Þjóðviljinn - 24.01.1951, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 24.01.1951, Qupperneq 6
8 ÞJÖÐV'ILJINN Miðvikudagur 24. janúar 1951. Régii Framhald af 5. síðu. egrid til andstöðir við. Osr hva? verT'Ur ká úr virðir.srm',ni fwjr eldra. fólki, ef uimið er mark- vísf að því í. blöðum að koma í -ve.g fs'rir uppeldisáhrií kenn- aranra? 'Ekf'i væri úr veví.fíir'r Vík- verip. að revn.a að kynna sér rækilega það sem hann deilir á í stað þess aS hlaima eftir hverakyns fleipri. F'a. hefur hann nokkurn timo verið í ik-ennslustund eða við skemmt- un í Austurfcæ.iarskó>num t. d.. þeim skó’anum, sem hann. deilir harðast á? Um röðun á fcömum ©fla. cg fátt að ræða, ég veit að það mun verp, n'Okku” " ' ' hve etranglega kenna.rarnir fylgja þeirri reglu. Vr ca'ausi rr erfið- ara að kenna bömum taktfasta cg Fúipulega rör.«ru i landi. sem ekki. hefur hem.kyldu, rg þar af leiíondi engar hcræf'ngar eða hersýningar. Vfkverjj -^alar um ðrvggi'iástæ'Vr í i'c’u eambandi. En heldur hann í alvöru að hægt sé, ef hæ4ta er á ferðúm, að hemja böm í fö-tvm, skipu’egum röðum t. d. út úr skóla, sem kvihnað hefiir í ? Það er engin hætta á því að revkvisk b:m gleymi fánan- um sínnm, svo oft hn.fp þau hann fvrir augum, þó að hann cé ek'-i hafðnr í hverri skóla- eto.fn. Fn hvað «kyldurr,a’” "sð föðurlandið snertir .... æ, Vík- verji góður, ætli það verði ekki fengst af bundið við vit. vil.ia cg getu einstaklingsins. hve vel þær skj’ldur eru ræktar. Eu stundum virðist það vera flokksmál að glejTns þem. Hvað guði viðvTcn.r. þá má •miim?.. Víkverja á, a.ð hvað sem K. F.- Sanðáikzéks Framhald af 3. síðu. Iíður kristindómseinlægni hans annarsstaðar og hefur atvinnu- Ieysið með sinum hðrmur.gurr sott svip sinn á. bæiarlííið. I bæiarstjórninni ræður aftur- hald’ð öllu, eg virðist atvinnu- leysið lítil áhrif hafa á ]’r herra, er þa.r sitja þjóna.n*' anðvalrlinu. Á s.l. sumri bar sérstaklega mikið á atvinnu- leysi meca.l unglinga og hefur Æ F.-deiIdin á Sauðárkróki þeg ar sett fram ikröfiir um að á komandi sumri verði af bæjar- ins hálfu komið á unglijga- vinnu. — Æskulýð-ssíðan þakkar Júlíusi Friðrikssyni fyrir þessa stuttu frásögn af starfí hinnar ungu Æ.F.-deiIdar og óskar meðiim- um hennar heilla í starfi þeirra. sjálfs, þá muni hojiurn ekki allsendis ókunnugt um að mammon skipi hærri seas í hug- uni ýmissa samherja han.s en ákjósanlegt væri frá sannkristi- legu sjónarmiði. Um barnakenn arana er það að segja, að þeir eru fráleitt mammonsdýrkend- ur, því að annars hefðu. þeir valið sér annað ævistarf. Víkverja óska ég þess svo að lokum, að hann sofi ekki svo vært á veiferðarmálum æskunnar að ha.nn japli sí cg æ upp úr svefninum á marg- þvældum skömmum um barna- kennslu. Á sama, nöldrinu verða allir dauffleiðir. Reykjavík, 20. janú«r 1951. Móðir í Austnrhænninri. Framhald af 8. síðu. Hin-svegar hefur það í hverri emustu kaup- og kjaradeilu ^jandskapast út í verkamenn og samtök þeirra, cg barizt fyr ir ósigri þeirra. Það er ekki hægt að fá gleggri lýsingu á tilgangi B- listans í Dagsbrún en með hól- skrifum Morgunblaðsins um ha.nn. Meðmælj Mcrgunbiaðsins með B-listanum segja fullum fetum, að með honum eigi að reyna að leggja Dagsbrún und- ir atvinnurekendavaldið, kúga verkamenn til auðsveipni við þverrandi kaupmátt, vaxandi atvinnuleysi og neyð, og svifta verkamenn þannig einu vörn sinni í erfiðri hagsmunafcar- áttu. Verkamannasamtökin eru ekki stofnuð til þess aft þjóna atvinuurekendum he!d ur til þess að vernda hags- muni og lífskjör verka- rnanna gaguvart atvinnarek' endum. Þes.s vegna getur enginn verkamaður, sem vill hafa samtök sín óháð atvinnurek endutn, stutt þann lista, sem morgunblaðið getur ekki nóg- samlega hælt. Og þess vegna nœns Bags brúi armeim 'am næstu hclgi vísa, B-Iistanum heim til sín, hetm til atvinnurekendavalds ins,. og fylkja sér einhuga um stjórn Sigurðar Guðna- souar. AUir Dagsbrúúarmenn þurfa að vinna að því, að- Sigurður Guðnason verði í 10. skiptið kosinn með yfir- gnæfandi meirihluta at- kvæða. Undlr eilífðarstjörnum Eftir A.J. Cronin 1 D A G U K pabbi aidrei getað losnað við þá firru að Sallý hefði leikhæfileika. Hann hafði aldrei þareytzt á að draga hana á alls konar leiksýningar; hvatt hana til að líkja eftir leikkonunum, farið með hana á skemmtistaði, í stuttu máli sagt, gert sig að athlægi. Og til að bæta gráu ofan á svart hafði hann fengið telpuna til að taka þátt í einni af samkeppnunum hjá Empire. Það var eitthvað það litilmótlegasta sem hægt var að hugsa sér. Það var leiðinlegt til þess að vita. en Sallý hafði unnið í þessari samkeppni.... Hún hafði ekki einungis fengið fyrstu verðlaun, heldur hafði hún hrifið þessa simplu áhorfendur í svo ríkum mæli að stjómendurnir höfðu ráði'ð hana til sín í viku. Og áður en vikan var liðin, hafði Sallý fengið tilboð um sex vikna leikför með Paype-Gould félaginu. Æ, óg svo hafði Sallý verið svo skyni skropp- in að taka á rnóti tilboðinu, hugsaði Jenný döp- ur í brag'ði. Því að Sallý hafði sagt já, hafði sagt skilið við hinn göfuga síma og öll hans hlunnindi, og brugðið sér í leikför. Og þá var Sallý auðvitað búin að vera. Hún hafði ekkert haft að gera í f jóra mánuði; engin tilboð fengið um leikferðalög, hún hafði enga.n samning vi'ð Empire og ekki neitt af neinu tagi. Og hvað símann snerti, þá voru henni þar öll sund lokuð. Það var leiðinlegt. En sím- inn var göfug stofnun, og þar tíðkaðist ekki að taka aftur við fólki sem hafði forsmáð veitt hlunnindi. Já, andvarpaði Jenný, nú sér hún sína sæng út breidda, veslings stúlkan. Og þó væri áreiðanlega skemmtilegt að hafa Sallý hjá sér um tíma, já, og auk þess væri það fallega gert gagnvart veslings stúlkunni. Þáð mundi áreiðanlega mælast vel fyrir. Sallý kom til Sleescale undir lok nóvember- mánaðar, og systir hennar tók hjartanlega á móti henni. Jenný var ástúðleg, faðmaði elsku Sallý að sér, ljómaði af innileik: „Að hugsa sér“ og „þetta er alveg eins og í gamla daga“ kvað við, kryddað með flissi og gamansemi. Hún opnaði nýja gestaherbergi'ð, bar upp heitt vatn og hrein handklæði, mátaði hatt Sallýar: „Ó, elskan, ei hann ekki dásamlegur“. Davíð var feginn, það var óralangt síðan hann hafði séð Jenný svona káta. En hrifningin hvarf hlægilega fijótt; það var þreytandi að hlaupa upp á loftið, flissin þögnuðu, og allt hið nýja og hrífandi við elsku Sallý hvarf á brott. „Hún hefur breytzt svo mikið, Davíð“, sagði Jenný döpur í bragði þeg- ar vika var liðin. „Hún er ekki sama litla stúlkan og hún .var áður fyrr. Þú veizt, að ég hafði aldrei mikið álit á henni. . . .“. Davíð fannst Sallý ekki hafa breytzt mikið að ö’ðm leyti en því að hún var orðin hæglát- ari og hafði þrozkast. Ef tii vill fannst henni nóg um elskulegheitin í systur sinni. Ef til vill gerði atvinnuleysið henni þungt í skapi. Hún hafði sigrazt á framhleypni sinni. Augna- ráð hennar var hugsandi. Hún hjálpaði til i húsinu með því að sendast og ræsta. Hún krafð- ist engra skemmtana, og allt fumið og bægsla- gangurinn í Jenný gerði hana aðeins enn þögulli. Einstöku sinnum þegar þau höfðu loki'ð við að borða kvöldmat og hún sat uppi á borði og dingl- aði fótunum, lét hún það eftir sér að verða eins og hún átti að sér, eða þan-nig tók Jenný til orða. Þá lét hún móðan mása, sagði frá ævin- týrum símim meðan hún ferðaðist um, sagði frá DAVlB veitingakonurn, leikstjórum, melétnum búnings- klefum, heimsku sinni og taugaóstyrk og mis- tökum sínum. Hún hlífði ekki sjálfri sér. Hún gat gert grín að hverjum sem var, svo að á- heyrendur hénnar ætluðu að rifna af hlátri, og nú gerði hún grín að sjálfri sér. Bezta sagan hennar, um það þegar hún var flautuð niður í Sliiphead — það var eftirlætissaga Jennýar — hlífði ekki henni sjálfri, en hún sagði hana lát- laust og fjörlega, án allrar beizkju. Hún liirti lítið um ytra útíit sitt, notaði aldrei púður eða fegrunarlyf, stóð alveg á sama með hvaða sápu hún þvoði sér, stakk andlitinu alltaf nið- ur í kalt vatn á morgnana, átti lítið af fötum og hirti ekki sérlega vel um þau, þveröfugt við Jenny, sem var alltaf að breyta og lagfæra, pressa og hafði mestu rö'ð og reglu á öllu. Húrí átti brúnan göngubúning, sem hún var næstum alltaf í; hann fór ekki af hennar líkama, eins og Jenný tók til orða. En Sallý hafði þá ’reglu að kaupa lítið, slíta því út og kaupa svo aft- ur. Hún átti enga sparikjóla, enga sunnudags- hatta, engin ,,draumfalleg“ nærföt. Hún gekk í látlausum prjónasilkibuxum og í flatbotnuðum skóm. Hún var lítil vexti og dálítið feitlagin. Hún var látlaus og eðlileg hvar sem á hana var lit- ið. Davíð var ánægður yfir dvöl hennar í húsinu, endaþótt hann væri aftur farinn að hafa á- hyggjur af vaxandi önuglyndi Jennýar. En dag nokkurn, fyrsta desember, þegar hann kom heim úr skólanum, kom Jenný honum á óvart með því að koma á móti honum gláðari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. „Geturðu gizkað á hver er í Sleescale?" spurði hún og augu hennar ljómuðu. Sallý var að leggja á borð og hún sagði dap- urlega: „Buffalo Bi)I“. „Uss, þegiðu“, sagði Jenný. „Þú hefur alltað haft horn í síðu hans, frekjan þín. Þú getur aldrei gizkað á það, Daví'ð, hugsaðu þér, það er Jói“. ,,Jói“, endurtók Davíð. „Jói GowIan?“ „Já einmitt“, Jenný kinkaði kolli ljómandi af ánægju. „Og þú getur ekki trúað hvað hann er fínn og strokinn. Það gekk alveg fram af mér þegar ég rakst á hann í Kirkjustræti. Auð- vitað þekkti ég hann ekki; mér féll ekki sérlega vel við hann þegar við þekktumst áður fyrr, en hann kom til móts við mig og fór að spjalla vi'ð mig. Honum hefur farið ótrúlega mikið fram, skal ég segja þér“. Sallý leit á systur sína. „Á ég að skera niður kjöt handa Davíð?“ spurði hún. „Nei, nei“, sagði Jenný viðutan. „Hann fær bara te_ núna, við geymum kjötið þangað til í kvö’d. Ég bað Jóa um að Hta inn, ég vissi að' þig mundi langa til áð hitta hann, Davíð“. „Já — auðvitað11. „Það er ekkj af því að mig langi til þess sjálfa, eins.og- þú veizt. En ég hefði þó haft gaman af því að sýna herra Jóa Gowlan að það geta fleiri komizt áfram en hann. Þú getur reitt þig á að ég skal stjaiia við herra Jóa með bláa postullínsstellinu, knipplingadúknum, köldu kjöti og baunum. Það var verst að hann skyldi ekki koma í þorskinn í gær, þá hefði ég getáð notað nýja fílabeinsfiskisettið mitt. Jæja, það er allt í lagi, ég fæ lánaðan steikarahnífinn hjá frú Grét og þá verður þetta prýðilegt“. „Hvers vegna færðu ekki þjón til að ganga um beina“, greip .Sallý fram í með saklej'sis- svip. Jenný roðnaði og beit á vörina. „Þú ert vanþakklát stelputuðra að standa /þarna og hiiýta í mig. Ég er hrædd um áð ég )hafi verið allt of góð við þig þegar allt kem- •ur til alls. Að hugsa sér að þú skulir standa þarna og gera gys að mé’r, af því að ég býð karlmanni til kvöldverðar á mitt eigið heimili. Hamingjan góða. Eftir allt sem ég er búin að gera fyrir þig. Þú getur farið heim til þín telpa mín, ef þér líkar eitthvað illa“. „Ég get gjarnan farið heim ef þú vilt“, sagði Sallý. og sótti teið handa Davíð. Jói leit inn um sjöleýtið. Hann var í Ijós- brúnu fötunum sfnum, með úrfestina, glæsilega hattinn og var dæmalaust alúðlegur. Hann var hvorki hávær né raupsamur, Jói hafði neyðzt til að leita til átthaga sinna, og endaþótt hann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.