Þjóðviljinn - 25.01.1951, Side 1

Þjóðviljinn - 25.01.1951, Side 1
16. áríranvnir. Fimmtudagur 25. janúar 1951. 20. tölublað r g • in fer með heimsókn enhowers eins og mannsmorð! Á Islemzka þjóðin ekki að fú tækifæri að Ssylia Standa einir í índó Kína Letourneau ráðlierra málefna Indó Kína í frönsku stjórninni, kvartaði yfir því í gær, að bandamenn Frakklands veittu hvergi nægi nóga aðstoð í bar- áttunni við sjálf stæðishreyf- ingu Indó Kína. Gaf hann í skyn, að þetta yrði aðalmálið sem Pleven forsætisráðherra myndi ræða við Truman forseta. er hann fer til Washington um mánaðamótin. hiifðingja sinn? Þegar kunnir erlendir menn hafa gist ísland á veg- um ríkisstjórnarinnar hefur því jafnan verið' hampað löngu fyrirfram með' frásögnum um komuna og opinber- um tilkynningum. Þessu er ööruvísi fariö um komu Eisen- howers, yfirhershöföingja Atlanzhafsbandalagsins, sem er væntanlegur til Keflavíkur í kvöld. Þjóöviljinn sagöi fyrstur blaöa frá því aö heimsókn þessa manns væri vænt- anleg, Þjóöviljinn tilgreindi fyrstur hvenær hans væri von, en önnur blöö hafa veriö mjög fáorö og vandræöaleg og ríkisstjórnin hefur ekki enn skýrt neitt frá heimsókn- inni. Þjóðviliinn sneri sér í gær til Bjarna Guðmunds sonar, blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar, og spurðist frétta um komu hershöfðingians. Bjarni kvaðst ekk- ert geta um hana sagt, bað væri ekki vitað hvort hershöfðinginn ætlaði að gista hér, eða hvar hann ætti að gista, ekki hvenær hann kæmi eða hvenær hann færi, ekki hvort hann kæmi til Reykjavíkur, ekki hvar né hvenær hann ræddi við ríkisstjórnina, — í einu orði sagt ekfeerf. Þó bjóst Bjarni við að blaðamenn mvndu fá tækifæri til að. ræða við hers- höfðingjann begar hann kæmi á ICeflavíImrOug- velli (!) Blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar virtist þann ig jafn fáfróður um þennan merkisatburð og allur almenningur. Eftir þessu aö dæma viröist ætlunin aö fara meö komu Eissnhowers eins og mannsmorð, og sæmir þaö vissulega illa jafn tignum manni. Ef til vill er þaö ætlun ráðherranna aö laumast á fund hans suöur á Hótel Ískaríot og semja ÞAR viö hann um nýtt afsal lands- réttinda, nýtt hernám íslands. Yfir 2500 handtökur í París 10.000 manna vörður um Eísenhower vegna • móf mœSagéngu Franska stjórnin setti í gær 7000 lögreglumenn og 3000 herinenn til að gæta Eisenhowers yfirhers- höfðingja A-bandalagsins. Þetta aumkunarverða laumu- spil hefur ekki verið -leikið í öðrum fylgiríkjum Bandaríkj- anna. Þar liefur Eisenhower hvarvetna verið gestur ríkis- stjórnanna, birtar hafa verið opinberar fróttir fyrirfram um allar athafnir lians og hann hefur komið opinberlega fram y—— ----------------------\ milljóflum króna í dýrmæt-' um erlenduin gjalcleyri hefur nú verið kastað á glæ með stöðvun bátaflotans frá ára- mótum. Engin niðurstaða er enn fengin af „bjargráðum“ ríkis stjórnarinnar, en síðasta hug mynd hennar mun vera sú að ráðast á iðnaðinn og leyfa útvegsmönnum að flytja inn iðnaðarvarning sem hægt er að framleiða í landinu sjálfu! Munu lieildsalarnir ekkert hafa við það að athuga og hverju máli skiptir liitt þó íslenzkur iðnaður sé iagður niður og hundruð manna mlssi atvinnu sína? í höfuðborgunum. Hins vegar hefur alls staðar verið öflugt lögreglulið til verndar honum. og óvild almennings — þess fólks sem gera á að fórnar- 'ömbum auðhringanna ’í nýrri styrjöld — hefur ekki leynt sér. Ef til vill er hinn stríðsvaski hershöfðingi orðinn hræddur við friðsama íslendinga eftir móttökurnar á meginlandi Evrópu og kveðjur þær sem hann fékk í París í gær? Ef til vill man hann ræðuna sem lepp urinn Bjarni Benediktsson hclt skjálfandi á sfofnfundi Atlanz- hafsbandalagsins, þegar hann kærði þjóð sína frammi fyrir öllum heimi ? En hvers vegna þessi annar- lega hræðsla ríkisstjórnarinn- ar? Hvers vegna er hlaupið um fornverzlanir í leit að skot- vopnum ? Hvers vegna fær heim dallarskríllinn frá 30. marz fyr- irmæli um að vera til taks? Sagði ekki Alþýðublaðið í fyrradag: „íslenzka þjóðin og fulltrúar hennar munu taka Eisenhower sem þeim aufúsu gesti sem hann er.“ Hvers vegna þá ekki að gefa þjóðinni tækifæri til að sýna þennan hug sinjn í verki? Er ekki ætl- miin að tryggja öryggi, ha'g- sæld og frelsi íslenzku þjóðar- Framhald á 5. síðu. Lýst hafði verið yfir, ao mótmælaganga gegn Eisen- hower færi fram þrátt fyrir bann ríkisstjórnarinnar, og lét liún þá liðsafla þennan ein- angra götuná Champs Elyssc'. en við hana stendur Hotel Astoria, bústaður hershöfðingj- ans. Allri umferð var beint framhjá liverfinu er á daginn leið og uppgöngum frá neðan- jarðarbrautinni lokað. Blöð með áskorun um þátttöku í mótmælagöngunni voru gerð upptæk. Er á daginn leið streymdi fólk hvarvetna að úr París í mótmælagönguna. Lögregla og I útvarpsræðu frá Nýju Dehli sagði Nehru, að tillögur Kínastjórnar og upplýsingar frá sendiherra Indlands í Pek- ing hefðu sannfært sig um, að Kínastjórn vildi fyrir livern mun friðsamlega lausn Kóreu- deilunnar og annarra ágrein- ingsmála í Austur-Asíu. Einstætt tækifæri. Nehru sagði, að nú væri ein stætt tækifæri ekki bara til ai Snjóflóð falEa ene? Snjóflóð hófust aftur í Aust- urriki og nyrzt á Italíu í gær. Fólk flutti úr úthverfum borg- arinnar Innsbriick í Týról vegna snjóflóðahættu. Um 100. 000 manns munu nú taka þátt í björgunarstarfi í Alpafjöllun- um. Eru stór svæði þar sem tug þúsundir manna búa enn úr öllu sambandi við umheiminn. 285 lík voru fundin er síðast frétt- ist. lierlið reyndi að vama því aí komast til Camps Elyssé os handtók yfir 2500 manns. Nokk ur liluti manngrúans slapp þó í gegnum varðhringinh, cn E:s- ehhcwer var heill á húfi þrátt fyrir þaó cr slðast fréttist. Kaupbinding í U S A Talið er í Washington, að á morgnn eða hinn claginn verði sett bann við kauphækkunum í Bandaríkjunum og sömulciðis bannað að selja vörur á hærra verði en. var á beim 1. janúar. forða ófriði heldur tii að sveigja alþjóðamálin inná nýja braut frá sífelldri stríðshættu til varanlegs friðar. Tími væri til kom- inn fyrir fuli-’ trúa ríkjanria, sem hlut eiga að máli, að hittast aug- liti til auglits en hætta að kallast á um mörgþúsund kílómetra veg. Ef alþýðustjórn Kína hefði fengið sæti hjá SÞ eins og Indland lagði til væri margt öðruvísi í heiminum en nú er. Nehru sagci um tillögu Bandaríhjastjórnar að lýsa Kína árásaraðiia og heí ja að- gerðir gegn laiidinu, að hún miðaði ekki að því að koma á friði heklur að herða átökin. Hét Nehru á „hinar mikiu þjóð ir Vesturlanda“ að stíga yfir þennan þröskuld á leiðinni til friðar. Skæruliðar athafnasanir Bandaríska herstjórnin í Kóreu kvartar yfir að nokkur þúsund skæruliðar í fjöllunum á Kóreuskaga austanverðum geri henni mikinn óleik og boð- ar berstjórnin sérstaka her- ferð gegn þeim. í gær segjast 'Bandaiíkjamenn hafa komizt 16 km norðurfyrir Wonju en hörfuðu fyrir dagsetur einsog áður. Umhverfi Laminton rýmt Stjórnarvöld Ástralíumanna á Nýju Gíneu hafa fyrirskip- að brottflutning fólks af svæði 25 km á alla vegu útfrá eldfjallinu Laminton. Nú er vit að með vissu að yfir 3000 manns hafa farizt er gosrnökk- ur byltist niður norðurhlíðar fjallsins. Bevin með lungnabolgu Bevin utanríkisráðherra Bret lands hefur legið í innflúensu og í gær var tilkynnt, að hann væri kominn með lungnabólgu. Bevin er þoingt haldinn og lækn- ar hans áhyggjufullir. Ávítitr Eieáow- ers fella HoUssfjórn Danska útvarpið sagði í gær, að stjórnmálamenn í Haag væru þeirrar skoðunar, að það sem mestu hefði valdið um að hollenzka stjórnin baðst lausn- ar hefði verið, að vitneskja barst út um gagnrýni Eic-^n- howers á lélegum vígbúnaði Hollendinga. Stikker utanr'kis- ráðherra hefur kallað r'burð- inn „hneykslaniega uno'ióitv- un.“ Opinberlega er látið heita svo, að stjórnin hafi sagt cf sér vegna þess áð flokkur. Stikk ers flutti vantraust á st"'riu hennar gagnvart Indónesíu. Nehru heitir á Vesturveld- in að stuðla að friði Segir tillögu USA miáa að harðari átökum Nehru forsætisráðhei’ra Indlands lýsti yfir í gær, að hann væri þess fullviss, að Kínastjórn vildi frið, og skor- aði á Vesturveldin að sýna einnig friðarvilja sinn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.