing — Ármann — iR — Vík- ingur. I B-deild: KR — Iþrótta bandalag Akraness — Fimleika félag Hafnarfjarðar. Næst verður keppt miðviku- daginn 17. janúar og hefst keppni kl. 8 e.h. með leik í B- deild milli FH og KR. Strax á eftir keppa í A-deild Valur og ÍR. Alls verða 18 leikir í mótinu og lýkur þvi föstudaginn 23.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.